Þjóðviljinn - 15.05.1969, Side 8

Þjóðviljinn - 15.05.1969, Side 8
íslendingar eru eftirbátar annarra þjóða í veðurþjónustu fyrir sjómenn SamsiaSa á Alþingi um iillögu Geirs Gunnarssonar varcSandi aukna veðurþjónusiu fyrir fiskifloiann Fimimikidagur 15. m,aí 19f>9 — 34. árgamgiur — 106. tölublad. fslendingar standa nú með tas-rnar þar sem aðrar þjóðir hafa hælana, að því er varð- ar veðurþjómistu fyrir sjó- menn, vegna húsn æðisskorts og ónógrar fjárráða Veður- stofunnar. Þessi ummæli eru dómur veðurstofustj óra og komu fram í umsögn til Al- þingis um þingsályktunartil- iögu Geirs Gunniarssonar um veðuratfeuganastöðvar í grennd við landið, en sam- staða hefur náðst á þingi um þá tillögu með örlitlum orða- hreytingum. Tillagan var tiil afigreiðslu á fundi samieinaðs feings í gær, og er þannig með breyttngluim ail'lsherj arnef ndar: Alþingi ályktar að fela ríik- isstjórninni að lála hið fyrsta gera áætlun um kostnað við að koma upp og starfrækja sjálf- virkar veðurathugunarstöðvar i grennd við landið, þar sem lielzt er talin þörf á, i því skyni að veita skipstjórnarmönnum scm nákvæmasta vcðurlýsingu og npplýsingar um veðurhorfur. Fkitningsimiaður, Geir Gunn- arsson, lagði á þessiar upplýsiiínig- ar áherzlu í umræðuoni í giær, og sagði þá m.a.: 32g kveð mér hljtóðs við þessa umræðu aðallega vegna þess, að ég tel ásitæðu til að vekja ait- hygili á sérstölíum atriðum, sem fram koma í uimsögn veður- stofustjóra um þingsályktunartil- lögitma. ískyggilcgar afleiðingar hús- næðisskorts Hér er um að ræða húsnæðis- skort Veðurstofunnar og afleið- ingar Iians á veðurþjónustu fyrii* íslcnzka sjómenn. Vil ég með leyfi forseta lesa örstuttan kaflla úr uimsögn veðurstofustjéra, þar sem fjalllað er um þetta atriði. En veðurstofustjóri segir: ! ,.Mér þykir líklegt, að ef að ilN'silegt þyki að koma á fótþessu stöðvarkerfi, verði leitað til Veð- urstofunnar um híluta að við- haldi þess, þ.e.a.s. viögerðir og stiliingar á veðurathugunai-tæki- um stöðvanna. Ég sé ekki að Vieðurstofain geti við núveramdi aðstæður orðið við slíkuim ósk- um. Aðallega vegna húsmœðis- skorts. Af sömu ástæðu standa Islcndingar nú mcð tærnar þar sem aðrar þjóðir hafa hælana, af þvi cr varðar veðurþjónustu fyrir sjómenn". Þetta er lýsing þess manns, sem gerst ætti til að þekfcja á þeirri veðurþjónustu sem Veður- stofunni er gert kJIéift aö inna a£ hendi við íslenzka sjómenn í samanburði við það sem gert er fyrir stéttarbræður þeirrn í öðr- um lönduim. Ég er þeirraa- skoðunar, að hér sé veikin athygli á mjög álvar- legu máli, og hef talið ástæðu til þess að tryggja með þessum orð- wn mínum að þessar upplýsinigar fiari efcki fram hjá alþingismönn- um. Ég vek sérstaka athygli allra þingmanna á þessu máli, þar sem að ég býst við að þeir hafi ekfci almennt gert sér grein fyrir því, að svo sé ástatt um þá veðurþjónustu sem ísllenzkir sjó- menn njóta, að hún þoli engan samanburð við þá þjónustu, sem sjómönnum er tryggð meðal ann- arra þjóða. Káðstafanir mega ekki dragast 1 greinairgerð mieð þeirri þings- áJytotonarti'lílögu minnd, sem hér er til umræðu, segir m.a. svo: „Svo mi'kilvæg eru þjóðinni störf sjómianna, að um ailla bugsan- lega þjónustu við þá ber ís- lendingum stoylda tii aö sitanda FramtoaM á-X-sfiðw» framar því, sem þelddst meðal annarra þjóða. Það er sannfær- ing imiín, að yfiirleitt sóu. alllþimgis- merrn saimimóla þessum orðuim mínum. Nú er upplýst, að uim veðunþjónus.tu, svo geysimikilvæg, sem hún er ísilenzkuim sjómönn- uim, stönduim við efcki fwamai- öðrum þjóðum, eikki einu sinni jafnfætis, heldur höfum við tærnar, þar sem aðrar þjóðir hafa hælana. Þetta má elkiki una við og ég vænti þess, að al- þingiismenn, láti þessar upplýsing- at- veðursitolfustjóra verða til þess, að þeir geri sér betur ljóst, að nauðsynlegt er að giera þær róðstafanir. sem duga, til þess að úr verði bætt. Og er þá komið að því, sem Fr amhald á 3. s*&U- Slökkviliðsmenn á Vellinum: Krefjast að slökkvi- liðsstjóri sé rekinn □ Meginhluti slökkviliftsmanna a Keflavíkurflugvelli hefur krafizt þess aft slökkviliðs- stjóra verfti vikið frá og bera Vísir á Siglufirði í söngför Karlakórinn Vísir á Siglufirði er nú í söngför hcr sunnanlanðs. Söng kórinn á Akranesi í gær og í dag syngur hann í Keflavík, á morgun í Hafnarlirði og hér í Reykjavík syngur hann í Austur- bæjarbíói n.k. mánudag 19. maí kl. 7. Söngskráin er mjög fjölbreytt o.g hcfur söngstjórinn, Geir- harftur Vallýsson, útsett mörg laganna og einnig leikur hann cinleik á trompct. Myndin er af kórnum. Harðsr árásir ÞFF á Da Nang og fleiri staði SAIGON 14/5 — Þjóðfrelsisher- inn gcrði í morgun cldflaugaárás á Da Nang og fórust 22 í borg- innii, en 21 særðist, að því er talsmaður Saigonstjómarinnar sagði í dag. Skotið var yíir bæinn átta eidflauguim, með (i kig sprengi- efni hverri, og sprungu þær í heríStöðvum og fbúðaihúsium í bænum- Var árásin á Da Nang hörðust þrettán eldflaugaórása sem Þjóðfrelsisherinn gerði í nótt á herbúðir Bandaríkjamainna og Saigonihersins, nokkrum stundum áður en bandaríski utanríkisráð- herrann William Rogers kom til Saigóns í 4ra daga heimsókin. Mesti bolfiskafli bátanna frá 1964 — þrátt fyrir sex vikna vertíðarstöðvun í vetur □ Bolfisikaflinn fná áramótum til aprílloka í ár er um 25 þús-und lestum meiri en á sama tíma í fyrra og hefur bol- fisikaflinn aldrei verið meiri hér síðan 1964. □ í þessu sambandi ber að hafa 1 huga það tjón sem vertíð- arstöðvun í sex vifcur olli í vetur, þegar Jónas Haralz og Bjarni Benediktsson héldu bátunum í landi. Samtals bátaalCli Afli togara Heildarafli 156.208 21-267 177.475 Bátaafdinn 30. apríl skiptist þannig éftir landsvæðum: Suðurland: Hornafj.— Stykkisihólmur 140.066 lest. Vestfirðir 19.154 — Norðurland 10-502 — Ausbfirðir 11.070 — Landað erlendís 572 — Samtals, bálaafli 181.364 — Afli togara 21.480 — Heildarafli 202.844 — Á sama tímabili í fyrra er skiptingin þessi: Suðurland: Hornafj.— Stybkishólmur 120.505 lest- Vestfirðir 18.504 — Norðurland Austfirðir Landað erlendis 6.716 — 10.354 — 129 — Vísitölubætur Framihald af 1. síðu. samtakaninia kom fram daig. í íynra- Vísitalan 1. mad Eins og greint er firá í upp- hafi fréttairinmair ætti að koma 24.26% hætokun á grunnkaup frá 1. miaí, ef reitonað er með því að visitölu'hætokun hefði verið gireidd 1. marz sl. þ.e. með tilliti til þeinra giaigmverk,ania á toaup- grei ðsluvísi tölu sem það hefði leitt a£ sér. Það er Ifagstof an. sem hefur áætlað um vísitöluna á þessu tímabili, en 1. ágúsit er Sumarheræfingar NAT0 að hefjast OSLÖ 13/5 — Nato hóf í dia-g Riiklar heræfingar, sem ei-ga að standa í allt sumar, sagðar leitar- og björgunaræfingar og toallaðar „Bright-Eye“. Ve-rða æfingarnar á ýimsum stöðum á norðurherstjórnarsvæði Natos og tatoa þátt í þeiim fl.u©herdeild,ir og flotadeildir frá sex lönduim: Danimiörku, Vestur-Þýzikalandi, Hollandi, Englandi og frá banda- rísfca heiinum á íslandi. Æfingarnar hófust í dag á suðumorsku og dönsku svæði, byrja 17. júní í Norður-Noregi og umihverfi og um rniðjan áigiúsl í suðurhluta norðurhersvæðisins. 25 þúsund lestir Eins og af þessuim tölum sést er auknin.g aflans milli tímabila um 25 þúsund tonn á bátunum, en aukning togaraaflans er sára- lítil. Eftir svæðum er aukningin mest á Suðurlandi um 20 þúsund lestir, en lítil aukning verður á bolfiskafla á öðrum svæðum. Mest frá 1964 Bollfiskafli á veti-arvertáð lief- ur aldrei orðið jafnmikill hér á landi á bátunum síðan 1964, en þá fór aflinn yfir 200 þúsund tonn, en afli togaranna var mest- ur upp úr 1960, þegar karfaafl- inn var sem mestur. Grindavík hæst Grindavík hefur löndunarmet- ið í ár — uim mánaðamótin hafði verið landað í Grindavík 32.856 tomnum. Næst koma Vestmanna- eyjar með 27.606 tonn, en í Reykjavík heifiur aðeins verið landað rúmum sex þúsund tonn- um, 6.187, en í fyrra var landað hér um 5.700 tonnum a£ bolfiski. — sv. Vamarliiðinu” þeir við misbcitingu valds hans svo að jafnvel heilsa þeirra sé í veði og eni nokkr- ir slökkviliðsmenn undir læknishendi vcgna kúgunar slökkviliðsstjóra. Y f irmaður herliðsins á vellinum hefur ncitað að verða við kröfn slökkviliðsmanna og segir að starf slökkviliðsstjóra hafi verið til mikillar fyrirmynd- ar. í slötokvi)liiðiin,u. á Keflaivfkuav flu.gvelli eru 60 mianns og anm- ast það aililar eldvamir á vell- inurn, bæði fyrir ameríska her- inr. og filuglþjónustuna. Slökkvi- liðið er undir yfirstjórm, hersins en slökkviliiðsstjóri er íslenakur, Sveirm Eiríksson, og flestir slölíikvilliðsimenn. Slökikviliðsstjór- inn hefur gieirft sér far um að þóknast yfirmönnuim síinum og hlotið margsícor.ar viðurkenm- ingu þeirra fyrir. Undirsótar hans í liðinu hafa mátt þola hina verstu meðferð af hálfu slötokvi- liðsstjóra edns og toemur fram í eftirfarandi bréfi, sem þeir sendu her.stjðjranum á Keflavíto- urflugvelM í april sl.. og er það undirritað af 44 af 60 starfsimönn- uim slötokviliðsins. „Við undii-ritaðir starfsmenn í sfökkviliðinu á KefHaví'kurflu'g- velli, sjóum okkur elkiki lengirr fært að vinna undir stjórn Svedns Eirikssonar, slöktoviliðsstjóra, — vegna eftirtallinna ástasöna. t. Itrefcaðra þvingana og hój:- ana um brottrekstur. 2. Hortugheita í olktoar garð og mistoeitingu vailds hans sem slökfcviliðsstjóra. 3. Hættolegrar spennu, seon slökkviliðssitjóri hefuir skapað innan liðsdns, sem lamað hefur starfsgeto og staiiifisigleði mainna og beinlMnis reynzt hættoleg heilsu þeirra eins og hlefur kom- ið í Ijós. Fáist ekki bót ráðin, á. þessii vandamólli með skipun nýs og að oktoar dóimi hasfari manns í starf slöfclkviliðsistjóra, óskum við allir efitir tilfæi-slu í önnur störf, t*ví við viljuim mjög gjarn- ain halda ófram að stairfa hjá Franskir frétta- menn í Reykjavík I-Iópur firanskra fréttamanna kom til Reykjavíkur í gær og | dvelst hér í þrjá daga. Eru firétta- men.nirmi' 15 talsins, þar af þrjár I gert ráð íyrir ^þwí ^að^vísiitöiiualag og starfa við ýmsar frétta- | stofnanir m.a. blöðin Le Nouvel ofan á það vísitötuóliaig sem nú er grei'tt eiigi að samsvara 1.480 kr. kiauphæfckun. Miðað við vísitJÖiliuna 1. febrúar síðastliðinn áttu að greiðast 1.195 krónur á mánuði ofiam á kiaup frá 10.000—16.000 krónur, en. eftir vísitöluna 1. maií á sú hætokun að nemia 2247 kitónium á mánaðar- toaupéð. Observateur og Express. Hingað I kom hópurinn á vegum Loftleiða. I ÆFR Saluriim opinn á hverju kvöldi kl. 8.30—11.30, nema um helgar. j ÆFK- ' Landihelgisgæzlan lét kanna ísinn fyrir Norðurlandi sl- þriðjudag. ís 1—3/10 er á siglimgaleið frá Straumnesi að Kögri. Við Kögiur þéttist ísinn i 4—6/10. 4 sjóm. NA af Horni er auður sjór. Isbreiða 4 til 8 sjóm- breið, 4—6/10 og 7—8/10 að þéttleika liggur að landi inn með Hornströndum og fyllir' flesta firði og víkur. Siglingaleiðin fýrir I-Iorn er vel greiðfær eins og er. Bezt er að fara grunnt með landi frá Straumnesi að Homvik og halda þaðan í NA 4 sjóm. NA af Horni er auður sjór, eins og fyrr segir. Allur utan- og austan-verður Húnafilói er íslaiús- Is 7—9/10 að þéttieika er 38 sjóm. N af Stoaga, 19 sjóm. N af Grímsey, 29 sjóm. N af Rauðanúp og liggur þaðan upp að Svínalækjarfamga og Langanesi. Siglingaleiðin fró miðjum Húnafilóa austur að Rauðanúp er íslaus. siglingaleið fyrir á miðjan Þistilfjörð 1—3/10. Við Svínalækjartanga þéttist ísimn til rrnuna. Á Skonuivík við Langanes að Digranesi er ís 4—6/10 og 7—9/10. Siglingaleiðina frá Svínalækj- artanga fyrir Langanes að Digranesi verður að telja ó- færa eins og er, nema sterk- ustu skipum. Miikill ís er á sunnan- og inn- amverðum Bakikaflóa.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.