Þjóðviljinn - 15.03.1969, Síða 9

Þjóðviljinn - 15.03.1969, Síða 9
Lauiaamda@ur 15. mairz 1969 — ÞJÓÐVTLJENÍN — SÍÐA 0 Sjónvarpið næstu viku er gerð efitir einni a£ simásög- • Sunnudagur 16. marz 1969: 18,00 Helgistiund. Unnur Hall- dórsdóttir siafnaðarsystir. 18,15 Sfcundin dkikar. Föndiur. — Ingibjörg Hannesdöttir. Niku- lás og trompetleikarinn — brúóuileikhús. Stjómandi: Jón E. Guðmundsson. I trölla- höndum — teiknimyndasaiga, síðasti lestur. Hjálmar Gísla- son les. Bjöesi bílstjóiri — brúðumynd efitir ÁsgeirLong. Böm úr Bamamúsikskóilan- um syngja undir stjóm Þur- íðar Pálsdóttur. Undirleikari er Jónifna Gísladóttir. Um- sjón: Svanhildur Kaiaber og Birgir G. Albertsson. HLÉ. 20,00 Fréttir. 20,20 Bigum við að dansa? — Heiðair Ástvaidsson og nem- endur úr danssíkóla hanssýna nokikra dansa. 20,40 Borgin mín. (Free of Charge). Bandairísk sjón- varpskvj kmynd • Ueikstjóri: S. Uee ' Pogostin. AðalMutverk: John Cassavetes, Dianne Baiker, Sucy Pairker og Ben Gazzara. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 21,25 Á slóðum vikinga, IV. — Frá Lindiholms Höje til Hasit- ings. Hér greinir frá víking- um danskra manna í vestur- veg, einkum til Englands. — Þýðandi og Toutor: . Grímur Helgason. (Nördvisdon — Dansfca sjónvarpið). 21,55 Afram gakk! — Tónslkáld- Stúdentar Framlhald af 12. síðu. : Á fyrra degi ráðstefnunnar verður fjallað um „Island og hróunarlöndin" og „Sameinuðu hjóðimar“. Ólafur Bjömsson próf. og Ixxftur Guttormsson sagn- frseðingur filytja sfcutt framsögu- erindi um fyrri báttinn, en Frið- jón Þórðarsan og Þórarinn Þórar- inssson alþingismenn um hinn síðarí. Síðari dagurinn verður helgað- ur „Stjómmálahróuninni I Evr- ópu“ og „Isienzkum vamarmál- um“. Tómas Karlson blaðamaður og Magnús Torfi Ólafsson verzl- unarmaður flytja stuitt inngangs- erindi um fyrri liðinn, en Bene- dikt Gröndal allþingismaður og Hagniar Amalds lögfræðingur um hinn síðari. Fjórir stúdientar skipta með sér stj'óm málaflókkanna, en við- staddir umrseðumar verða full- trúar utanrikis- og viðskiptamála- ráðuneytlsins. Útvarpið Framlhald af 4. sáðu. meistara tdl að sjá. að ef taka sefcti mairk á öllum firéttum Bandaríkjanna um mannfall andstaeðinganna í Víetnam, bá vasri begar búið að gera alla Víetnambúa óvíga. Samt lepur útvarpið upp slfkar firéttir. Ef útvarpið ætlar sér að vera hlutlaus áhorfandi að strfðinu í Víetnam, en ekki bátttakandi eins og nú er, verður bað að hlusta á fréttir beggja strfðs- aðíla, og útvarpsmenn verða síðan að nota brjósfcvitið til að nálgast sannleikann. Treysti þeir ekki brjóstvitinu geta beir birt fréttir beggja. ið Joíhn Philip Sousa. Þýð- andi: Dóna Hafsteinsdóttir. — Þulur: Péfcur Pétursson. (Nord- vision — Norska sjónvarpið). 22,45 Dagskrárlok. • Mánudagur 17. marz 1969: 20,00 Fréttir. 20,30 Iðnaðarbserinn Akureyri. — Brugðið er upp myndum firá nókkrum iðnfyrirtækjum þar. Umsjón: Maignús Bjam- fneðsson. 21,00 Saga Forsyteættarinnar. — John Gailsworthy. — 23. þátt- ur. Verkfiall. Aðalhlutverk: Eric Porter, Nyree Dawn Porter, Susan Hampshire og Nicholas Pennell. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Hvað verður um Mauriti- us. — Mynd um eyjuna Maur- itius í Indlandshafi, sem ný- lega hefur fengið sjálfstæði. Þýðandi: Vigdís Finnboga- dlóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22,20 Dagsfcrárlók. • Þriðjudagur 18. marz 1969: 20,00 Fréttir. 20,30 I brennidepli. Umsjón: Haraildur J. Hamar. 21,05 Grín úr gömilum mynd- um. Þýðandi: Ingibjörg Jóns- dóttir. 21 30 A flótta. Stríðsfélagair. — Aðalhlutverk: 7 aivid Janssen. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdótt- ir. 22,20 ísland og norræn sam- vinna. Svipmyndir frá fundi Norðurlandaráðs í Stókk- hólmi í byrjun þessia mánað- 0ir. Viðtöl við fiulltrúa á fiumd- inum um bátttöfcu íslands í samstarfi Norðuríanda. 22.55 Dagskráriok. • Miðvikudagur 19. marz 1969: 18,00 Kiðlingamir sjö. Ævin- týrakvifcmynd. Þýðandi; EU- ert Sigurbjömssion. 18.50 HLÉ. 20.00 Fréttir. 20.30 Apakpttir. Skemmtihéttur The Monkees. Ast við fyrstu sýn. Þýðandi: Júlíus Magnús- son. 20.55 Virginíumaðurinn. Einvíg- ið; Gestahlutv.: Brian Keith. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22,05 Millistríðsárin (22. þáttur). Veldi nazista og fiasisita í Evr- ópu fer vaxandi. Japanar gera innrás í Mansjúríu 1931 og taka þar öll völd. Þýð- andi: Bergsteinn Jónsson. — Þulur: Baldur Jónsson. 22.30 Dagsfcráriók. — ! • Fostudagur 21. marz 1969: 20,00 Fréttir. 20,35 Allt er þá þrennt er. — Systkinin Marfa Baldursdóttir og Þórir Baildursson syngja og leika ásamt Reynd Harðar- syni. 20,55 Bjargræði, raf og rikk- lingur. ísilendingar og hafið III. og síðasti þáttur. Umsjón: Dúðvik Kristjánsson. 21,15 Dýrlingmrinn. Mannránið. Þýðandi: Jón Thor Harailds- son. 22,05 Erlend máleifini. 22,25 Dagskrárlok. • Laugardagur 22. marz 1969: 16.30 Endurtekið efni. Konah með hundinn. Rússn- esk kvikmynd gerð í . tilefni af 100 ána afimæli rithöfiund- arins A. Tsjekov, en myndin um hans. Deikstjóri: J. Heif- its. Persónur og leikemdur: — Anna Sergejevne: I. Savina, Gurov: A. Baitalov. Þýðandi: Reynir Bjamason. Áður sýnd 12. okt. 1968. 17,55 íþróttir. — HLÉ. — 20,00 Fréttir. 20,25 Samóa. Ferð til eyjunnar Samóa í Kyrrahafi. Þýðandi: Brfet Héðinsdóttir. 20.45 Lucy BaH. Á viRigötum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 21,10 Vinsæl óperulög. Sinfón- íuhljómsveit sænska útvarps- ins leilkur. Stjónaandi: Silvio Varviso. Einsöngvarar: Jeann- ette Pilcu og Ragnar Ulfiung. Jón Sigurbjömsson kynnir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 21.45 Mandy. Brezík kvikmynd gerð árið 1953. Leikstjóri: Al- exandra Maekendrick Aðal- hlutverk: PhyHis Calvert, Jack Hawkins og Mandy Miiller. Þýðandi: Brfet Héð- insdóttir. 23,15 Dagskrárlok. Smith & Wesson Fraimhald af 1. síðu. Jóbannesi á Borg var gefinn gjafafcassi með fcveim skamm- byssum um 1920 þá heimsfræg- um íþróttamanni í Bandaríkjun- um og var önnur aif Maupvídd 35 og hin af Maupvídd 22. Eru byssumar nú verðmaetar í aug- um safnara og þykja heldur fá- gætar. Fara annars litlar sögur af byssusafni Jóhannesar. Sveinbjöm Gíslason, leigubíl- stjóri hefur setið í gæzluvarð- haldi síðan 7. marz. en daginn áður hafði fundizt áðurgreind skammbyssa í banzkahólfi bíls- ins. Leifur Jónsisoin, ránnsóknar- lögreglumaður hefur. yfirheyrt Sveinbjöm nær daglega og skýrði bann frétfamönnurn svo frá í gær, að Sveinbjöm hefði talið sig finna skammbyssuna í 3. viku ianúar undir framsæti hægra megin og hefði skammbyssan ekki verið í bílnum viku áður er hann hreinsaði bílinn að inn- an að vsnju. Neitar Sveinbjörn að vita nokkuð um þessa byssu og þvu síður að hafa notað hana sem morðvopn. Hins vegar hefur skot fiundizt heima í læstri hirzlu Sveinbjam- ar, sem passar í byssuna, en skammbyssan sjálf fannst fúQ- hlaðin í. bílnum. Sakadómur Reykjavíkur úr- skurðaði Sveinbjö-m í 30 daga gæzLuyarðhald. Málið er í hond- um lögreglunnar er vinnur að rannsókn málsins og er það enn- þá á rannsóknarstiigi, sagði Ing- ólfur í gær. Sveinbjöm vann um árabil hjá Jóhannesi á Borg og hefur starf- að sem leigubílstjórí á Bæjar- leiðum um nokkurt skeið. B. S. R. B. Framhald af 1. síðu- sentutölu, heldur einnig lægri krónutölu í verðlagsuppbót. Til frekairi skýringar i vísitölu- greiðslum þessum til opinberra stafsmanna skulu sýnd dæmi um verðlagsuppbætur til starfsmanna i mnsmunandi launafloklfcum, og er bæði getið krónutölu og pró- sentuhækkunar á grunnlaun og miðað við vísitölu des. — fiebr. s.l., svo og Vísdtölu sem lögum samkvæmt átti að 'greiða 1. marz. Vísitala 111,35 5. Ifl. 1135 kr. (11,1%) 10. lfl. 1135 (9,6%) 15. lfl. 1135 (7,9%) 20. lfl. 793 (4,3%) 25. in. 252 0,1%) 28. ifi. 0 (0%) Vísitala 123,33 5. fl. 2333 kr. (22,9%) 10. fi. 2333 (19,7%) 15. fl. 2333 (16,7%) 20. fl. 1991 (10,9%) 25. fl. 1450 ( 6,0%) 28. fl. 1050 ( 3,7%) Ragnar Stcfánsson. Sýningarsalur Klúbbnum Nýr sýningarsalur hefur verið opnaður við Borgartún, nánar tiltekið á fyrstu haeð I veitinga- húsinu Klúbbnum. Að þessu sinni eru sýnd þar málverk eftir Jakob V. Hafstein, en ætlunin er að i salnum verði ekki aðeins málverkasýningar, heldur og annarskonar sýningar, svo sem á bflum. f salnum, sem opnaður var ný- lega var atvinnudeild Háskóla fslands áður með byggingaefna- rannsóknir. Salurinn er um 100 ferm. en möguleikar eru á að stækka salinn upp í 400 ferm. að sögn eigandans Björgvins Frederiksens Salurinn virðist í fljótu bragði vera vel fallinn til sýninga, þar er hátt til lofts og góð birta Sem fyrr segir er salurinn opnaður með sýningu Jakobs V. Hafstein. Jakob hefur áður sýnt í Morgunblaðsglugganum, svo og á Akureyri, Húsavík og Akranesi. Á sýninigunní eru 4o olíu- og vatnslitamyndir, og er sýningin opin frá kl. 14-20 daglega til 23. marz. Skemmtun fyrir fjölskylduna á Hótel Sögu Danskemniarasamlband íslands (D.S.f.) gengst fyrir fjölskyldu- skemmtun í súlnasal Hótel Sögu á morgiuin, sunnudag kl. 3 e.h. Nemendur úr ballett og sam- kvæmisskólum inman sambands- ins muniu siýna gamla og nýja dansa og ballettdamsa. Kemmarar £rá öllum þremur samkvæmis- skóluntun mumu sýma nokkra dansa. Stóirt leikfangaihappdraetti verð- ur á skemmtuninni, og að lofcum fá bömin að dansa við aðstoð MagnúSar Pétuirssomar. Þá verður og faríð í ýmsa leiki og keppn- ir með börnin. Þetta er upplaglt tækifæri fyrir alla fjölskylduna að eyða eftir- miðdegi saman við skemmtun, ledki og dans. Aðgöngumiðar eru seldir f dansskólum samibamdsáns og Hótel Sögu á laugandag kl. 2—4. Viðtöl um mót- mælaaðgerðir í Vikunni „Hvað boða' motmælim?" nefn- ist viðtalasyrpa í nýútkominni Viku. Er þar „reynt að skyggna málið í von urh að geta varpað sem skýrustu ljósi á inntak þess off ástæður.“ Rætt er við ýmsa aðila úr hópj lögreglunnar. þeirra sem að mótmælaaðgerðum hafa staðið í Reykjavik fyrír og eftir áramót. ,.andmótmælendur“ o» nokkra „spaka memm hlutlausa". Tekur syrpan 6 blaðsíður. auk firamhalda, og fylgja þeim mynd- ir frá mótmælaaðgerðum. Viðtöliri erú við Ranuar ámsson, Leif Jóelsson, Bimu Þórðardóttur, Sigurð A. Magnús- spp, Bjarka Elíasson. Kjartan Gimnarsson. Hanmes J. S. Sig- urðsson, Hilmar Þór Hálfdánar- son, séra Jón Auðuns, Andra ís- aksson, séra Jóhann Hannesson og Bjöm Th. Bjömsson. Námsmenn Framhald af 1. síðu. aiukin opinber aðstoð við þé tál þess að gerá þedm unnt að kljúfa námskosifcnað sinn. Málaleitam fs- lenzku ríkisstjómarinnar verður nauimast skilim á annam veg en fullkomin viðurkenning á þessum staðreyndum. Allmiklar umræður urðu á Al- þingi um kjör íslenzkra stúd- enta erlendis efitir síðustu geng- isfellinigu, og m.a. hafnaði rfkis- stjómin öllum tillögum, sem gengiu svo lanigt að tryggja það fullkomlega, að íslenzkir stúdent- ar erlendis hrökluðust ekki heim frá námi sínu vegna afleiðinga gengisfellingarinnar. Þær bætur, sem ríkisstjómin taldi þá fúll- nægjandi, nálgast engan veginn það mark. Af þrautagöngu for- sætisráðherra á fund sænskra stjómarvaílda í þessu máli má ætla, að ríkisstjómin hafi nú gert sér þetta ljóst. En að sjálfsögðu eiga allir ís- lenzkir stúdentar erlendis jafnan siðferðilegan rétt á sarmbærilegri fyrirgreiðslu af hálfu ríkisvailds- ins. Stefán Bergmann B'ramihald aÆ 7. síðu. Það er erfiitt að lýsa þessu skemmtilega andairtaki svo gagn verði að. — Hvemig hafa efndirnar orðið? Era júgóslavnesku stúd- entarnir ánægðir með fram- gang síns máls? — Vissulega hefur árangur orðið margvíslegur. Fyrir utan það, sem ég hef áður minnzt á og kippt hefiur verið í lag, er sérlega mikilvægt, hvað við- horf manna til stúdenta hefur breytzt og meira farið að líta á þá sem pólitiskt ábyrgt fólk. Einni'g hefur áldt stúdenta breytzt á sjálfum sér og eru þeir miklu upplitsdjarfari en áður. Kannski á þetfca líka þáfct í því, að bilið milli kynslóða minnkar og veitti ekki áf. Nú á unga fólkið eitthvað, sem ekki verður af því tekið, eins og mömmumar og pabbamir fyrir 25 árum, þó ekki sé það fyllilega sambærilegt. Hins vegar vdrð- ist mönnum, að þetta hafi geng- ið of skammt og efndimar of hægfara. Tíðrætt er um bíro- kratana, ætli það ekki. Stúd- entum þótti erfitt að eiga við þá, — nánast eins og að skvefcta vatni á gæs. Ekki er úr vegi að ljúka þessu rabbi með ívitaun í aldraða, elskulega skáldkonu, sem kom á fund stúdenta tíl þess að stappa í þá stáltau, eitt bezta ljóðskáld á serbo-króatísku. Hún sagði: „Lofið mér því, að eftir tuttugu ár verðið þið sömyu byltángar sinnaimir og þið eruð í daig“. fþróttir Framhald af 2. sa'ðu. L. — KR 2:0. L. — Vailur 2:4. L. — IBK 2:2. L. — U-landS- liðið 5:2. L. — Fram 4:0. L. — Akureyri 4:3. L. — U-lands- liðið 3:2. Á morgiuin leákur liðið sivo við Val á Valsvellinum og er það 1. ledkurinn f þriðja hluta standa á til 4. rruaí, en þá má segja að hápunfcburinn verði þegar liðið mætir Arsenal á Laugardalsvellinum. — S.dór. *-elfur Laugavegj 38 Skólavörðustíg 13 M ARILU PEYSUR Fallegar Vandaðar. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og Ford bifreið með framhjóladrifi er verða sýndar að Grensás- vegi 9. miðvikudaginn 19. marz kl. 12—>3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Dömur athugið Perimanent, lagningar, litanir og lokkalýs- ing. Höfum opið á sunnudögum fyrir ferm- iingarnar. STJÖRNUHÁRGREIÐSLUSTOFAN Laugavegi 96 — Sími 21812. KEFIAVIK OG SUÐURNES: FERÐALAGIÐ ÓTRÚLEGA nefnist erindá, sem Svein B. Johansen flytur í Safnaðar- heimili aðventista við Blika- toraiut, sunnudaginn 16. marz kl. 5:oo síðdegis. Einsöngur: Anna Johansen. Ferðalag í myndum. Gjöfum til Biafra-söfnunar veitt viðtaka. —- ALLIB VELKOMNIR.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.