Þjóðviljinn - 15.03.1969, Side 3
Laugardaguir 15. marz 1968 — i^JÓÐVmiNN — SXÐA J
Komii mun upp vörnum gegn
flugskeytum i Bandaríkjunum
Eftir margra vikna umhugsun ákvað Nixon það — en
gekk þó miklu styttra en „fálkarnir" hefðu viljað
WASHINGTON 14/3 — Richard Nixon, forseti Bandaríkj-
anna, tilkynnti í dag í Washington að hann hefði áikveðið að
komið yrði upp varnakerfi gegn flugskeytum.
Allt frá l>ví að Nixon tók við
embætti forseta fyrir taepum
tveámur ménuðum hefur sú
spuiming verið efst á foaugi í
Washington hvort hann miyndi
halda áf-ram við ráðaglerðir
stjómar Johnsons um aö koma
upp sérstöku varnarkerfi gegn
filugiskeytum — sem miðað væri
við aö skeytin kaemu frá Kína.
Þetta vamarkerfi (svokállað
Mynd sem sögð er vera af einu
þeirra varnarskeyta sem komið
hefur verið upp umhverfis
Moskvu, og kallað er „Skóhlíf-
in“ á vesturlöndum.
Sentinel-system) var miðað við,
kínveirska árás vegna foess að
samibærilegt vamarkiea-fi gegn
sovézkum fl-uglskeytum myndi
vera svo dýrt að ganga mátti út
frá því sem visu að það fengist
ekki samiþykkt á Bandarfkjaþingi.
Bent var þó á það að slffct tak-
mankað vamarkerfi væri til-
gang-slaust vegna þess að það
ætti að vera til varnar gegn
hættu sem væri ,ek/ki fyrir hendi,
fyrr en þá eftir noklrur ár (foeg-
ar Kínverja-r hefðu eignazt lan-g-
dræg filu-gskeyti), en myndi forátt
fyrir tilgan-gsleysi kosta mikið fé
og sennilega mik-lu meira en
gert væri ráð fyrir í u-pphafi.
Auk þess myndi stefnun slíks
varnarkerfis hljóta að leiða af sér
að Sovétrík-in kæmu sér upp sams
konar vömuim og myndi þá hef j-
ast n>"tt skieið vígbúnaðarkapp-
hlaupsins milli risaveldanna
tveggja, sem kosita myndi þau
bæði geysilegt fjármagn (í
Bandarfkjunuim hefur verið talað
um allt að 400 miljarða dollara),
en þau myndu vera jafntrygg
eftir sem áður.
Mikiir áhrifamenn í óldunga-
dei-ldinni hafa undanfarið rekið
áróður gegn Sen-tinel-kerfinu,
meðal þeirra Mansfield. forrnað-
ur Demókrata í deildinni og
Edward Ken-nedy, og hafa þeir
haildlið foví flriam að með foví að
taka það u-pp myndu Bandaríkin
gera margt silæimt í senn: Hefja
nýtt æðisgiengið vígfoúnaðarkapp-
hlaup við Sovétrfkin, stofna fjár-
haig sínum í algert öngfoveiti og
fyt-irbyggja að samkomulag gæri
tekizt við Sovétríkin og reyndar
einni-g Kína um friðsamlega
lausn foedrra deilumálla sem uppi
eru. .
Hinir herskáu *fálkar“ í Was-
hington voru hins vegiar á foví
að vamarkerfið væri óhjákvæmi-
legt ef B-aindaríkin ættu ekki að
stamda berskjölduð fyrir þeim
fi-uigsikieytum sem allir búasit við
að Kínverjar hatfi eignazt - efitir
tvö-fimm ár.
Nixon fór edns og vænta mátti
meðalveginn milli þessara tveggja
sjónarmiða. Hann ákvað að
Sentinel-kerfinu skyldi kornið
upp, en með mikl-u minni fjár-
veitin-gu til foess ein gert hafði
verið ráð fyrir í upphafi.
Sprint-skeyti í tilraun 1965.
A. Khan neyðist til að endur-
reisa þingræði og kosningar
KAItACHI 14/3 — Samþykkt I árs, tiikynn-ti í si. mánuði að
var á hringbordsráðstefnu stjóm- hairm gæfi ekki kost á sér til'for-
málaleiðtog'a Pakistans í Raw- setakjörs næsfca ár.
alpindi í gær að endurreisa þing- I-----------------------------------
ræði í Iandinu og koma á al- j
mennum kosningarétti. Verður j
þar með endir bundinn á forseta-1
einveldi Ajubs Khans sem stað-
ið hefur í lio ár.
Ajub Khan forseti sam-þykkti
þes9a ákvörðun og sagði við
blaðamenn eftir ráðstefnuna, að
á henn-i hefði náðst víðtækt sam-
komul-ag um sfcjónn-arfiardbrejh-
in-gar sem pólitískir andstæðing-
ar hans haf-a b-arizt fyrir lengi.
Hefu-r mi-kil ólga verið um allt
landið og víða komið til alvar-
legra átaka að und-anfömu, ,og
va-r ráðstefnan kö-lluð saman til
að mark-a nýja stefnu. Mæ-ttu til
hennar auk fuUtrú-a ríkisstjóm-
arinn-ar aUir helztu leiðtogar
stjóm-arandstöðunn-ar nema Z. A.
Bþ-utto. fyrrverandi utanríkis-
ráðherra.
Margt þyki-r benda til þess, að
samkomulagið sem náðist á
hrin-gborðsráðstefnunni í d-ag, sé
byggt á tillögum Ajubs Khans og
að samkvæmt þeim m-uni nýtt
þing ákveða hve víðtæka sjálfs-
stjóm Austur- og Vesfcur-Pakist-
an fái.
Verði framkvæmdir á því sam-
komulagi. sem náðist á ráðstefn-
unni í d-ag, en fcalið líklegt að
þinigkosningar fari fram siðar á
þessu ári. Ajub Khan, sem er 61
Mótmæltu fjar-
veru Tékka frá
flokkslúngi
PKAG 14/3 — Á annad þúsund
stúderatar mótmæltu því á götum
Prag í dag, að engir tékkóslóv-
askir fulltrúar skyldu sendir á
þing kommúnistaflokks Júgóslav-
íu í Belgrad.
Júgóslavar studdu endumýj-
unarstefnu Tékkióslóvakíu ein-
dregið í fyn-a og undanfama
dagia hefur gætt vaxandi óánægju
meðal Tékka yfir fovi að engin
sendin-eifnd var send á þingið í
Belgrad. Gengu stúdentarnir í
dag frá heimspekideiid Karlsihá-
skófla til júgóslavneska sendi-
ráðsins í Pra-g og hrópuðú
„Tító, Tító“ og nakkrir foáru
spjöld sem á var letrað „Við er-
um með ykkur‘i
Fýrr í vikunni var gerð fyrir-
spurn um foað á fundi stúdenta
og verkamanna, hvað liði siendi-
nefnd fllokksins til Bel-grad og i
„Práce“, bl-aði verklýðssamtak-
anna var skýrt frá því, að 'verka-
menn og fjölmiargir menntamerai
hefðu sent þin-ginu kveðjur.
Teikning af skotsvæði Sentinel-kerfisins væntanlega. Skeytin (Spart-
an og Sprint) eru í efra hægra horni myndarinnar. Pýramidinn er
stjórnturninn.
-----------------m-----------------v—
Hörð átök belgískra stúdenta
oglögreglu—100 handteknir
BRUSSEL 14/3 — Yfir 100 stúd-
entar voi-u í dag handteknir í
háskóiabænum Leuven í Bclgíu
eftir hörð átök við vopnaða lög-
reglu, að því er skýrt var frá í
Brussel í dag.
Fóru þúsundir stúden-ta í mót-
mælagöngu í morgun og bám
spjöld með kröfuim um lýðræðis-
legri stjóm h-áskól-ans og kennsl-
u-nnar. Réðst vopnuð lögregla að
stúdenfcunum með vatnsslönigum
og tára-gassprengjum og kom til
mjög ha-rðra átaika í mairga
klukkutíma. s
Móimælaaðgerðir stúdeaita í
Leuven hófust á miövikudag sil.
er frönskumælandi stúdlemitar
kröfðust foees af rfkisstjóminni
að hún veitti fé til þess að fiLytja
mætti franska hluta Leuven há-
skóla til Ottignies suninan Bruss-
el. Skipting háskólans og flutn-
ingurinn var ákveðinn í fyrra að
kröfu filæmskumaalamdi stúdenta,
sem héldu foví fnam, að frönsku-
mælandi stúdentar í flæmsku
héraðá væm menningarsjálfstæði
þedrra stórhættulegir.
Flutnin-gurinn mun hins vegar
verða mjög kostnaðarsamur og
krefjast því sitúdentar tryggingar
hjá rikiss'tjórninini. Meðal stjóm-
arvalda vekja stúdentaóeirðimar
u@g og bent er á, að foað voru
mótmælaaðgerðir stúdenta í Leu-
ven í fyTra sem leiddu til þess
að foáverandi stjórn Paul Vandein
Boeynants varð að fiara frá
ísraelskar þotur í árásarferð
anstur fyrir Jórdan I gœr
fyrir hann spurningar um deilu
arafoa og gyðinga og um fram-
kvæmd ályktunar Öiyggisráðsins
frá 23. nóvemfoer 1967. Jarring
hefur eimní-g nýlega verið í Kai-
ro, Aimman og Jerúsalem til að
rraða þessi ’mál.
Fra Kairo foarst sú frétt í da-g,
áð fundur landvarnarráðs Bgypta-
lands hefði áfcveðið að byggja
virki og herfoúðir á Súezskurðar-
sv-æðinu og á verkinu að vera
lokið inna.n hálfs mánaðar.
TEL AVIV og KAIRO 14/3 -
Fjórar ísraelskar þotur gerðu í
dag árás á stö'ðvar arabískra
skæruliða fyrir austan Jórdan, en
fulltrúi Israelshers í Tel Aviv
neitaði að staðfesta fréttir sjón-
arvotta um að þrjár byggingar
níu km frá áuni hefðu eyðilagzt.
Sendimaður Sameinuðu fojóð-
anna við Miðjarðarhafsfootn,
Gu-nnar Jarrin-g .ræddi í dag við
u tanríkisráðherra Líbanons,
Yussef Saillem, í Beirut ag lagði
Tilræðismaður Dutschkes fékk 7 ár
V-BERLlN 14/3 — Josef Bacli-
mann, 23 ára gamall málari, var
í dag dæmdur í sjö árá fangclsi
fyrir banatilræðið við stúdenta-
leiðtogann Rudi Dutschke 11. ap-
ríl í fyrra.
Hélt dömarinn, Heinz Brandt,
því fram, að persönulegar og
ekki pólitískar ástæður hefðu leg-
ið að foaki tilræðinu. — Hann
vildi gefia hatri sínu útrás, sagði
dómarinn og hefja sig þannig yf-
ir almúgann. Hann siagði að
Bach-m-an-n hefði undirbúið til-
ræðið í langian tíma, ferðazt til
Berlínar með heimatilfoúna byssu
og 90 skotíhylki og strax byrjað
að leita Dutschke er ti-1 borgar-
innar kom.
Sagði Baohmann fyrir réttinum
að hann hefði eklki ætlað að
drepa Dutschke, aðeins særa
ha-n-n, og foætti við, að hann hat-
aði stúdentaleiðtogann af fovi oð
hann væri kommúis-ti að ha-ns á-
liti.
Dutschke skaddaðist alvarlega
á heiila og lá tvo mánuðá á
s.iúkrahúsi og er ekki talinn hafa
náð séir fyllilega enn.
UTSALA
Útsala stendur yfir
O.L. Laugavegi 71
Sími: 20141.