Þjóðviljinn - 02.07.1969, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 02.07.1969, Qupperneq 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 2. júU 1959. □ Hálf öld er nú liðin síðan fyrsti erlendi íþróttaflokk- urinn kom í keppnisför hingað til lands, knattspymulið Akademisk Boldklub frá Kaupmannahöfn. í tilefni af því að lið frá þessu félagi er nú komið hingað öðru sinni — 1 boði Knattspymuráðs Reykjavíkur vegna 50 ára afmælis ráðsins — hefur Frímann Helgason skrifað fyrir Þjóðvilj- ann grein um íslandsferð AB fyrir 50 árum. Segir hann þar frá undirbúnmgi hér heima vegna komu dönsku knatt- spymumannanna, kappleikjum og úrslitum þeirra, og ger- ir loks að umtalsefni hina víðfrægu þjóðsögu sem þá varð til um harðsperrur Dana eftir útreiðartúr til Hafnar- fjarðar. □ Grein Frímanns verður birt í þremur hlutum — og birtist sá fyrsti í dag, annar á morgun og þriðji á föstudag. Frimann Heigason: i erlendi íþróttaflokkurínn til Islands Þegar Akademisk Boidklub kom hingað fyrir hálfri öld — 1. hluti Sarmarlega er það vel til fall- ið hjá Knattspymuráði Reykja- víkur að bjóða hingað Akadeim- isk Boldklujb frá Kaupmanna- hölfn í tillefni af 50 ára afmædi ráðsins, sem var í nxai s.l. Á sínum tíima var betta merkilegt átak, þar sem er- lendur íbróttaÆlokkur hafði aldr- ei áður hedmsótt Islamd f keppnistferð. Hinsvegar má skjóta þvi hér inn til gamans að strax eftir að fyrsta íslands- mótið fiór fram 1912, var farið að ræða um það að fá erlemt knattspymulið til að kieppa við. Komst það svo langt að aðal- liðin, sem þá voru hér KR og Fram. skipuðu sérstaka nefnd til að athuga málið. Niðurstaðam af þedrri athugiun varð sú að ekki væri grundvöflllur fyrir sliku þá, vegna getulleysis og þess h,ve fáir höfðu áhuga á UTBOÐ VEITINGASOLU Þjóðhátíð Vestmannaeyja 1969, haldin darana 8., 9. og lfl. ágúst n.k., óskar eftir tilboðum , í veitingrasölu. Boðin er út sala á eftirfarandk A. Sælgæti og tóbakl. B. Öli og gosdrykk jam. C. Pylsum. D. fs. E. Popcorni og flosi. F. Blöðrum og skrautveifum. Til greima kemur úitboð veitimigasölu í veitínga- tjaldi, þ.e. sala á katffi, mjóllj, brauði og kókum, lundia og sviðum. Námari upplýsingaT, ef ósikað er, verða veiittar í símum 98-1100 eða 98-1792 rndiEi W. 16 og 18. Tilboð semdist fyrir 15. júlí n.k. tjl Kmattspyimu- félagsims Týs co/Aðalnetfnd - Útboð, Box 41, Vestmannaeyjum. Rétbur áskilinn til að takia hvaða tilboði sem er eða batfna öllum. Knattspvmufélagið TÝR. Lið AkademLsk Boldklub, sem hingað kom 1919. Beo Fredi-ikscn er annar frá vinstri í miðröð. Samúel Thorsteinsson er yzt til hægri á myndinni. u u Jcnattspymu, eins og það er orðað í heimildum frá þessum tíma. Síðain kom styrjöldin 1914-1918, sem eyðilagöi allar góðar huigmyndir í þessa átt, því að þá var aðetins farið á milli landa á skipum, en katf- bátar Þjóðverja voru vægðar- lausir, e£ í það fór, svo að aliar huffrenningar um heimiboð féfLliu niður, þar til á árinu 1918. I>á er það stjórn Iþróttasam- bands Miands sem tekur miálið upp að nýju. X>að var stórvið- burður fyrir íþróttimar í land- inu, og þá sérsitalkllega knatt- spymuna og kmaittspymumenn yfirleitt. Ég held að það hafi, verið hyggilegt að láta AB verða fyrir valinu. I fyrsta lagi hafði félaigið getið sér góðan orðstír fyrir fcnattspymu í landi sdnu, og á þassu ári (1919) hatfði fé- lagið staðið sdig vel í keppninni í Kaupmannahöfln, eða var með 11 sigra aí 12 mögulegum, fékk 22 stig, sikoraði 46 mörk móti 15, sem var glæsileg frammi- staiða, og var þegar það kom hingað beata félagið í Dan- mörlku. í annan, stað vair það eitt a£ fliztu fólögunum í Dan- mörku, rómað mjög fyrir margt hvaö, bæði utan vallar sem innan, var fyrsta damsika félag- ið, sem fór út fyrir landamæri Danmeirkur til koppni í knatt- spymu. Hatfði efitir það farið i margar frægðarílerðir til ann- arra landa. í þriðja lagi var' hér um háskóilaiborigara að ræða, nokkurskomar „aristokrata" imn- an knaittspymunnar í Dan- mörku, og í fjórða lagi lék með liðinu íslendingur, sem dáður var bæði heirna og í Danmörku, en það var Samúel Thorsteims- som. Hamn var bróðir þeirra Friðþjófs Thorsteinssonar og Mugigs, listamannsins góða, sem flestir kannast við. Samúell. þessi náði góðuim tökum á knaitt- spyrmunni, og lék í damska landsliðinu um skeið sem út- herji. Samúel stundaði læknis- nám í Kaupmannalhöfn, og í- lentist þar síðan. Þess má geta að Samnúel kom hinigað til lands nokkru áður en leikimir áttu að fara fram, og tók hann til við að leiðbeina knattspyrnumönnum hér, þeim er áttu að leika við Á.B. Á hann að hatfa sagt að hér væru marg- ir efniiegir knattspymumenmi, en að þeir æfðu sdg ekki edns og ---------------,---------------« ■ -,v ■> -*'rvo ’rm-vy o ■... i m i v 1 • 1 \»» ‘-"-V ..“"I r:‘ i"—'i MARGAR GERÐIR / SÓFASETTIN MEÐ PLUSINU AFTUR FÁANLEG. HÚSGAGNAVERZLUN VK> NÓA7ÚN — SfM! 18520 vera þæri, og þvi myndu þeir lfkflega tapa í þetta sinn. Nánar segir um Samúel í blaði frá þessum tíma: ,,Hann er, eins og kunmugt er, bezti knattspyrnumaður okkar. Er- lend bllöð rita mikið um leik hans í sumar milli Dana og Svía, og telja sum þeirra hann beztan úthierja sem Danir hafi nokkru sinmi hatft á að skipa.“ í umsögnum blaðamna hér heima um heimsóknina kemnur hann sanmarlega við sögu og skorar rnörg mörk. — Haustið eftir að styrjöldinni lauk tekiur ÍSl málið sem sagt upp fyrir alvöru og félur Aglii Jacobsem að ræða við knatt- spyrnufélög í Kaupmannahöfn, en hamm var mikill áhugamaður um knattspyrnu og átti erindi til Hafnar þá um haustið. Þeg- ar hann kom aftur úr för þess- ari hatfði hamn imaðtferðis nokk- uð jákvæð fyrirheit frá A.B. í Kauipmannahöfn,. að þeir gætu að öllum líkdndum koimið. Tók nú stjóm ÍSÍ að athuga með þetta nánar, og komst fljótt að því að það voru mörg ljón á veginum. Voru margir fund- ir haldnir og mdkið rætt um það hvemig hægt væri að koma þessu í fraimlkvasimid. Voru og haldnir flundir með kmattspymiufélögunum í Reyfcja^ vík, stjóm fþróttavallarins, og ennfremur mum hatfa verið efnt tW borgarafundar um málið Bárunmd. Þar kemur að Iokum að saimmingar takast um miál þetta og eru þeir undirskrifaðir form- lega 25. rmarz. Þá er sikipuð nefmd til að amnast undirbúning og móttöku liðsins og var hún þammigskip- uð: Egill Jacobsen formaður, Ben. G. Waage f.h. ISÍ, Sigur- jón Péturssom frá Álafossi tf.h. „Vallarsanmbamdsins“, Friðþjótf- ur Thorsteinsson Fram, Gunnar Schram KR, Magmús Guð- bramdsson Vai, Þórður Alberts- son Viking. Segir í heimtildum frá þessum tíma að völlurinn, sem keppa átti á, hafi verið afar slæmur og að mrnkið hatfi þurft við hann að gera tii að fá hann í lag. Loforð hafði verið gefið fyrir því að völlurinn femgist endu.r- gjaldslaust. Við þetta bættist svo að bæjarstjómim í Reykja- vfk hatfði styrkt framkvæmd- irnar með 2000 kr. og átti að veirja framlaginu til lagfæring- airinnar og lagningu vegarins þamgað suður eftir. Urðu nú félögin að safna rmannum og fé til þess að allir endar næðu saman og unnu margir að því að koma þessu öllu f lag. Voru settir upp Framhald á 7. síðu. AB gegn Akra- nesi í kvöld I kvöld ieikur danska l. deifldarliðið AB fyrsta leifc sinn hér og mætir þá Akurnesin.gum. Ledkurinn fer fram á Laugar- dalsvellimum og hetfst kl. 8,30. Lið Akumesingaí kvöld verð- ur þannig skipað: Einar Guð- leifsson, Benedikt Valtýsson, Guðmundiur Hannasson, Haraild- ur Sturlauigssom, Jón Alfreðsson, Þröstur Stefánsson, Andrés Ól- afsson, Maitthías HaHignmsson, Teitur Þórðarson, Bjöm Lárus- som og Guðjón Guðmundssom.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.