Þjóðviljinn - 05.06.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.06.1969, Blaðsíða 3
FimmbutíagTjr 5. júní 1969 — ÞJÓÐVHaJINN — SÍÐA J Heimsþing kommúnistafíokka veríur sett í Moskvu / dag Talið er með öllu óvíst að algert samkomulag muni takast um efni og orðalag meginályktunar þingsins MOSKVU 4/6 — Á morgun hefst í Moskvu það heimsþing kommúnistaflokka sem Kommúnistaflokkuir SÓvétríkjanna hefur einkum beitt sér fyrir nær sleitulaust síðustu níu ár að haldið yrði. Ýmsir af helztu flokkum hinnar kommún- istísku hreyfingar munu þó ekki eiga fulltrúa á þinginu og aðrir senda aðeins áiheymarfulltrúa. Þrátt fyrir það er talið með öllu óvíst að samkomulag geti tekizt um þá meg- inályktun sem lögð hefur verið fyrir þingið. Búizt er við að fulíltrúar frá um 70 flokikum muni mæta á þinginu, en kommúnistaflokkar í heiminum eru taldir 86- Lang- flestir þeirra flokka sem fulltrúa eiga á þinginu eru þó srnáir og áhrifalitlir í löndum sínum, en á hinn bóginn vantar á þingið fulltrúa frá sumum af helztu kommúnistaflokkum heimsins. Það eru flokkarnir í Kína, Norð- ur-Kóreu, Norður-Vietnam, Júgó- slavíu og Albainíu. Kommúnista- flokkur Kúbu sendir aðeins á- heymarful ltrúa, en þeir kunna síðar að taka fullan þátt,í störf- iwn þingsins. Athyglisvert er að enginn flokkur í Asíu, fjölmenn- ustu heimsálfunini, á fulltrúa á þinginu, nema sá af kommúnista- flokkum Ind'lands sem jafnan ltefur verið fylgjandi sjónanmið- om sovézka flokksins. Tekið er fram að fulltrúar frá flok'knum í Norður-Vietnam muni að vísu koma á þingið, en þá aðeins til að hafa hönd í bagga með samningu Ijess hluta ályktunarinnar sem fjallar um Vietnam. Mikið skjal Þessi meginályktun sem liggur fyrir þinginu er mikið skjal í 143 máisgrein uim. Um uppkastið að henni hefur verið fjallað dögum og vikum saman á siðustu miss- erum, nú síðast á fundi undir- búningsnefndarinnar í Moskvu sem lauk störfum rétt fyrir mán- aðamótin. Ályiktuninmi hefur verið gefið heitið: „Verkefni á núverandi stigi baráttunnar gegn heims- valdastefnunni og eining komm- únista- og verklýðsflokkanna t>g allra andstöðuafla heimsvalda- stefnunnar". 400 breytingartillögur Þrátt fyrir marga og langa fundi mun ekki hafa tekizt sam- komulag í undirbúningsnefndinini um efni og orðalag ályktunarinn- ar. Haft er fyrir satt að um 400 breytingartillögur verði gerðar við ályktunina og hafi rúmenski flökkurinn einin lagt fram um hundrað þeirra, en vitað er að hann og ítalski flokkurinn eru helztir þeirra sem átt hafa erfitt með að sætta sig við ályktunar- uppkastið. Italski flokkurinn er sagður hafa hafnað þrenrnur fjórðu hlutum skjalsins miikla. Af ööixim filokkum sem taldir eru andvígir ályktunimni eins og hún liggur fyrir má nefna flokk- ana á Spáni, í Finnlandi, Bret- iandi, Beigíu, Sviss, Ástralíu og einnig nokkra flt>kka í rómönsiku Ameríku- Sex stúdentar skotnir niður við mótmæiaaðgerðir í Kongó KINSHASA 4/6 — Sex stúdentar I sendiráðum voru drepnir og tíu særðust í á- | um. tökum í Kinshasa í dag, sem Kongóstjórnin kenndi útlendum og æsmgamönnuni Síldarverðið Framhald af 10. siðu. miðað við uppsaltaða tunnu er eins og áður 25 kg. Það sem umfiram er úrgangs- síldar er eign bátsins og skal lagt inn á reikning hans hjá síld- arverksmiðju. Verðlagsráð sj ávar ú t vegsins hefur enn fremur ákveðið, að lágmarksverð á síld, sem afhent er íslenzkum aðilum utan ha-fna til söltunar, ísunar eða f-rystin-g- ar fram-angreint tímiabil, skuli vera hvert kíló ......... kr. 2,60 eða hver uppmæld tunna, 120 lítrar ....... kr. 281,00 Verðið er miðað við kau-p á jnldinni upp til hópa komn-a í umhleðslutæki". 72 taldir af eftir flug- slys í Mexíkó MEXÍKÓBORG 4/6 — Flugvél frá mexíkanska flugfélaginu „Mexicana de Aviacion" með 72 manns innanborðs hrapaði i dag í grennd við Monterrey í noröurhluta Mt-xíkó og sagöi full- trúi flugumferðarstjórnar lands- ins að iítil von væri til að nokk- ur hefði komizt lífs af. Ftugvélin var á ledð fiá Mexi- kóborg til Monterrey með 65 far- þega og sjö manna áhöfn. Liggur ftugíleiðin tii Monterrey, sem er skemont frá - Texaslaindamæa-un- uim, yfdr aflit að 3000 m- háa fjalla- tinda og strjálbýl eyðimerkur- svæði. Hafði fl-ugstjórinn fengið tilkynndng-u uim að löndun í Montemey væri ekki möguleg vegna mikillar rignin-gar og hann beðinn að fljúga í hringi yfír héraðiinu. Stuttu s-íðar rofn- aði lotftskeytasam-bandið. Ftuigvélin fannst úr lofti 32 kim sunnan Monteri-ey mörgum tím- ivm eftir að hún hefði átt að lenda og láigu þá hlutar hennar dreifðir um stóran hiluta fjalils- hlíðar vaxinni þéttu kjarri. Að þv' er fHuigumferðarstjórmn segir, mun hún enn hafa haft benzin til 2ja tíma f-lu-gs er hún hr-a-paði. Bióðug átök þríðja daginn í röð / Hyderabad — 23 látnir Kinshasa útvarpið skýrði ei-nn- ig frá því að fjórir stjórnarher- menn hefðu særzt alvarlega og tveggj-a liðsíoringja væri saknað, en tveiir hefðu verið lagðir á sjúkra-hús. Átökin hófust þegar hermeen skutu að stúdentum og mennta- skólanem-um, sem efn-t höfð-u til mótmælaaðgerða gegn stjóminni og segir í opinberri tilkynningu stjómarvald-a um a-tburðin-a, að stúdenf-amdr, — sem stjórn-að sé a-f æsingamönmum og andspym-u- sérfræðin-gum —, haff kasibað heima-tdlbúnum spren-gjum að hermönnunum, sem reyndu að halda þeim á háskólasvæðinu. Móbútú forseti hefur fyrirskip- að lok-un háskóla-ns. Ra-nnsókn er hafin á a-tburðun- um, sagði útvarpið, og verðu-r sökudólgun-um refsað harðlega. Nokkur útlen-d sendi-ráð stóðu að baki aðgerðun-um, segir enn- fremur í tilkynninigu stjómar- inna-r. HYDERABAD, Indlandi 4/6 — blóðugar óeirðir héldu áfram í borgunum Hyderabad og Secund- erabad þriðja daginn í röð í dag og var tala þeirra sem látið hafa lífið í átiikunum komin upp í 23 í kvöld. Vopnaðir hermenu voru á verrt-' -im alla borgina til að gæta þess að nýhafið 33 tíma útgöngubann yrði virt. Forsæti-sráðherra Indlands, frú Indd-ra Gandhi, kom óvæ-nt til Hyderabad með flugvél í kvöld til að skora á leiðtoga Telengana hér-aðsin-s að láta a-f kröfunum um stoinwn sérsta-ks ríkis í hér- aðinu. Lögregían beitti hvað eftir an-nað byssum sínum í dag víða í tvíbu-raborgunum Hyderabad og Secundera-bad, þar sem til átaika kom meðal mannfjölda-ns vegna kra-fann-a um sjálfsstjóm Telen- gana. Féllu átta í átökunum og fyrir skotun lögreglunna-r í d-ag og fjöldi manns særðist. Vopnaðir hermenn stóðu í kvöld vörð um lögreglustöðvar og aðra hernaðarlega mi-kilvæga sta-ði og jafnframt byrjuð-u flokk- ar herm-annia að girða mestu ó- róasvæðin af með gaddavír. Yf- irvöld tilkynntu að útgönguhann hæfist kl. 9 í kvöld og stæði í 33 tima samfleytt og síðan á hverri nóttu í viikutím-a. Strax í m-orgun að útgöo-gu- banni næturinniar afléttu k-orn víða til átafca milli þeirra sem Orðsending til meistara og iðnnema Hér með er vakin athygli meistara og iðnnema á því að innritun í iðnskóla fer nú fram í lok skóla- ársins, en ekki eins og verið hefur við upph-af þess, — að hausti. Samk. þessu munu þeir iðnskólar, sem ekki hafa þegar auglýst innritun, láta innritun fara fram 16. júní og næstu daga á eftir saimkvæmt nán- ari ákvörðun hvers skóla. Iðnskólinn í Reykjavík mun þó aðeins innrita nýja nemendur, en þeir sem þegar hafa verið í skólanum þurfa ekki að koma til innritunar. Við innritun þer að framvísa vottorði um miðskóla- próf svo og námssamni-n-gi, fyrir aðra nemendur en þá sem ætla í verknámsskóla við Iðnskólann í Reykjavík. Iðnfræðsluráð. kre-fj-gst stof-niuna-r sérst-a-ks rík- is og andstæðinga þeirra, sem vilj-a að Telen-gan-a. er áð-u-r til- heyrði f-u-rstadæminu Hyderabad, verði áfram í suðurindversk-a fylkinu Andb-ra. Sk-rifstoíuir og verzla-n ir voru enn lokaðar í d-a-g og var víða ráðizt að þeim með íkveikjum, ránum og grjótkas-ti. Eranfremur vair kveikt i fleiri by-ggingum m.a tveim pósthús- u-m, fimm opin-berum sfcrifstof- um. verksmiðju, tveim skólum, t.veim beozínstöðvum, nokkrum ibúðarhúsium og í bílum og raí- spe-nnistöð vair brennd til ka-Idra kola. Kröfugönigumenn lögðust á járn-b'rautairtein-a uta-n borgann-a til að stöðva urnferð lestann-a og allar strætisvagn-aferðir lágu niðri. Víða voru símastau-rar rifn- ir upp og símalínur skomar. í stærsta sjúfcrahúsi í Hydera- b-a-d h-efur fyrirlestra-rsölum o-g gö-nigum verið breytt i sjúkrastoí- ur til að hægt sé að gera að sá-rum fólfcs. f gær lýsti Indira Gantíhi því yfir að aldrei kæmi til mála að Telengan-a yrði rérstafct ríki, en Telen-ganaleiðtogar sem vilja sjálfsstjóm segja, að héraðið ba-fi ekki borið úr býtum sann- gjarn-an hliuta aimennra fram- f-ara í Indlandi og að fólk frá Antíhra hafi verið sett í öll op- inber embætti í Telengan-a. Betri borgarar á vellinum Fr-amhald af 1. síðu. vík. — Við höf-um sloppið fu-rðu vel í þessari sambúð, sa-gði Ililmar. Hins vegar hef-ur ástandið farið mjög versnandi nú í vefcur og er þetta orðið stórfellt vantía- mál vegn-a ásóknia-r fólfcs í fclúbban-a á vellinum. Hér er að miklum hluta um að ræða fullorðið fólk, og er slasmt að þ-að gefur for- dæmið og hætt við að börn- i-n og uniglingamir fylgi eftir. Ef þessu verður ekki kippt í laig, sem við höfum farið fram á, sagði Hilmar, látum við aftur til okkar heyra og segjum þá vænt- anlega n-án-ar frá einstökum atvik-u-m sem við vitum að gerzt hafa. Bl-aðamaður spurði þá Hilm-ar hvort hann teldi etoki eðlilegast og á-ran-guirsrítoast í þessari herferð gegn spillinigunni að nema bu-rt meinið sjálft með því að losna við her- inn úr landi. — Við höfum aðeins <arið fra-m á vissar lagtfæringar, sagði Hilma-r, HM EINVÍGIÐ Petn.Kjan Spassky Sautjánda eim ígisskákin Hvítt: Spassky Svart: Petrosjan Sikileyjar vörn 1. e4 c5 (Það kemu-r r.okkuð á óvart að Petrosajn skuili breyta f-rá Pttrows vöminni sem try-ggi honum auðvelt jatfnteflli í 13. og 15 skákinni.) Hc8 vegna 26. Df4 — dxc4 27. Dxí7f — Kh7 28 h4) 26. Hxf7 — Hxg2t og ,nú 27. Kxg2 — Dg6t eða 27. Khl — c3!. Ekki er annað að sjá en að Petrosjan fen.gi gott tafl í öllu-m tilfell- um.) 23. He8 24. Bxf6 gxf6 (24. — Bxf6 strandar á 25. Rd6.) 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 25. Hd7 Hc8 4. Rxdl a6 26. Db7 Dxb7 (Hið svokallaða Paulsen af- 27. Hxb7 Kf8 brigði af Si'kdleyjar vöm, þann- 28. a4 Bb4 ig- tefldi Petrosjan einnig í 1. 29. He3 IldS skákinni.) 30. g3 Hdlt 31. Kg2 Hc5 5. Bd3 Kc« (Til greina kom að leika 31. 6. Rxc6 bxc6 — Hf5 og reyna að þrýsta á f2 7. 0—0 d5 reitinn.) 8. Rd2 RfH / 9. b3 32. Hf3 f5? (I fyrstu einvígiss-kákinni lék (Betra var 32. — - Kg7.) Spassky hér 9. De2 og eftir 9. — Be7 10. b3.) 33. g4 Hd4 34. gxf5 cxfS 9. Bb4 35. Hb8t Ke7 (Náfcvæmnara er 9. — Be7.) 36. He3r Kf6 37. Hb6+ Kg7 10. Bb2 a5 38. Hg3t Kf8 (Petrósjan hefur líklega 39. Hb8+ Ke7 reiknað með aö Spassky þyrfti 40. He3t Kf6 að valda e-peð sitt með 10. (Hér fór skákin í bið. Spassky De2, ef sva-rtur leifcur nú 10. htfur í síðustu leik-jum sínum — Bxd2 ]>á 11. Dxd2 — dxe4 verið að vinna tima.) 12. Dg5 — exd3 13. Dxg7 — Hg8 14. Dxf6 og hvítur stendur 41. Hb6t Kg7 betur.) 42. Hg3+ Kf8 43. Hxh6 f4 11. c3 Be7 44. Hgb3 12. c4 0—0 (Lafcara væri 44. Hf3 — Hig5+ 13. Dc2 h6 45. Kh3 — Be7.) 14. a3 Ba« 15. Hfel Db6 44. Kg7 16. exd5 exd5 (Ef 44. — Hg5+ 45. Kf3 — 17. cxd5 Bxd3 Hgl 46. Re5!.) 18. Dxd3 Hfd8 (örug-gara ’/ar 18. — Rxd5.) 45. H6h5 f3t 46. Kg3 Hxh5 19. Rc4 Da6 47. Hxh5 Hd3 20. Df3 Hxd5 48. Rxaö Kg6 21. Hadl Hf5 49. Hb5 Bxa5 (Betra hefði veriö að leika (Ef 49. — Bd6+ 50. Kh3 — f5 21. — Had8.) 51 Rc4 — Bf4 52. Re5t —Bxe5 53 Hxe5 — Hxb3 54. He3! op 22. Dg3 Hg5 hvítur vinnur.) 23. Dc7 (Segja má að þessi leikur sé 50. Hxa5 Hxb3 en enginn ofcfcar þremenn- i-nigann-a er með óskir um að herinn fari. Þjóðviljinn hefur eftir öðiru-m leiðum fregn-að hvað það er í rauninni sem þre- menningamir eru að tal-a um untíir rós í b-réfi sárnu, og „hvens konár starfsemi þamia hef-ur farið fram“, svo enn sé vitn-að í bréfið. Mjög mun vera farið að bara á því að „betri borg- arar“ í Keflavík og ná- grenni séu famir að venja komur sín-ar ásam-t eigin- konum í umrædd-an klúbb Ameríkan-anna. Setjast eig- inmenndmir að á barnum og drekka þar hið ódýra vín alla nóttin-a en eigin- fconum-ar eru á meðan her- mönounu-m til gaigns og ánægju í öðrum vistarver- um Múbbsin-s. Þetta íramferði m-un hneyksla mjög aðra betri borgara bæjarins, og af jæim ástæðum öðriirn frem- ur hatfa þremenningamir fcrafizt, að klú-bbnium sé lofcað. ali tvieggjaður. 1 stað þess að ieika hróknuim til e8 eins og Petrosjan veiLur. hefði verið betna að leika 23. — Rd5. Að- alie-iðirnar eru tvær: A. 24. Dd7 — Hd8 25. Da4 — Da8 og svartur hótar óþægilega 26. — Hxg2f B. 24. Hxd>5 — exd5 25. Rb6 — He8 26. Dc6 — Hb8 27. Rxd5t Svarbur getur hins- vega-r bæði leifcið sterkara í 25. leik nefnilega 25. — Bd6! 26. Dxd6 — Hg6. Hvítur má efcki drteipa biskupinn í 25. leik td. 25. Hxd7? — dxc4 (ekki 25. — 51. Ha8 52. a5 53. a6 54. a7! Ha3 Kg5 Kg6 Kg7 (Anna-rs skákar hvítur á gR.) 55. h4 Kh7 56. h5 Kg7 57. h6t Kh7 58. Kf4 Og Petrosjan gefst upp. Þar með hafði Spassky tefcið forystu í einvíginu með 9 v. gegn 8 v. Petrosjans. AÐALFUNDUR Grensássóknar verður haldi-nn í Breiðagerðisskóla mánud. 9. júní kl. 20,30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Biiasprautun Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. Spra-utum vinyl á toppa og mælaborð. GERUM FAST TILBOÐ. STTRNIR s.f., bílasprautun, Dugguvogi 11, intnug. frá Kænuvogi, sími 33895.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.