Þjóðviljinn - 15.03.1969, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 15.03.1969, Qupperneq 4
4 SÍÐA — Þ'JÓBVTLJTNN — LaMigandagur 15. marz 1909. — málgagn sósialisma, verkalýSshreyfingar og þjóðfrelsis — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórl: Siguróur V. Friðþjófsson. AugiýsingastJ.: Olafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. A skuldaklafa ^taðreyndirnar um skuldabagga þjóðárinnar íela í sér þyngsta áfellisdóm sem u,nnt er að kveða UPP yfir viðreisnarstefnunni. Skuldir þjóðarinnar nema nú 12,4 miljörðum króna, en það er um 6Ö.000 kr. á hvert fmamnsbam í landinu, um það bil fjórð- ungur miljónar á hverja meðalfjölskyldu að jafn- aði. Aðeins vextir og afborganir verða í ár 2.260 miljónir króna, en það eru dagvinnutekjur nær 20.000 verkamanna. Nær þriðjungur af útflutnings- tekjunum fer til þessara þarfa, og er ekki kunmugt um nokkra aðra þjóð í víðri veröld sem verður að rísa undir jafn þungbærri skuldabyrði. Þessi ó- hemjulega skuldasöfnun átti sér stað á mesta góð- ærisskeiði sem íslendingar hafa lifað. Ár eftir ár nutum við metafla og síhækkandi verðs á útflutn- ingsvörum okkar; í tíð viðreisnárstjómarinnar hafa útflutmingstekjur landsmanna orðið nær 20 milj- örðum króna hærri en orðið hefði í meðalárum mið- að við núverandi gengi. Þá stórfelldu tekjuaukn- ingu hefði að sjálfsögðu verið unnt að nota til ný- sköpunar án erlendrar skuldasöfnunar og til þess að lækka skuldabyrðina. En viðreismarstjómin sólundaði allri tekjuaukningunni og jók skulda- byrðina til mikilla muna. Og nú, þegar erfiðleikar steðja að, á þjóðin að borga reikningana vegna ó- stjórnar og fyrirhyggjuleysis í góðærinu. Ef valda- menm ættu til einhvem snefil af sómatilfinningu myndu þeir sjálfir ganga út úr stjómarráðinu og gráta beisklega. Langlundargeð j janúarmánuði voru settar á laggirnar miklar nefndir, skipaðar fulltrúum frá ríkisstjóm, at- vinnurekendum og verklýðsfélögum. I miklum aug- lýsingaviðtölum í fjölmiðlunartækjum var lögð á- herzla á það að nefndir þessar ættu að uppræta at- vimnuleysið í landinu á sköimmura 'tíma, og mundu þær fá til þess verkefnis hvorki meira né minna en 300 miljónir króna. Hverjar hafa svo efndimar orð- ið? Enda þótt. liðnir séu um það bil tveir mánuðir síðan nefndirnar voru stofnaðar er ekki kunmugt að þaer hafi úthlutað einum einasta eyri, enda hefur upphætð sú sem heitið var ekki enn verið útveguð. Atvinnuleysingjar um land allt eru á fjórða þúsund; í Reykjavík eru þeir enn yfir míu hundruð. gngum getur dulizt að ríkisstjómin hagnýtir af- vinnuleysið vitandi vits í kjarabaráttunni við launafólk. Ráðherrunum var það kappsmál að at- vinnuleysið yrði alvarlegt vandamál, þegar átök hæfust um vísitölugreiðslur á laun, enda enþað augljós staðreynd að það er einmitt atvinnuleysið sem torveldar verklýðsfélögunum baráttuna fyrir því réttlætismáli. Stefna ríkisstjórnarinnar er miskunnarlaus og kaldrifjuð, en það hlýtur að vekja furðu af hve imiklu langlundargeði Alþýðusamband íslands unir því að fyrirheit þau sem gefin voru í janúar séu svikin viku eftir viku og mánuð eftir miálnuð. — m. Ályktun aukaþings Æf: íslendingar segi skilið við NA TO Aukaþimg Æ.F. sem halddð var dagana 28/2—2/3 1969, samjþykkti eftirfarandi: „Þingið varar eindregið við tilburðum íslenzks afturhalds að nótfæra sér innrás finrm Varsjór- bandalagsrdkja í Tékkóslóvakíu sem rökstuðning fyrir áframhaldandi þátttöku íslands í hemaðar- bandalagi, sem auk yfirgripsmikils styrjaldarrekst- urs gegn Asíu- og Afríkuþjóðum hefur nýlega kom- ið fasistastjóm til valda í einu bandalagsríki, Grikk- landi. Æ.F. skorar á alla íslendinga að vinna markvisst að því að ísland segi skilið við Nato og taki upp hlutleysisstefnu, sem bezt fer saman við hagsmuni þjóðarinnar“. Fréttastofa út- varps og Víetnam RÓTTÆKIR PEINIMAB í umsjá Æskulýðsfylkingarinnar — sambands ungra sósíalista Ritnefnd: ÓlafurOrmsson, örn Ólafsson, Magnús Sæmunds- son, Guðm. Þ. Jónsson, Friðrik Kjarrval, Sigurbjörn Ólafsson. Sameinast yfír steikinni! Undanifiarið hafa ungir Fraim- sófcnanmenn haft í firajmimi vissa tiilburði til að sannfæra aiJmenn- ing um að stofna Fnamséfcmiar- manna í hemámsimálu'm sé að vissu leyti frábrugðin stefnu í- haldsins. Litlu ungfcrataimir hafa fylgt í fótsporið og látið í það Skína, að ef mikið væri i húfii, gætu þeir verið saima sinnis og Fraimsófcnarmenn. Saimstarfsneifndir ungra krata, ungra Framsióknairimainna og ungra Sjálfsitæðismanna héldu ráðsitefnu um s.l. haligi. Hieita neifindir pessar Varðberg og Samtöfc um vestræna samvinnu. Var ræðuitimanuim skipt bróður- lega milli hiinna briggja ofian- greindu samitaika ungpólitíkusa, og einnig steikininii. Steikin mun haifia verið vel útilátin. Urðu ropamir brátt tíðairi og NATO-lbrosin breiðari. Loks kom að hinum langbráða eftirrétti: Var öButm ráðstefnu- gestuim, (sem ekki voru hegar búnir að lofa sér í önnur ferða- lög) boðið í flerðalag til Banda- ríkjanna á lauigardaginn kamur og svo seinna til Belgíu, sjálfra höfluðstöðva NATO. Er þetta var tilkynnt stauluð- ust ráðsteflnugestir á lappir og öslkruðu allir sem einn: aldrei úr NATO. Síðan kyrjuðu þeir baráttusöng samtaJkanna: I love you baby I love you so • I need you honey You never nfeiver go la la la . . . Fylkingarfélagi. JÞað verður stöðugt meira á- beraindi í sednni tíð, hvaðahlut- verki ríkisútvarpdð telur sér skylt að þjóna í sambandi við stríðið i Vietnam. Hlutverfcið virðist vera að koma eftir því sem unnrt er í veg fyrir and- stöðu gegn sitefnu Bandaríikj- anna. Ég dæmd fyrst og firemst eftir hijóðvarpinu; sjónvarp sé ég sjaldam. Dag eftir dag flytur útvarp- ið fréttir, sem korna frá banda- rísfcu herstjóminni, eða firá leppstjórnirmi í Saigon, oft án þess að taka það firam eftir hverjum firéttin er höfð. Hversu óft heyrum við svo flréttir flrá Jfréttamiðstöðvum þjóðfirelsis- fylkingarinnair eða frá Norður- Víetnam. Utivairpinu virðisit um þiessar miundiir mikið í mun, að telja fióiliki trú um, að Bandaríkin eigi í Vietnam fyrst og fremst í höggi við Norður-Víetnaima. Er útvairpið kannsfci með þessu að vinna að því, að alrnenn- ingur tafci endumýjuðum laft- árásumi á Norður-Vietnam með sfciiningi? Yfiirleitt telur út- varpið Norður-Vietnama fyrst þegar getið er þiedma, sem Bandarífc.jamienn eiigi í höggi við. Af ölium opinibexum skýrsl- um Bandaríkjamanna sjálfra er þó augljósit, að fijöldi Norður- Víetnam hermanna í Suður-Ví- etnam er hverfandi á móti fjölda slkæruliða þdóðfreilsis- fyUdngarinnar, eða vedt rfkds- útvarpið befcur? Fréttastofan leggur ríka á- herzlu á að kalla félaga þjóð- frelsisfylkingarinnar annað hvort kommúnista eða Víetcong ínenn. jaflnivel þótt útvarpsmenn hljóti að vita, að hið opinbera heiti þeirra baráttusaimtaka, sem um er að ræða, er Þjóðfrelsisfylk- ing eða Þjóðfireilsdshreyfing, að kommiúnistar eru aðedns hiluti þessarar hreyfingar og að Ví- etcong er bandarísikt skaimimar- yrði um þessi samitök. Ef t-il vill heidiur útvarpið, að al- menningur telji það frernur réttlætanlegt áð drepa kommún- ista í Víetnaim en annað fiólk. Nú er það hoild margra, að við fréttastofu ríkisútvarpsins vinni hedðvirt fióilk, sem heildur vilji hafá það, sem sannara reynist. Maður neyðist því ,til að álykta sem sivo, að írértta- srtofan taki við skipunum firá ríkisstjóminni, sem telur það mieð því allra mifcilvæigasta uim þessar munddr, að Bandaríikin og heroaðarlþandalög þeirra vaxi í áliti. Eg hef efcfci nofctora trú á því, að framfooma firéttasitof- unnar í þessu máLi stafi af vanþefclkingu. Það held ég að viti hver einasiti fréttamaður, að fréttir frá styrjaldainaðilum eru einn liður í srtríðsrefcstrin- um. Það þarf vísit engan redfcmi- Framihald á 9. síðu. Nýjung! FISKPYLSUR Nýjung! Reynið hinar ljúffengu hraðfrysftu ífiskpyls- ur. — Fást í flestum kjörbúðum Reykjavík- ur og nágrennis. SJÓFANG H.F. Sfmi 20380. Frá aukaþingi ÆF dagana 28. febr. til 2. marz. Forseti þingsins var Gísli Gunnarsson. — Ljósm. I»jóðv. A.K. TRICITY HEIMILISTÆKl HUSBVGGJEnDUi fSLENZKUR IÐNAÐUR ALLT TRÉVERK A EINUM STAÐ Eldhúsinnréttingar, raf- tæki, fsskápar, stáfvask-. ari svefnherbergisskáp- ar. harSviðarklæSning- ar, inni- og útihurðir. x£ NÝ.VERZLUN NY VIDHORF OÐINSTORG Skófavörðirstfg 16, - sími 14275

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.