Þjóðviljinn - 15.03.1969, Síða 7

Þjóðviljinn - 15.03.1969, Síða 7
Xjaugardagur 1?. marz 1969 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA J Stefán Bergmann, Sfúdenfar hœkkuðu lágmarkskaupiS um helming! Stúdentaóeirðir víða um heim eru mönn- um mikið umhugsunarefni, sumir vilja helzt spyrða þær allar saman, en aðrir láta sér tíðrætt um þá staðreynd að þær gerðust reyndar við rnjög misjafnar aðstæður. ís- lenzkur námsmaður, Stefán Bergmann, hef- ur orðið við beiðni Þjóðviljans um að svara nokkrum spurningum um það sem gerðist í Belgrad og fleiri háskólaborgum Júgó- slavíu í júlí í fyrra. Hann stundar fram- haldsnám í líffræði við háskólann í Belgrad. og fremst í endurnýjun fyrir- taekja sem hafðj verið trassað of lengi. Allt varð þetta til þess að beina a>thyglinni að mikhim fjölda manna á mektarstöðum í framleiðslunni og ónógri menntun þeirra miðað við nýrri kröfuT. í>að var ekki svo lítdð rætt um þetta atriði. hraðari uppbygigihgu sjálfstjórn- ar í háskólum og skilyrðislausa þátttöku sitúdenta á breiðum grundvelli og tryggt að háskól- ar verði framsæknar stofnanir, þar &em þrífast gagnrýnin vís- indaleg hugsiun. — Einnig auk- in áhrif visinda, háskóla og stúd- enta á ákvarðanir um val leiða ViSfal viS islenzkan námsmann um Stúdentabyltinguna i Júgóslavíu — Hvert var hið ytra tilefni mótmælaaðgerða júgósla\rnesku stúdentanna í fyrra? — I>að sem hratt þessu, af stað var uppþot í fjölmennasta etúdentahverfinu í Belgrad, þar sem búa um 6000 rnanns. Þama hafði verið boðað til dæigurl'aga- tónleika fyrir vegavinmuflokk ungliniga, sem starfaði í ná- grenninu. Skommtunina átti að halda undir berum himni og hafði stúdenitum verið siagt, að þeim væri heimilað að sækja hana. Á seinustu stundu var svo ákveðið einhveira hluta vegn® að flytjia samkvamiið í 400 manna sal og hleypa aðeins útvöldum inn. Geypilegur fjöldi sitúdenta var á vappi þama í heitu vorkvöldinu og kom til æsimga á staðnum. Kallað vair á lögireglu, til þess að skakfca leikinn, en þá skeður það , sem menn eru famir að kannast við, að hún gerir þá regin skyssu að berja á fólkinu. Atferli lög- reglunnar varð svo tilefni mót- mælafunda og tveggja mótmæla- gangna. sem báðar enduðu með barsmíðum. Skýrslur sjúkra- húsa heirmdu. að 169 fengu á- verka. 12 voru la'gðir á sjúkra- hús, þar af 4 með skotsár á fótum. Þetta varð til þess að hleypa miklum hita í fólk, en smátt og smátt féll upphafið í skugga þeirrar víðt.æku félags- legu þýðingar, sem þessi ó- ánægiualda fékk. er rás hennar markaðist nánar. — Hvað gerðist næstu daga? — Strax á öðrum degi lýsir háskólinn því yfiir, að hantn leggi niður alla vinnu í sjö daiga og boðar til funda í öllum há- skóladeildum, til þess að ræða hið nýja ástand. t>að var því orðið ljó'St, að þessi fjölmenni skóli, um 40 þilsund manns, rís upp sem ein heild, jaínt siúd- emtar sem kennarar, flokksfólk og ekki flokksfólk. til l>ess að gera ákveðnar kröfur og vekja athygli á þeim. Eftir komia mikl- ar umræður, eins komar slaigs- mál buigmynda, sem aiuðvitað voru ekki alltaf á jafn báu stigi. Erfitt er að lýsa andrúms- lofti þessara fundaihaldia, srvo að nokkuirt gagn verði að: það er eins og alilt sprotii sjúlílkraf a fram, endialiaiuslr fundir, inn- blásmiar ræður, reiðar ræður og alls ómögulegt að slíta sjg fr,á þessu því að al.lt var þetfca merkilegt. Haldið var áínam langt fram á nœtur, en mairgir settust að í byggingum háskóla- deildannia. Sfcundum voru fund- ir á nóttunni af og til, þegar einbver gaf siig fram, til þess að segja eitthvað. í þessari heitu ólgu spretta fram siag- orð svo sem: „Trúið ekki press- unni“, en hún þótti gef-a ónóg- ar og villandi upplýsingar um barsmíðamair daiginn áður — „Rauða íhaldið“ og því beint að bírokrötunum, en allt þetta stefndi fyrst og fremst á þá. Einnig var háskólanum gefið nýtt nafn. Nú var það „Rauði háskólinn Karl Marx“, — minma mátti ekki du.ga. — Er ekki hægt að finna ein- hverjar innri riiksemdir fyrir þessari miklu andófsöldu aftur i tímann með því að rýna í þjóð- félagsaðstæður í þessu landi? — Vissulega er það hægt — þó er rétt að taka fram, að sá maður hefði ekki lx>ti spámann- lega vaxinn, sem reynt hefði að segja þessa atburði íyrir. f lan.gan tíma hefur gaignrýni á skólakerfið verið mjög áberandi í öllum þeim fjölbreyttu og íjör- ugu umræðum, um innianríkis- mál, sem alltaf eiga sér þairna stað. Gagnirýnin beindist eink- um að sein.agangi mála, hvað það tekur óskaplega langan tíma að hirindia samþykktum málum í framikvaemd — krafizt hnaðari endiurskoðumair skóla- kerfisins til samræmis við þarf- ir atvinniuveganná — skjótari uppbyggingar sjálfsljóma.rkerí- isins á öllum sviðum þjóðlífs- ins, ekki sízt í skólum, þar sem sú þróun hefur srtaðið í stiað um skedð. Mikillar óánægju gætti einnig með skipulag vís- indavinnu og þá tilhneigingu, nð hún losni úr tengslium við háskólana. Líklega hefur ástandið í at- vinnumálum samt verið þyngst á metunum, en um tveggja ára skeið ' hefur þremgzt mjög á vinnumarkaði og þá ekki sizt fyrir nýútskrifað háskólatfólk. Þetta er nf'tur teragt því að fjár- festing hefur orðið að fana íyrst — Hvernig brugftust stjórn- arvöld og stjórnarflokkur vift þessum aðgerðum? — ífyrstu var afstaða þeinra ekkí ýkja skýr og sjálfsagt hef- ur þar ekki verið um fulla sam- stöðu að ræða. Ofan á varð svo gætin stefna og strax hafnar viðræðuir við sendiinefndir há- skólamn.a. Alla.r helztu stjórnar- og flokkssamkundur tóku mál- ið á dagskrá. Fljótlega var því lýst yfir, að kröfurnar væru rétfcmætair, en aðferð stúdenta hins vegar mótmælt. Reynt var að gera mikið úr því, að öfga- öfl leituðust við að notfæ.ra sér J>etta nýja ástand, og ekki var þeim vel við, að stúdentar reyndu að höffta til verkamanna í kröfum sínum, og komið í veg fyrir að samband næðist á milli þessara aðila. Um.ræður í háskól- anum komust nefnilega strax á það stig að ræða ekki aðeins u.m sérkröfur stúdenta, heldur og almennar kröfur. Tónninn í op- inberum afskiptum breyttist mjög, er háskólamenn komu fram mcð samræmda pólitiska stefniuskrá. Þó dró stórum úr misskilnin.gi á stúdemfcaihreyf- ingunni og rangtúlkunum, sem áður vöktu réttláta reiði. Uppi- staðan í áðuirneíndri stefnuskrá voru kröfur um útrýmingu fé- lagslegs óréttlætis, að fylgt yrði eftir reglunni um laun sam- kvæmt vinnu, sérstök ákvæði um lágmarks- og hámairkslaun, um þjóðnýtinigu eigraa, sem menn bafa komizt yfir með ó- heilindum. Að atvirma væri tryggð með ákv. fjárfestingar- pólitík, stefnufiist uppbygging sjálfstjórnarkerfisins, þar sem beinir framleiðenduir ákveða sjálfir allt um vi-nnti sína, ágófta hennar og sjálfir gerftir þjóft- félagislega ábyrgir fyrir þeim verkenfum, sem l>eim er gert að leysa, að í kjölfar hraftari uppbyggingar sjálfstjómiar komi raunibetra lýðræði í fél®gs- og stjóannmálasam'tökum, að menn- ingarmál verði losuð við verzl- unarmennsku. Varðandi skólamál og slúd- enta þetta: enduirskoðun alls skólakerfisi'ns, að öllum verði trygigðir jafnir möguleikar til náms, sérsitök ákvæði um sjálf- stæði (aufconomiu) háskóla, og aðíerða til frekari fram- leiðslu og félagslegra.r þróuniar. Síðar tók það þjóðþinigið ekki nema einn dag að hækka lág- markslaun verkamanna um helming og málefni skólanna voru hvarvetnm diregin út úr hni.gunum og tekin á da'gskrá. Eftir fylgdu aukin fjáriramlög til ýmissa félagslegra tækja sfcúdenta til béfcri aðstöðu. Lög sem skylduðu fyrirtæki til þess að taka við ungu báskólafólki eftir ákveðnum reglum. — Hélt ekki Tito, forseti landsins, allfræga ræftu út af þessum atburftum? — Jú, það má nú segja. Hann kom íram í sjónvairpd á sjöunda degi, og ríkti miikil etftirvænt- ing varðandi hans mál, þó að íæslir þyrðu að vera mjöig bj art- sýnir. Yfirieitt voru menn tekn- ir að þreytaist af svefinleysi og andlegri ókyrrð. Bilin milli funda lengdust og eilíf bið vair eftir viðbrögðum þinga og ráð- sfcefna. — Svo gerðist það, að forsetinn tók ekki undir neina gagnrýni á mótmælahreyfi'ng- unia, sagði kröfuirmar allar í fyllsta máta réttlátar og að bann hefði sjálfur rætt um margt af því áður. Hann taldi mótmæl- in merki þess, að ungt fólk vildi ekki lengiuir vera afskipt í stjómmálum og gagnrýndi það sem höfuðskyssu að líta á stúd- enta sem þæga skólakrakka. Hann fór hörðum orðum um seiniadrátt við að hrinda málum í framkvæmd, átalidi forystu- menn fyrir sórsjóniarmið, sem einatt tefðu íramkvæmdina, þó svo þeir væru samþykikir á pappímum. Hann bauð stúdent- um samsfcairf og sagði þá frægu setningu, að eí hann reyndist ekki megnugur að beita áhrif- um sínum. við að leysa vanda- málin, þá æfcti hann ekki að gegna stöðu sinni lenigur! — Hvernig tftku stúdentar ræftu forsetans? — Jú, menn risu upp úr von- hrigðum og ófcba um að þess- um aðgerðum vaeri ekki heegt að búa verðugan endi, gripu í axlimiar hver á öðrum og döns- uðu Kolo um gamga og totrg. Framihald á 9. siðu. Skáldmennt og fræðafátækt tFDgTTQILlL Það er alitaf ómaksins vert að rekja nokkrar stað- reyndir um íslenzka bókaút- gáfu á næsUiðnu ári, þótt reynslan sýni að vísu, að þar er um harla litlar breytingar frá ári til árs að ræða að því er varðar hlutfall milli ein- sfcakra bókaflokk.a og svo milli gæðabóka og rusls. Að þessu sinni er ekki farið eítir bókaskrá Bóksalafélags- ins, sem ekki mun út komin, heJdur eftir auglýsin.gabæk- linigi frá sama aðila — þar eru enn ekki öll kurl komin til grafar, vanfcar t.d. bækur Al- menna bókafélagsins, þótt hór skuli þær teknar með eftir minni. Um 230. bækur eru tald- ar í þesum pésa utan bama- bóka og er það svipuð tala og áður. íslenzfcar bókmenntir hafa skilað mjög þokkalegri upp- skeru á síðasta ári. Okkur télst sivo til að nítján ljóða- bækur hafi komið út á árinu, þar ai eru fimm útgáíur á eldri verkum, m.a. á öllum verkum Hannesar Haísteins. Sjálfsagt er að nofna til tíð- inda giæsiilegar þýðingar Guð- mundar Böðvarssonar á Dante, hina vönduðu, en var- færnu lýrík Hannesar Péturs- sonair, þann einstæða og stór- skemmtilega leik með orð og staðreyndir tímains, sem Jón- as Svafár stundar í sdnu Ijóðasafni. Kvenþjóðin stend- uir bezt að verki einmitt í Ijóðaigerð: Halldóra B. Bjöms- son, Vilborg Dagbjairfcsdóttir, Níma Björk. f íslenzkri sagniagerð eru hlut- * föUin ekki eins skemmtileg, fremur en endranær. Þair telj- um við saman eiinar 28 bæk- ur, 14 sem gætu f allið í fyrsta gæðaflokki á land- búniaðarmáli, 10 sem standa eirnhversstaðar á landamaar- um bókmennfca og ekki- bókmennta og 4 „kerlingabæk- ur“. Af þesum 14 eru átta frumútgáfur (endurútgáfur á Einari Kvaran, Jóni Thorodd- sen, Ólafi Jóhanni — fyrir skóla — og Hagalín). Hér er sú bók sem sézt hefur á allra ólíklegusfcu stéfðum, Kristni- hald undir Jökli, tvö verk sem hvort um sig kalla með óvenju sterkum hætti á umræður og deilu: fjörleg umbrota- og ínamúrstefnubók Thors Vil- hjálmssonar og snörp heims- ádeilusaga .Takobinu Siguirð- ardóttur og sjaldgætflega þroskað by rj u.narverk, sögur Vésteins Lúðvikssonar. Utgáfa erlendna skáldsagna er alltaf mjög fyrirferðanmik- ill þéttur í bókaútigáfu en heldur leiðdnltegur. I fyrra komu a.m.k. 70 baeteur út umdir þessu heiti, þar af gefca aðeins sjö talizt til bótemennta (Hamtsun, Hjalmar Bergman, Galsworthy — vegna F'onsyte- sögu í sjónvairpi — Dúrren- matt). Sextíu aifiþreyingarbaek- ur komu hinsvegar út, þar undir er einna merkilegust útgáfa 25 ástarvellusagna sem gerast gjama á spítöllum, : herragörðuim og öðrum slík- • um vinsælum stöðum. Þessar ; bækur eru gefnar út með : þeim íburði að sagt er að : höfundar þeirra hafi íslenzkar j þýðingar á sér í heiðyrsessi ■ yfir skrifborði til að sýma að I einhversstaðatr séu beir þö í ; hávegum hafðir, teknir al- ! varlega. Ævisögur og endurminming- i ar er jafnan fyririerðarmikill j flokkuir í íslenzkri bókaútgáfu. j í honum eru í fyrra 14 íslenzk- j ar bækur og þó nokkuð af því j nytsamt og skemmtilégt. en i athyglin beinist þó fyrst og | fremst að tveim þeirra: Ein- j ars sögu Þórbergs og bók Jóns ] Guðnasian.ar um Skúla Thor- i oddsen, sem á reyndar varla ; heima innan þessa ramma. Hér j við bætast tvær þýddair ævi- i sögur, önnur þeirra er fyrsta j bindi hins gageheiðarlega og fágaða verks Rússans Pást- ovskís, sem hvarvetna telst til góðra tiðmda. Þjóðlegur fróð- leikur. 13 bækur, er í fljótu bra.gði skoðað mjög misjafn að gæðum en á þeim vettvangi eru jafnan góðir kunnáttumenn Og listfengir (Sverir, Tómas, Jón Helgason). Aðeins fjóirar bæk- ur um „dulræna reynslu“ hafa komizt inn í þennan pésa og bá ékki nema ein ístenzk — máske er að íara fram hnign- un í þeirri útgáfu, tengd því hve illa mönnum gengur að kom.a saman fjörlegum texta tnm þessi efni (nem® þá Þór- bergi er svo ber unddr). Sem fyrr er benfc á er þetta spjall tekið saman með þeim fyrirvara, að sdtthvað vantar í bækling þann sem laigt er út af. En engu að síður vekur það alveg sérstatea athygli, hve lítið við höfumst að um útgáfu bóka um „listir og bók- mentir“ (4 bækur), „sagn- fræði, náttúrufræði, landa- fræði, félagsfræði“ (10) og „tækni og vísjndi" (aðeins 2 — eru þá fjölfræðibækur AB ekki með taldar og reyndar meir alþjóðlegt fyrirbæri en ís- lenzkt). Töktnm fyrsta ftekk- inn: litil bók um Svavar Guðnason eftir Halldór Lax- ness, samtalsbók við Kjarval. ritgerðir S.A.M. frá síðari ár- um. endurútgiáfa á Sigurði Nordal — þetta er allt góðra gjalda vert, en ákaflega lítið að vöxtum. Framlag okkar til n áttú ruvísinda virðist ekki annað en 'Jarðfræði Þorleifs Einarssonar, að vísu alveg prýðilegt rit, en beldur er það einmana í allmiklu bókaflóði. Magnús Kjartansson tekur einn á sínar herðar íslenzkt framlag til alþjóðastjómmála og samtíðarsögu með Vietnam- bók sdnni, en hefur nokkurn stuðning a£ Bandaríkjamanin- inum Horowitz („Bandaríkin og þriðji heimurinn"). Báðar þessar bækur koma reyndar frá Heimskrin-glu. og það fyr- irtæki virðist með smábóka- flokki sínum (út kom einnig Inngangur að félagsfræði eft- ir Berger) hafa hug á að ráða nokkra bót á vöntun bóka um stórmál samtímans á íslenzku. Að lokum þetta, svo sem til mótvægis við ofiangreinda umkvörfcun: í fyrra voru nokk- ur þau skref stigin, sem munu væntanlega tryggja að haagt verði að kaupa Islendingasög- ur á fslandd hvenær sem rnörm- um kynni að koma í huig svo þarflegt tiltæki. Árni Bergmann. [ !■■■■■■■■■■■« ■MBHMBI

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.