Þjóðviljinn - 17.04.1969, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. aprt 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
INGIBJÖRG HARALDSDÓTTIR skrifar frá Kúbu
SENDIRAÐ
1
FRUMSKÓGI
ESnhvGrsistaðar í fruimisikógium
Suður-Vietnam stendur mann-
virki edtt. allfrumsitsett að gerð
óg í engu frábrugiðið öðrum
Slíkum á þessum slóöum, nema
hvað á einn stólpann, sem ber
uppi þaikið, heiflur verið neiglit
skilti með áletruninni „Sendiráð
Kúbu.“
Hinn 4. marz s.l. afhenti ný-
Skipaður kúbanskur sendiherra,
Raúl Valdés Vivó. forseta Þjóð-
frelsdsfyllkinigar Suður-Víetnam
(ÞFF), Nguyen Huu Tlho, trún-
aðarbréf sitt. Hiann er fyrsti
erlendi sendi'hernann, setn skip-
aður er í hinuim frjálsa hluta
S-Víieitnam.
Athöfnin fór fram í tjaldi,
saumuðu úr bandarísikum fáll-
hilífúm og skreyttu myndum af
Che Guevara og víetnömsku
þjóðihetjunum Nguyen Van Troi
og Vo. Thi Thanih (sem nýloga
var diæmd í 20 óra famglelsi af
svikurunum f Saiigioini). Hermenn
um. I>egiar hann kom bangað
nú sem sendiherra gafst honum
þiví tækifæri til að gera saman-
burð á stríðinu þá og nú, og
einkum á starfi Þjóðfrelsisfylk-
inigiarinnar. Fyrir fjórum árum
var um að ræða baráttu skæru-
h í frumskáguinum, en nú eru
trumskógarnir aðeins hluti af
baráttusvæðinu, sem nær yfir
allt landið, að meðtöldum borg-
unuim. Liðsmenn ÞFF eru nú
búnir betri vopnum en áður
og laigt hefur verið mikið kapp
á að kenna henmönnunuim rétta
meðferð á hinum flóknu ný-
tízkuilegu vopnum. Sendiherrann
kvaðst hafla hitt miarga uniga
tæknimenntaða mienin, sem fyr-
ir fjórum árum voru strákllinig-
ar og hjálpuðu til við að flytja
vopn á reiðhjólum miili bar-
dagasivæða.
Þá hafði það vaikið athygli
hans, að Tiienmietnn ÞFF eigia nú
miun auðvdidara mieð að félla
er ekiki hægt að segja þetta um
ailla bardaiga, sem háðir eru, en
víst er um það, að mannfail
Bandarfkjamanna er mun meira
en þeir vilja vera láta. „Banda-
ríska þjóðin veit ekiki um
glæpina sem framidir eru í nafni
hennar, og það er edmmig logið
að henni um fómimar sem hún
færir í þessu fáránlega striði“,
saigði Valdés Vivó.
Viðbrögð Bandaríkjamianna
við hinuim sdteUdu árásum vd-
etmömsku heimannanna bei-a
vott um örvæntingu og upp-
lausn og koma fram í hroða-
legri grimmd, útrýmingu hedílJa
þorpa, fjöldamorðum í fangaibúð-
unum, sem þeir sjáilfir hafa
komið upp tiil þesis að „verja
fóllkið fyrir Vietcong“. Þeirhafa
þegar tapað þessu stíði og edga
nú aðteins um tvennt að velja:
að gefast upp strax og hverfa
úr lamdi. eða halda áfram að
tapa og gieffast upp seinna, sem
Suður-Vietnam eru flreSsuðu
svæðin.
Spurt vair hiviemiig ÞFF-menn
heffðu tekið frébtinni um við-
ræðumar í París. Sendiherrann
kvað þá frétt ekki haifa komið
neinum á óívart, og ÞFF heffðu
brugðizt vel við, með þvi að
senda samninganefnd till París-
ar. Þedr væru fylgijandi alvar-
legum umræðum um lausn
stríðsijis. en að sjálifsögðu að-
eins á grundvelli þeirra óflrá-
vfkjanlegu skilyrða, að her-
némslliðið hverffi úr landi og er-
Jendair herstöðvar verði laigðar
ndður. En t það er í Vffetnam,
sem vandiamiállið miun leyst,
ekiki við samninigaborðið í Par-
ís. ÞFF-menn búast eklki við
neinu góðu af Bandarilkjamönn-
um og eru reiðubúnir að berjast
til þraurtar.
Nú sitóð upp fréttaritiari Reut-
ers og vildd ffá að vita hvar í
S-Vietnaim kúibaniaka sendiráð-
ið væri staðsett. Haran fovaðst
vita það nokkum veginn en
vildi vena viss! Sendiherrann
hló og saigði: „Eftdr noklkiur ór,
eða kannski nökikra mónuði,
skal ég bjóða ykkur öUuim að
heimsækja mdg í kúbansika
sendiráðið í Saigon. En þanig-
að til verðið þið að sýna þol-
inmœði." Reuters-maðurimn
gafst ékki upp: Hvernig haffði
sendiherrann komdzt á staðinn?
Það reynddst nokkuð flókin
leið: „Fyrst til vinstri, svo til
hægri, gegnum skóginn. Stund-
uirh þarf að fela si'g fyrir
sprengjunum, sem flluigvélar aif
gerðin.ni B-52 senda niður 50
sinnum á dag (Imeðaltail árásar-
ferða í ftebrúarmánuðd s.l.). Sód-
in keimiur upp og genigur til við-
ar og ófram er gienigið ..."
Fransiki biaðamiaðurinn vildi
fá frásö'gn af ævintý'mm og
svaðilförum í frumsikóginum.
Valdés Vivó sagðd að það væri
, Framhalld á 7. saðu.
Kúbanska scndiráðið í Suður-Víetnam.
Nguyen Huu Tho og Raúl Valdéz Vivó.
stóðu heiðursivörð á meðan
sendiherrann geiklk innií tjalldið
í fylgd mieö tveimur háttsettum
liðsmönnum ÞFF. Ledknir voru
þjóðsöngvar Kúhu og ÞFF. Inni
í tjaldinu hélt sentíiherrann
ræðu og affhenti síðan trúnaðar-
skjöl siín Nguyen Huu Tho,
sem svaraðd ræðunni með Mýj-
um orðumn í giarð kúbönsku
þjóðarinnar, sem jafnan hefði
sýnt víetnömskn þjóðinni
stuðninig í baráttu hennar gtegn
bandarískum heimsvaildasinn-
um.
Kúba viðurkenndi ÞFF
skömimu efftir stoffnun samtaik-
anna og síðan í ársilok 1965 hetf-
ur sendiráð ÞFF verið starfrækt
í Havana. Á Kúbu. var sfotfmið
fyrsta Víetnam-nefind f heimi.
Fyrir skömmu gatfst blaða-
mönnum í Havana kostur á að
ræða við Raúl Valdés Vivó.
Áður en hann gerðist sendi-
herra starfaði hann sem blaða-
maður og ferðast þá m.a. til
S-Víefcnam. Það var tfyrir 4 ár-
Bandarflíijamenn, sam statfar
auðvitað atf því að þeir hatfa nú
brotið sér leið inní borgirnar,
inná sjálfar herstöðvar Banda-
rfkjamannia. Enginn bandarísk-
ur henmiaður í Suður-Víetnam
getur verið óhultur um líf sdtt,
hvorkd á nóttu né deigd, hvar
siern hann er staddur. Hernáms-
liðið er umikringt hatri, ötll þjóð-
in tekur þátt í baráttunni gegn
því. Sendiherran.n kvaðst þeikkja
strák á fermingaraldri, sem ffellt
hefði 60 USA-menn. En hatrið
beinist aðeins að innrásarliðinu,
Víetnamar haita ekkd bandarisiku
þjóðina, þeir vita að meðal
hennar eiru margiir sem berjast
gegn þessu stríði. og þeirra
stuðning kun.no þeir að meta.
Hermönnum ÞFF heílur farið
mikið fram í skipulagnimgu á-
rása. Tiltölulega smáir hópar
valda stórum uslla f óvinaliðinu
og netfndi sendihemann sem
dæmd bardaga, þar sem féffilu 4
ÞFF-mtenri, en rúm'lega 600
Bandaríkjamenn. Að sjálfsögðu
muntíi þá kosta stórar f járflúJg- ^
ur og ósikaplegar blóðfömir í
viðbót við það sem orðið er.
Einn Maðamannanna hafði
orð á því, að venja væri að
sendiherrar • atflhentu trúnaðar-
skjöl sdn rfkisstjóm viðkom-
andi lands. Þessu svaraðd Val-
dés Vffvó á þá 3edð, að Þjóð-
frelsistfylkingdn væri hin raun-
veruilega ríkisstjóm og þegnar
hennar 11 miljónir manna, þess-
vegna liti hann á sjálffan sdg
sem sendiiherra í S-Víetnam, en
sendiiherrana í Sadgion gæti
hann ekki tekið ailvarlega, þar
sem þeir hefðu aflhent trúnað-
arskjöl sín rfkisstjóm, sem
ætti engan stuðning meðal
þjóðarinnar. Natfn Ngajyen Huu
Tho er tákn fyrir baráttu allr-
ar þjóðarinnar, sameiningar-
tákn. En hver man nötfln aililra
þeirra ,Æorseta“ sem setið hafa
í Saigón með stuðningi Banda-
rfkjamanna? Hinn eini sanni
forseid í S-Víetnam er Nguyen
Huu Tho, og hið raumverulega
frumskogmum.
Tvennir tónleikar í
Laugardalshöll í maí
— á vegum Karlakórs Reykjavíkur
og félaga úr Sinfóníuhljómsveitmni
Félagar úr Sinfóníuhljómsveit
Islands og Karlakór Reykjavik-
ur halda tvenna tónleika í
Laugardalshöllinni 10. og 11.
maí. Agóði af tónleikunum renn-
ur í sjóð sem varið verður til
byggingar hljómleikahallar.
Bæði hljómsveit og kór verða
fjölmennarl en venjulega og
koma alls 120—130 manns fram
á hljómleikunum. Stjómandi
verður Páll Pampichler Pálsson
og verða flutt nokkur sígild
verk eftir ýrnsa meistara, svo
og léttari tómdist efftir síðari
tíma höfunda.
Á etfnisskránni eru m-a. Finn-
landia etftir Sibelius, Pilagriims-
kórmn úr Tannhauser efftir
Waigner, Hermannakórinn úr
11 Trovatore eftir Verdi, kór
úr Nabucco efitir sama höfund
og Dónárvalsar eftir Strauss. Af
léttari tónlistinni má nefna verk
efftir Leroy Andersbn, Jérome
Kem, Rose og Riock.
Hljómleikiamir eru haldnir á
vtegum Startfsmann afél ags Siri-
fóniuihljómsveitarinnar og Karla-
kórs Reykjaví'kur og er tilgang-
urinn að vtekja athygli almenn-
ings á þeirri brýnu nauðsyn að
hér verði byggð hljómleikaJhöll
sem uppfylli kröffur nútimaris
að þvi er varðar hljómleiká-
hald og upptöteu tómlistar á
segulbönd, en eins og kunnugt
er er slíkt húsnæði ekki til
hérlendis og sitendur tónlistar-
lífi okkar mjög fyrir þrifum.
í LaugardalshöUinni standa
nú yfir framkvæmdir í þvi
skynd að bæta hljómburðinn
fyrir tónleikana. Komið verður
fyrir sætum fyrir 4000 manns
en aiuk þess gefst skólaffólki
kostur á aðgangi að áhorfenda-
pöllum sem rúma a.m.k. 1000
manns. Hljómleikamir verða
aðeins tvennir.
í
i
i