Þjóðviljinn - 02.07.1969, Síða 6

Þjóðviljinn - 02.07.1969, Síða 6
£ SlÐA — ÞJÓÐVELJINN — Miðvikudagur 2. Júlí lðfia. SAFNARAR! FRÍMERKJASÖFNUN er hvarvetoa vinsæl tómsfcundiaiðja, og getur líka verið arðvæn ef rétt er að farið. — Við höf- um frímerkin. MYNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandi vinsælda hér sem er- lendis. — Við höfum myntir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og skemimitileg og skapar fallegt saffi mynda af okkar fa-gra landi. — Sér- greinar eins og: Reykjavík — kaupstaðir — fossar — fjöll — eldgos — atvinnulíf — sögustaðir — kirkjur, eru al- gengastar. — Við höfum kortin! „MAXIMUM“-KORT. — Söfnun þeirra siameinar korta- og frimerkjasöfnun á mjög skemmtilegain máta. Þetta er ný Söfnunargrein, sem ryður sór nú mjög til rúms í ná- grannalöndunum. — Við sýnum og kynnum hana í vcrzl- uninni þessa dagana. Við kappkostum að vera jafnan birg af öllu því, sem safnarar þurfa á að lialda. — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesa. BÆKUR & FRÍMERKI TRAÐARKOTSSUNDI 3 — (Gegnt Þjóðleikhúsinu). HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Smurstöðin Sœfúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Látið stilla bílinn Onnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirli ggj andi: Bretti — Hurðir — Vélaxlok — Geymslnlok á Volkswagen i allflestum litiun. Skiptum ó einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKTPTIN. Bílaspraufun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 1S999 og 20988. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN SJAVARBRAUT 2 SIM! 14025 Pakka a Farangurs geymsla Eruð þér i vandræðum með geymslu á fyrirferðarmiklum hiutum, húsgögnihn eða heimilistækjum? Þurfið þér að koma farangri til skila? Viljið þér losna við að burðast með pakka og pinkla um borgina? Við tökum til geymslu hvers konar pakka, farangur og húsbúnað til lengri eða skemmri tíma. Örugg geymsla. Góður aðbúnaður. Ef þér þurfið að koma farangri til skila, er auðvelt að skilja hann eftir hjá okkur og póstleggja síðan afhendingar- seðilinn til viðtakanda. Pakka- og farangursgeymslan er að Sjávarbraut 2, við höfnina, í næsta nágrenni miðborgarinnar. Látið okkur sjá um geymslu fyrir yður. Örugg geymsla. Góður aðbúnaður. • Laugardaginn 14. júnií voru gefin saman í Háteigskirkju af sir. Jóni Þorvaröarsyni ungfrú Helga Kristinsdóttir Og Dan Wíum. Heimili þeirra veröur að Háaleitisforaut 32, Reykja- vík. Ljósimyndastofa Gunnars Xngi- marssonar Stigah. 45, sírni 34852 * Laugardaginin 21. júní voru gefin saman f Neskirkju af sr- Jóni Thorarensen ungfrú Bima Blör.dal og Gylfi G. Kristjúns- son. Heimili þeirra verður að Sunnuvegí 17, Keykjavík. Ljásmyndastofa Gunnars Ingi- marss /nar Stigah. 45, sími 34852 Dagskrárlok. • Nýlega vom gefim sarnan í hjónabamd af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni uragfrú Björk Mýrdal og Guðmundur Ölafs- son. Heimili þeirra er að Bar- ónsstíg 61- Stúdió Guðmundar, Garða- stræti 2, Reykjavák. • Þann 24. maí voiu gefin sam- an í hjónaband í Hátieigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni ung- frú Margrét Þ. Guðlaugsdóttir og Friðgeir Bjömsson. Heimili þeirra er að Barmahlíð 54, — Reykjavík. Stúdíó Guðmundar, Garða- stræti 2, Reykjavík. útvarplð • Miðvikudagur 2. júlí 1989: 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og voðurfregnir. — Tónleikar. 8,55 Fréttaógirip. — Tónleikai'. 9.15 Morgunstund barnanna: — María BirikKdóttir held.ur a- fram sögu sinni af „Sóleyju og Tóta“. (7). 10,05 Fréttir. 10,10 Vcöurfreginir. — Tónleiikar 11,00 Hljómpflötusafnið (endurt. þáittur). 12,25 Fréttir og veðurfregnir. 12,50 Við vinnuna: Tónleiikar. 14,40 Við, sem lieiima sitjum. — Hutgrún sikáldlkona segir frá Alexandor Duff, syni sikozku dailanna; — annað erindi. 15,00 Miðdegisúfcvarp. — Hljóm- sveitir Ilerbs Alperts, Micha- els Danzingers og Heimuts Zæhairíasar leiika. The Foundations, Dave Davis, Donovan, The Kinks, Sigurð- ur Óiafsson, Sigurveig Hjalte- sted og Savannatríóið syngja. 10.15 Veðurfregnir. — Klassísk tónliist. Grace Bumbry, Anne- liese Rothenberger, útvarps- k'órinn 'og Gewandlhausihlljlóm- sveitin í Leipzig flytja atriði úr óperunmi „Orfeusi og Evrý- dísi“ e®tir Gluck; Václav Neumann stjómar. Rita Gorr syngur úr úr „Alceste" eftir Gluck. 17,00 Fréttir. 17,05 Norsik tónlist. Artur Rúb- instein og RCA-Victor hljómi- sveitin ieika Píanókonsert í a-mol.l op. 16 efítir Grieg;Al- frcd Wailleinstein stj. Ferdin- and Meisel og Sinfóníuhljóm- sveit Bleiifllínar leika Róraönsu fyrir fiðlu og hljómsveit efft- ir Svondsen; Adolf Guhl stj. 17,45 Harmonikulög. 19,00 Fréttir. 19.30 Tækni og vísindi. Hjálmar Sveinsson verkCræöingur talar um aðdraganda Apollolend- ingarinnar á tunglinu. 19.50 Einsöngur í útvarpssal: Sigríður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Bralhms. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. Áður útvarpað 3. apríl. 20.10 Sumarvaka. a- Sjúka Skáldið á Ólafsvöillum. Ragn- ar Jóhannesson cand. mag. flyfcur erindi um séra Jón Þorleifsson og les eftir hann bundið mál- b. Alþýðulög. Sinfflóníuhljám- svéit Islands leikur; Þorikeli Sigurbjömsson stjómar. c. Svipmyndir úr Austfjarða- för. Þorsteinn Mattih'íasson flytur fyrsta ferðaiþáfct sinn. d. Islenzk lög. Þjóðleiklhús- kórinn syngur. Söngstjóri: Dr. Hafflgrímur Helgason. 21-30 Úfcvarpssagan: „Babels- tumihn‘‘ eftir Morris West. Þorsiteinn Hannesson les (16). 22.15 Veðurfregnir- Kvöldsagan: „Tveir dagar, tvær nætur“ eftir Per-Olof Sundman. Ól- afur Jónsson les þýðimgu sína (10). 22.35 Á clleftu stund. Leifur Þórarinsison kynnir tónlist af • Afmæli • 70 ára er í daig, 2. júlí, Sód- mundur Sigurðsson, Hlíðartungu, ölfusi. Hann dvelst í dag á hedmdli dóttur sinnar að Hraiun,- bæ 138. • Þakkir • Hjartanlegar þaikfcir til alira þeirra sem á ednn eða annan hátt glöddu mig á 75 ára af- mæli mínu. Sígurður Norðfjörð, Neskaupstað. ýmsu tagi- Múrarar—Húsbyggjendur Hjá okkur fáið þið hin vinsælu sjávarefni: • SAND OG MÖL .. í steypuna • PÚSSNINGARSAND .. bæði grófan og fínan • SKELJASAND ... til fóðurs, áburðar eða fegrunar. • FYLLINGAREFNI .... í götur Oo grunna. Kynnið ykkur hagstætt verð og efnisgæði. Björgun h.f. Vatnagörðum — Sími 33255.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.