Þjóðviljinn - 01.06.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.06.1969, Blaðsíða 9
Sunnudagur l. júni 1909 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA § Rœtf viS LúSvik Jósepsson um málefni s]ómanna og útvegsins á alþingi Lúðvík Jóscpsson sjálfsögðu var ciranig hatPt saim- gömlu og löngu úreltu forml, og sjaldnast vc-iður mikdll ar- angur af rannsókninni. Með breyttum vinnubrögðum ætti slfk rannsókn þó oftastnær að gets leitt í ljós staðreyndir, sem ha-ít væri að dtaga lærdóm af til að koma í vcg fyrir að s!ys verði aftur af sömu orsökum. Við teljum mjög 'orýnt að þassi mál verði færð í betra lag. Fengust ekki af- greidd I>á flluttum við þingimenn Al- þýðubandalagsins einnig frum- varp á þingirau í vetur um að komið verði á fót útgerðarstofn- un ríkisins til atvinnujöfnunar >ar er gert ráð fyrir að út- gerðarstofnunin kaura 5 nýja skuttogara 1500-2000 tonin að stærð og 5 stóra fisikibáta. Skio þessi verði gerð út með það sórstaka verlcefni fyrir augum að leysa úr hráefnissikorti bar sem hann sogir mest til sín á hverjum tfma, og þar með að leysa úr vandamáluim atvinnu- lífsins þar sem atvinnuleysið er. Við þingmenn Alþýðubamda- lagsins fluttum á þessu síðasta þingi enn á ný fruimrvarp okkar um að hafizt verði hamda taf- arlaust um smíði fiskiskipa inn- amlands etftir fyrirframigerðri á- ætlum, jöfnum höndum til að endumýja á æskilegan hátt fiskiskipastóllinn og að tryggja skipasmiíðasitöðvunum saimfeilld og áframhaildandi vemkefni. — Hvemig voru þessi síðast- nefndu frumvörp svo afgmeidd á þinginu? — Þau fcngust ekkl afgreldd á þessu þingi fremur en mörg önnur hagsmunamál sjó- manna og útgcrðarinnar, sem við þingmcnn Alþýðubanda- Iagsins höfum flutt á alþingi. Bann við verkfalli — Það hafa sjálfsaigt legið fyrir þinginu ýmis önnur mál, sem snerta sjávarútveginn, önn- ur en þau sem við höfum j>eg- ar rætt unv? — Já, mörg önmur slík mál koimu fyrir þotta þing, og sum hlutu afgreiðsilu, en önnur ekki. Þamnig voru nú sett lög uma verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins, en frunwarp um þetta málsem fram kom í þinginu tók miki- um breytinvum í meðferð þingsins, enda töldu margir þingmenn rétt að fresta laga- setniragu uim þetta mál. Verðjöfnunarsjóði þessum er ætlað það hlulvork að halda eftir nokfcrum hluta af útflutn- irigsverði hinmia einstöku sjáv- arafurða. þegar um verðhæikik- un er að ræða á erllemdum mörkuðum, en greiða hinsveg- ar úr sjóðnum til viðbótar hinu erienda markaðsverði þeigar verðlag fellur erlendis. Fyrst um sinn er sjóðnum aðeins æit- að hlutverk inman frystiiðmað- arins. Einnig voni sett lög, seim fela sér yfirlýsingu af hálíu ís- lands um yfirráð okkar yfir landgrunnsbotninuim allt um- hverfis lamdið, og er sú yfir- lýsimg hliðstæð þvi scm ýmsnr aðrar þjóðir hafa látið frá sér fara. Ástæða er til að minnast einnig á lög, scm sctt voru í kjaradcilunni í vctur, þar sem vcrkfall yfirmanna á bátaflotanum var bannað og þeir á þann hátt knúðirmcð lagasctningu á alþingi til að hlíta ákvcðinni niðurstöðti um kjörin. Togveiðar í landhelgi — Svo fjallaðá þetta þing um hið gamila deilumál um tog- veiðiheimildir í landihelgi? — Jú, rétt er það, eitt af þeim sjávarútvegsmálum sem mest bar á i þinginu í vetur var einmitt þetta mál um tog- veiðar í lamdhelgi Á fyrri hluta þingtímans í vetur, sem lauk rétt fyrir jól, voru sett lög sem veittu fiskibátum undir 200 tr.. talsvert auknar hedmildir til togveiða í fiskveiðilandhelgi á svæðinu frá Garðskaga suður Stjórnarliðið á alþingi felldi tillögu þingmanna Alþýðu- bandalagsins um aukið fram- Iag til tilrauna með veiðar- fa*ri. En slík.ir tilraunir eru algcr forscnda allra framfara í fiskveiðitækni, og það fé sem nú er veitt til slíkra til- rauna er alls ófullnægjandi. með landi og austur að Stolkks- nesi við Homafjörð, og auk þess á nokkrum svæðum fynr Norðuriandi. Þessá lög, sem sett voru S skyndingu síðustu daga fyrir jólin, áttu aðeins að gilda næstu 4 mánuði, þ.e. til aprílloka, em gert var ráð fyrir að sérsitök lamdihelgismálanefnd fjallaði um miálið í millitíðinmi, og síðar á þingánu yrðu svo sett lög um þetta efni til lemgri tíma. Það sem sérstafolega hafði rekið á eftir setningu þessara laga dag- r.na fyrir jóilin var það öng- þveiti sem upp var komið í sambandi við togveiðar smærri fiskibáta, með því að dóims- málaráðherra hafði ákveðið stramga framkvæmd á land- helgisiöggjöfinni, eftir að hann hafði áður (1 des.) náðað alla þá, som dæmdir höfðu verið fyrir landhelgisbrot. Auknar heimildir Tillögur landhelgismálanefnd- ar komu síðan fi.'am sem frum- varp á alþingi seint í aprílmán- uði. Nefndin hafði áður en hún semdi frá sér cillögur símiar ferð- azt um lamdið og haldið fundi í öllum kjördæmum og haft sam- ráð við samfök sjómanna og útgerðarmanna og annarrasem málið snerti sérstaklega. Að ráð við fiskifræðinga og aðra vísindaimenn um þetta mal vegna verndumar fiskistofnanna. í tillögum nefndarinnar var gert ráð fyrir því að heimila auknar togveiðar í fiskyeiði- landhieilgi allt í kringum landið í talsvert auknuim mæili frá því sem áður hefur veirið. Aukning þessarar heimildar er mest fyrir báta upp að 105 rúm- lestuim að stærð og síðan nokkru minmi fyrir stærri báta upp að 350 rúmlestum. en aukning tog- veiðiheimilda fyrir togara er lítil. Togveiðiheimildirnar eru bundnar við ákveðin veiðisvæði og veiðitírraabii. Þessi nýju lög eiga að gilda til ársloka 1971 en þá falla þau úr gildi hafi þau ekiki verið cmdurskoðuð fyr- ir þanm tíma. Sjálfdæmið úr sög- unni Mikill ágroiningur hefur lengi verið um þetta mól bæði inr.an þings og utan. Einkum bar á því, að ýmisir þingmenn teldu að af lamigt væri gengið með togveiðiheimildir á vissum veiðisvæðum, einkum í Faxa- fllóa og á Breiöafirði. Þessar rnjög svo skiptu sfcoðanir siem fram komu á alþingi voru í ö'líum þiragflokkum. Það vorj þamnig þingmenn úr öllum þimgflokkum sem stóðu að bvi að lögin voru sett í því formi sem raun varð á. og það voru eiranig þingmenm úr öllum flokk- uim, sem höfðu sérstöðu og fluttu tillögur um breytingar á frumvarpinu. Enginn vafi er á því, að þetta mál var orðið mjög vamdasacnt og raunair mikið tilfinmingaimál fyrir marga. Allir rnunu hafa viðurkennt að ástandið eins og það var orðið í þessum málum var með ölHu óþolandi. Það er erfitt að segja hversu laragt átti að ganga í því að opna fiskveiðilamdihelgiraa fyrir tog- veiðiskipum, en hér var uim tilraun að ræða og verður reynsllan að skera úr uim hvern- ig til tekst. Bn í þeim efnum veltur að sjálfsögðu mjög á þvi að sijéirraenn og útgerðarmenn virði þær regiur, sem raú hafa verið settar, og að stjórnarvold sjái um að framifylgja lögun- um, þannig að sú sjálfdæmisað- staða skipstjóra. sem í reynd var orðin, verði nú með öllu úr sögummi. Vanmat og skilnings- leysi — Hvað viltu sivo að lokum segja álmennt um þetta þing og afskipti þess af máliefmum sjómanna og útvegsins? — Éh tel að betta birirf hafi á ýmsan hátt sýnt ó- verjandi skilningsleysi á málefnum sjómanna. Það er skoðun mín, að eins og nú er komið efnabagsmálum okkar sé meiri þörf á þvi en flestu öðru að búa vel að fiskimannastétt okkar. Sjáv- arútvegurinn er alveg óum- deilanlega undirstaðan í efnahagskerfi okkar, og bregðist sjávaraflinn af ein- hverjum ástæðum þá riðar allt efnahagskerfið til falls um leið. Við þurfum því sérstak- lega á því að halda að eiga úrvals sjómannastétt, og hana eignumst við ékki nema kjör sjómanna verði sambærileg við það bezta sem er í landi. Það er því að mínum dómi sérstaklega óheppilegt eins og málin stóðu nú að ríkisstjómin skyldi leggja út í deilu við sjómenn í vetur um launa- kjör þeirra, og að hún skyldi ætla sér að leysa efnahags- vandann með því að lækka laun sjómanna og rýra kjör þeirra. Þá riðar allt til falls Ég tel einnig að þetta þing hafi ekki sýnt nægilegan skilning á gildi sjávarút- vegsins fyrir þjóðarbúið. Sú ríkisstjórn sem leggur fram frumvarp um að minnika framlag til stofnlánasjóðs sjávarútvegsins, minnka framlög til aflatrygginga- sjóðs og hækka enn útflutn- ingsgjald á sjávarafurðum, sem þó voru orðin óheyri- lega há fyrir, sú ríkisstjóm hefur engan skilning á því hvað nú er mikilvægast að gera í efnahagsmáium þjóð- armnar. í þessum tillögum ríkis- stjómarinnar kemur fram sama vanmatið og skiln- ingsleysið á gfildi sjávarút- T^n-sins og einnig kemur fram í hví að enn síkuli ekk- ert hafa fengizt samþykkt um raunhæfar aðgerðir til endumýjunar toffaraflotans eða um uppbyggingu fisk- iðnaðar á nútímavísu. Hj. G. Hvers vegna égher virðingu fyrir sjósókn og sjómönnum Eftir SKAÐA Satt að segja er ' mér það ekkert laununganmál að óg he£ alltaf borið viröingu fýrir sjó- mönnum. Og ekki aðeins af því að það var dálítið skemmtilogur rnunur á þeim og landfólki í minu sjávarplássi. Andrúmsiloft- ið breyttist í eldhúsunum þegar sjómenn komu l>ar við: ven.iu- lega vair talað um skatta og k\>illa í krökkum — era þegar þeir komu ruranu upp úr þeim stórhrikalegar írásagnir edns og mjólk úr beztu kú. ,,Farðu út að leika þér strákur", var pá sagt. Ég þóttist gerá það, en geiði ekki. Krakkar eru fjarad- anum slóttuigri 'ef þvi er að skipta. Ég kean ekiki. upp um ’eyndarmál mitt eiftir öll þessi ár hagstæðrar þróuraar í at- ' nnu- c/g uppeldismálum, ónei, 'r. mkilar voru þær frásaignir, "laður lifandi. Hvílíkt kvein- 'ólk, hvílíkir slormar, hvílikt b’.ennivín. Nei, það er ekiki af þessu einu að ég ber rokkra virðingu fyriir sjómönnum og Jx>li án þess að mögla ræðuna sem haran Hreggviður Friðmundarson hef- uv haildiðá sjómí.nnndaginn und- ar.farin þrettán ár. Hún byrjar svona: Þegar forfeður vorir ýttu úr vör út á hið úfna haf með dáð og dug í vegarncsiti .... Nei. Ég hefi neflniiílega reynt sjó- sókn sjálfur. Það er að visu ekki mikið etfni í frástign. en kannski ekiki ómorkilogra en hattur og stafur föður Einars rika eða starfsemi bindindis- ráðs krilkjusatfnaða á Norðut- ler.di. Ég var sjö ára gaunall, þegar ég flór mína fyrstu sjóferð. Ég fór hana með frænda miínram, uppáhaldskvæði hans var Við rúmstokkinn Sannundur situr; hann gat skirpt mórauðu úr stýrishúsgl'Uigganuim og aftur á rr.enn seim var að fara niður i lúkar, hann drakk iðulega af kompásnram sór til léttlyndis og barði tvo norsara og einn fær- eyiinig í klessu í Grindavík haustið 1938. Ég gerði ekkiert af þessu að sjálfsögöu. Ég lenti ekki í huignæmum og kristileg- uim ævintýruim etns og Nonni og Manni innan uim snairvit- laius bláhveli á Eyjafirði fyrir réttuim hundrnð árum. Ég sat og horfði á sjóinn, þessa miklu höfuðskeprau, sem grætur ofi stynur við bri-msorfinn kleft. Ég horfði á sjóinn þar til hann srierist fyrir angunum í eitt við þetta þurra fýbjakk sem þeir kalla land. Ég skiilaði dætruin Ránar, gllettnurn og listfengum, aftrar esjukexi sem araima mín haifði gefið mér um morguninn, bleyttu í kaffi. Þetta var áður en prinspóló kom til sögunnar. Og ég tók ekkert eftir þvi að ég hafi sezt ofan í tjörupolí. Og sarn.t var þetta ekfci nerna kort- érs ferð úr víkinni og fyrir nes- ið og inn á höfn Mjór er ekki mikils vísir, ovo hjálpi mér guð. En auðvitað minnkaði eildei viirðing mlín fyrir frænda mín- um, tröl'linu með bjarnshjartað. og öllum sjómonnum í hans myrad. Svo líður frnm tJminn, þessi rraikla maiskiína scim aíldrei gec- ur stoppað hvað sem hver seigir. Þá er ég í slagtogi við einhver uppbyggileg æskuilýðssamtók sem eru á leið til Danmerkur að £á sér bjór eins og lengi hofur verið siður á ísHandi. Tcngjram fastara bræöralaigs- bogann eða bönelin oða eittihvað svoleiðis, sungra sumií, aðrir sunigu Lifi Stalín og hinn rauði her. Það gorði ég ekiki. Bkki dojnsaðii ég í iestínni, ekki söng ég við gítairundirieik. ekki káf- aöi ég á stelpum, ekiki var óg í dómnefnd þegar naflar vom skoðaðir, ekki kom ég við á barnuim, óg sá ekki oirau sinni hafið, þessa miklu méður alls lífs fyrir miljónum ára, hvern- ia það lyfti hvítum knerrinuim tíguilega eins og nýfæddu barni upp úr spenvotgri lauig (var þctta ekki gott hjá mér?). Ég gerði þetta sem sagt ekki. Ég lá eins og barin og margsinnás óseld sikreið og óslloaði þess heitt að óg hefði í'ldrei fæðzt og hcimurinn þá heldur aildrei orðið til — mönnuim finnst þessi síðari ósk kannski sicrýt- in, en svona eru rraennimir eig- ingjarnir. Og fcnnst helzt að djöfulliran hefði búið til sjóinn. Og ekki ier hætt við iþví að virð- ing minnki fýi’ir þeim mönnum sem takast á við þann karl — og blása etoki úr nös. Enn líður frain tíminn, þessi iraikla olíullind sem aldrei þrýt- ur, sú sama og Roekefeller dreytmdi um á banasænginrti (Sögur og saignir Vestur-lslend- inga III. bindi). Það er reyndar ekki að ófyrirsynju að þessi bók vair nú nefind. því að ég átti reyndar frænku eina fjarskylda vestur í Kanada. við höfðum lengi skrifazt á. Eins og gengur fór það sivo, að ég sagði í bréf- um heldur meira en kannski vat' ástæða til, því annaðhvort svaivt íslendinigar alls ekfci bréf- um eða þeir sfcrifa í jxiu tóma vitleysu og ábyrgðarleysi. Það var semsagt úr þessu svokall- að ástarævintýri, og þessi unga og fjolllmyndariega frænka mín kom fljúgandd yfir saltan mar á væng.iuðu ví'kingaskipi tæknialdarinnair að kynnast landd feðra sinna og mér. Hún flöiug ofair skýjuim og hafði aldrei séð sjóinn fyiT en ”ið stóðum úti á nesi og horfðum yfir hann. Oh Jesus, sagði hún. Þá greip mig aftur ábyrgðar- leysið og ég stakk upp á því oó við skylduvn fara á skak á trillu raæsta dag edns og gert hefðu langafar okkar Jón tíkar- sprengur og Eyjólfur úti-um- allar-trissur. Oh boy, sagði frænka mín með þetta milcla huldufland í augunram. Ég átti frænda, ekki þan.i sem barði tjalliamn í klessu í Grindavík, heldur annan, þaran sem brá sér út á land eitt síld- arsuimar. og kom aftur með einn togara, hálft anr.að frystihús og þrjá sextíu tonna báta. Ári síðar átti hann eina lystitrillu hrað- skroiða og undi glaður við sitt. Á þessari fleytu lögðum við af stað öiil þrjú í morgunljóm- ann og aillt logaði af dýrð eins og óskrifað biað o.s.frv. Ég fann ramman þef af sléttum sjó og horfði á voldugar útllínur Kanadafrænkunraar og fann að óg var kominn í óvenju'lega maignað samiband við náttúruna, lífct og var algcngt fyrir iðn- byltinguna að sögn rraarxista. Við rennjum. Frænkan di’ó Framhald á 13. síðu. •i »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.