Þjóðviljinn - 13.06.1969, Page 5

Þjóðviljinn - 13.06.1969, Page 5
> Föebudagur 13. júni 1969 — í>JÓÐVTLJINN — SÍÐA g □ Síðari hluta þessa mánaðar verður opnað óvanalegt safn í Danmörku. Um er að ræða vík- ingaskipshúsið í Hróarskeldu, en þax á að geyma fimm víkingaskip, sem danskir fornleifafraeðing- ar drógu upp af hafsbotni Hróarskeldufjarðar. í>etta litla kaupfar fannst í firði einum ekki ýkja lansrt frá Kaupmannahöfn. Það er aðeins 13,5 metrar á lengd, en örugrgt má telja, að það hafi verið skip á borð við þetta sem notuð voru til verzlunarferöa um Eystrasalt á víkingaöld. Farmurinn hr'ur þá legið miðskips, þar sem ekki eru þiljur. Svo var skipið vel geymt á fjarðarbotnin um, að enn gést móta fyrir axarhöggum skipasmiðs. Fyrir utm það bii níu Iruindr- uð árum var skjpuim þessanm sökfct í fjarðarmyrmið, tifl þess að vaima óvinaskipuim ledð inn til Hróarslkeldu, sem þá var mikilvœgur verzlunarstaður, konungssetur og dómkirkjuþær. Skipunum var sók'kt þvert fyrir eina helztu siglinigarremnuna í firðinum og þau fyllt grjóti. Aldrei féllu þessir atburðir algjörlega í gleyimisku og dá, en miargt skolast ti)L á langri Leiðl Þegar fomlei'faran nsókn i r hóBust i firðinum árið 1957, gengu að- eins sögur um eitt skip á þess- urn slóðum. Það var hald mainna, að það skip væri frá því í lok mdðailda — með öðr- um orðurn nær fjögur hundiruð árum síðar, en skipumuimi var raunverulega sökkit. 50 þúsund plastpokar Með neðansjávarrannsóíknium í þrjú surnur samifileytit, fundust öll fimm skipin, aldur þeirra var ákvarðaður og talsvert af timibri náðdst upp af fjarðar- Sökkt í sæ fyrir meir en níu hundruð árum Nú eru víkingaskipin fimm senn orðin safngripir í Hróarskeidu botninuim. Kafarar eánir gátu þó ekki bjargað flökunum, til þess var straumurinn of sterkur, sjórinn öf skítugur og , timbrið of viðkvæmt. Sumarið 1962 var því brugð- ið á það réð að reisa vegg um- hverfis skipsflökin fiimm og dæfla sjónuim úr kerinu, sem þannig myndaðist. Eftir var þó að þurrka skipin og koma þeim í land. Það verk var unnið á fjiórum mánuðum, og hvorki meira né miinna en fimmtíu þúsund flísuim og trébútum var vafið í plastpoka og pokarnir síðan fluittir í Þjóðminjasafnið danska. Ólíkar skipagerðir Endursmaðin reyndist lörug og erfið; hver trébútur varð að liggja í vökva frá sex mánuðum allt upp í tvö ár. Meðan sú vinna stóð yfir, var hið nýja safnhús redst viö fjörðinn. I þeirri byggin-gu er bæði kvik- myndasaLur og veitingastofa og að sjálfsögðu er búið þar að skipunum á sem beztan og skemmtilegastan hátt. Vikingunum á ekki að þurfa að lýsa: Frelsa oss fré æði Norðmannanna var vanavið- kvæðið í Evrópu þeirra daga. <S> Vikingar voru frábærir sikipa- smiðir og hefðu enda eklki kom- izt upp með framkomu sina annars. Skipin frá Hróarskeldu- firði sj’na það og sanna, að vfkingar voru ekki við „eina fjölina félldir“ — það máitæki mun raunar upprunalega hafa verið riotað um menn, sem etkiki tolldu í skiprúmi. Skipin fimm frá Hróarskeldu eru neifnilega fimm óLíkar skipgerðir. Lengsta langskipið Stærsta skipið er Langskáp, sem tekur 50-60 manns og hef- ur vafaLítið veirið notað í her- ferðir tdi EnigLands. Það er 28 nruetrar á lerngd og Lengra en nokkurt varðveitt skip ainnað frá Vikingaöld. Annað herskip fannst minna, en aftur á móti rennilegra og miinnti mest á kappróðrarbát. 24 rruenn hafa setið undir árum og svo er tall- ið, að það hafi einkum herjað með ströndum fram eða jafnvel í Eystrasalti. Mesta kaupfarið Þá eru kauipförin ekki síður athygli verð. Hið stærsta þeirra er þreiitt og borðamikið og gert af þyk'kari viðum en hin skipdn. Allt bendir tiL þesss að hér sé í fyrsta sinn fundið eitt skip af þeirri gerð, sem víkingar sdgldu yfir Atlanzihaf og fluttu á bæði msnn og búsmala. — Annað kaupfarið er minna og hefur trúlega verið í förum á Eystna- salti. Það er ótrúlega vel varð- vedtt, og í timbrinu sést enn móta fyrir axarihöggum skípar smdðs. Fimmta og síðasta skip- ið er þédrra ósjállégast, endá vafalaust mest notað til siglinga innfjarðar. Við opwun saflnlhússins verður kaupfarið mikla komdð á sinn stað, og unnið er að því að koma saiman minna lanigsfeip- inu. (Endursagt) Þriðja hclgarráð- stefna bankam. að Hallormsstað Ilelgarráðstefna bankamanna, hin þriðja í röðinni, hófst að Hallomisstað í gær og stendur hún yfir fram á sunnudag. Setti formaður Sambands ísl. banka- manna, Hannes Pálsson, ráðstefn- una. Þátttakendur eru um fimmtíu bankamenn víðsvegar af land- inu og eru þeir frá Starfsmanna- félögum ailra bankanna- Erlendir gestir sitja róðstefn- una frá bankamannasamtöfcum Danmerkur, Noregs og Svíþjóð- ar. Munu þeir flytja erindi um hagsmunasamtölk ban'kamanna á Norðurlöndum. Á ráðstefnunni muniu verða flutt erindi um hagsmuna- og fræðslumál ban'kamanna. Um- ræður fara fram í starfshópum. Eins og fynr segir er hér um þriðju helgarráðstefnu banka- manna að ræða. Hinar fyrri vbru haldnar á Akureyri og Þingvöll- um. Ráðstefnur þessar eru haldnar til að efla samhug bankastarfs- manna og efla félagslíf innam bankanna. Þá einnig og ekki síð- ur tiL að skapa félagslegan á- huga og gera þankastarfsmenn hæfari sem þjónustumenn bank- anna. Landgræðsla: Græðum landið Nú um helgina munu flélagar í Lionsklúbbnum Baldri bjóða vegfarendum plastfötur með á- burði og fræi til uppgræðslu. Svipaðar fötur hafa verið ti'l sölu á benzínstöðvum höfuð- borgarinnar nú í vor sem á undanförnum árum og er fat- an seld á kr. 100,00. Fötunni fylgir leiðarvisir um Smjörfjall EBE ríkja þránar BBUSSEL 11/6 — SmjörfjallL að- ildairríkja Efnahagsbandalagsins hefur aldrei verið hærra en niú. Samkvæmt síðustu hedmildum eiga þessi ríki nú 330 þúsund tonn af óseldu smjöri, sem fylla svo tiL allar tiltækar kæligeymsl- ur, og birgöimar vaxa með diegi hverjum. Sérfræðin@ar gera ráð fyrir því að um 10 prósent af simjörinu sé orðið það gamalt, að það sé cxröið óhœft tft mannéld- is. iranihaldið tSL sóningar svo og plastpoki undir rusl, þvs kjör- orðið er hreint land og um- giengni lýsdr innra manni. Bf veður leyfir munu fötusalar væntanlega verða við Geitháls og nálægt brúnni á Korpu. Á undamförnum árum hafa augu manna opnazt æ betur fyrir þeirri gróðureyöingu og -$> þeim landsspjöllum, sem viða eiga sér stað hér á landi. Umgengni okkar um landið hefur verið með þeim hætti, að við höfum krafizt af landinu alls, sem unnt var, en lagt lft- ið af mörkum til þess að varð- veita gæði þess og viðhalda þeim hötfluðistól, sem gróðurLend- ið er í búskap landsmanna. Almennt höflum við lftið orð- ið vör við þótt stórar gróður- spiLdur fari í auön af upp- blæstri á nokikrum árum uppi á hálendinu, og hinni látlausu eyðingu í ótal rofabörðum í byggð höfum við varla tekið efltir en talið eðlilegt fyrirbrigði i náttúru landsins. Þessa gróðureyðingu ber afl stöðva, og landsmenn ættu að taka saman höndum um að stuðla að uppgræðsihi í stað á- níðslu. Lionsklúbburinn BaLdur lagði fram sinn skerf þessu máli til stuðnings, þegar hann fyrir fimm árum skar upp herör og hióf uppgræðsiu og heftingu uppblústurs á einni hálendis- spildu, sem var að blésa í auðn. Var farið með hóp æsikufólks til uppgræðslu við Hvítárvatn, áburður borinn á og fræi sáð. Landið heflur síðan verið frið- að Og 'flluigvél notuð tiil áburð- ardreifingar. Fjármagn til þess- arar starfsemi hefur klúbburinn fengið við sölu á fötum með áburði og fræi, sem vegfarend- um heflur verið gefinn kostur a að kaupa. En fræið og áburð- urinn hefur sérsitaklega verið valinn til ræfetunar grasbletta við hús og til uppgræðslu. 1 fötunni er fræ grastegunda, sem mynda þéttan svörð lágvaxinna gi-asa. Á þennan hátt telur Lions- kdúbburinn Baldur sig geta unndð tvíþætt starf við að stuðla að uppgræðslu, bæði með því að auka álhuga landsmanna fyrir málefninu og gefa þeim kost á að taka þátt í uppgræðslu- starfinu svo og með þvl bein- línis að ráðast tál atlögu við eitt uppblásturssvæðið. (Fréttatiilkynning). Útskýrmgar sendar til Breta■ stjórnar um fískveiðilögsögu Þann 10. júní s.l- aflhenti utanríkisráðuneytið ambassador Bretlands á íslandi orðsendingu vegna umræðna, sem ártt haifa sér sitað í brezka þiroginu og skrifa brezkra blaða um áhrif laga nr. 21, frá 10. maí s.l., um nýtingu íslenzku fiskveiðilög- sögunnar. Jafnframt aflheniti ambassador Islands í London sama dag brezka utanríkis- ráðuneytinu orðsendingu um þetta efni. 1 orðsandingunum er á það bent, að hin nýju lög um nýt- ingu fiskveiðilögsögunnar hér við land hafi fyrst og fremsit verið sett til þess að bæta hag minni skipa og báta, með því að heimila þeim togveiðar á ákveðnum sföðum og timabil- um innan 12 mílna lögsögunn- ar, en fjalli aðeins að litlu leyti um breytingar á veiði- svæðum íslenzku togaranna. Togararnir hafi allt frá árinu 1958 notið vissra veiðiróttinda innan 12 míina markanna á takmörkuðum svæðum, og því séu þeim ekki með lögunum veitt nein ný víðtæk veiðirétt- indi. I lögunum felist einungis nokkrar minniháttar breytingar á veiðisvæðum þeirra þar. Sé efeki talið, að sú nýskipan muni hafa í för með sér neinar verulegar breytingar aflamagns þedrra á þessum svæðum frá því sem áður var. Þar að auki hafi íslenzku togurunum fækkað úr 48 árið 1960 í um 20, og hafi afli þeirra árið 1967 ekki verið nema 8% af íslenzka heildaraflanum. Þessar s/taðreyndir sýni glögg- lega að aflamagn íslenzku tog- aranna þurfi ekki að valda al- varlegum álhyggjum á erlondum fiskmörkuðum. Ákvæði laganna um tógveið- ar innan 12 mílna markanna séu byggð á álitd og rannsókn- um Hafrannsóknastófnunarinn- ar, sem miði að vemd ung- fisks á þessum svæðum. Því vea-ði vart þar um mikLa hættu á ofveiði að ræða, sem myndi hafa skaðleg áhrif á fiskveiðar erlendra skipa við Island. Það beri að undirstrika, að með framkvæmd hinna nýju laga sé Island einungis aðnýta hafsvæði, sem lúta i einu og öllu íslenzkum yfirráðum og eru innan íslenzku fiskveiði- lögsögunnar. Þar af leiðandi muni lögin efeki hafa sérsitöik áhrif á fiskveiðar erlendra skipa á ísdandismiðum, né hindra slikar veiðar á nokkum hátt. Þau hafi heldur ekki áhrif á samndnga Islands við erlend ríki, þar sem lögin taki ein- göngu til svæða, sem eru inn- an lögsögu íslenzka ríkisins. Með þvi að nýta fiskistofna, sem séu innan lögsögu sinnar fari ísland að fordæmi ýmissa annarra ríkja, svo sem Bret- lands og Vestur-Þýzkalands, sem heimili minni skipum sín- um að veiða allt upp að 3 mílum frá ströndum sínum. (Frá utanrikisráðuneytinu). i I 4 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.