Þjóðviljinn - 14.03.1969, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 14.03.1969, Qupperneq 6
T g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fösfcudagur 14. marz 1069. Fðstudagur 14. marz 1969. 10.30 Húsmseðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra- kennari talar um strokjám og strokbretti- Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (end- urtekinn þáttur/G.G.B.)- 13.15 Lesin dagskrá næstuviku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Erlingur Gíslason les söguna „Fyrsifcu ást“ eftir Ivan Túr- genjeff (3). 15.00 Miðdegisútvarp. Manhattan píanókvarterttinn leikur vinsæl lög. Svanhild- ur, Rúnar og sextett Ölafs Gauks flytja lög eftir Odd- geir Kristjánsson. Pierre Dors- ey tríóið leifcur frönsk lög. The Monkees syngja ogleika, og Reg Owen stjómar hljóm- sveit sinni. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tóníist. Beaux Arts tríóið leikur Tríó í d-mollop- 49 eftir Mendelssohn- Nic- olai Gedda syngur sænsk lög. 17.00 Fréttir. íslenzk tónlist. a. „Ömmusögur‘‘, hljómsveit- arsvíta offir Sigurð Þórðar- son. Si nfóníuh 1 j ómsvei t Is- ---------------------------------S> Sprautum VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú í fleiri litum. Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki, baðker o. fl., bæði í Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð. STIRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, sími 33895. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlasfilling hf. Sdðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrírllggjandl Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok & Volkswagen i aHQestum litum. Skiptum á eimrm degi með da-gsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Reynlð viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar, Skipholtí 25. Simd 19099 og 20988. SÓLUN Láiið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slifnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum allar stærðir hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN hjt Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík lands lei-kur; Páll P. Pálsison stjómar. b. „Þjóðvísa", rapsódía fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirs- son- Sama hljómsveit og stjórnandi flytja. c. Sönglög eftir Áma Thor- steinsson, Sigfús Einarsson og Jón Þórarinsson. Hanna Bjamadófctir syngur. Dr. Ró- bert A. Ottósson leikur undir. 17.40 Otvarpssaga bamanna: „Palli og Tryggur" eftir Bm- anuel Hennin-gsen. An-na Snorradóttir les (7). 18 00 Tónleikar. 19.30 E)fst á baugi. Björn Jóhan-nsson og Tóm-ais Karlssbn tala um erlend mál- efni. 20.00 Píanótónleikar í útvarps- sal: Frederio Marvin fráNew Yoxfc leikur spænska tónilist. a. „Stúlkan og næfcurgalinn" eftir Enrique Granados. b. „Almeria" eftir Isaac Al- béniz. 20-20 Nám og stairf van-gefinna. Kristinn Bjömsison sálfræð- ingur flyfcur erindi. 20.40 Atriði úr „La Böhéme“, óperu eftir Giacomo Puccini. Rudólf Schock, Hermann Prcy, Diefcrich Fischer-Dies- kau, Gofctldb Frick, Ema Berg- er, Erika Köítfh og Walter Hauck syngja . með kór og hljómweit Borgaróperunnar í Berlín. Stjómandi Wilhelm Schuchter. 21.30 Útvarpssagan: „Alhf-n“ eftir Jéan Gionp. Hannes Sig- fússon les (4). 22.15 Veðuríregnir. Lestur Pass- íusálma (33). 22-25 Binni í Grölf. Ási í Bæ segir frá (3). 22.45 Kvöldihljómleikair: Frá tónlistarhátíðinni í Hollandi 1968. a. Þættir úr Va-fcnasvítunni eftir Handel. Concertgebouw hljómsveitin í Amsterdam leifcur; Bemhard Haitink stj. b. Fjögur síðustu ljóðlög Ric- hards Straiuss: ,,Vor“, „Sept- emiber", „Háttaimál“ og „í kvöldroðainium“. Gundula Janowitz syngu-r með Con- certgebouw hljórtisveitinni. 23.30 Fréttir í stutfcu máli- Dags-krárlofc, Rinn vinsæli „IIarðjaxI“ cr á dagskrá, I kvöld, föatudaginn 28. febrúar klukkan 21-15. Þátturinn nefnist „Fornir fjendur“. MYNDIN ER EKKI ÆTEUÐ BÖRNUM. Aðalhlutverk: Fatrick McGoohan. • # sionvarp Föatudagur 14. marz 1969- 20.00 Fréttir. 20- 35 Bókaskápurinn. 1 þættin- um enu kynntir nokikrir ung- ir, íslenzkir höfundar og verk þei-rra. Umsjtóm: Helgi Sæ-^ mundsson. 21.05 Chaplin tannlæfcnir. 21- 15 Harðjaxlinn. Bæjarfélag númer þrjú. Þýðandi: Þórður Öm Sigurðsson. 22.05 Erlend máloíni. 22.25 Dagsfcrárlök. • 19 nýjar hjúkr- unarkonur • Eftirtaldir nemondur vom brautskKiðir frá Hjúfcrunar- skóla Islands hin-n 8. marz: Anna Ólöf Björgvinsdóttir frá Reykjavfk, Dóra Þórhalls- dóttir frá Reykjaviik, Gróa Her- dís' Bjarnadóttir, Irá Reyfcjavlk, Guðrún Gunnarsdóbtir fráRvík, Guðrún Þorgeirsdóttir frá Kópavogi, Nína Gautadófctir frá Reykjavík, Ölöf Stefanía Amgrímsdóttir frá Alkureyri, Pálína Ingibjörg Tómasdóttir frá Breiðalbólsstað, Ölfusi, Rafc- el Valdimarsdóttir frá Núpi, Dýrafirði, Rannveig Þuríður Sigurðardóttir frá ísatfirði, Sig- rún Guðjónsdóttir f-rá Norð- firði, Sigrún Herman nsdótti r frá Lanigholtskoti, Hruna- mannahreppi, Árnessýslu, Sig- rú-n Ölafsdóttir frá Keflavík, SoBfía Ákadóttir frá Royfcjavfk, Sólveig Bára Guðnadóttir frá Isafirði, Theódóra Gunnars- dóttir frá Reykjavífc, Þóra Vall- gerður Jónsdóttir frá Kópavogi, Þórdís Lá-ra Berg frá Akureyri, Þómnn Halldórsdóttir frá Rvífc. • Ljóskross á Búðareyrarkirkju • Á síðastliðnum jólum barst kárfcjunni á Búðareyri við Reyðarfjörð höfðingleg gjöf frá gömlum Reyðfirðinguim, búsett- um í Reýkjavjfc og nágrenni. Það var ljósfcross alistór, sem setja sfciail á kirfcijuna. Því míð- ur reyndist efcfci uinnt að setja krossinn u-pp fyrir jól, en það verður gert við fyrsta tæfcifæri. Höfðimgssfca-pur þcss-ara göm-lu Reyðfirðinga or imerkilegur, og sýnir mikinn hlýh-u-g til gömiu kiifcjunnar. Umi sarna leyti gaÆ ki-rfcjufcór Búðareyrarfcirkju kirkjiu sinni nylondúk á sömgloDt og vand- aða ryfcsugu. Það er eikfci i fyrsta sinn, sem kirfcjufcór þcssi gefur k-irkjunni vandaða giripi, og er þessi sífellda rækta-rsemi sérlega efitirtcfctairverð. 1 guðsþjónustu á jóladag þakkaði sóknarpresturinn, sóra Kolbeinn Þorfleifsson, báðar þessar gjafir fyrir hönd sófcn- amefndarin-n-ar. (Frá sóknarnofnd Búðareyr- aafciifciju). • Hannesar Arna- sonar fyrirlestur • Þorsteinn Gylfason, B.Á., flytur þrjá fyririlestra um hedim- speki í Háslkóla íslands í þess- um mán-uði. Fyrirlestraímir eru kenndir við Sjóð Hannesar Ámasonar, en Þorsiteinn hcfur verið styrkþegi sjóðsins undan- farin á-r og numið heimspcfci við Harvard háskóla og við Magdailen Colilege í Oxford. Fyrirlestrarnir verða haldnir næstu þrjá laugardaiga, sá fyrsti laugardaginn 15. marz kl. 15 í I. kennslusitofiu Hásikólans, og er aillmcnniingi heimill aðgang- ur. Ileildarheiti fyrirlestranna er Manneskjan — viðfangsefni vís- indanna, og munu þeir fjailla að mesta um eitt gmndvaUar- hugtafc sálarfræöi og atferlis- fræði, meðvitandarhuglta-kið, og vand-aimál því tengd. Fyrsti fyrirlestarinm neflnist Fmm- speki og framLstofna og mun greina nofcfcuð frá stöðu heim- spakinn-ar sem vfsindagreinar á okikar dögutm, ten-gslum honn- a-r við aðrar fræði-griciinQr og sögulc-gum aðdraganda núver- andi ástands heimspekilegra fraaða. Hinir tveir siðari fyririestr- ar munu hins vegar snúast um •meðvitundaijhugtakið. — Annar fyrirlesturinn nefnist Mannssál og meðvitund og mun þar segja mest frá sögu heimspekilegra hugmynda um sálar- og vit- undarlífið, aufc þcss sem vikið verður að vanda vísindalegrar aðferðar í félags- og atfarlis- fræðum. Hinn þriðji og síð- asti ber heitið Atfcrli og um- livcrfi. Veröur þar greint laus- lega frá hugmyndum og kenn- inigum samitímiamanna, heim- spdkimga, lífeðlisfræðiniga og sálfræðinga um vandamál svo- nefndrar tvfhyglgju vitundar- liifls og lfkamsstairfs'emi. (Frótt frá Hásfcðla Islands). Tökum að okkur viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum éinn- ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk úpp fil sveita. — Vönduð vinna með fullri ábyrgð. Símj 12585. Trésmíðaþjónustan veitir húseigendum fullkorrma viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra. ásamt þreytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI: 41055. tJÓNtSTk, átv 500.00 . . ,dií5 féflt® wfiuT' 1 %i þér If'P Vfl6i»ctr0g3 ð r t,aum a5 iirirt8Ía’" " BÍIAIEIGAN FAUIRr car rental service © Rauðarárstíg 31 — Sími 22022 í I 4 i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.