Þjóðviljinn - 15.03.1969, Blaðsíða 12
Salka Valka, 79 af stöðinni, Rauða skikkjan
Efnt til kvikmyndaviku í til-
efni 20 ára afmælis Eddafilm
□ Kvikmyndaí'élagið Eddafilm á tuttugu ára afmæli á
þessu ári. í því tilefni verður efnt til kvikmyndaviku í Há-
skólabíói, sem hefst á föstudaginn kemur, og verða þá sýnd-
ar þær þrjár'leiknar myndir sem fyrirtækið hefur gert
eða átt aðild að: Salka Valka, 79 af stöðinni og Rauða
skikkjan. Þessar þrjar myndir hafa séð hérlendis um 120
þúsund manns. Bkkert er afráðið um næstu verkefni Edda-
film, en hugmyndin um Njálukvikmynd er enn á dagskrá.
Fomnadur félagsins, Guðlaugur
Rósinkranz, skýrði fréttamönnum
frá hessu í geer.
Hann sagði að fólagið hefði
verið stofnað 1949 og var Pétur
Þ.J. Gunnarsson heildsali fyrsti
formaður hess. Hafðd hað í huga
að gera mynd eiftir Sölku'' Völku
og tók upp siaimstarf við franska
aðila, komu Frakikar hingað,
kynntu sér aðstæður og gierðu
drög að handri'ti, en þeigar til átti
að taka átti hvoruigur aðiii fé til
framkvæmida. Málið var svo tekið
upp atftur 1952 af Guðlauigi Rós-
inkranz (sem kosin var fonmaður
Eddafilm óri síðar) og hafði hann
samband við sænska félagið
Nordisk Tonetfilm. Svíar sýndu á-
huga, komu hingað 1954 og gerðu
Sölku Völku undir lei'kstjórn
Arne Mattsons. Myndin hlaut
mis-jafina dóma hér, en var vel
tekið í Svíþjóð og víðar. Hér sóu
hana 32 þúsund manns og skilaði
framlLag Eddaifilm sér og vel
það.
Næst var ráðist í að gera kvilk-
mynd etftir sicáldsögu Indriða G.
Þorsteinssonar 79 af síöðinni, og
var hún frumsýnd 1962. Það var
fyrsta leiiikna myndin sem gerð
Mengun
vatns af
Vegna leysin-ganna urðu mikil
flóð í Elliðaánum í gær og flæddi
áin yfir bakkia sina þamnig að
hús í grenmd heramar vox-u um-
flotin vaitni. >á fliædidi Hólmsá
yfir veginn fyrir neðan Guranars-
hólma. Að því er talið var voru
flóðin í rénue í gærkvöld.
Við flóðin rann mengað vatn í
Gvendarbruninania og var það
vatn mengað sem barst bæjarbú-
drykkjar-
flóðum
um í gær. Báðu vatnsveitu-
stjóri og borgarlæfcnir um að
neyzluvatn yrði soðið og þar sem
ekki er vísit að mengunin sé öll
úr því vatni sem berst borgar-
búum um leiðslurniar í dag, er
þess tfarið á leit, að neyzluvatn
verði soðið áfram þar til séð
verður hvort vatnið er orðið
hreint á ný.
var mieð íslenzkum leikui’um og
íslenzbu taili og var hún að öiilu
leyti eign Eddafilm — hinsiveigar
lagði Nordis'k Film í Kaup-
maniniahöífin til tæknimenn, tæki
og leikstjóra, handritið gerði
Guðlaugur Rósiinkranz. Hériendis
sáu myndina 62 þús. manns, og
auik þess var hún sýmid á Norð-
urlöndum, í Beneiluxlöndum,
Þýzkalandi og Tékkóslóivalkíu.
Myndin komst elkiki í giegn um
eftirlit í . Bandaríkjuraum bæði
vegma nektaratriða og þess að í
herani kemur flram druikkinn her-
maður þaa-lendu,r. Það var ekki
fyrr en efitir að sýtningum á
þeirri mynd var lokið að atfnum-
inn var skemmtanaskattur a£ ís-
lenzkum kvikmyndum (400 þús.
krónur atf þessari mynd) — en
fyrirsvarsmenn Eddarfilm lögðu á
það miikla áherzlu á bdaða-
mannafundinum í gger, að Island
væri eina Evrópulámidið sem
ékkii laggur fram ríkisstyrk til
innlendrar kvikmiyndaigerðar.
Friðfinnur Ólatfsson, ritari félags-
ins, taldi það sjálfsaigit, að kvik-
myndaihúsin. væru skattlögð til
þeirra þanfa eins og gert væri
t.d. í Danmörku.
Rauða skikkjan
1967 var svo friutmisýnd Rauða
slcikkjan, sem Eddafilm , tók
nokikum þátt í fjárhaigsHega gegn
því að fá tvö eintök atf mjyndinni
til sýningar hérlendis. Þé mynd
sáu á Islandi 35 þús. manns. í
samibaindi við þá mtynd gerði.st
sú nýjurag, að í fyrsta sinn var
islenzkt tal fært inn á kvikmynd,
— en leikarar voru SLeistir erlend-
ir, sem kunnuigt er. Myndin, sagði
Guðlaugur, Maut slæma dóma
hérlendis og í Danmödku, en hef-
ur ganigið mdklu beitur amnars-
staðar, t.d. völdu taandarísildr
I kvikmyndagagnrýnendiur hana
aðra beztu erlendu mynd síðasta
árs. Nú síðasft í febrúar var hún
látinin byrja danska kynnimgar-
hátíð á kiviikmyndum í Japam,
og var tnijög vel tekið.
Þessar þrjér mydir verða svo
sýndar í réttri tímaröð á kvik-
myndaviku Eddatfilm, sem hefst
á fósitudaiginn kemur.
Njála
Er GuðlaUigur Rósinkranz var
að því spurður, hvað væri á döf-
Lnni hjó fðlaiginu, svaraði hann
því til, að hann hetfði gert
kvikmyndalhandrit bæði að mynd
eftir sögu Jóns Thorarensems,
Htnesjamenn, og Muta Njóls
sögu. Hér væri um mjög dýrt fyr-
irtæki að ræða, og hetfði nokkuð
verið aithuigað um samvinnu við
erlenda aðila, einfcum um gerð
Njálumyndarinnar, en að svo
komnu máli yrði ekkert fullyrt
um það mól.
Indriði G. Þorsteinsson, höf-
undur skáldsögunnair 79 af sitöð-
inni, saigði að það væri ánægju-
legt, að hægt væri að halda upp
á afmæli Eddatfilim mieð þessum
þrem sýninigum. Hann mdranti á
þann mikia etfnivið sem sœkja
mætti í íslenzkair bóknnenntir og
sögu allar aíldir og gat þess um
leið, að hér skorti almennari
kunnáttu á því, hvernig búa á
bótomenntalegan efnivið í hend-
ur kvifcmyndamianna.
WASHINGTON 14/3 — Nixon
Bandairíkjiaforseti hafði enn í hót-
umum í daig og saigði á blaða-
manniatfuindi að kasmi í Ijós að
manntfall Bandaríkjanna í Víet-
nam yrði of mikið yrði gripið
til mauðsynlegna mótaðgerða.
Nixon bætti við að við aðgerð-
irniar yrði að tafca tillit til þeinra
áhrifa er þær gætu hatft á frið-
arviðræðumar í París.
Eaugardagur 15. miarz 1969
34. ái'gangrur — 62. töluMað.
Fundur á Selfossi
Almennur íundur á vegum
æskulýðsdeildar Alþýðubanda-
lagsins verður haldinn næstkom-
andi miðvikudag að Hótel Sel-
fossi og hefst fundurinn kl. 20.30
um tovöldið.
Ræðumenn á fundinum: Ragn-
air Amalds formaður Alþýðu-
bandalagsi'ns, Sigurður Magnús-
son, formaður Iðnnemasambands
íslands og Svavar Gestsson,
blaðamaður. Fuindarstjóri: Jónas
Ámason, alþinigiémaður.
Að framsöguræðum loknum
verða frjálsar umræður og fyrir-
spumir. — Eru sunnlendingar
hvattir til að spyrja um Alþýðu-
bandalagið og stefnu þess.
Umgir Alþýðubandalagsmenn
höíðu boðað tál fundar a Selfossi
síðastliðinn sunnudag, sem varð
að fresta af óviðráðanlegum á-
stæðum. Þess vegna hetfur verið
ákveðið að halda fundinn á mið-
vikudaginn í næstu viku og eru
Ámesingar hvattir til að fjöl-
menna á fundinn.
Rýr afíi hjó Ólafsvíkurbátum
ÓLAFSVÍK 13/3 — Góð veiði á
linu hefur verið hjá báitum hér
og hatfa þeir sótt loðnu til AJkra-
ness. Hatfa Mnuibátar fengið allt
að 11 tonn í róðri að undaníömu.
Netabátar hatfa fenigiið 5 til 6 tonn
í róðri úr 7 til 8 netaitrossum. A
ssima tíma í fyrra fengu neta-
bátar með sama natatrossutfjöílda
þetta 15 til 26 tonn í róðri og
þykir atfli netaibátanna núna
heidur rýr, sagði Guðbrandur
Guöbjartsson á vigtinni.
Um síðustu mánaðamót hötfðu
Ólafsvfkurbátar afilað 653 tonn
frá áramótum og höfðu fengið
þen-nan atfia í 120 sjótferðum.
Þetta er helmdngi minni afli miið-
að við sama tíma í fýrra og féll
sjósókn niður hér um 20. janúar
vegina sjómiannayerktfállsins. Var
þá gott útilit fiyrir línutfisk, sagði
Guðibraindur.
Annað frystihúsið, Hraðfrysti-
hús Ólafsvítouir, er rekið hér i
ÖLafevík og heflur það , staðiið
sæmdlega í skilum bœði við báita
og verkafólik.
Hitt frystihúsið, Kirkjusandur,
hetfur etoki verið rekið fram að
þessu að marki. Er nú komin
þar nýr framkvæmdastjóri að
natfni Albert Sigurgeirsson éður
búsettur í Hrísey.
Tóltf bátar em gierðir héðan út
í vetur og þrettándi bdturinn er
senn tilbúinn til veiða. Bi'iwi bát-
ur er í lamasessi vegna vélabil-
unar og rær sennilega etoki á
þessari vertíð, sagði Guðbrandur.
Ráðstefna Stúd-
entafélagsins
' A morgun ,laugardag„ klukkan
14.00 hefst helgarráðstefna Stúd-
entafélags háskólans um utanrík-
is- og alþjóðamál. Ráðstefnan
sem verður haldin í Tjamarbúð,
er með hringborðssniði. Tilgang-
urinn er fyrst og frernst að fá
upplýsingar um ýmsa þætti þess-
ara mála og skiptast á skoðun-
um um þau.
Framhald á 9. siðu.
(Ljósm. Þjóðv. A.K.)
Sýning Juttu Guðbergsson á Laugavegi 21 var opnuð í gær.
Páll Andrésson sýnir í Hliðskjálf. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.),
íagsN
Myndlistasýningar í Reykjavík
Páll Andrésson
Páll Andrésson, 39 ára gamall
Kópavogsbúi, opnar síná fyrstu
málverkasýningu í Hliðskjálf í
dag. Páll hefur verið nemandi
Sverris Haraldssonar s.l. tvö ár.
Á sýninguinmi eru 36 olíumynd-
iir og eru þær alliar málaðar á
þeim tima sem PáU hefur numið
málaralist hjá Sverri. Páll hefur
lengi Xagt stund á listmálura og
var hluta úr vetri i Myndlistar-
skólanum, fyrir allmörgum árum.
Sýniragin í Hliðskjálf á Lauga-
vegí 31 verður oprauð kl. 2 í diaig
og verður opiin diaglegia kl. 2-10
tíl 27. marz.
Jens Kristleifsson
Jens Kristleifsson sýnir um
þessar mundir 28 gi-afjkmyndir
og nokkrar myndir úr steinleir
í Bogasal Þjóðminjasafnsins. F.r
sýningin opin frá kl. 2 til 10
til 23. þ.m.
‘Jens er fæddur 1940 í Reykja-
vik. Hanm sbundaði nám í Mynd-
listia- og Handíðaskólanum 1960
til 1962 o& í Listaháskólaraum í
Kaupmannia'höfn ’66 - ’67.
Þettia er fyrsta sjálfstæða sýn-
ing listamiannsins en áðuir hefuir
haran sýrat gratfík á samsýmimigum
í Reykjavík '67 og ’68 m.a. tók
haran þátt í sýningu uragra mynd-
listairmanriia í Laugardalsihöllinni.
Einnig hafa verk hans verið á
Vorsýniragunni í Cbarlottenborg
í Kaupmannahöfn. norræna urag-
domsbienalnum í Helsimgfors og
í Hasselbyhöll i Stokkihólmi.
Jutta Guðbergsson
Jutta Guðbergsson sýnir olíu-
málverk á Laugavegi 21. Alls eru
málverkin 27, þar af hafa all-
\
mörg verið á sýningum erlendis
en nokkúr ný verk eru á sýning-
unni. Eru þau talsvert ólik eldri
myndunum, kvaðst Jutta nota
aðra aðferð við 2$ mála nýrri
myndirnar, þær vinnur hún ein-
göngu með spaða í stað pensils.
Áður hefur Jutta Guðbergs-
Akurcyri, 13/3 —
Bæjarráð Akureyrar gerði sam-
þykikt um að greiða ekki visí-
töluuppbót á laun frá 1. miarz sl.
til handa starfsimönnum sínum
og var sú álkvörðun m.a. til um-
ræðu á fundi bæjarstjórnar sl.
þriðjudag. Greiddi Ingóltfur Árna-
son þeinri samiþykkt atikvæði í
bæjai'ráði.
Bæjairtfiulltrúi Alþýðuíbandalags-
ins, Jón Ingimiarsson, fkntti í
son haldið 7 sj álfstæðar mál-
verkaisýningar hérlendiis, síðast
í sumar í Hallveigarstöðum, og
auik þess þrjár sýningar á blóma-
myndum í Morgu’nblaðsgluggam-
um. Hún hefur tekið þátt í sam-
sýninigum hér á landi og erlend-
is.
sambandi við miál þetta eftirfar-
andi tiMögu:
„Ég legg til, að Akureyrarbær.
og stofnanir hans greiði öllu
stai’fetfólki sínu fullar vísitölu-
bætur á laun frá 1. marz sl.
samikvænnt útredkningii kauplags-
nefindar og samkomulaigi vemka-
lýðssaimtatoanna og vinnuveitenda
hinn 18. marz 1969.“
Tillagan fétok ekki stuönim*.
Bæjarstarfsmenn fá ekki vísitölubætur