Þjóðviljinn - 15.05.1969, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 15.05.1969, Qupperneq 3
Rtaanhudagur 15. maí 1969 — ÞJÖöVrLJXNN — SlÐA 2 Petrosjan að jafna metin Það er greinilegt ad Petix)s.i- an hefur eflzt mjög við að . halda jafnteflli í 9. skákinni þar sem hann hafði sfciptamun nndir og erfitt tafl í biðstöð- iHKii. Hann teflir þessa sikáik af mikluin þrótti og virðisthafa endiurheimit sjálffetraiusf sitt. Hinsvegar virðist 9. skókin hafa haft öfug áhrif á Spassky og nær hann sér aldrei á strik í þessari sikák. Er hann bók- staflega svældu.r inni eins og melrakki í greni. Lítum þá á gang skákarinin- ar. I fyrsta sinn í einvígtiniu teflir Spassky nimzoindverska vöm, en hann hefur oft teflt her.ia með góðum árangri. Petrosjain tekst eitki að tryggja sér biskupaparið með 10. leik sínum og jafnframt teksf honuim að læsa peð svarts á drottningarvæng niðri. Þegar komið er að 16. leik er auglj&it að Petrosjan hefur tekið fmmkvæðið. Spassky legg- ur ekki í að skipta upp á drottninguim í 16. lfei'k, hefur greinilega ekki litizt á fraim- haidið. 17. — Pxf2t 18. Kxf2 —■ Dd3 19. Bxd3! — Hxd3 20. Ke2 — H3d8 21 Be3 og hvítur hef- ur yfirburðastöðu sökum veik- leika svarts á drottningarvæng, peðin á a7 og h6 eru læstniðri og biskupinn á b7 er óvirkur. Frá 18. til 21. leik brekst Spassky heim með menn sína til að reyina að forða liðstapi. í 25. Xei'k skiptir hann upp á drottningijrjuim, hefur sennilegR" óttazt huigsanlega sófcnarmögu- leika hvíts með h4 og h5. 28. leikur Spassikys er hreinn örvæntingaiieikur og Petrosjan finnur öruggustu leiðina seim tryggir honuim tvo meinn fyrir hrók og þar með sigurinn. í 38. leik gefst Spassky svo upp enda mó hrókuir hans s*ín einskis gegn biskupspairi Petr- osjans. Hwítt: PEXROSJAN. Svart: SPASSKY. NIMSOINDVERSK VÖRN. 1. d4 RÍ6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. c3 0-0 5. Bd3 b6 6. Rge2 d5 7. 0-0 dxc4 8. Bxc4 Bb7 9. f3 c5 10. a3 cxd4 11. axb4 dxc3 12. Rxc3 Rc6 13. b5 Re5 14. Be2 Dc7 15. c4 IlfdS 16. Dcl Dc5t 17. Df2 De7 18. Ha3 Re8 19. BI4 Rg6 20. Be3 Rd6 21. Hfal Rc8 22. Bfl f5 23. exf5 cxl'5 24. Hal Hc8 25. Bd2 Dc5 26. Dxc5 bxc5 27. Hc4 Hc5 28. Ra4 a6 29. Rxc5 axb5 30. Rxb7 Hxal 31. Hxc8t Kf7 32. Rd8t Kc7 33. Rc6t Kd7 34. Rxe5'i' Kxc8 35. Rxg6 hxgö 36. Bc3 Hbl 37. Kf2 1)4 38. Bx*7 Blóðugar óeirðir 2. daginn íröð á götum Kuala Lumpur KUALA LUMPUR 14/5 — Til blóðug>ra óeirða kom í höfuðborg Malasíu, Kuala Lumpur, annan daginn í röð. Herma íregnir að 7G séu fallnir og um 200 særðir. Tala fallinna hetur elcki ver- ið staðfest og vissi Malasau út- varpið ekki áreiðanlega nema um 25 fallna og 69 særða í morg- un. Auk þeirra sem fallið hafa í átökum Malaja og Kínverja hafa nokkrir fallið fyrir kúlum lögreglunnar, en vopnaðar lög- reglusveitir hafa verið sendar út á götumar með skipun um að skjóta og jatftnvél drepa þá s«n ekki virða útgöngubamnið, sem set/t var á síðdegis í gær. Aukalið lögreglu og hermanna sem kvatt var út í gærkvöld virtist í morgun hafa náð yfir- höndinni og var þá rólegt i mið- borginni, en á ýmsum öðrum stöðum í borginni skanst síð- degis í odda milli ungra manna af malaískum og kínverskum stofni, sem safnazt höfðu í stóra hópa, allt að 700 manna flokka sums staðar. Tilkynnti talsmaður lögreglunnar síöar í dag að 3 þúsund vopnaðir lögreglumenn væru nú við störf í borginni, en hefði enn ekki tekizt að bæla niður óeirðimar. Víða var kveiikt í í Kuala Lumpur í dag og í gær og lá þykkur reykj a imökkur yfir borg- inni. Einnig voru gluiggarúður verzlana brotnar og rænt úr þeim. Barizt við Súez meðan fjór- veldafulltrúar rœða ústandið NEW YORK, TEL AVIV KAIRO 14/5 — SÞ-fulltrúar Bandaríkjanna, Sovétríkj- anna, Bretlands og Frakk- lands héldu í gær áttunda fund sinn um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins. ísraelskir hermenn reyndu að- faranótt miðvikudagsins að kom- ast yfir Súeziskurðinn sunnan Port Said á gúmmfbátum, segir í tilkynninigu egypzka hersins í dag. Segir þar að Israelsmenn hafi reynt að komast gegnum hei-vörð Egypta meðfram skurðinum fyr- ir norðan E1 Cap, smábæ nokkr- um kílómetrum sunnan Poi-t Og svartur gafst upp. Staðan í einvíginu: Spassky 5V-j v. Petrosjan 4¥2 v. Said- Egypzkir hermenn urðu ferða þeirra varir og skutu að þeim með þeim árangri að einn bátanna sökk og hinir fóru aft- ur yfir á austurbakkann með saerða menn um borð, segir í til- kynndngunni. ísraelskir herfréttaritaii-ar sögðu í dag, að skipzt hefði verið á skotum yfir Súezskurðinn norð- anverðan í gærkvöld, í héruðun- uim kringum Port Said og Port Fuad. Héldu þeir fram, að Egypt- ar hefðu átt upptökin og i fyrsta sinn notað sovézku Katjuka-eld- flaugarnar gegn Israelsmönnum. I Kairó héldu talsmenn hersins fram að 20 ísraelskir hermenn hefðu fallið í þessari viðureign. Veðurþjónusta fyrir sjómenn Framihald af 8- síðu. veðurstofustjóri telur ástæðuna titt þess, hversu aftairlega við stöndum í samanburði við aðra uim veðurþjónustu við sjólmenn, en það er húsnæðisskortur veð- urstofunnar. Bezti leiðsögumaðurinn Hvert á að fara í sumar- leyfinu? Linguaphone kennir yáur nýtt tungumál á auðveldan og eðlilegan hátt. Það stuðlar að: Ánægjulegri ferðalögum — Hagkvæmari viðskipt- um — Betri ára'ngri í prófum. — Og er fyrir alla f jölskylduna. Kennarinn, sem þér hafið í hendi yðar. — Enska með ís- lenzkum skýringum, — franska - þýzka - spænska - ítalska norska - sænska - danska o. fl. Hljóðfærahús Reykjavíkur Laugavegi 96 — Sími 13656. Fertugt fyrirheit! „Ég álit að aiþingi beri nú skylda til að eíina sem fyrst rúm- lega fertuigt fyrirheit sitt um byggingu handa Veðurstofu ís- lands, enda hefur ýmsum yngri 1 ríkisstoínunium verid fyrir löngu l séð íyrir eigin húsnæði. Éghygg, í aö alþingismenn hafi óður heyrt I svipaðar ábendingar frá þeim, sem ábyrgd bera á veðurþjón- ustu hér á landi an þær eríiðu j aðstæður, sem þeim eru búnar vegr.a húsnæðisskorts, og hversu I mjög húsnæðisskorturinn er f jöt- ur um fót ölllum vilja og getu 1 til bættrar veöurþjónustu jafnt vdð sjómenn sem aðra lands- j menn“. Ég held, að þegar við nú 1 heyruim hvar við stöndum í þess- , uini efhum í samaniburði við adra, þá eigi alþingismenn ekki leng- ur og megi ekki lengur láta sMk- ar átoendingar og upplýsingar fara inn um annað eyrað pg út uim hitt. heíduc verður nú að fara að taka á þessu méli og tryggja viðunandi lausn þess. Mál sem varðar þjóöina alla. Vegna þess, hversu atvinnu- horfut- í byggingariðnaði ei*u skyggilieigar, hefur nofckuð vei-ið rætt um þöriina á því, að geirð- ar verði sérstakar ráðstafianir til þess að hraða opinberum fram- kvæmdum og örva þannig bygg- ingarstarfsemina með sérstökuœo f.iárútvegunum til framikvæmda ríkisins. Verði af slíkum ráð- stöfunum, tel ég að minnast beri hinnar brýnu þarfar Veðurstof- unnar á nýju 'húsnæði, til þess að unnt sé að vedta sjómönnum og öðrum landsmiönnum alla þá þjónustu, sem islenzkir veður- fræðingar eru færir uim að veita, ef þeim er búin fullnægjandi staifsaðstaða. Ég vænti þess, að samstada geti tekizt sem aillra fyrst með þingmönnum, hvar í flokki seim þeir standa, um að leysa hús- næðisvanidaa'nál Veöurstofunnar á þann hátt. seim forráðamenn hennar og aðrir stai-fsmenn tdlja fullnægjandi. Þetta eru hinir heimsfrægu HAUZER kúlupennar. — Biðjið verzlun yðar um HAUZER penma og fyllingar sem gera hina glæsilegu áferð. Agnar K. Hreinsson Umboðs- og heildverzlun. — Póstbox 654 — Sími 16382. Iilómaúrval Afskorin blóm, pottaplöntur. — Auk þess alls konar gjafavörur. ATHUGIÐ að hagnaður dagsins rennur á sama hátt og að undanförnu til mæðra- styrksnefndarinnar í Kópavogi. Blómaskálinn við Nýbýlaveg Kvenfélag sósíalista 30 ára Afmælisfagnaður félagsims verður í Átt- hagasal Hótel Sögu laugardaginn 17. maí kl. 7.30 e.h. og hefst með borðhaldi. DAGSKRÁ: Ræða — Helga Rafnsdó'ttir. Ræða — Skúli Thoroddsen. Upplestur — Sólveig Hauksdóttir. Keflavíkurkvartettinn. Þær félagskonur sem ekki hafa þegar til- kynnt þátttöku sína, hringi í síma 32877 eða 42059, fyrir föstudagskvöld. AFMÆLISNEFND.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.