Þjóðviljinn - 27.06.1969, Side 6

Þjóðviljinn - 27.06.1969, Side 6
 g SÍÐA — SJÓÐVXLJrram — Fösbudagur 27. }öní 1909. Gaffabuxur, molskinnsbuxur skyrtur — blússur fatnaður o.m.fl peysur — sokkar — regn- Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM. Ó.L. Laugavegi 71 Sími 20141. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RiKISINS Húsnæðismálastofnunin verður lokuð í dag, föstudag 27. júní, vegna skemmtiferðar starfafólks. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN rikisins LAUGAVEGI77. SÍMI22453 HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hvenskonar u'fanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. BÍLLINN Lótið stilia bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastiiiing hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandl: Bretti — Hurðir — Vélarlok •— Geymslulok á Volkswagen 1 allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNTÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. BUasprautun Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, einnig vörubíla. Sprautuan áklaeði og toppa með nýju sérstöku efm. — GERUM FAST TILBOÐ. STTRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11. inng. frá Kænuvogi. — Sími: 33895. Föstudagur 27. júní 9.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veöurfregnir. 8.55 Fréttaágrip og útdrátbur úr forusbuigrcinuim dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.15 Morgiunstund bamanna: María Eiríksdóttir sogir sög- una af „Sóleyju og Tóta“ (3). 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikjar. 11.10 Lög unga fólksins (endurt. þáttur/G.G.B.). 12.25 Fréttir og vieðurfreignir. 13.15 Lesin dagskrá nœstu viku. 13.30 Við vinnuna. Tónleiikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Haraldur Jóhaminsson les sög- una af Kristótfor Kóluimlbus eftir C.W. Ifodges (17). 15.00 Miðdogisútvarp. Nýja sdn- fóníuhiljómsveitin í Lundún- um leikur danssýningaiflög úr „Svanavatninu" eftir Tsjai- kovský og „Don Quixote" etft- ir Minikus. Petula Cllark syng- ur. Dave Wilson og Baja Mar- imtoa hljómsveitin sikommta. 16.15 Vcðurfregnir. Islenzk tón- list. a. Intrada og Canzona eftir Hallgrím Helgason. Sin- fónu'u'hljómsveit Islands ledk- ur; Vaclav Smetácek stj. b. Eómansa fyrir fiðiu og píanó eftir Halilgrím Hel.gason. Ein- ar G. Svei nbj örnsson og I:lor- kell Si gu rbj örn sson leika. c. „Upp til fjalla“ eiftir Áma Björnsson. Sintfóníuhljómsveit Islands lieikur; Páill P. Páiis- son stj. d. Fiunim rissmyndir fyrir píanó oftir Fjölni Stef- ánsson. Steinynn S. Briem leikur. e. Lög eftir Gunnar Reynii Svein&son við enska miðaldatexta um ástina, lífið og dauðann. Pólifónkórinn synigur. — Söngstjóri: Ingólí- ur Guðbrandsson. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Maurice Gendron og Laimou- reux hljómsveitin leika Seflló- konsert í D-dúr eftir Joseph Haydn. Ellisabeth Roon, Maria Nussibaumer, Murray Dichie Norman Foster og Akadem- íski kammorkórinn í Vínar- borg syngja Ástarljóðavalsa op. 52 etftir Johannes Braihms. Josef og Greite Dichler leika á píanó. 18.00 Öperettulög. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsiins. 19.30 Efst á bangi. Magnús Þórðarson og Tótmas Karlsson tala uim erlend máleflni. 20.00 Tkíniist eftir tónsikáld mánaðarins, Herbert H. Á- gústsson, Forsipil og Davíðs- sálmar, tónverk fyrir barítón og hljómsveit. Guðmundur Jónsson og Sinfóníuhljómsveit Islands flytja. Stjómandi: Páil P. Pálsson. 20.20 Milliríkjaverzlun, þróun- armál og þriðji hiedmurinn. Sigiurður Gizurarson lögfræð- • Án orða imgur fflybur síðaira erindi sibt. 20.45 Amerísk tónlist. Filharm- oníusiveitin í New York leik- ur; Leonaixl Bemstein stj. a. „Næturhúm í Central Piark“ eftir Oharles Ives. b. „Ell sai- on México“ eftir Aanan Cop- land. c. „Ameiríkumaður í París“ etftir Georgle Garsihwin. 21.30 Útvarps-saigan: „Babels- tumdnn" etftir Moris West. Þorsteinn Hannesson les (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsogan: „Tveir dagar, tvær nætur“ oftir Per-Olof Sundiman. 01- afur Jónsson lles (9). 22.35 Kvöld.hljámloi'kar. Píanó- konsert nr. 2 í B-dúr op. «3 eftir Johannes Briahms. Wiil- helm Backhaus og Fílhanmon- íusveit Vínarborgar leika; Karl Bohm stj. 23.25 Fréttir í stuttu méli, Dag- skrárlok. Ferð um Borgarfjörð • Kvennadeild Skaigfirðdn'gatfé- lagsins í Reykjavfk heíur und- anfarin ár gengizt fyrir eins dags ferðailagi fyrir Skagtflrðiniga í Reykjavík og nágronni. 1 ár hefur þessii fcrð ycrið ákveðin sunnudaginn 29. júní og vorður ferðazt um Borgaríjörð, lagt af stað frá Umferðarmiðst. kl. 9 árd. Fararstjéiri veröur Hall- grímuir Jónasson konnari. Ætl- unin er að aiilir hafi með sér nesti. I>essar ferðir hafa yíir- leitt tekizt vel og er það ein- læg ósk félaigsins að ,wo verði einnig að þessu sinni. I>ví ættu sem fllestir að nota þetta góða tækitfæri og sikoða landið sitt i miðsumarssól undir leiðsögn góðs fairairstjóra. Alllar upplýs- ingar í sfmuim 32853, 40809 ag 51525. • Farfuglinn kominn út • Farfuglinn, blað BandaJags íslenzkra farfugla, 1. tbl. 13. órg. er nýloga komið út. í blaöinu er þetta m.a. Heliga Þórarins- dóttir skrifar uim alþjóðamót og þing farfugla 1968, Ingólfur Ein- arsson um örheíni í Landsveit, Ölafur B. Guðmundsson um blágresdð í greinailllokknum Smávinir fagrir, og Óttar Kj^rt- ansson skrifar Ljósmyndarabb. Þá er í blaðipu ferðaáætlun Fartfugladeildar Rcykjavíkur. eru á áætluninni 26 holgarferð- ir og 3 sn/marleyfisiferði r. Sum- arleyfisferðirnar eru í Arnar- fell, Lakagíga og Þórsmörk. Enntfremuir eru í blaðinu sikýrsil- ur um starfsomi félaigsins o.ffl. • Vegna leiðrétt- ingar varafor- manns Dagsbrúnar • I>að ber að bairma, að nafn Guðmundar J. Guðmundssonar, vanaformaður Dagsibrúnar, skuii hafa slæðst inná stuðnings- mannalista Reykjavíkungaungu 1969, til efl íngar njhri sö«lf- slæði sbará ttu. Sanmteikur málsins or sá, að Guðmunduir J. Guðmundsson, atvinmilaus nemi hér í bong, vínr á nafnalista þeim er 30. marz hrcyííngin afhenti Þjóð- viljanium tál birtíngar. Aí ein- hverjum óstæðum haía þeim Þjóðviljamönnum orðið þau misitök á. að bæta titlinum varaformaður Dagsbrúnar aft- an við nafn piltsins. Vér er að þessari gaungu stóðum hörmum mjög þeissi mistök og vonum að naín Guðmundar J. Guðmundsson- ar, varaformanns Dagsbrúnar, verði ekki atftur notað til stuðn- íngs baráttu, sem honum er óþökk í. F.h. 30. marz hreyfíngar- innar Vernharður Linnet. Brúðkaup Vinnufatnaður Sportfatnaður Strigaskór Gúmmístígvél Regnfatnaður alls konar fyrir börn og fullorðna. * Ferðafatnaður alls konar 1 mjög fjölbreyttu úrvali. V E R Z LU N I N GEKSíRí H Fatadeildin. • Þann 31. maí vom gefinsam- an í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldói’ssyni ungfrú J'óna Jónsdóttir og Gísii K. Kjartansson. Hcimili þeirra er að Háalcitisibnaut 50 Reykja- vík. Stúdíó Guömundar, Garða- stræti 2 Sími 20900. Kaupið MinningarkorÉ Slysavarnafélags íslands Ankið ánægju snmarleyfisins með KEA MÐDRSUÐUVÖRUIH Sumarleyfið er ckki fullkomið án góðs matar. KEA niðursuðuvörur eru einmitt tilvaldar í ferðanestið. 12 Ijúffengar úrvals tegundir, handhægar í matreiðslu. IIeiIdsöIuhil'sðil•: Birgðastöð SIS. u;>iit)NA0Ans|öt)i Eggert Kristjánsson & €o. hf. FÆSTI KAUPFELAGI.MU

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.