Þjóðviljinn - 15.05.1969, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 15.05.1969, Qupperneq 1
Þjóðviljinn er 16 síður í dag, tvö 8 síðna blöð. Almennur borgarafundur í Kefíavík sunnud. 18. maí Fimmtudagur 15. maí 1969 — 34. árgangur — 106. tölublað. Almennur borgaraíundur í Keflavífc um stjómrnálaviðhorfið ! verður haldinn nk. sunnudag 18. maí í ungtemplarafélagshúsinu og •heffst hann kl. 4 e-h. Prummælendur á fundinum verða alþingismennirnir Jón Ánmann Héðinsson, Gils Guð- mundsson, Jón Skaftason og Matbhi'as Á. Mathiesen. Suðumesjamenn fjölmennið ★ Félög ungra Fransóknarmanna, jafnaðarmanna, Sjáifstæðis- manna og Alþýðubandalagið á Suðumesjuim bóða til fundarins. Lúðvík Jósepsson form. þingflokks Alþýðubandalagsins í útvarpsumræðum: Nýrrar stefnu þörf, stefnu framfara og uppbyggingar á þjóðlegum grunni Ríkisstjórnin og stefna hennar hafa glatað trausti þjóðarinnar Q óbreytt stefna í efnahags- og atvinnumálum er ekki framkvæmanleg. Ríkisstjórnin hefur glatað trausti þjóðarinnar. Hún getur ekki setið öllu leng- ur þó að hún hangi enn á nauimum meirihluta á Alþingi. Q Til kosninga hlýtur að draga. Þá skiptir öllu máli að allt vinnandi fólk, að þjóðin öll, skilji og viðurkenni nauðsyn þess að breyta verður um stefnu, að upp verður að taka uppbyggingar- og framfarastefnu sem byggir á þjóðlegum grunni. □ Alþýðubandalagið er nýr sljórnmálaflokkur. Stefna þess er skýr og afdráttarlaus. n Öflugustu félög verkalýðssam- takanna í landinu eru undir forystu Alþýðubandalags- manna og stefna þess nýtur yfirgnæfandi stuðnings í röð- um launafólks. □ Fram hjá verkalýðssamtök- unum verður ekki gengið við mótun nýrrar stefnu í at- vinnumálum. □ I næstu kosningum ríðwr því á miklu fyrir allt Iaunafólk, Gullfoss í skemmtiferð í gær lagði Gullltoss upp í fyrstu skemmtiferð sium- arsins og var að sjálfsögðu fullskipað í ferðina- 1 gær voru nákværrdega 19 ár liðin síðan Gullfoss lagði frá bryggju í Kaupmanna- höfn í fyrsta sinn. Á þess- um árum hafa 120 þúsund fiarþegar ferðazt með hon- um. í fyrra voru í fyrsta sinn teknar upp skemmtiferðir með Gullfossi þannig að farþegar fara hringferð með skipinu með viðkomu í Leibh og í Kaupmannahöfn og búa um borð í skipinu allan tímann. I landi erui svo skipulagðar skoðunar- ferðir undir leiðsögn kunn- ugra manna. Sú breyting verður á áætl- un skipsins í sumar frá því sem verið hefur, að Gullftoss fer frá Reykjavík á mið- vikudögum í stað laugar- daga. (Ljósm. Þjóðv. A.K.)- fyrir alla frjálslynda menn, fyrir alla þá, sem efla vilja et'nahagslegt sjálfstæði þjóð- arinnar, að Alþýðubandalagið hljóti öflugan stuðning, svo stefna þess fái þá viðurkenn- ingu í reynd, sem þjóðinni er nú brýn þörf á. Á þessa leið lsuk Lúðvík Jós- epsson, formaður þingflokks AI- þýðuibandalagsins, fyrstu ræð- unni í hinum almennu stjóm- /máiiauim.ræðum á Alþingi í gær- kvöild. Haiföi Lúðvík undirbyggt þessí ályktunarorð með þrótt- mákilli og veíl byggðri ræðu. Lúðvík lýsti í aðalatriðum á- stamdi efnahagsmálanina eiftir tíu ára ,.viðreisniarstei£niu“ Sjálfstæð- isflokksins og Alþýðuflokksins, og sýndi fram á hvernig megin- þættir hins ömuriega ásitands í atvinnumáluim eru bein afleiöing stjórniairstefsiuin-nair. vantrúarinnar á ísilenzka atvinnuvegi og van- mat á þeim, en hins veigar hættu- legi'ar oftrúar á erienda stóriðju á Isiandi. Úrræði Alþýðubandalagsins. Margendurteknar fiullyrðingar ráðJierranna um að ekfki hefðu kiomáð fiScitm neinar tillögur um aðra stefnu í landsmáluim en stjórnarstefnuna^ svaraði Lúðvíik á þessa leið: „Þessi fullyrðing stjórnarinnar er röng. Við Alþýðubandalagsmenn höf- um árum saman lagt fram til- lögur á alþingl um að skipuleg stjórn yrði tekín upp á fjárfest- ingu og í inn- og útflutnings- verzlun Iandsmanna. Steína okkar í þessum efnum hcfur verið skýr og algjörlega andstæð stefnu ríkisstjórnarinn- ar. Við Alþýðuibandalagsmenn höf- um æ ofaní æ legt fram tíllög- ur um endurnýjun togarafilotams og um báitasmiðar inmiamlands eftir áætlun. Við höfum lagt fram frum- varp um sérstakan stuöning við nýjar greinar fiskiðinaðar og fullvinnslu sjávaraifila. Við höfum laigt tii að unnið yrði samikivæmt áætlunum uim uppbyggimigu iðmaðairins í land- in-u og lagt til að landbúnaðar- framleiðslan yrði skipuilögð í sami'æmi við Tnarkaðsaðstæðx.xr og þarfiir þjóðarinnar. Við höfum flutt tillögur um gijörbreytta stefnu í lóna- og rekstramiállum atvinnuveganna. Við höfum lagt til að draga úr óþönfuim miIMaiðsbostnaði t.d. með því að ríkisreka olíuverzl- unir.a í landinu. Það er því al- gerlega rangt, þegar rikisstjórn- in heldur því frem, að ekki sé uim. aðra stefnu að velja en þá sted’n-u hennar, sem leitt hefiuir vandræðin yfir þjóðina. □ Ræðumenn Alþýðuibandalaigs- ins í síðari umlferð voru Magnús Kjarlansson og Steingrímur Páls- son, og verður skýrt firá næðum þeirra síðar. Magnús Mar kosmn há- skólarektor Magnús Már Lárusson, prófessor, var í gær kjörinn rektor Háskóla Islands og tekur hann við þvi embætti 15. september næstkomandi áf Ármanini Snævarr, sem gegmfi hefur embætti'nu frá 19. móv. 1960. 61 kjörmaður tök þátt í refctorskjöri, allir prófess- orar og 10 kjörmenn stúd- enta- Við fyrri atkvæða- greiðslu hlaut enginn hrein- an meiri hluta: Magnús Mór hlaut 22 . atkvæði, Magnús Magnússon prófesis- or í verkfræðideild hlaut 24 atkvæði og Hreinn Bene- diktsson próíessor í heim- spekideild hlaut 12 at- kvæði. Varð því að kjósa afitur milli þedrra nafnamna og urðu úrslit þau að Magn- ús Már Maut 29 atkvæði en Magnús Magnússon 26 atkvæði, 4 seðlar voru auð- ir eða ógildir. Magnús Már Lárusson er feeddur árið 1917. Hann la-uk kandídatsprófii i guð- fiiræði frá Háskóla íslands 1941, gegndi síðan kennslu- og prestsstörfum, en 1950 var hann settuír prófessor við guðfræðideUdiira. 1953 var hann skipaðúr prófessor við deildma, en i fytríi vair hann skipaður pröíessor í Islandssögu við heimspeki- deild Hjáskólans. VISITOLUBÆTUR A LAUNIN FRA1. JÚNÍ EIGA AÐ VERA KR. 2.426 • Samkvæmt síðustu kjarasamn- ingum á að greiða vísitölu- bætur á Iaun samkvæmt kaupgjaldsvísitölu sem reikn- uð er út á þriggja mánaða fresti, cftir á, þannig að 1. marz átti að greiða samkvæmt vísitölunni 1. febrúar. • Miðað við þessa reglu á 1. júní næstkomandi að greiða samkvæmt vísitölunni 1. maí síðastliðinn- Miðað við hana á að greiða 2426 krónur á mán- aðarkaupið frá 1. júní, en frá 1. marz 2.233 krónur. • Kaupránið, sem atvinnurek- cndur hyggjast l'ramkvæma í skjóli stjórnarstefnunnar cykst því dag frá degi. Ma-rgt vekuir fiuirðu í' svokölluðu tilboði atvinnurekendia; en eitt af því, sem hvað mesta fiuirðu vekur er sú krafa þeirra að lífeyrissjóð- irnir verði á fyrirtækjagrund- vell-i. VerkalýðsÆélögin leggja hins vegaií' áherziiu á áð lífeyris- sjóðir verði ó félagagrundvelli þanniig að verkialýðsfélö'gin h-afi sjóðima á sínum snærum. Samn- inganeíndiarmeiMi verkalýðsXé- laganna beita þeim a-ugljósu rök- um að lífeyrissjóðiTnir séu eigm fólksims, sem leggur fram fé í þá. Enda eru allir þeiir sjóðir, siem samið hef-ur verið um í al- mennurn kjams'amninigum, fé- laigasjóðir. Annað er fordæm.a- lausfi. Atvinniuirekendur hafa reynfi áður að sölsa undir sig nýja líf- eyrissjóði lamnafólks, síðast í samninigun.um við bátasjómenn í vetur. En þetta hefiur þeim ald-rei tekizt í almenmum •samningum tdl þessa. Iíver m'aður sér hve frá'leitt það væiii að féla- íyrirUekjum hér að fara með lífeyrissjóðina. Mörg hver eru svo illa rekin og óstöðug að verixileg hætta er á að þau standist ekki nema í ára- tug — ja-fnivel skemur. Slíkum aðilum er að sjólfsögðu ekki unnt að fiela forsjá lífeyrissjóða — er það verkafóttkið sjálfit sem leggur fram fé í sjóðin’a. Sáttafundur Sáttafundiur í k j aradeilunni hófst klukk-an fimm í gær. Hafa atvinnurekendiur sietið fiastir allt firá þyí að sáttatilþoð verkalýðs- Framhald á 8- sidu Tillögur Úthafsnefndar: Meiri söltun um borí í skipunum □ Við vonum að síldveiðisikipin komizt fyrr af stað en í fyrra og að meira verði saltað um.borð, og við búumst ekki við mikilli bræðslu 1 sumar nema loðnan veiðist, og verðui' leitað sérstaklega að henni. Þannig mælti Jón Arnalds for- maður Ú thaf.snefndar síldveiða 1969, er Þjóðviljinn raaddi við hann í gær um stöi’f nefndarinn- ar og hoitfurnar um síidveiðar í sumar. Nefnd þessi var skipuð 2. apríl sl. og er henni ætflað það hlu tvei'k að gera tiiLIögur um mðistafcini'r titt haignýtingar síld- araflans og þjónusftu við síld- veiðifilO'tann á fjarlæguim miðum á komiandi sumri. Auk Jóns Ar-n- alds eiga sæti í nefndinni einn fulltrúi frá hverjum eftirtalinna aðiia: sí'ldarútvegsnefnd, síldar- sailtenduim, síldarvei'ksimáðjum, samtöikum sjómanna og samtök- um útgei'ðawnanna. Nefndin hefur haíldáð marga fur.di og mun skila tillögium sínum nú síðar í þessum mánuði. Megináhei'2ilain er lögð á söltun um borð á veiðisvæðinu. Ifyrra vonx saltaðar um 60 þúsund tunnur twn borð og erum við rxú reynsluruni ríkari í þeim efnum, saigði Jón, og vafalaust var bezta útilcoman í fyrra hjá þeim bát- um, þar sem saltað var uttn borð. Minni óhei'Zla verður lögð á að veiða í bræðslu nema verði loðnuvedði og verður haidíð uppi sérstakri leit að henni. 1 íyrravor voru deilur um kaup og kjör síldarsjómanna, og komust bátarnir seint af stað af þeim sökum m.a., en þá var saimið til tvegigja ára og vonumst við til að bátarnir komist fyrr af stað núna. Þeir fyrstu íara væntaniega snemma í júní og er líklegt að einhverjir reyni fyrst fyrir sér með síHdveiðar í Norð- ursjó. Tekinn í landhelgi VarðskSp tók franska togarann Emile Avri L-5451 að mcintum ólöglegum veiftum innan land- helgi klukkan 7 í gærmorgun. Var togarinn þá i Meðallantls- bugt- Komu skipin til Vesimannacyja um klukkan 5 í gær og hófust réttarhöld í máli skipstjórans síðdegis í gær. Það er mjög sjald- gæft að frönsk skip scu tekin að vciðum innan landhelgi hér við laitd, síðást'átti það sér stað uin 1930. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.