Þjóðviljinn - 21.06.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.06.1969, Blaðsíða 7
96 STÚDENTAR LUKU f VOR PRÓFUM 9 HÁSKÓLANUM • í lok vommdsseris hafa eftir- taldir 96 stúdentar lokið prófum við Háskóla Isiands: Embættispróf í guðfr.: (1) Einar Sigurbjörnsson Embættispróf í læknisfr.: (13) Björgvin'M. Óskarsson Eiinar Sindrason Guðbrandur Þ. Kjartansson Guðimundur M. Jóihannésson. Guðmfundiur B. Jóhannsson Gunnar Þór Jónsson Halldór Baldursson Hörður Bergsteinsson Jakob tTlfarsson Jóhannes Maignússon Kristján T. Ragnarsson Páfil Eiríksson Unnur B. Pétursdóttir Kandídatspróf £ tannlækn- ingum: (2) Einar Magnússon Ingvi Jón Einarsson Embættispróf í lögfræði: (4) Ásgeir B. Friðjónsson Barði Þórhallsson Guðmundur Malmquist Páll Sigurðsson Kandídatspróf í viðskipta- fræðum: (20) Ármann örn Ánmannsson Baldur Guðvinsson Björn Theódórsson Eggert Sævar Atlason Elín Guðrún Óskarsdóttir Eyrún S. Kristjánsdóttir Gylfi Þórðarsom Gunnar M. Hanssion Halldór S. Maignússon Hrafn Sigurhansson Hörður Hglldlórsson Jóhanna Ottesen Jón Adóilf Guöjónsson Júilíus Sæberg Ólafsson Maignús Ólafsson Raignar Einarsson • Sveinbjöm Vigfússon Sveinn Hauikur Björnsson Þórir Guðmundsson Þráimn Þorvaldssion Kandídatspróf í islenzkum fræðum: (1) Böðvar Guðimundssön TIRANA 20/6 — Stjórnir Albaníu og Svíþjóðar hafa ákveðið að taka upp stjórumálasamband sín á milli. Það er hin opinbera fréttastofa Albaníu, ATA, sem frá þessu skýrir á föstudag. Sá heitir Tor Lennart Finmark, sem verður fyrsti sendiherra Svía í Tirana. Kandítatspróf í islenzku með aukagrein: (2) Heimir Pálsson Helga Kress B.A.-próf: (18) Aðalheiður Elíníusardóttir Elísabet Gunna-rsdóttir Eygló Eiyjólfedóttir Gerður Guðrún Óskarsdóttir Guðrú-n Jónsdlóttir Gunnar R. Sigurbjörnsson Herdís Viigfúsdóttir Inga Huld Hákonai'dóttir Inga Birna Jónsdóttir Jón G. Friðjónsson Jón Sigurðsson Jón Þ. Þór Kristín Biöndal Ólafur Ingólfsson Sigu-rður H. Benjamínsson Soffía Maignúsdóttir Stéingrknur L. Bragason Trausti Björnsson Fyrra hluta próf í , verkfræði: (25) Agúst H. Bjamason Ámi Konráðsson Ásmundur Sigvaildasom Auðunn H. Ágústsson Björn Ólafsson Eiiríkur Jónsson Ellert Ólafsson Emil Raignarsson Garðar Helgi Guðmundsson Gunnar Hatraldsson Hafsteinn Blandon Hjörtur Hansson Jón Þóroddur Jónsson Jóhann J. Bergmann Loftur Þorsteinssion Ólafur Sigurðsson PálH Jensson Pétur Ingólfsson Sfcamiey Páll Pálsson Stefán Pétur Eggertsson Stefán H. Ingólfsson Trausti Eiríksson Þcrgeir Jónas And.résson Þorgeir Guðmundssom öm Ingvairsison Exam. pharm. — próf: (9) Erla Eggertsdlóttir Guðbjartur Sturluson ^Hannes H. Haraldsson Inigibjörg St. Sveinsdóttir Ingveldur Sverrisdóttir María Ásgeirsdóttir Ólafur Krisitinsson Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir Þróinn Finnbogason fslenzkupróf fyrir erlenda stúdenta: (1) Sven Magnus Orrsijö ! Musica Nova (f ! Tónleikar í Norræna húsinu á morgfun, 1 sunnudaginn 22. júní kl. 3 e.h. i Kanadíski flatusnillingurinn ROBERT AITKIN og HALLDÓR HARALDSSON píanóleikari. ' Viðfangsefni eftir Prokofieff, Castiglione, Berio og | marga fleiri. j Aðgöngumiðar við innganginn. [ Lauigandaigur 21. júmí 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA f Sementsverksmiðjan Framhald af 1- síðu í diag að meirihluti stjómar Sem- entsverksmiðju ríkisins vegna þess sam blaðið nefnir „neitun um rannsókn á misferli" við verk- smiðjuna. Þar var þó ekki rétt frá skýrt. Eins og plþjóð er kunnugt varð uppvíst um misferli við fyriirtæk- ið á sl. á-ri. Stjóm verksmiðjunn- ar kynnti sér málið strax og á- kvað síðan að vísa því til með- ferðar dómstóla til rannsóknar lögum samkvæmt. Var sú ákvörð- un tekin á fundá stjómarinniar 29. ágúst 1968. Voru allir stjómar- menn á þessum fundi og sam- þykktu þessa ákvörðun athuga- semdalaust, samhljóða. Á sarna fundi baðst dr. Jón E. Vestdal lausnar meðan ' dómsrannsókn færi fram. Með þessari. ákvörðun var málið komið í h-endur dóm- stóla og saksókn-ara ríkisins og er meðferð þess enn eigi lokið. 2. — Síðan hefur það gerzt að Daníel Ágústínusson, einh stjóm- armiann-a verksmiðjunnar hefur lagt til að hafna'f yrðu sérstakar dómsrannsóknir gegn einstokum starfsmönnum vegn-a launa- greiðsln-a til þeirra, þessir starfs- menn hafa allir látið af störfum hjá verksmiðjunn-i. Á slik vinnu- brö'gð vildi meirihluti verksmiðju- stjómiarinnar eigi fallast, endia er eins og sagt var meðferð máls- ins eigi lokið. Þar við bætist að um launamál þessa fólks, er eiigi frekari rannsóknar þörf, þar sem allt málið liggur fyrir í skýrslu sem ríkisskattstjóri og aðrir rannsóknaraðilar hafa í höndum. Ummæli Tímians, sem höfð eru eftir dómara málsins um tak- markað umboð hans til könnunar málavaxta er dregið í ef.a að séu réttilega eftir honum höfð. 3. — Að því er varðar ummæli Tímans um launiagreiðslur til starfsmanna skal á það bent að 7. maí 1955 gerði þáverandi meirihlU'ti verksmiðjustjómar, þeir Helgi Þörsteinsson og Sig- Háskólagengnir Framhald af 10. síðu. liggur fyrir Aliþingi. Jón Baldvin Hannibalsson M.A. var enduirkjörinn formaður fé- llagsiins. Aðrir í stjóm eru Einar Laxness cand. mag., Finnbogi Pálmason B.A., Guðlaugur Stef- ánsson B.A., og Hörður Bérgnnann B.A. I varastjóm eru Guinnlaug- ur Sigurðsson B.A. og Loftur Guttormsson lic.-‘es-leibfcres. urðu.r Símöniarson ráðnin.gar- samhing við dr. Jón E. Vesdrtal þar sem honum er falið að á- kvarða launakjör starfsmann-a. Er því hæpið að hald-a því fram að greiðslur, sem forstjóri sam- þykkir og lét inna af höndum hafi sem slítoar verið heimildar- lausar. Aðspurður sagði D-aníel Ágúst- ínusson á stjórmarfundi, að hinar heimildarlausu gireiðslur er hann ætti við væru greiddar til þeirra starfsmanna sem nú hafa látið af störfum eins og áður getur. 4. — Tíminn lætur sér sæma að víkja að skuld dánarbús Sig- urðar heitins Halldórssonar með ótrúlega ósmekklegu orðavali. Hið sann-a í þessu efni er það. að starfsmaður þessi átti við mikla vanheilsu að búa og var honum veitt aðstoð í formi fjrrirfram- greiðslu launa, sem endurgreiðast átti af launum hans er hiann kæmi til starfa á ný. Hluti þess- arar skuldar var greiddur af iaunum sem h-ann átti inpi en hann lézt áður en skuldin væri nema að litlu leyti greidd. Voru dánarbúi hans greidd laun í fimm mánuði og þau dregin frá skuld hans. Voru þá eftir kr. 52.922. Ákveðið var þá að ganga ekki að dánarbúinu enda þýðingar- laust annað en afskrifa þessa skuld sem tapað fé. Hitt er ann- að þótt í raun skipti ei-gi máli að í stað þéss að færa þessa fjár- hæð út sem tapaða skuld var hún færð á launareikning. 5. — Með tilliti til þess, að meðferð málsins hiá dómsvald- inu er enn eigi lokið telur meiri- hluti verksmiðjustjómar að frek- ari deilur um mál þetta við d-ag- blaðið Tímann séu að svo stöddu eigi viðeigandi. Þegar niðurstöð- ur dómsrannsóknar liggja fyrir mun gefast.tækifæri innan sitjórn- ar Sementsverksmiðju ríkisins og á opinberum vettvan-gi til að íhuga og ræða þetta mál frekar. Akranesi 20. 6. 1969. Ásgeir Pétursson, Jón Ámason, Guðmundu-r Svednbjörnsson.“ Löng bið Bl-aðam-aður innti Ásgeir eftir því hvenær vænta mætti ákvörð- un-ar saksóknara um meðferð málsins og kvaðst h-ann ekkert geta um það siagt. Hins vegair erum við orðnir býsna lan-geyg- ir eftir úrslitum málsins sagði sýslum-a-ður Borgfirðinga að lok- um. SÝNING verður haldin á prófsniíðium nýsveina í húsgagna- smíði í húsakynnum Gamla kompanísins að Síðu- múla 23 dagana 21. og 22. júní Sýningin verður opin báða dagana frá kl. 10—22. Húsgagnameistarafélag Reykjavíkur. TILBOÐ ÓSKAST í Weatherhill ámokstursskóflu árgerð ’65, sem verður til sýnis í porti Vélamiðstöðvar borgarinnar að Skúlatúni 1, mánudaginn 23. júní. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, miðvikudaginn 25. júní n.k. kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Reykjavík — Sími 22485. Sjómannafélag Réykjavíkur og Verkamannafélagið Dagsbrún óska eftir að ráða mann til að sjá um rekstur Lindarbæjar. Æskilegt er, að viðkoimandi hafi reynslu í rekstri veitinga- og samkomusala. Umsóknir um starfið sendist formanni hússtjórn- ar, Hilmari Jónssyni, skrifstofu Sjómannafélags Reykjavikur, Lindargötu 9, fyrir 5. júlí 1969. Hússtjómin. V erkamannaf élagið Dagsbrún Atvinnuleysisbætur Framhald af 1. síðu. eMd. bæri að flíta á þær upp- bætur á kaup sem samdð var um í maí sem vísitöluuppbætur. Vi-rðist mál þetta því sland-a á mismunandi túlkum á samning- unum í maí: Voru það verðflaigs- bætur sem verkalýðssitéttin féikik eða vomu það „bætur í sifcað veirð- la-gsbóta" og eru það þá ekfci vísitölubastur? Flugmenn Framhaild aÆ 1. síðu. fremst eru- menn í uppnámi vegna ganr-æðis ríkisstjómairinnar, og óhætt er að segja fliugméla- ráðherra að engim víma er yfir ofckur sem- renmur skyndilegiai af. Honum væri hollasit að giera sér grein fyrir því. KjaraltoröÆur ofcfcar eru ekki lemgur aðalatriði í þessu máli heldur er þetta í raunimmi orðin mam-nréttmdabarátta, en í stórum dráttum mdðum við þær fciaup- kröfur stern við höfum sett íram við það eitt að hailda svipuðum kjömu-m og sama hlutfailild við kjör fluigmanna á Norðurlöndum og við höfðuim árið 1966. En þau kjör sem við höfðum þá voru úr- sfcurðuð aif fcjaradóimi. Við spurðutm Sfc-úla að loikum um kæruna til saiksófcnara eða hvort ham-n héiidi að flugmenn færu. brátt að „hressast" svo þeir gæbu flogið. Við verðum að sjá til hvernig heilsam verður á miiðnætti, sagði Sfcúli, og get ég efcki svarað fyrir aðra. En það hilýtur öllúm að vera Ijósife að ekfcert verður flogið ef allir.fluig- menn sitja inni. Það er efciki nóg að segja fljúgðu, fljúgðu eða leggja gerða.rdiómslög í sætið. ,Ta:fnvel mjög hæpið þótt flug- memn væru hlefckjaðir við sætim. Hvítasunna Friam-hald a-f 1. síðu. þar sem séð veröi fyrir memn- in-garlegu-m dagsfcráratriðum, í- þróttuim o.þ.h. sem til afþneying- ar má verða. Felur borgarstjórn æsfculýðsráði a-ð taika þetta mál til at-hugunar í saimráði við ÆSl og ömnur samitök, sem líklegt er að áhuigia h-afi á því að skaipa ungu fóliki betri og þroskavæm- legri aðstöðu tll útivistar og samfcomuhalds um þessa lönigu frihelligi, en nú er fyrir hendi.“ í>essari tillögu var mieö sam- hljóða atfcvæðuim vísað til æsku- lýðsmáðs. Síðari tillaga AlþýðubandallagB- manna var á þessa leið: „Vegna síenduntekinna atburða, sem benda til þess að hegðum og aðlögun fjölmargra umgHin-ga sé allverulega ábótavamt, álítur borgarstjóm Reykjavfkur, eð efcki verði leogur undan því vifcizt að grípa fcill gagngerra og raunhæflra ráðstafama er verða megi tál úrbóta. Áfcveður bongarstjóm að beita sér fyrir þvi að ráðn- ir verðd nokfcrir sérfræðin-gar á því sviði, sem um ræðir ásamt aðsitoðarfólfci tiil tveggja ána í því skyni að fcanna vandlega hegð- unarvandamál unglinga, jafln- fraimt því sem þeir skuli vedta uniglin-gunum og forsjármönm-um þeirra þá aðstoð oig leiðbeiningar sem við verður komið. Að ldknu hinu 2ja ára kön-nun- artímabili s-fcal lögð fram ítarleg sfcýrsla um starfsemina ásamt tillögum uim nauðsynlegar og æskillegar fraim tíðarráðstaifan i r Þessari tillögu var samhljóða vísað til borgarráðs. AÐALFUNDUR Dagsbrúnar verður baldinn í Iðnó sunnudaginn 22. þ.m. kl. 2 e.h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfgundarstörf. 2. Önnui* mál. Félagar eru beðnir að framvísa skírteini við inngang- inn. — Fjölmennið. Stjórnin. TILKYNNING Landsprófsnefn-d og samræmingarnefnd gagnfræða- prófs boða kennara miðskóla- og gagnfræðadeilda til funda í Menntaskólanum við Hamrahlíð laugar- daginn 28. júní n.k. Rætt verður um námsskrá og pnóf næsta skólaárs í öllum greinum landsprófs miðskóla og samræmds gagmfræðaprófs. FundÍT landsprófsnefndar hefjast kl. 13,00, fundir samnæmingarnefndar kl. 16,30. Landsprófsnefnd. Samræmingamefnd gagnfræðaprófs. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 VgCR-vúvsx4+rert frezr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.