Þjóðviljinn - 15.03.1969, Side 11
/
Laiugiardagtur 13. marz 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J |
frá morgni
• Tekið er á móti til-
kynningujm í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
i il minnis
• I dag er laugardagiur 15.
rtiarz. Sakaaria- Sólarupprás
klukkan 7.33 — sólarlag kl.
19.40. Árdegisháflæði klukkan
4.30.
• Helgarvarzla í Hafnarfirði:
15- til 17. marz: Grimur Jóns-
son, laeknir, Olduelóð 13,
sími 52315- Næturvarzla að-
faranófet þriðjudagsins: Krist-
jám Jólhannesson, læknir,
Smyrlahrauni 18, sími 50056.
• Kvöldvarzla í apótekum R-
víkur vikuina 15. til 22. marz:
Holts apótek og Laugavegs
apótek. Kvöldvarzla er til kl.
21.00 sunnudag og helgidaga-
varzla klukkan 10 til 21.00.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðr. — simi 81212. Næt-
ur óg helgidagalæknir í síma
21230.
• Cpplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykja-
víkur — Simi 18888
• Kópavogsapótek. Opið virka
daga frá kl. 9-7. Laugardaga
frá kl. 9-14. — Helgidaga kl.
13-15.
skipin
• Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Aveiro í
, gærmorgun til Antwerpen,
Rotterdam og Hamborgar.
Brúarfoss fór frá N.Y. 13. til
Rvikur. Dettifoss fór frá Hull
v gær 'til Hamborgar, Preder-
ikshavn t>g Lysekil. Fjalllfoss
fór frá Hamlborg 12. til Hels-
ingfors. Gullfoss fer frá K-
höfn i dag til Tórshavn og R-
vikur. Lagarfoss fór frá Rvik
12- til N.Y. og Camibridge.
Laxfoss fór frá Huil í gær til
Rotterdam og Reykjavikur.
Mánafoss fór frá Napoli í gær
kvöld til Savona og Lissabon.
Reykjafoss fór frá Hamborg
13. til Rvikur. Selfbss fór frá
Husnes í gærkvöld til Eyja.
Skógafoss kom til London 12.
frá Finnlandi- Tungufoss fór
frá Færeyjum 13. til Rvíkur.
Askja fór frá Eyjum í gær-
kvöld til Belfast, Preston,
Swansea og London. Hofs-
jökull fór frá Murmansk 10-
til Rvíkur. ísborg lestar í K-
höfn 20. marz til Reykjavfk-
ur.
Fjölmennið ásamt gestum. —
Upplýsingár gefa Þórunn
Bjamadóttir frá Vigur, sími
20559, Hrefna Sigurðardóttir,
símj 42961. Sæmundur Krist-
jánsson, sími 37781, Sigríður
Valdimarsdóttir, sími 15413 og
María Maack, sími 15528- •
• Sunnudagsferð. Reykjanes-
férð klukkan 9.30 í fyrrarnélið
frá bílastæðinu við Amarhól.
Páskaferðir: Fimm daga férð-
ir í Þórsmörk- Tvéggja og
hálfs dags ferð í Þórsmörk.
Fimm daga ferð að Haga-
vatni. —
Ferðafélag Islands.
• AA-samtökin. Fundir eru
sem hér segir: — t félags-
heimilinu Tjamargötu 3c,
miðvikudaga klukkan 21,00
fimmtudaga klukkan 21. S0
föstudaga klukkan 21.00. — T
safnaðarheimili Langhólts-
kirkju laugard- klukkan 14.00.
I safnaðarheimili Neskirkju
laugardaga kl. 14.00 Vest-
mannaeyjad. fundur fimmtu-
daga klukkan 8.30 I húsi
KFUM. — Skrifstofa AA-
samtakanna er f Tjamargötu
3c og er opin alla virka daga,
nema laugardaga, frá klukkan
5 til 7 síðdegis. — Sími 16373.
flugið
• Loftleiðir. Bjami Herjólfs-
son er væntanlegur frá N- Y.
klukkan 10. Fer til Lúxem-
borgar klukkan 11. Er vænt-
anlegur til baka frá Lúx-
embPrg klukkan 2.15. Fer til
N. Y- klukkan 3.15. Vilhjálm-
ur Stefánsson fer til Oslóar,
Gautaborgar og K-hafnar kl.
10.15- Br væntanlegur til baka
frá K-höfn, Gautaborg og
Osló klukkan 00.15.
söfnin
• Skipaútgerð ríkisins. Esja
fer frá Reykjavík á mónu-
daginn vestur um taind til
Isafjarðar. Herjólfur er á leið ngnClÍð
frá Hornafirði til Eyja og R- ®
Vfteur. Herðubreið er á Aust- 11""..
uriandshöfnum á suðurleið-
• BORGARBÓKASAFNIÐ —
Aðalsafnið. Þingholtsstr. 29a.
sími 12308. — Útlánadeild og
Iestrarsalur: Opið klukkan 9
til 12 og 13-22. Á laugardögum
klukkan 9-12 og 13-19. — Á
siunnudögum klukkan 14-19-
• Útibúið Hólmgarði 34. Út-
lánadeild > fjrrir fullorðna: —
Opið mánudaga kl. 16-21,
aðra virka daga, nema laug-
ardaga kl. 16-19. Lesstofa og
útlánadeild fyrir böm: Opið
allg virka daga. nema laugar-
daga. kl. 16-19.
• Útibúið Hofsvallagrötn 16.
Útlánadeild fyrir böm og full-
orðna: Opið alla v'H =
nema laugardaga kL 14-21.
félagslíf
• Kvenfélag Kópavogs heldur
fræðslufund í Féílaigslheimil-
inu briðjudaginn 18. marz kl.
20.30. Pundarefni: Frú Vil-
borg Bjömsdóttir húsmæðra-
kennari hefur sýnikennslu i
gerbakstri og brauðgerð og
frú Sigríður Haraldsdóttir hús-
mæðrakennari sýnir fræðslu-
myndir. Allar konur í Kópa-
vogi velkomnar.
• Vestfirðingar í Reykjavík
og nágrenni. Vestfirðingamót
verður að Hótel Borg n. k-
sunnudag 16. marz og hefst
með borðhaldi klukkan 18.30.
Sðlug.
1 Bandaríkjadollar 88,10
1 Steriingspund 210.85
Kanadadollar 81.80
100 danskar krónur 1.174.11
100 Norskar krónur 1.231.75
100 Sænskar krónur 1.704,24
100 Finnsk mörk 2.106,65
100 Fransklr frankar 1.779,02
100 Belg. frankar 175-46
Svissneskir frankar 2.038,46
100 Gyllini 2.432,85
100 Tékfcn. krónur 1.223.70
100 Vesturþýzk mörk 2.190.75
100 Lirur 14,09
100 Austur. sch. 340,48
100 Pesetar U26.55
100 Reikningskrónur-
Vörustdptalönd
1 Reikmingsdollar-
Vöiuskiptalönd
1 Reikningspund- •
Vöruskiptalönd
mmiiiAii
1
£
\
b
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Tríékmtt ó
Sýninig í kvöld kl. 20.
UPPSELT.
Þríðja sýning sunnud. kl. 20.
UPPSELT.
SÍGLAÐIR SÖNGVARAR
Sýning sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
SlMl: 50-1-84.
Sumuru
Hörkuspennandi litmynd méð
íslenzkum texta.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Ungir fullhugar
Bráðskemmtileg bandarísk lit-
mynd með
James Darren og
Dough McClure.
Sýnd kl. 5.
SÍMI: 50-2-49.
Hæðin
Spennandi mynd ér geríst í
Norður-Afriku.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sean Connery.
Sýnd kl. 5 og 9.
SÍMI: 11-5-44.
Saga Borgar-
ættarinnar
1919 — 1969
Kvikmynd eftir sögu Gunnars
Gunnarssonar tekin á íslandi
árið 1919. — Aðalhlutverkin
leika íslenzkir og danskir leik-
arar.
— tSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
Það skal tekið fram að myndin
er óbreytt að lengd og algjór-
lega eins og hún var, er hún var
frumsýnd í Nýja Bíói.
SÍMI: 18-9-36.
Þér er ekki alvara
(You must be Joking)
— íslenzkur textt —
Bráðfyndin og sprengMaegileg,
ný, ensk-amerísk gamanmynd í
sérflokki.
Michael Callan
Denholm Elliott
Bernard Cribbins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
i SÍMI: 22-1-40. ,
1 tJtför í Berlín
(Funeral in BerKn)
Bandarísk mynd um njóanár og
gagnmjósnir, teSdn í Technioolor
og Panavisiom, byggð á skáld-
sögu ef tir Len Deighton.
Aðalhlutverk:
Michael Caine
Eva RenzL
— islenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
YFIRMÁTA OFURHEITT
í kvöld.
MAÐUR OG KONA sunnudiag.
Aðgöngumiðasaia i Iðnó opim
frá kL 14. — Sími: 13191.
SÍMI: 11-4-75.
Leyndarmál vel-
gengni minnar
(The Secret of My Success)
Shirley Jones.
Honor Blackman.
— ÍSLENZKUR TEXTI -
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SIMI 11-3-84.
Tígrisdýr sýnir
klærnar
Hörkuspennandi ný frörtsk
litmynd. — Enskur textL
Roger Hanin.
Margaret Lee.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Helga
Áhrifaimikil, ný þýsk fræðslu-
mynd um kynlíí. tekin í litum.
Sönn og féimnislaus túlkun á
efmi, sém ailir þurfa að vita
deili á. Myrtdin er sýrtd við mét-
aðsókn víða um heim.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50.
Smurt brauð
snittur
Appaloosa
Hörkuspennandi ný amerísk
mynd í litum og Ciném«-Scoþe
með
Marlon Branðo
í aðalhlutverkinu.
ÍSLENZKUR TEXTX.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Miðasala frá kl. 4.
I
41985
TT
•lí-N
Flugsveit 633
Óvenju spennandd ameirísk
stórmynd í litum og Pam<a-
vision.
— ÍSLENZKUR TEXTI
Cliff Robertson.
Endursýnd -kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
SIMI: 31-1-82.
Leiðin vestur
(The Way West).
Stórbrotim og snilldarvel gerð
og leikin, ný. amerísk stórmynd
í litum og Panavision.
— íslenzkur texti. —
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
MATUR og
BENZÍN
allan sólarhringinn.
Veittngaskálinn
GEITHÁLSI.
BIAFRA
brauðbœr
VIÐ ÓÐINSTORG
Sími 20-4-90.
SIGITRÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGI 18, 3. hæð.
Simar 21520 og 21620.
STEIHÞðMlð
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastrætt 4.
Sími: 13036.
Heima: 17739.
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR
■ LJÓSMYNDAVÉLA-
VXÐGERÐXR
FLJÓT AFGREIÐSLA.
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
15 -16marz
1969
SKRIFSTOFA HVERFISGÖTU 4
símar 14700 og 22710.
Lítil íbúB
óskast til leigu frá 1.
apríl. — Upplýsingar
í sdma 21068 eftir
kl. 20.
HARÐVIÐAR
UTIHURDIR
TRÉSMIÐjA
Þ. SK0LASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogí
sími 4 01 75
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
tuajeiBcús
stgngmagrqggon
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar
Auglýsingasími
ÞJÓÐVILJANS
er 17-500
*