Þjóðviljinn - 02.07.1969, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 02.07.1969, Qupperneq 3
Áldo Moro hótar að kfjúfa Kristilega demókrata ítaliu Caernarvon-kastali, byggður af Játvarði 1. á þrettándu öld. I»ar sæmdi hann son sinn sem síðar varð Játvarður 2. titlinum „prins af Wales“ í því skyni að sætta Kumra við yfirdrottnun linglendinga. Kumrar vekja á sér athygli við innsetningu Karls prins CARDIFF 1/7' — í dag var Karl prins, frurnburður Elísabetar F<n glan dsdrottri ingar, sæmdu r titlmium „prins af Wales“ við hátíðlega athöfn sem fram fór í hinum foma C arnearvon-k.ast- ala í Wales. Lögreglan hafði geysilegan við- búniað við kastalann og reyndar hvairvetnia í Wales og var ástæð- an ótti við að þjóðernissinnar myndu nota þetta tækifæri til að vekja athygli á baráttu sinni fyrir auknu sjálfstæði Kumra með sprenigjuitilræðum eða öðr- um hermdarvenkum. Þeir hafa framið mörg spellvirki í þessu skyni á síðustu misserum, sprengt naiftaiuigastaiuira og vatnsleiðslur t.d., og í fyrradag varð enn ein spirenigimg sem víst er talið að sé af þeirra völdum. Sprenginigin varð í aðalpósthúsiniu í Gardiff. Tímasprengj u hafði verið komið fyrir í póstkassa og þegar hún Þeim var þó öllum sleppt aftur að lokinni yfirheyrslu. Við Caemarvon-kastalia hafa 2.800 lögreglumenn verið á verði og var m.a. leitað á þeim gest- um sem boðnir voru til athafn- arinmar ef ei'nhver þeirra skyldi hafa falið sprengju innan klæða. Þrátt fyrir ^>etta mikla útboð lögreglu reyndi einn hinna kymr- isku þjóðernissinmia að vekja át- hygli á aldalanigiri yfirdrottnun Englendinga með því að kiasta sprengju í nágrenmi við kastial- ann. Sprenigjuhvelluirinn heyrð- ist víða en drukkmaði þó í hávaða þeirra tugþúsunda sem flykkzt höfðu til leiksýningarinm.air. Nokkrum tímum áðuir en at- höfnin í Caemarvon hófst höfðu tveir menn beðið bana: þegar sprengja sem þeir höfðu með- ferðis sprakk: Þetta gerðist í þorpinu Abergele og er tálið víst. að hind.r látou hafi setláð sér að RÓM 1/7 — Mikið fjiaðrafok varð á þin.gi Kristilega diemó- knataElökksins ítaiska í fyrraidag þeglar Aldo Moro, fyrrvetlandi aðalritarí flokksins og' forsætis- ráðherra, gaf í skyn að vimstri- armur flokksins kymmi að siegja skilið við hann og myndia nýjan flokk einhver næstu dagia, ef flokksstjórnin breytti ekki stefnu sinni til vinstri. Flokksbrotin sem eru til vinstri og í andstöðu við stjórnarmeiri- Miutann bafa rúmlega þriðjung fulltrúa á þin.ginu. ' Mom gagnrýndá harðlega „valdaklíkuna" sem . ílokkmum réði en hún lýtuir stjórn þeirra Piccolos fiokksritara og Rumors forsaetisráðherra. Hann sakaði han,a um „skammsýnian and- kommúnisma" og skort á .sveigj- anleika. Skuldiadagamir væru rummir upp, sagði Moro. Frétta- ritari AFP í Róm segir að þa-r sé taiið að Mo-ro sé full alva-ra með hótun sinn.i um að kljúfa flokk- imn, ef ekiki verður skipt um S’tefnu. Við klofninginn í Kristi- lega . demókrataiflokknum hefur staða samsteypustjómiar hans og Mið-vikudagur 2. júlí 1969 — ÞJÓÐVIU7NN — SfÐA J OECD-skýrsla um vandkvæði sjávarútvegsins í heiminum Aldo Moro sósíaldemókraitia enn versn-að, en hún .hefur riðað til falls vegna engu minmi ágreinings í hinum aðal stj ómarfl ókknum. Vitað er að það sem fyrir Moro og fylgismönnum hans vakir er að taka beri upp einhvers konar siamstarf við kommúndsta. Reynsl- an .haf i sýrnt að landinu verði ekki • stjórnað svo vel íari án Fraimhald á 7. síðu. BRUSSEL 30/6 — Sjávanitvegur á í miklum vandkvæðum víðast hvar í heiminum. Þetta er niður- staða atihugunar sem Bfnahags- samvinnustofnunin í París (OE- CD) hefu-r látið gera og er frá henni greint í s-kýrslu síJrti ný'- lega hefu-r verið biiit. Á síðasta ári jóks-t veiði neyzlu- fisks í Norður-Atlanzihafi og Norður-Kyrrahafi um sex af humdraði, en fiskaiflinp til fram- leiðslu á mjöli og lýsi minnkaði hins vegar um fjóra af hundr- aði frá árinu áður, einkum vegna aflabrests á síldveiðum. Sála á ífiski geng-ur enn sem fyrr treglega, segir í skýrshi OECD, Pg víða bötnuðu kjör íiskimanna ekki frá 1967 til 1968. Hið lága verðlag á sjávar- afurðu-m hefur einkum komið nið- ur á sjávarútvegi-num á íslandi, í Noregi, á Grænlandi og í Kana- da. Framfarir hafa átt sér stað, eins og t. d. í Danmörku þar sem framleiðsla á fiskimjöli hdf-. ur aukizt, e-n annars hafa um- bætur verið mjög af skornum skammti. Ástandið hefur viða orðið til þess að ríkisstjórnir hafa aukið fjárhagsstuðning sinn við sjávárútveginn, segir í skýrslu OECD. „N. Y. Times" miður ánægt með „skyndiferðir" Nixons mmmmmm. Eftir eitt spellvirkja þjóðernissinna í Wales. Rofin leiöslan sem flyt- ur vatn frá Wales til Birmingham í Englandi sprakk myndaðiist metrastórt gai í múrvegginn. Engan mann sak- aði, en lögreglan .notaði tækifærí ið til að ha-ndta.ka mairga helztu leiðtpga þjóðeiTiissinn.a sem ku-nnir eru og yfi-rheyrði hún þá. éM&mmm 'm&m Karl ríkisarfi er sagður hafa góða leikarahæfileika og mun það vafalaust koma honum í góð- ar þarfir í lífsstarfinu. Hann er hér i hlutverki á leiksýningu í Cainbridge nota sprengjun.a til að vekja at- hygii á þjóðírelsisbaráttu Kum-ra. Símalínur voru ednni-g víða klipptar siund-ur, einnig merkjalín-ur á jám-brau-tinni sem lest ensku hirðairinnair fór eftir. Að öðru leyti fór allt fr-arn ein-s og æ-tlazt var til í svið- se-tningunni. NEW YORK 1/7 — „N. Y. Tim- es“ ræddi í gær í forystugrein fyrirhugað ferðal-ag Nixons for- seta til Rúmeníú og fimm Asíu- 1-anda og finn-uir þv-í ýmisle-gt til foráttu. -— Svo vi-rð-ist sem Nixon leggi m-ikið upp. ú-r stuttum heimsókn- um til ann-a-rra landa til. þess að ræða þar við stjórnmálaleiðtoga. Han-n telu-r að n-ú ríki millibils- -ásta-nd í sam-skiptunum við sov- étblökkina,. og bann heí-ur þe-gið boð um að koma til Rúmeniu í á-gúst. Rúmen-ar m-únu vafalanst vera á:nægðir yfi-r því að fá banda^ rískan forseta í heimsókn. Gan-gi allt að óskum mun Nixon koma til Búk-arest í kjölf-ar velheppn- aðrar ApoU-o-lendingiar á tiungl- inu. Hann mun ha-fa ánæ-gju og kan-nski sagn af því að ræð-a við Ceausescu forseta sem oft hef- ur reitt sovézku leið-tog-ana tii reiði með sjálfstæð-ri afstöðu sinni. Þess háttar ferðalög eiru þó talsvert áhættusömu og það á sérstaklega við um þessa f-erð. Nixon va-ldi auigsýnilega Rúmen- íu af því að Ceausescu hefur f-ar- ið sí-nu fram ga-gnvart Moskvu. Telji Rússar heimsókn Nixons tilraun til þess að a-uka á siundr- un-gina í Sovétblökkinni, get-ur það leitt til þess að þeir verði erfiðari við að ei-ga í afvopn- una-rviðræðum og öðrum mikil- væ-gu-m m-álu-m. Nixon gerir sér ka-nnski vonir um að hei-msókn hans mun-i hvetja lönd Va-rsjár- bandalaigsins til meira sjálfstæð- is gagnvart Moskvu, en h-ann getur orðið þess valdandi að slíkt sjálf-stæði verði enn hæ-ttulegra en áður. Forsetinn ætti heldur ek-ki ,að gleym-a því að á vissan hátt veiti-r ha-nn blessun sina stjórnairf-ari sem enn ej- • kornm- únistísk harðstjóm og vafa'la-ust stalíníska-ra en ' stjórn-arfarið í Un-gverja-landi eða jafnvel hin nýj-a stjóm í Tékkósló-vakíu. Nixon hefði getað aukið á mik- ilvæ-gi heim-sók-n-airihn'ar ef hahn hefði beðið Banda-ríkjaþing um að fell-a úir gi-ldi löai-n siem ta-k- m-arka útflu-tnin,g tdl kommúníst- ísk-u landann-a • í því akyni að auka viðskipti Badaríkjanna við þaú. í stað þé-ss hefur ha-nn mæit með því að viðhaldið verði þess- um leifum kal-da stríðsins, se-gir „New York -Times“ að lokum. Heinemann segir af sér ef V-Þýzka/and fær kjarnavopn HAMBORG 1/7 — Dr. Gustav Heinemann sem tók í dag við emibætti forseta Vestur-Þýzka- ef sambandsþingið í Bonn sa-m- þyk'kir lög sem veiti Vestur- Þýzkalandi umráð yfir kjarna- vopnum. Heinemann kveðst ekki mundu undirrita slík lög ef samþykkt lands segir í viðtali se-m viku- ritið „Der Spiegejt1 birtir við hann að hann m-uni segja af sér yrðu og segist að sjálfsögðu mundu reyna allt sem í hans valdi stæði tdl þess að koma í veg fyrir samþykkt slíkra laga. En verði þau samþykikt þrátt fyrir það my-ndi han-n ekiki eiga annars kost en að segja af sér emibæt-ti. Heinemann sem kosinn var for- seti með attevæðum flokks-bræðra si-nna, sósíaidemókrata, og Frjálsra demókrata var upphaf- lega í Kristilega demókrata- flokk-num og gegndi embætti dómsm-álaráðherra í upphafi stjór-nartíðar Adenauers. Hann sa-gði af sér embætti í mótmæla- skyni við vigbúnað Vestur- Þýzkalands og fór úr fflokknum. Lifandi kyndill í miSri Saigon SAIGON 1/7 — Einn af hermönnum Saigonstjórnar- innar vætti í dag klæði sín í benzíni og bar eld að. Þetta gerðist í miðri Saigon við minnisvarða sem búdda- pres-ti þeim var reist-ur sem fyrstur framdi sjálfsmorð. á þennan hátt í júní 1963 til að mótmæla harðstjórn Diems einvalds. Hermaður- inn sem flutfcur var dauð- vona í sjúkra'hús skildi eft- iy bréf þar sem hann seg- is-t ætla að svipta sig lffi í þágu málstaðar Vietnam. Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 1969 Bókin er afgreidd til áskrifenda í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. Nokkur eintök verða til sölu á frjálsum markaði. Verð ób. kr. 750,00, ib. kr. 900,00 ( + sölusk. ). HEIMSKRINGL KK I.S.Í. K.S.I. K.R.R. Síðasti stórviðburðurinn í knattspyrnunni í ár í. A. Akranes og A. B. Danmörk fer fram á Laugardagsvellinum í kvöld (miðvikudaginn 2. júlí) kl. 8,30 e.h. Dóihari Einar H. Hjartarson. Línuverðir: Óli Ólsen, Þorvarður Björnsson. ÞETTA ER SIÐASTA ERLENDA HEIMSÖKUIN í ÁR. Verð aðgöngumiða: S'túka kr. 150,00. Stæði kr. 100,00 .Börn kr. 25,00. v AHir á völlinn í kvöld Hvor sigrar? Allir á völlinn í kvöld KNATTSPYRNURÁÐ REYKJAVÍKUR.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.