Þjóðviljinn - 30.03.1969, Blaðsíða 12
12 SfÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 30. marz 1969.
Aðdragandinn
Framhald aí 10. síðu.
heldur allt gert til aö 'innlima
landið í efnahagskerfi banda-
rísku sérhagsmunastefnunnar.
Bandarískir sérfrasðingar voru
rannsókn á íslenzku eÆnahags-
lífi og skila skýrslum um það
til erlendra stofnana- Hemáms-
flokkarnir gættu fjölmiðlunar-
tækja þannig, að aðeins birt-
i«u hér. Jarðvegur fjTirir nánari
tengsi- við auðvald Vestur-
Bvrópu og Bandaríkjanna var
vel plægður. 1 þeim áróðri
reyndist ■ rússagrýla þægilegt
vopn.
Svo var kcwnið 5 árum eEtir
stofnun íslenzka lýðveldisins á
Þingvöllum, að íslenzkt efna-
hagslíf átti við óðaverðbólgu
að stríða, gengislæk'kun dundi
ytfir, og laindimi vom afhamtar
tvær og hálf miljón dollara af
Marshallifé, samadaginn ogleið-
togar landsins flugu til Wash-
inglton tii að kanna aðild að
Atlanzhafssamningnum. Tæki-
færissinnuð fjánmálapólitík ís-
lenzkra valdhafa og betlileið-
angrar í vestur kröfðust lörna.
— Sú fórn var hlutleysið frá
1918. Hluitleysi íslenzka ifriðar-
rdkisins var fórnað á altari
hermaðarríkisins og auðjöfr-
anna í Vestur-Evrópu og Norð-
ur-Amerfku. Aðild íslands að
hemaðarbandalagi n.ýlendukúg-
ara breytti þessu nýfrjálsa
landi í árásaraðila og skipaði
Islendingum á foekk með þeim
er hindra meirihluta jarðarbúa
í að öðlast frelsi undan kúgun
og áþján.
Viðtal við Ólaf
Framhald af 7. síðu.
fæddi fyrst og firemsit af sér
þann sannleik, hve iirnailegt
kappsmáil það var valdstjám-
inni að koma Natómálinu fram.
Mig langar aðeins að minn-
ast á þá pólitísku sálfræði sem
tengö er þessum aitburðúín.
Ihaldið var að ýmsu leyti hrætt
,uim sig á iþessiuim tíma, styrjöld-
in, nýsköpumai’tíminn. höfðu
leyst úr læðingi ýms öifil, eink-
um með verkilýðsstéttinni sem
vel gátu haigigaó valdasitöðu
íhaldsims, því faninst' það ekki
hafa nteina ti-yggingu em var
orðið því vant að hafa hér her,
það gat verið gptt að hafa hamn
áfiram —, ekki gegn Rússum
heldur gegn þeim sem þvi gátu
orðið -hættuiegir inmamilainds.
Ihaldið er þvú fyrirfram líklegt
til allskoniar örþrifaráöa. Rót-
tækir vom hinsivegar í þá daga
futlir aif barmalegri bjartsýni,
huigsuðu sem sivo: lögmál sög-
unnar eru að verki, alllit mnjn
ganga okkiuir í hag, róttæk öfl
em á kredkd erlendis, Indiand
frjálsit, bylting í Kína í gamgi,
semsagt vindurinn blæs í okk-
ar segl osfrv. Það var þessi
barnalega bjairtsýni sem m.a.
gerðu það að verkum að 30.
marz kom ráttætoum öfilum x
raun og veru í ópna skjöldu.
ÁB
Það, sem þú gjörir
Framhaid aif 9. siíðu.
þessu. öll meðferð málsins hér
í þinginu heifúc enn á ný sann-
fært'mig um það, að ég liafi á
réttu að standa- — í>að vald
sem meirihluti þingsins er hér
að beita er ofbeldi eitt. Ég
mótmæli enm á ný þessum
sammingi og lýsi samiþykkt
hans ólög og markleysu eina,
og ég lýsi um leið sök á hend-
ur þeim, sem samþykkja hann“.
Sigfús Sigurhjartarson . mælti
því næsl: „Herra forseti. Það
eru 3 mínútur. Mér hafa koon-
ið í hug 3 atburðir. Árið 1262
er sjállfstæði landsins glatað.
Árið 1662 er eihræðið viður-
kennit. Árið 1949 er hlutleysi
landsins glaitað. >á er þjóð vor
gerð að stríðsaðila. Þjóð vor
glatar sjál&tæði sínu á hörmu-
legri hátt en nokikiuirn tíma áð-
, ur. Ég mótmæli. Ég undirstrika,
að hér er í dag framin lög-
leysa. Því eir öll sú gerð mark-
leysa. Þetta er lögleysa. Ég
mótmæli enn“.
Hálfri kdiuiktoiustuind sdðar
hafði Alþingi samlþykkt aðild-
ina að Atlanzhafsbandalaginu
og íslenzkir ráðherrar gátu nú
fflúið til Wasihingiton með sam-
þytokt upp á vasanrn og aðgamgs-
miða að stotfnum Atlanzhafs-
bandalaigsins 4. april 1949.
Ern uitan veggja Aliþdngis áttu
sér stað merkár atburðir þessa
sömu daga. —‘ Ölíli.
látnir hafa eftirlit með og gera ust fréltir frá iAindúmaútvarp-
FósturheimiH
Góö heimili 1 borginni óskast til þess aö’ taka barn/böm á skólaaldri til dvalar um skamman tíma í senn.
Upplýsingar gefur Barnaverndumefnd víkur, sími 18800. Reykja-
FRAMKV. ÆMDASTJÓRI. {
Tæknifræðingur
FyrirhugaÖ’ er aö ráöa vél- eöa raftæknifræö-
ing til starfa hjá Áburðarvérksmiöjunni hf.
Áherzla er lögö á starfsreynslu. Þeir sem áhuga
kynnu aö haifa fyrir slíku starfi sendi umsóknir
til skrifstofu Áburöarverksmiöjunnar í Gufunesi,
eigi síöar en 8. apríl 1969.
í umsóknum sé tilgreint: menntun, fyrri
störf og aörar upplýsingar er varöa hæfni um-
sækjanda, svo og launakröfur.
ÁBURÐARVERKSMIDJAN H.F.
íslenzk frímerki
ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL
Áifhólsvegi 109. — Sími 41424. — (Bezt á kvöldin).
m sölu
Land Rover bifreiö, árg. ’65, 3 drátlarvélar (Ford
3000, árg. ’66, Deutz D-15, árg. ’64, meö sláttu-
vél, og Fahr, árg. ’50 meö sláttuvél), heyvinnu-
vólar og blásari, ungabúr fyrir 500 unga og ým-
is smæni áihöld og tæki, aöallega til jaröræktar
og kartöfluræktar. Tæki þessi veröa til sýnis í
vinnutíma virka daga á verkstæöi Vélasjóðs viö
Kársnesbrpit 68, Kópavogi, til miövikudags 9.
apríl kl. 14,00. Skrifleg’um tilboöum í einstakar
vélar og tæki óskast skilaö fyrir þann tíma til
verkstæöistformanns á staönum. Upplýsingar um
lágmarkssöluverö á vélunum og helzt tækjum
öörum, veröa veittar á staönum, en réttur áskil-
inn til aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna
öllum. Veröa tilboö opnuö á skrifstofu vorri sama
dag kl. 15,00.
INNKAUPASTOFNUN RIKiSINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
Volkswageneigendur .
Höfum lyrirliggjancU Bretti — tlurðir — Vélarlok —
Geymslulok á Volkswagen í allflestum lifcum. Skiptum á
ejnum degi með dagsfjrrirvara fyrir ákveðið verð. — Reynið
viðskiptin. —
BÍLASPRAIJTUN Garðars Signoundssonax.
Skipholti 25. Sími 19099 oc >.aoo.
Bróðir minn
sumarliði kr. andrésson,
vatnsafgrciðslumaður
verður jarðsiettur frá Frdtoirkjunni í Haifnaríirðá miánu-
daginn 31. marz fcl. 2 e.h. Þeim sem vildu minnast
hans, er bewt á líkinarsto£nanir\
Kristján Andrésson.
Noregur
Frannhald af 8. sdðu.
Allir ræðumenn á þinginu
höfðu farið hinum hjartnæm-
usdu orðum um norrænit sam-
starí og hörmuðu rnjög, að
ekkert gat orðið af hinu fyrir-
hugaða norræna bandalagi. Er
hægt að fufWyröa, að þingið
hefði einróma fallizt á stofnun
sliks bandalags, ef uitanrítoisfór-
ystan hefði fallizt á þá lausn
mála og beitt sér fyrir henni
af sairna kappi og aðildinni
að NATO.
Það var vitað, að 'meirihluti
þingfloktos Verkamanniflokks-
ins var andvígur þátttöku í
NATÖ, er mjög fóir þinigmenn
ótitu sæti í ílokksiþinginu. Þeg-
ar svo málið kom til átovörð-
unar á þingi, var samþykikt
flokksþingsins að sjálfeögðu
i^otuð til að kúska andstæðinga
aðildarinnar til h-lýðni, því að
það eru óskráð lög innan
flokiksins, að samþykktir flokks-
þings, sem er æðsta stofnun
hans, séu bindandi fyrir þinig-
floktoinp. Um málið var fjall-
að í sérstakri nefnd fyrir ut-
.anríkis- og hermál, sem stofn-
uð hafði verið árið áður. Hún
var samsett með einkar hug-
® vitssamlegum hætti til þess að
koma í veg fyrir að Komm-
únistaflokkurinn fengi fuilltiúa
í henni, en sámkvæmt þing-
styi-k sdnum átti hann rétt á
fulltrúa í öllum nefndum þings-
ins, lítoa utanrfkis- og her-
málanefndunum. Lokasamiþykkt
stórþingsins var gerð þann 29-
rnarz með 130 atkvæðum gegn
13. Allir þingmenn komimún-
ista, 11 að tölu vom á móti
og að'auki 2 fró Verkamanna-
flókknum. Noktorir þingmenn
Vertoamannaflokksins voru fjar-
verandi; munu það allt- hafa
verið andsteeðingar aðildar.
Andstaðan gegn aðildinni
var því miklu meiri en at-
kvæðatölurnar gefa til kynna.
Þannig hefur það }íka verið
alla tíð síðah, að sú eining og
samsitaða um utanríkisstefnuna,
sem mest hefur verið um tal-
og NATO
að, hefur verið meiri í orði en
á borði, þótt hitt sé ljóst að
meirihluti landsmanna hafi tal-
ið /aðild að NATÓ rótta.
En á síðari árum hefúr NATO
sætt sívaxandi gagnrýni í Nor-
egi, og æ fleiri halfa lýst yf-
ir andstöðu við áframhaldandi
aðild Noregs að bandalaginu.
Er því fundið mai-gt til forá'ttu,
óg ér gagm-ýnin á það að
hokkru leyti á öðrum grund-
velli en áður-
- Andistæðingarfiir hafa lagt á
fþað áherzlu í málflutningi sín-
■jum, að aðild að hernaðarbanda-
lagi og þátttaika í vígbúnaðar-
kapphlaupi stói-veldanna geti
ek'ki tryggt öryggi Noreigs til
frambúðar. Einmig hafa auigu
margra lokizt upp fyrir því,
hvemig Norðmenn hafa á
markvissan hátt verið innlim-
aðir í hernaðarkeríi bandalags-
ins, unz þeir nú sitja þar
bundnir á höndum og fótum og
hafa í reynd afsalað sér sjálfs-
ókvörðunarrétti sínum í mikil-
vægum málum. Hafa margir
prðið sér meðvitandi um ó-
sjálflstæði norskra stjórnarvallda
gagnvart hinu vesturheimska
stórveldi, er þeir hafa litið yf-
ir Kjölinn til nágranna sinna
þar, og séð, hvernig 'sænsika
stjórnin hefur getað fylgt virkri
friðarstefnu innan ramma hins
sænsika hlutleysis.
Margir, sem hingað til halfa
verið sfcuðningsmenn bandalags-
ins, telja að setja verði ströng
'slcilyrði fyrir áframihaldandi að-
ild og verði ekki á þaiu fall-
izt eigi Noregur að hverfa úr
NATO. Er þess m.a. kraifizt, að
norska stjómin beiti sér fyrir
þvd, að fasistastjórn herfor-
ingjanma í Grikklamdi verði
vikið úr bandalaginu og öllum
stuðningi við hana hætt. Sama
stefna verði takin upp gagn-
vart stjórnarvbldunum í Portú-
gal, sem um langt árabil hafa
háð nýlendustyrjöld gegn
frelsishreyfingum í An.gola og
Mozambique með óbeinum
stuðningi NATO.
Meginþumgi hinnar nýju
gagnrýni hefur komið frá ungu
kynslóðinni, en hún hefúr ednk-
um beipt athygli simni að þvd
hluibvertki, sem. NATO gegnir
gagnvart löndum þriðja heims-
ins. Hún skilgreinir NATO sem
hemaðarsamitök hinna auðugu
ríkja, einmitt þeirra ríkja, sem
sitja yfir hlut pxróunarland-
qnna í krafti auðtófa sinna og
iðnaðarmáttar. AQ. hennar áiiti
er NATO einungis hletokur í
valdakerfi heimsvaldasinna und-
ir forystu Bandaríkjanna, sem
teygir anga sína um allan heim'
og hvarvetna lætur til sín tafca,
ef kúgaðar þjóðir rísa upp og
gera tilraun til að heimta aftur
frelsi sitt, fúillveldi Pg efina-
hagslegt sjálfstæði.
Fyrir urn það bil ári voru
stofnuð í Noregi samtökin „Nor-
ge ut av Nato“. Að stofnun þeirra
stóðu fjölmargir einsitaklingar,
en síðan hafa einnig ýlmis
félagasamtök lýst yfir stuðningi
við samitökin. Meðal þeirra eru
fjölmörg verkaiýðsfélög og
deildir verkalýðssambanda,
Stúdentafélag Oslóarh'áskóla, SF,
KomimúnistaWokkuirinn o. fl.
Einnig hafa þau tíðindi gerzt,
að æskulýðssamtök Verka-
mannaflototosins. AUF, lýstu. á
þingi sínu fyrir skömmu yfir
þéirri skoðun sinini, að
' Norðmenn ætluðu að hverfa úr
NATO- Var þessi samiþykfct
gerð með 3/4 atkvæöa. Einnig
hafa æskulýðssamitök Vinstri-
fflokksins, Unge Venstre, lýst
. nær einróma yfir sömu stefnu.
Og ljósit er af öllu, að þessar
samiþyktotir eru ekki gerðar áf
neinni sýndarmennsku, heldur
býr alvara að baki, og beita
þessi siamtök sér nú af aielfli
fyrir nýrri sfcefnu innan flokka
sinna. Hefur þetta þegar borið
nokkurn árangur, því að fyrir
skömmu gerðu flokksdeildir
Vinstrfflokksins í Osiló sam-
þykkt um úrsögn úr NATO.
Einna mesta athygli hefur það
vakið, að ýmsir frammómienn
VeratomannafflotoJísins hafa geng-
ið fram fyrir stojöldu sem ein-
dregnir andstæðingar Atlanz-
Hugleysi eða . .
Framihald af 5. síðu,
endanlega tryggingu, en þrátt fyr-
ir allt er hún skásta úrræðið, sem
til greina kemur. Auk þess ætti
ísland ýmissa kosta völ til að
tryggja enn frekar öryggi sitt og
hlutleysisstöðu.1
Hugsanlegt er, að á vegum Or-
yggisráðs Sameinuðu þjóðanna
verði ísland gert að sérstöku frið-
lýstu svæði, og stórveldin viður-
kenni ævarandi hlutleysi landsins
með milliríkjasamningi. Hlutleysi
Austurríkis var einmitt tryggt á
þann hátt með samningum, sem
undirritaðir voru í maí 1955. í
þeim samningum heitir Austur-
ríki því, að landið muni hvorki
taka þátt í hernaðarbandalögum,
leyfa erlendar herstöðvar á yfir-
ráðasvasði sínu né leyfa þar stað-
setningti kjarnorkuvopna. Aust-
urríki varð þó aðili að samtökum
SÞ í desember sama áf og undir-
gekkst þá auðvitað ailar hernað-
arlegar skuldbindingar, sem fel-
ast í sáttmála SÞ.
MiJIiríkjasamningur um ævar-
andi hlutleysi íslands væri mjög
Viðtal við Jón
Framihald af 7. síðu.
hingað kæmi her, með skir-
skotun til þess, að hættan væri
svo aflskaplega mifcil. Þieitta
komsit svo fljótlega á kreik i
Heiinmdalli eflfciir 30. mara, að ég
sannfærðist uim, að áður en
gengið var í Nató hefði eimmig
verið búið að ganga flrá þessu
máli. Þetta fiundiust mér svik,
og ég sagði mig úr Heimdalili í
desemrxber 1950 og famnsit það'
aðedns tímaspursmól hviemær.
herinm kæmii, eiginlega viar bú-
ið að segja otoikúr það. Það toom
mér því ek'kert ó óvart eir her-
inn birtist hér í maí 1951 ...
einföfd og ákjósarileg framtíðar-
lausn á öryggismálum landsins.
En einnig gæti það verið í fullu
samræmi við hlutleysisstefnu
landsins að eiga einhvers konar
samvinnu við nágrannaþjóðirnar
um öryggismál.
Hlutlaust ísland gæti tjekið
þátt í sérstöku öryggiskerfi Evr-
ópu, sem yrði hluti af löggæzlu-
kerfi Sameinuðu þjóðanna. Eins
gæti ísland verið aðili að hugsan-
legu öryggiskerfi Norðurlanda,
sem einnig væri stofnað í sam-
ræmi við 52. gr. sáttmála SÞ og
starfaði undir eftirliti Öryggis-
ráðsins. Með náinni samvinnu í
utanríkismálum og sameiginlegri
hlutleysisstefnu væri um að rasða
Bandalag hlutlausra Norðurlanda
(öryggisbandalag — ekki hernað-
arbandalag), <sem Vafalaust myndi
banna hvers konar notkun kjarn-
orkuvopna á norrænu landi og
stefna að afvopnun.
Þessir möguleikar hafa verið
nefndir hér til að skýra sem bezt,
hvað felst í lxlutleysi íslands. Eins
og hér hefur komið fram getur
slík stefna vel samrýmzt þátttöku
’ í öryggisbandalagi, en íslendingar
verða undir öllum kringumstæð-
um að standa fast gegn erlendum
‘ herbækistöðvum í landinu, líkt
og allir voru sammála um við inn-
göngu íslands í SÞ.
ísland er og verður óverjandi,
ef á þáð er ráðizt. Hernaðarbrölt
í landinu, sem kallað er varnir,
mun engu breyta. Hitt rxður úr-
ditum, hvort landsmenn varS-
veita vilja sinn til að standa sjálf-
slceðir eða leggjast flatir fyrir er-
lcndu hervaldi. Því að ekkert get-
ur veitt íslendingum jafnmikið
öryggi og óskertur sjálfstœðisvilji
þjóðarinnar.
hafsbandalagsins. Eru í þesswn
hópi bæði fyrrv. ráSherrar og
þingmenn, og er þar frem.st’jr
í fflokki Karl Trasti, fyrrv. iðn-
aðanmó'laráðherra.
Sairritökin „Norge ut av
NATO“ hafa með fúindahöld
um, kröfugöpgum, blaðaútgálí>'
og skrifum f dagblöðin leitari
við að skapa umræður um ut
anríkismálin, koma skoðunum
sínum á framfæri og vinna
þeim fylgi- Hefúr þeim án efa
ot'ðið verulega ágengt. For-
maður samtakanna er Olav
Rytter, ritetjóri utanríkisimála i
norska vikublaðinu „Dag og
Tid‘‘. Hann vanp lengi,. í þjón-
usfcu S.Þ., bæði f Austur-Evr-
ópu og Suðaustur-A.síu tjg hef-
ur yfirgripsmikla þekkingu á
alþjóðamálum. Varaformaður
er majór Svein Blindheim, einn
hinna fáu úr foringjahópi
norstoa hei-sins,' sem snúizt haíá
gegn NATO-stefnunni. Hann
var formlega í andspyrnuhreyfl-
ingunni á st.ríðsárunum.
Norska þingið hefur: þegaf
gert um það ályktun, að Nor-
egur muni ekki hætta þátttöku
í NATO að sinni. En hins veg-
ar mún það hafa áskilið norsk-
um stjórnvöldum rétt.til að
taka málið til nýrrai; yfirveg-
unar, hvenær sem c.r. með
árs fyrirvara. Það ér því
ljóst, að NATO og aðildin aö
því murni á næstu áruim verða
eitt af baráttumálunum á vett-
vangi norstora stjómmála- And-
stæðingar bandalagsms hafa
verið í sókn hin síðari ár, og
þeir era það enn, þótt reynt
hafi verið að nota innrás Var-
sjárbandalagsrítojanna í Tékkó-
slóvatoíu NATO til framdráttar
og ttl að ala á ótta fólks. Þessi
áróður hefur áreiðanlega haft
nokkur áhrif í bil(, en að flestra
dómi munu áhrif hans ekki
verða langvinn. .Þegar frá líð-
ur mun fólk gera sér grein fyr-
ir því, að þessi innrás er ein-
mitt afleiðing alf skiptingu
heimsins í ábrifasvæði risaveld-
anna og algerrl drottnunargimi
þeirra, hvors um sig, innan síns
áhrifasivæois.
ÁB
Ragnar Arnalds.
Sig. Kagiiarsson.