Þjóðviljinn - 02.07.1969, Side 5

Þjóðviljinn - 02.07.1969, Side 5
Miðtvíteudagur 2. júíí 1989 — WÖÐV1LJ1N3SI — SlÐA g í gær kom út hjá Landmælingum íslands nýtt sérkort af Þingvöllum, í samráði við Þingvallanefnd. Er það annað séi'kortið, sem þannig er gefið út. í fyrra kom út kort af Mývatnssvæðinu. Kvaðst forstöðumaður Landmæling- anna, Ágúst Böðvarsson, sem kynnti blaðamönnum útgáf- una, hafa mikinn áhuga á að halda áfram slíkri útgáfu og gefa næst út sérkort af þjóðgarðinum í Skaftafelli. Á forhlið Þingvallaikortsins er kort í maaiikvarða 1:25.000 prentað í sjö lituim er nær yfir þjóðgarðinn og fjallalhringinn uimhverfis hann. Kortið er mið- að við þarfir ierðamanna og gefur það meðal annars upplýfl- ingar um tjaldstasði og bila- stæðá innan þjóðgarðsins. Á bakhlið er loftljósmynd í mælikvarða 1:3500, prentuð í fiimm litum af hinum forna þdngstað ag nánasta umhverfi. Þar eru innmerktar mieð nú- merum búðatófitir ásamt upp- lýsingaskrá um þær. Ennfrem- ur er stutt yfirlit yfir sögu staðarins á 4 tungumálum rit- að af forseta Islands dr. Kristj- áni Eldjárn, er hann gegndi starfi þjóðminjavarðair og próf. Magnúsd Má Lárrussynd. Við gerð kortanna er notuð nýjasta tækni, þar sem sam- einuð er teiknun og notkun loftljósmynda. Kortið er prient- að í Kassagerð Reykjavíkur. Breyting á útgáfu Annað nýmæli í kortaútgáfu Landirmæliniga íslands er fyrir- huguð þreyting á útgáfu aðal- kortanna í mkv. 1:250.000 og verða þau meira miðuð við þarfir ferðafólks en verið hefur. Er aðalbreytingin í því fódigin, Tíu gróðurkort Ætti að verða til þæginda fyrir ferðaifióllk að hafa þamnig eitt kort á hendi í stað tvegigjai, auk þess sem bætt hefur verið inn á kortin fleiri leiðbein- ingum, eiins og útsýnisstóðum, félagstoeiimilum o.fl. Þá eru um það bil að koma út 10 gróðurkort til viðbótar fyrri útgáfu. Eru þau kort a£ óbyggðum norðan Langjökuls og Hafsjökuls og Vatnajökuls. — Tengjast þessi kort fyrri út- gáfu í norður og vestur. Sam- tals eru þé komin út 35 giróð- urkort af MiðháfendimiU og Rey kj anesskaga. Athugasemd Ég undirritaður leyfi mérhér með að fara þess á lei-t, að blað yðar birti eftirfarandi: 1 tilefni af fregn í dagblaðinu Tíminn þ. 27/6, 1969 með fyrir- sögn: „Yfirlækni saigt upp“, vil ég taka þetta fram: 1 fregninni segir m.a.: „Daníell mun hafa verið sagt upp störfum, þar seirn hann hefur ekki viljað fara eft- ir reglugerð, sem í apríl s.l. var sett um störf læknamna á Húsavík, við sjúkrahúsið þar, en þessi reglugerð kvað sérstaiklega á um venkasikiptin.gu þeirra á sjúkrahúsinu". Hið sanna í málinu er, að ég hetfi vófengt lagagildi nefndrar reglugerðar, sem og talið hana ótframkvæm- anlega, þar sem framikv. eiinnar greinar hennar útiilokar aðmestu framkvæmid annarra greiinia. — Hins vegar hetfi óg lýst yfir, að ég sé reiðubúinn til að framfcvæma þau atriði regHu- gerðarinnar, er faílli sama.n við ákvæði gildandi sjúkrahúsailaga, en telji ekiki, að með setnimigu reglugerðar sé hægt að neyða mig til að brjóta lög. Þá er og missaigt í frétt þess- @ri, að nefnd reglugerð k,veði sérstaklega á u-m verkaskiptingu lækna á sjúkrahúsinu. 1 i-eglu- gerðinni er starfssvið yfirlæ'kn- is rækilega atfmarkað, sem þó hefði átt að vera óþarft, þar sem það er full skýrt af'mairkað í sjúkrahúsalögum. Hinsv- kem- ur það hvergi fram í reglugerð- inni, að aðrir læknar hafi nokkr- ar starfsskyldur. Aðeins segir: „Um verkaskiptingu lækna í sjúkrahúsinu og skiptingu sjúk- linga milli lækna fer eftir sam- komula-gi þeirra og/eða reglum, er sjúkrahússtjóm setur o.s.frv." Verður naumast saigt, að hér sé kveðið sérstaklega á um verkaskiptimigu læknanna. Enn er sú frásögn fréttarinn- ar viliandi, að Gísili G. Auðuns- son sé héraðslæknir, en Ingiimar Hjélmamson aðstoðarlæknir.-------- Rétt er, að Gísili er héraðslækn- ir. en á s;l. hausti var stofnuð aðstoðarlæknisstaða við sjú-kra- húsið, sem þeir Gísli og Ingi- mar hafa sinnt í sameiningu. Þá er í frétt Tíima.ns upp- talning á því, seim „læknadeil- an á Húsavík" hafi ekki staðið um. Þykir mér ekki ólfkilegt, að lesendum blaðsins hetfði ílieik.ið meiri huigur á að vita, um hvað „deila;n“ hefur staðið, en það virðist heimildarmanni blaðsins síður hugleikið að komd fyrir almenningssjónir. Þá hefði bað og varpað nokkm Ijósi á upp- runa þessa máls og eðlii, ef heimildarmaður blaðsins hefði gneimt frá þeirri staðreynd, að í sept. 1967, er óg drvaldist er- lendis, lót bæjarstjórinn í Húsa- vík, sem þá var mér allls ó- kunnur bóka tiillögu um, að mér yrði saigt upp stöðu miinni, óður on óg hafði hafið starf. Ek'ki hefði það heldur verið ó- fi'óðlegt, að upplýsa lesendur blaðsins um það, að sú sjúkra- hússtjórn, er nú hefur vikið mér úr starfi, er að mestu leyti skipuð sönrnu mönnum og sú sjúkiraihússtjóm, er vorið 1966 skoraði á mig að sækja um þessa stöðu og sendi landlækni áskorun um, að mér yrði veitt hún. I sanwæmi við fornar hefðir læknastéttarinnar, hefi ég forð- azt að láta nokkuð etft.ir mér hafa um hina svo nefndu „læknadeilu" á Húsavík. Hef- ur af þessu leytt, að allimenn- ingur hefur einvörðungu fengið fregnlr af þessu méli frá öðr- m málsaðila. Svo sem nú er komið móluim, tel ég, að nauðsyn brjóti lög, og mun ég því væntanlega inn- an tíðar birta opinberlega grein- argerð um þetta mál. Með þökk fyrir birtinguna. Húsavík, 28. júní 1969, Daníei Daníelsson, læiknir. Islendingur var kjörinn formaður Húseigendasambands Norðurianda Á aðalfundi Húseigendasam- bands Norðutilanda, sem haild- inn. var í Kaupmannahöfn 15.- 16. júní sl. var ókveiðið að næsti fundur samtaikanna verði á Is- landi 1972. Þá vair Páll S. Páis- son kosinn einróma foimaður samtakanna næstu þrjú árin. Aðalumræðuefni fundarins var: Staða húseigandans í nú- tíma þjóðfélagi. Gerðu fuilltrú- ar landanna fimm grein fyrir helztu vandamálum í heima- löndum sínuim og kom þar m.a. fram, að ísland er eina landið á Norðurlöndum, sem afnumið hefur að fulilu bœði húsaileigu- lög og lög um hámark húsaileigu, þótt mairkvisst sé unnið að hinu saima á hinum Norðurlöndunum, í Danmörku hafa saimtök hús- eigenda ákveðið að fara í próf- mál til þess að fá úr því skor- ið, hvort niý lög um nóttúru- vernd geti skert réttindii hús- eigenda, án þess að bæbur komi fyrir. Er úrstlita þessa máls beð- ið með mikilli eftirvæntingu. 1 Finnlandi leitast menn við að finna leið til þess að auka íbúðarhúsabygginigar .með þeim hætti að leiddi til lækkunar húsaleigu. Hátt lóðaverð mun þó torvelda þessa viðfleitni. 1 Noregi hafa mienn miklar áhyggjur af því, að húseignir níðist niður, þar sem eigi er unnt að hailda þeim við með hinum lágu húsalleigutekjum, Fromhald á 7. síðu. HOGGMYNDIR A HOLTINU vtrða fynr ser listaverkm þar á opnu svæðinu undir berum himmi. Aðgangur að' sýning- unni er ókeypis, en sýndngar- skrá er seld á 25 kr. Lista- verkin eru til sölu og er dýr- , asta vtenkið verðlaigt á 200 þús. , kir., en það ódýrasta á 15.000 kr. Stóð netfnist listaverkið sem ■ er hér efst á síðunni, og er það eftir Ragnar Kjartansson. Það er verðlagt á 80 þúsund f kr., og hefur Ragnar þegar fengið kauptilboð í verkið. Til vinstri er dýrasta verkið á 1 sýningumni, Varða IX, eiftir Jóhann K. Eyfells, verðllagt á 200 þúsund kr. Varða I var á ■ útisýningunni í fyrra og Jó- hann vinnur að Vörðu III í vimmusitotfu, sinni, en Varða FV verður uppi í Kerllingarfjöll- um, við Skíðaskóllann, og er Jóhann þegar byrjaður á því verki og býst við það verði sumarsitarf sitt næstu 3-4 árin. Til hægri er Mixed media eftir Jón Gunmar Ámason, verðlaigt á 36 þús. kr. Eim- dálka rnyndin háa er af verki Sdgurjóns Ólafssomar á útisýn- inigunni. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.) Á fjórða þúsund mannshafa komið á útisýningu höggmynda á Skiódavörðuholti fyrstu vik- una sem hún er opin, en sýn- ingim stendur fram að 20. júlí og verður þá flutt til Nes- kaupstaðar. Hvaða skoðanir sem hiver og einn kann að hafa á gildi listaverkanna sem þarna eru til sýnis þá er áreiiðanlegt að , öllum er hoöllt og gagnlegt ad gera sér ferð upp á Skóla- vörðuholt í góða veðrinu og '* Sérkort af Þingvöllum komii út hjá Landmælingum íslands a-ð tvö kort verða prentiuð á sama blaðið. Þannig verðaSuö- urlandskortin 2, bl. 3 og 6 á sama blaði og kallað Suður- laind, bl. 1 og 2 saman og kall- að Vesturland, bl. 4 og 7 saman sem Norðurland og 8 og 9 Aust- urland. Mið-ísland bl. 5 verð- ur svo óbreytt sem áður.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.