Þjóðviljinn - 13.06.1969, Síða 6

Þjóðviljinn - 13.06.1969, Síða 6
Q SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 13. júrn' 1969, © Sænskt blað um ísland an Undén og Dag Lindberg. • Þrír saensíkir blaðaimienn dvöldust á lslamdi uim tíma í vetur, og í vikublaðinn vi, sem gefið er út af sænstou sam- vinnuhreyfingunni birtist fyrir nokkru greinarflok'kur ]>re- menniniganna um Island. Er greinarflokkurinn uppá 22 blað- síður og prýða hann fjölmargar myndir, er samheiti greinanna Kriser skakar Island: (Kreppu- skjálftar fara um ísland) I inn- gangi blaðsins segir ritstjórinn að leiðsögumaður blaðamann- anna briggja á Islandi hafi verið Sigurður A. Magnússon, ritstjóri Sajmjvinnunnar. Ein greinin heitir „Islenzkir timburmenn etftir síldarveizl- una“ önnur fjailllar um afstöðu íslendinga til Nato og her- stöðvarinnar. Gerð er grein fyr- ir skoðunum framhaldsskóla- ner? á skóla'kierfinu og hefur ljósmyndarinn verið á fundi þeám er framlhaldsrikólanemend- ur héldu á Amarhóli f vetur. t*á er í þessu hefti viðtail við Halldór Laxness, og á sörnu opnu birt svipmynd af lífi ís- lenzkrar fjöllskyldu, og á öðrum stað er myndskreytt frásögn af ' íslenzka hestinum. Er bó aðeins fátt eitt talið af efni blaðsins, sem fæst í bókabúð KRON. • Fegrun út- hverfanna • Stjóm Framiflarafélaigs Seláss og Árbæjarhverfis vill bera ' fram þakkir til íbúa hverfisins, fyrir hversu skjótt var brugð- izt við áskorun félagsins um hreinsun lóða. Félagið vill jafn- framt skora á þá sem hafa ekki haft aðstöðu til að snyrta f kring um hús sín að gera það nú í fegrunarvikunni. Fegrunamefnd Reykjavíkur hefur góðfúslega boðið alUa þá fyrirgreiðslu sem verða mætti til aðstoðar íbúum hverfisins. Fegrunameflnd heflur síma 13000 og mun leitast við að út- vega vörubíla, til að fllytja burt rusl af lóðum í hverfinu. Skorar stjómin á fólk að hafa samiband við nefndina í þessum efnum. Stjórn Framifanafélagsins vill benda húseigendum í Árbæjar- hvcrfi og Selási á að snyrtileg lóð og vell máluð hús eykur vorðgildi edgnarinnar uim leið og heildarsvipur hverfisins vuarður verður hreinni og fegurri. Stjómin vill góðfúsloga minina eigendur fjölbýlishúsa á að miúlun þaika fer að verða nauð- synleg viðhaildsins vegna. Að lokum: Árbæjarhvorfi er að miestum hluta byggt ungu flólki með böm. Verðuim nú börnum okkar veg- legt fordæmi tifl að gera kjör- orð okkar að veruleika. Hrein borg — Fögur borg. Stjóm Framfarafélags Seláss og Árbæjairhyerfis. Föstudagur 13. júní. 9.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfregriiir. 8.55 Fréttaáigrip og úrdráttur úr forusitugreinuim dagblaðainna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.15 Morgunstund barnanna: Guðbjörg Ólafsdóttir les sög- una „Hetjuna ungu“ eftir Stramge (2). 10.05 Fréttir. 11.10 Lög uniga fólksins (Endurt. þáttur H.G.). 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.25 Fróttir og veðurfregnir. 13.15 Lesin dagskná næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónlledlkar. 14.40 Við, sem hedma sitjuim. Hanaldur Jóhannsson iles sög- una af Kristófer Kólumibus efltir C. W. Hodges (9). 15.00 Miðdegisútvajrp. A1 Cadola og Ralph Martarie leika suð- ræn lög. George Chakiris syngur þrjú Qög og Blla Fitz- geradd einnig. Sven-Imgvars og hljómsveit hans leika danslaigasyrpu. Popstjömu- hljómsvoitin leikur þekkt lög. The Bee Gees syngja og leika. 16.15 Vleiðurfreginir. Islenzk tón- llist. a. Sönglög eftir Guð- muind Hraundail, Bjama Þór- oddss. og Jón Björnss. Guðm. Guðjónsson syngur. b. „Föð- urminninfi" efltir Skúla Hall- dórsson. Kristinn Haldsson syngur við undirledk höflund- ar. c. Vísnalög eftir Siigfús Einarsson í útsetningu Jóns Þórarimssonar. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Boh- dan Wodiczko stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónllist. Fiorenza Cossotto, Carlo Berg- onzi, Giangiaoomo Guedfi, Maria Gracia Aflllegiri, kór og hljómsveit fllytja atriði úr óperunni „Cavalleria Rusti- cana“ eftir Mascagni; Her- bert von Karajan stj. Isaiac Stem og Fíiladelfíuhljómsvedt- in leika Fiðlukonsert nr. 22 í a-modll efltir Viotti; HXigene Ormandy stj. 18.00 Óperettuilög. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Efst á bauigi. Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson tala um erlend málletfni. 20.00 Tónflist eftir tónskáld júnímánaðar, Hierbert H. Á- gústsson. a. Kamimermiúsik nr. 1 fyrir níu blásturshljóð- færi. Félagar úr Siniflóníu- hljómisveit Islands leika; Páll P. Pálsson sitj. b. „Sjö litlar tiltektir": Tólftónaverk t. Gunnar Egilson leikur á klarínettu og Hans P. Franz- son á fagott. 20.20 Ný guöfræðiviðhorf mót- mædenda. Guðmundur Sveins- son skólastjórd fíjdur erindi. 20.50 I tónleikasal: Píanósnill- ingurinn Louis Kentner leik- ur á hljómleikum í Austur- bæjarbíói 11. jan. s.l. Fjónar bailötur op. 23, 38, 47 og 52 eftir Ohopin, 21.30 tJtvarpssaigan: „Babells- turninn" eftir Morris West. Þorsteinn Hannesson Tes (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregniir. Kvöldsaigan: „Tveir dagar, tvær nætur“ eftir Per-Olof Sundman. ólaf- ur Jónsson les (3). 22.35 Kvöldhljómleikár: Frá danska útvarpinu. Sinfóníu- hljómsveit danslka útvairpsdns ieikur. Einleitoari á píanó: Niels Viggo Bentzon. StjÓrn- andi: Janos Ferenc. a. Sin- fónía (1965) eftir Pelle Gud- mundsemHolmgren. b. Pfanó- konsert nr. 5 op. 149 oftir Nieds Viggo Bemtzon. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dítg- skrárlok. Iðnskólinn í Reykjavík Innritun í 1. bekk Iðnskólans í Reykjavík fyrir naesta skólaár fer ifram á ven’julegum skrifstofutíma, dagana 18. til 27. júní að báðum dögum meðtöldum. Væntanlegum nemendium ber að sýna prófskírteini frá fyrri skóla, náms- samning við iðnmeistara og nafnskirteini. Inntökuskilyrði eru að nemandi sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi. Þeir, sem ekki hafa fengið staðfesta námssamninga, geta ekki vænzt þess að fá inngöngu. Á sama tíma fer fram innritun í verknámsskóla fyrir málmiðnir og skyldar greinar. Sömu inntökuskilyrði eiga við þar, nema að því er varðar námssamning. Skólagjald fyrir almennan Iðnskóla, kr. 400,00 greiðist við innritun. Þeim nemendum, sem stunduðu nám á sl. skólaári í 1., 2. og 3. bekk verð- ur ætluð skólavist, og verða gefnar upplýsingar um það síðar. Nemendur, sem gert hafa hlé á iðnskólanámi, en hugsa sér að halda áfram eða ljúka námi á næsta vetri. verða að tilkynna skólanum það skriflega fyrir júnílok. Tilgreina skal fullt ngfn, iðn og heimilisfang. SKÓLASTJÓRI. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. •— Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Vegna breytinga verða allir kjólar seldir með stórkostlegum afslætti. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Klapparstíg 44. • Brúðkaup • Þriðjudaginn 1. aprfll voru gefin saiman af séra Þorsfledni Björnssyni ungfrú Maignea Þor- steinsdóttir og Þór Steingríms- son. Heiimili þeirra verður að Háaleitisíhraut 38, Rvík. (Ljósmst. Þóris, sími 15602). • Lauigardaginn 5. apríl voru gefin saman í Fríkirkjunni af séra Þorsteini Bjömssyni ung- flrú Enna Jónsdóttir og Ölafur Ólafeson. Heimili þeirra verður að Lindarbraut 2, Seltjarnamesi. (Ljósm.st. Þóris; simi 15602) • Laugardaginn 5. apríl voru gefin saiman í Nesikirkju aif séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Mjallhvít Guörún Magnúsdóttir og Friðrik Ságurðsson. Heimili þedrra verður að Beilgsholti, Melasveit, Borgarfirði. (Ljlósimst. Þóris, sími 15602). Isabella-Stereo IN Frá Raznoexport, U.S.S.R. .o,B0«,,m,S!awnit™sw Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Gcymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. sjónvarp 20.00 Fréttir. 20.35 Islenzkar kvikmyndir. (Ós- valdur Rnudsen). Eldar í öskju- Frá öskjugos- inu 1961. Þulur: dr. Sigurður Þórarinsison. Refurinn gerir greni í urð. Refaveiðar á Suðumesjum. Myndin er tekin árið 1959. Þulur: dr. Kristján Eldjám. 21.00 Harðjaxlinn. KjaTlarahorbergið. Þýðandi: Þórður Öm Sigurðsson. 21.50 Nanna Egils Bjömsson syngur. Lög eftir Sergei Rach- manino/ff og Richard Strauss. Undirleikari: Gísli Magnús- son. 22.00 Erlend máleflni. t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.