Þjóðviljinn - 15.03.1969, Síða 2

Þjóðviljinn - 15.03.1969, Síða 2
I 2 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Ijaugiardagur 15. marz 1969. landsliðið gegn Vai „Einvaldurinn” Hafsteinn Guð- miundsson hefur vailið lið það, sem mætir ,VaJsmönnum á Vals- veillinum kl. 14 á morgun. Eins og sjó má er liðið noldcuð breytt frá því sem það var í síðasta leik, en það lið völdu íþrótta- fréttamenn. Tvedr Akureyrihgar kconainn í liftið að þessu sinni og er það vel, því að þeir hafa alltof lítið sézt með liðinu í vetur en margir þeirra eiga fullt erindi 1 liftdð. Annars lítur liðið þann- ig út: Markvörður: Þorbergur Atla- son, Fram. Bakverðir: Jóhann- es Atlason, Fram og ÁrsæE Kjartansson, KR. Miðverðir: Jón Stefánsson, Akureyri, og Guðni Kjartansson, Keflavík. Tengi- liðir: Sævar Jónaitansson, Ak- ureyri, Eyleifur Hafsteinss., KR. Fraimiherjar: Helgi Númason, Fram, Hreánn Elliðason, Fram, Hermann Gunnarsson, Val og Ásgeár Eliasson, Fram. * Varamenn: Guðmundur Pét- ursson, KR, Bjöm Ámason KR, Halldór Bjömsson, KR, Bjöm Lárusson, Akranesi. Hvaða skóli vinnur? Eins og greint var frá hér i blaðinu um síðustu helgi hófst skólakeppnin í knattspymu s.l. laugardag. Þamn dag vora leiknir tveir leikir á Háskóla- vellinum. Menntaskólinn við Lækjargötu sigraði Vélskólann 4:1 og Háskólinn sigraði Iðn- skólann með sömu markatöOu. í dag heddur svo keppnin á- fraim og þé ledka saman á Hé- sikólavellinum Menntaskólinn á Laugarvatni og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Handíða- og myndlistarskólinn og Verzilun- airskólinn. Menntaskólinn á Ak- ureyri og Kennaraskóllinn. Gteysilegur áhugi er fyrir þessari keppni meðal nemenda viðkocmandi skóla og raunar flestra sem knattspymufþrótt- inni unna, enda hefur verið unriið þarft verk að koma þess- ari keppni á og hefði átt að vera búið að því fyrir löngu. Hversu mikill áhugi er fyrir keppninni meðal nemenda má marka af því að nemend.ur Menntaskólans á Akureyri leggja það á sdg að ferðast suður til Reykjavíkur í bifreið til þess eins að léika einn knattspyrnukappleik. Keppni þessi er með úrslátt- arfyrirkomulagi og eru því lið Iðnskölans og Vélskólans úr keppninni og efitir leikina í dag skýrast Íínumar til muna. — S.dór. Að borga farið Atlanzhafsbandalagið starf- raekir sem kunnugt er tvö um- boðsfélög á ísiandi, Varðberg og Samtök um vestræna sam- vinnu. Um langt skeið hefur þess naumast orðið vart að líf leyndist með félögum þessum, enda bandalagið sjálft haldið þrélátri uppdráttarsýki. Samt bar svo við um siðustu helgi að félög þessi efndu allt í einu til ráðstefnu sem hófst að vanda ,.með sameiginlegu borðhaldi”. Fluttu þar ræð- ur fulltrúar frá hemámsflokk- unum þremur, og Morgun- blaftið sagði í frétt á eftír að þeim hefði samið mjög vel: „Þrátt fyrir mismunandi sjón- armið í sumum atriðum voru þátttakendur á ráðstefnunni á einu máli um, að Atlanzbafs- bandalagið hefði verið ómet- amlegt í gæzlu friðar og til vemdar lýðræði í heiminum og að áframhaldjandi þátttaka ísOands í bandalaginu væri sjálfsögð." Hvers vegna vax þessi ráð- stefna haldin? Hvað koni til að hugsj ónaeldur félagsmanna blossaði allt í einu upp, áhugi á friði eins og hann tíðkast í Víetnam, og lýðræði svo sem það er ástundað í Grikklandi. Tyrklandi og Portúgal? Morg- unibLaðið greinir frá hinni raunverulegu ástæðu í lok fréfttar • sinnar: „Fjörutíu manna hópur írá framan- greindum félögum fer á laug- ardaginn kemur til Randaríkj- anna. Verður fyrsti viðkomu- staður í Norfolk í Virginia. en síðan verður farið m.a. til Fort Brag í Norður-Karolínu og dvalizt nokkra daga í Was- himgton D.C. Önnur kynn.is- ferð verður farin til Belgíu í vor og verða þá m.a. höfuð- stöðvar NATO og Efnahags- bandala-gs Evrópu sóttar heim“. Með þátttöku í ’ráðstefnunni og hinum sameiginlegu niður- stöðum voru menn að greiða farmiðana, og það hljóta að teljast hagstæð viðskipti fyr- ir þá sem af eðlilegum ástáeð- um telja ekki fært að verð- leggja sómatilfinningu sína. Má ekki vænta þess? Kaupsýslumenn fara fram á kaiuphækkanir um þessar mundir, og kröfur þeirra fá hinar beztu undirtektir hjá Sjálfstæðisflokknum. Haldin hefur verið sérstök verzlun- armálaráðstefna í þeirra þágu, og-Morguriblaðið kveðst í gær í forustugrein hafa þungar á- hyggjur af því „að verzlunin hefur ekki fengið að hækka verð á vörubirgðum sínum til samræmis við hækkað inn- kaupsverð þeirra í kjölfar gen gisbrey tingarinniar ... er þess að væmta að þær breyt- ingar verði gerðar á verðlags- málum verzlunarinniar, að hún fái á ný svigrúm til þess að starfa með eðlilegum hætti.“ Má ekki vænta þess að verklýðsfélögin njóti senn hliðstæðrar fyrirgreiðslu, að Sjálfstæðisflokkurinn haldi sérstaka ráðstefnu til þess að tatoa undir knöfumar um verð- tryggingu launa og að Morg- unblaðið mótmæli því í for- ustugrein að verkamaðurinn hafi ekki fengið að hækka •erð. á vinnuafli sánu til sam- ræmis við hækkað verð á nauðsynjum í kjölfar gengis- lækkunarinnar... sé þess að væntá að þær breytinigax verði gerðar á kjarasamningum verkamanna að þeir fái á ný svigrúm til þess að starfa með eðlilegum hætti? — Austri. Rita Schmidt Frjálsar íþróttir t Tvö heimsmet sett ó Evrópu- meistaramóti innan háss Evrópuimeistaraimótið í frjáls- uim íþróttum innanhúss var haldið í Belgrad í Júgóslavíu trm saðustu helgi. Tvö heims- met voru sett; í 800 m. hlaupi karla og á söanu vegalengd. kvenna. Voru það Austur-þýzk- ir hlauparar í bóðuim tilvikum, Dieter Fromm hljóp á 1:46,6 miín, og Baxbara Wieck á 2:05,3 mín. önnur úrslit: Z. Nowosz (Póll.) vann 50 m. hlaup karia á 5,8 sek. 1500 m. hlaupið vann Edgard Salve (Belgíu) á 3.45,9 nrrin. 1 langstökki sigraði Klaus Beer (A-Þýzikail.), stökk 7,77 m. Þrístökk sdgraði Nik- olaj Dúdikin (Sov.), stökk 16,73 m. I hástöfcki sigraði Valentín Ga/vrilóf (Sov.), stökrk 2,14 m. 1 stangairstakki sigraði Wolf- gang Nordwig (A-Þýzkal.), stökk 5,20 m. 50 m. grindahlaupið vann Engllenidingurinn Alan Pascœ á 6,6 sek. 400 m. hlaup vann Pólverjinn Jan Bala- chowski á 47,3 sek. í kúluvarpi varð V-Þjóðverjinn Heinfritz Birlenbach sigurvegari, kasitaði 19,51 m. 1 3000 m. hlaupi sigr- aði Engttendingurinn Ian Stew- art á 7:55,4 mán. 1 kvenna- greinum urðu úrsflát sem hér segir: 50 m. grindahlaup vann Kairin Balzer (A-Þýzkal.) á 7,2 sek. 400 m. hlaupið vann Col- ette Besson (FrakJd.) á 54,0 sek. og í 50 m. hlaupi sigraði Ir- ena Kirszenstedn-Szewinsika frá Pólttandi á 6,4 sek., hún sigraði einnig í langstöikld, stökk 6,38» metra. 400 m. boðhlaup unnu sovézku stúlíkumar á 4:52,4 miín. 1 hástökki sigraði ausitur- þýzka stúlEkan Rita Sdhimidit. sitökk 1,82 metra. Á innanhúsmóti er haldið var nýlega í Moskwu voru setttvö heimsmet; Vjatséslaf Alanóf setti met í 5000 m. hlaupi, og hljóp á 13:49,2 múi. og í 1500 metra hlaupi kvenna setti Alla Kolesnikófa nýbt heimsmet, — hljóp á 4:29,4 mín. Þess ber að geta að innanhúsmieit eru ekki viðurkennd opinberlega. Komið að 8 /iða árslitum í £vrópukeppninni i körfubo/ta Nú eru aðeins eftir 8 lið í Evrópumeistarakeppninni í körfuknattleik, og eru átta Iiða úrslit um það bil að hefjast. Hér á eftir birtum við úrslit í þedm leikjum sem þegar hafa farið fram í undankeppninni. 1. umferö: Picadero — Solna IF (Svíþjóö) 80:70, 97:71. Spartaik (Búlgaríu) — SMACF z 92:89, 79:66. Steaua (Rúmeníu) '— Hapoel (Israel) 89:58, 95:97. Royal IV (Belgíu) — Borough- miuir (Sttootl.) 103:52, 109:75. FG Bavem (Þýzkal.) — BBC Nitia (Ungvl.) 84:64, 102:57. KK Olympía (Júg.) — Altinordu G. (Tyrkl.) 70:57, 79:66. Panaitthinaálkos (Gr.l.) — Hand- ettsministerim 84:76, 95:35. 2. umferð: Steaua (Rúmeníu) — Fides Paxt- enope 95:77, 92:65. Phanathinaikos (Gr.) — Sport Lisfcoa 110:74, 111:70. Sparták (Búlgaríu) —, Auto Ly- ormais (Fralkikl.) 88:53, 76:63. HTK (Finnlandi) — Slavia VS (UngvJ.) 74:76, 86M. WKS Legia — Rouyal IV (Ðelg- íu) 97:69, 86:70. KK OLYMPIA (Júgósl.) — FC Bayem (Þýzk.) 101:81, 94:46. TSC Berlin (Þýzk.) — Picadero 82:79, 82:69. 1 átta liða úrslit fara sdigux- vegarax úr anmarri umftexð og við bæitast sigurvegaxamir úr síðustu Evrópukeppni Dynamo, Tiblisi frá Rússlandi. Knattspyrnan: Þriðji áfanginn í landsliðsæfingum Tvcimur þáttum í æfingum Iandsliðsins í knattspyrnu er nú lokið og sá þriðji hefst ámorg- un með leik milli landsliðsins og Vals á Valsvellinum; hefst lcikurinn kl. 14. Sem fyrr segir er tvedmur þáttum lokið í undirbúningi ^ landsliðsins en æfingamar hóf- usit 1. desember. Á þessu tírna- bili heflur laindsliðið lei'kið 15 leiki, unnið 11, gert 3 jafn- teffli og tapað einum leik. Alls hefur liðið skonað 51 mark, en fengið á sig 22. Þá hafa 32 rnenn leikið með liðinu á þessu tímabili en efltirtalddr leikmenn hafa leikið flesta leiki: Hermann Gunnarss., Val, 15, Jóhannes Atlason, Fram 13, Eyleifur Hafstednsson KR 12, Þorsteimn Friðþjófss., Val 11, Reynir Jónsson, Val 11 leilki, G-uðni Kjartanss. ÍBK 11 leiki, Þórólflur Beck KR 10 ledki, Sigurður Aillbeirtsson IBK, 10, Hreinn Elliðason, Fram 9 og Hattttdlór Bjömsson KR 8 leittd. Markaihæsiti leikmaðurinn er Hermann Gunnarsson, sem hef- ur skorað 20 mörk, sem er mjög góður árangur. Þé boma Hreinn Ettliðason og Eyleifur Ha&teinsson með 8 mörk hvor, Ingvar Ettíasson hefiur skorað 5 og Þorsteinn Friðþjófsson 3, sem er nokkuð eftirtektarvert, þar sem hann leikur í stöðu balkivarðar. Orslit í einstöikum leikjum hafa orðið sem hér segir: Landsliðdð — Kefiavík 5:0. L. — Biram 3:2. L. — KR 6:1. L. — U-landsliðið 1:1. L. — Valur 4:1. L. — IÐV 3:1. L. — Attcnames 2:2. L. — Fram 5:1. Framhald á 9. síðu. Athugasemd Einn af ledikmönnum unglingalandsliðsdns í knattspymu benti mér á að ég hafi .farið rangt með attdur leikmanna unglinga- landsJiðsins þegar ég sagði leittcmenn þess 23 ára og ytngri, þeir væru 20 ára og yrigri. Þóþetta líti ef til vittl út fyrir að vera sakleysisleg villa er langt í frá að svo sé og er mér því Ijúft að leið- rétta hana. Það er vitað mál að knaittspymumenn eru á beztum aldri rúnv- lega tvítuigir og þess vegna munar inilkið um þessi þrjú ár. Þar að auki verður áranigur u-lands- liðsdns athygttisverðari þar sem lefkmenn þessir eru svo ungir. Ég bið því u- landsliðið nfsöttcunar á ' þessum mdstöikum minum. — S.dór. Norrænar skíðagreinar Um síðustu helgi Zór fram í finnska bænum Kuopio, keppni í norrænu skíðagrednunum. 1 15 ttcaru göngu karla sigraðd V. Varonkóf (Sov.) á 48,34,0 mín. 1 30 lcm göngu lcarla siigraði Feódór Sfmiasjóf (Sov.) á 1.35,34 klst. 1 10 lam göngu kvenna sigraði Galína Kúlaikófa (Sov.) á 35.13,0 mín. í norrænni tví- keppni sigraði Jévgéní Lógín- óf (Sov.), hlant 415,54 stig og í skíðastöttcki sigmaði Topi Miatt- ila (Finnl.) hlaut 227,4 stig, og stökk 81 og 94 m. 1 2.-4. sæti í skíðasitökkinu urðu A-Þjóð- verjamir Horst Qv ck, Ghristi- an Kiehl og Rainer Schmdlih. Finnar, sem lengi hafla átt beztu gönigumenn heims urðu að iáta f minni pokann fyrir sovézku göngumönnunnmn. sem röðuðu sér í öll efsitu sætin. I 15 km. gönigunni varð fremsti Finndnn Osrno Karjalainen 4. og f 30 km. göngunni varð Reino Kosonin srjöundi, en finnslca stúttíkan Marjatta Kaj- 'Wmm, Galína Kúlakófa osmaa varð þriðja i göngunni. 10 km. Danska l dei/darkeppnin í körfuknattleik Löngúm hedfiur það varið metn- aður íslendinga að sigra Dani í fþróttum og er körfuknattleik- ur sú flnkkaíþrótt, sem olcfcur hefui’ gengið bezt í viðureign- inni við Dani. 1 síðu&tu Polar Cup keppni, sem fram fór hér á landi í fyrra, sigraði íslenzka ttiðdð hið danska með noikkrum yflrburðuim, og hefur raumar sigrað Danina áður í Polar Cup keppninni. ★ Þess vegna hafa menn ef til vill gaman af að vita, hvemig staðan er í dönsibu 1. dledldar- keppninni í körfuknattleik og fer hún hér á eftir. Mönnutm skal bent á að liðið sem sttcip- ar 4. sætið, SISU, er lið það sem Þorsteinn Hallgrímsson, hinn snjalli körfuknattleiks- maður í IR lék xrueð rrueðan hann var við nám í Danmörku. Allan tímann, sem hann lék með liðinu var >að í eílsta sæti í deildinni, en við brottför hans heflur liðdð dalað svo að nú er það kornið niður í 4. seeti. Af ‘ þessu sést að það munar um landann þegar hann tettcur til hendinni. Efterslægten Faloon Virum SISU Skovbattcken AVS Gladsaxe Stevnsgade USG 15 12 3 979:769 24 14 11 3 1021:724 22 14 10 4 877:693 20 14 10 4 805:726 20 14 7 7 687:783 14 14 5 9 712:818 10 14 5 9 779:889 10 15 4 11 705:865 8 14 0 14 595:893 0 Siðustu leikir: SISU — Efterslægten 46:45 VIRUM — PALGON 66:63 Stevnsgade----USG 71:56

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.