Þjóðviljinn - 02.07.1969, Page 7

Þjóðviljinn - 02.07.1969, Page 7
4 Miövifcudagur 2. júla' 1969 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 'J Hús á Eyrarbakka Innikaupastofnun rí-kisins f.'h. ríkissjóðs leitar kaup- tilboða í húseignina Hvol á Eyrarbakka. sem er eign ríkissjóðs. Eignin er til sýnis vsentanlegum kaupendum- fimmtudaginn 3. júlí og föstudaginn 4. júlí n.k., kl. 5—7 e.h. báða dagana, þar sem allar nánari upplýs- ingar verða gefnar og þeim afhent tilboðseyðublað, sem þess óska. Lágmarksverð skv. 9. grein laga nr. 27/1968 er áfoveðið af seljanda kr. 450.000,00. Tilboð verða ðpnuð 11. 'júlí n.k. kl. 11 f.h. RAZN0IMP0RT, MOSKVA VEGIR EÐA JÓNÍNA lögð af stað Miðborgin Nýtt sína í Framhald a*í 1. síðu. að auik talningar stúlknarma á 11 gatnamóbum -hefðu Landmæl- ingar Islands tekið fyrir könnun- táningablað hóf göngu ina loftmyndir með sömu tækni gær og f jallar — hver og við kortagerð og fengjust með Kjördæmaráðsfundur á Austurlandi bjóst við öðru? — um átrúnaðar- goðin: innlendar og erlendar popphljómsveitir og bátlasöngv- ara. Nafnið kemur þægilega á óvart: JÓNlNA. Ritstjóri blaðsins er á 16. ár- ir.u, Páll Hermanmsson, en að- stoðarritstjóri og ljósmyndari Ástþór Magnússon. Blaðið virðist fjörlega skrifað og hafa blaða- menn Jónínu greinilega gert sér far um að helga blaðið meira efni af innlendum vettvangi en eriendum, þótt efnissviðið virðist nokkuð ein-hæ/ft. Spumingu Þj óðviljans, hvort unglin-gar nútildags hefðu þá ekki áhuga á neinu öðru en hljóm- sveitum og dægurtónlist, svaraði ritstjórinn: — Kannsiki- En það er erfitt að detta niðrá hvað það sé, og a. m. k. er þetta það eina sem víst er að allir táning- ar hafa einhvem áhuga á. Blaðið er 16 síður í lesbókar- broti, riflega mjmdskreytt og kostar kr. 35 00. RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST Fyrsti erlendi Framhald af 2. síðu. palilar (stæði) fyrir fjölda manns og 500 sæti, svo að nú gátu á- horfen-dur látið sér líða vel, edns og það er orðað. Slapp þetta nauimlega, og hafði heimboðs- nefndi-n þó unnið dyggilega á- saimt öðrum góðum mönnum að lausn málanna. ' Gert var ráð fyrir að kostn- aðuri-nn við heimsóknina yrði um 6000 kr. Mál og menning Ný félagsbók ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON: Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar FYRRA BINDI (Fagurt mannlíf, í sálarháska, Hjá vondu fólki) Bókin er afgreidd til félagsmanna í Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18.' þeim geysilegar up-plýsingar um umferðina á stórum svæðum, sem svo væru bornar saman við taln- inguna á jörðu niðri. Þá hafa í þriðja lagi verið fengnir að láni hjá Vegagerð ríkisins fjórir sjálf- virkir umferðarteljarar, strengir, sem nú liggja yfir Skúlagötu og Hringbraut. 1 fyrradag var farið að telja auk fjölda bíla númer þeirra ög ætlunin rneð þvi að reyna að telja hlutfall þeirra sem áttu leið gegnum miðbæinn og þeirra sem áttu þangað erindi. önnuð- uát þessa númeratalningu auk stúlknanna 2 verkfræðingar og 8 verkfræðistúdentar. Síðasta dag könnunarinnar er svo fyrir- hugað að telja á trmabilinu kl. 8—10 árdegis annarsvegar bíla- umferðina og hinsvegar hve margir koma í miðbæinm með strætisvögnum. Tilgangur umferðarkönnunar- innar er tvfþættur, sagði Gylfi, annars vegar sá að fá yfirlit yfir umferðina sem fer inn í mið- bæinn og út úr honum og kanna þörfina fyrir bílastæði. Hins- vegar er könnumin gerð vegna skipulags nýs miðbæjar í Kringlumýri og á í stað þess að styðjast eingöngu við erlendar reglur að reyna að komast að því hvemig Islendingar noti bif- reiðir sínar í sambandi við verzl- un, viðskipti og atvinnulíf. Vð fáum m.a. út úr þessu það sem við köllum dagsveiflur, þ.e- munur á klukkutímunum, að sjálfsögðu miðað við núverandi aðstæður hvað snertir lokunar- tíma verzlana, vinnu-ti-ma og fleira. 1 haust verður gerð önnur könnun til samanburðar við þá sem nú fer fram í vetur þegar unnið he-fur verið úr þeim upp- lýsingu-m sem fengizt hafa verða niður-stöðumar sennilega bomar saman við umferðarkönnunina sem gerö var í septemfoer 1962 og athuga, hvort umferðin nú sé eðlislega svipuð og þá, þótt hún sé mún meiri. Leíkfélagið Framlhald af 10. síðu eflingar húsbyggingarsjóði fé- lagsins. Tvö verkefni eru 1-am-gf komdn í æfinigu hj-á félaginu fyrir haust- ið: Ný revía, sem kölluð hefur verið Iðnó-revían og ýmsdr baf-a verið að semj-a. en leikstjóri verð- ur Sveinn Ein-arsson og svo leik- ritsgerð hinn-ar f-rægu sögu Er- skine Caldwells, Tobacco Road, sem Gísli Hadldórsson sefcur á svið. Þá verða og tekn-ar upp að nýju sýnimgar á Sá sem sitelur fæti, er heppinn £ ástum, eftir Dairio Fo. L<vkárið hefst um 10. septem-bar, en um miðjan mán- uðinm er srvo von á gesfcaleik Odin-teatrets frá Dammörku með lei-krit eftir un-gan danskan hö-f- unid, Pe-ter Seebertg. Framhald af 10. síðu- firði og Guðjón Marteinsson Nes- kaupstað. Endurskoðendur eru: Sigfinn- ur Karlsson og Óskar Jónsson báðir frá Neskaupstað og til vara Grétar Sveinsson Eskifirði og Gísli Si-gurðsson Seyðisfirði. Þá va-r kosið í flokksráð Alþýðu- bandalagsin-s og voru þessir kjörnir: Hjörleifur Gutt-ormsson, Lúðvík Jósefsson, Bja-mi Þórð- arson, Kristinn V. Jó-bannsson, GísöLi Jónsson, Grétar Sveinsson, Kristján Garðarssom. Sigurður Blönda-1, Haukur Jóbannsson, Torfi Steinþórsson og Helgi Selj- an. Til vara eru: Sveinn Ám-a- son Egilsstöðum, B.iöm Jónsson Reyðarf., Alfreð Guðnason Eski- fi-rði og Gísli Sigurðsson Seyðis- firði. Ályktun um atvinnumál Fundur í kjördæmisráði Al- þýðubandalagsins í Austurlands- kjördæmi haldine á Eskifirði 28. og 29. júní 1969 telur, að vegn-a mikilla breytinga, sem orðið hafa í atvinnumálum Austurl-ands s.l. tvö ár með símin-nk-andi síld-ar- afla og síldarvinnslu. sé n-auðsyn- legt að gerðar verði samfelldar og Skipulegar ráðstafanir tdl eflim-gar þeim, sem fyrir eru. Fundurinn bend-ir á eftirfar- andi ráðstafemir m.a.: / 1. — Bæta þ-arf verulega að- stöðu til fiskvinnslu og gjör- breyta í ýmsum tilfellum rekstri frystihúsianna. Koma ætti upp aðstöðu til fuilvi-nnslu á fisk- afurðum eins og niðursuðu og niðurlagningu. Jafnframt þarf að auka fiskveiðar og þó sérstak- lega með fullkomnustu gerð veiðiskipa. 2. — Au-ka þarf iðnreks-tur á Au-stu-rlandí verulega frá því sem nú er og .gera atvinnulífið þann- ig fjölbreyttara. Fundurinn mæl- ir eind-regið með því, að upp verði komið á Eskifirði fullkom- inni veiðarfæragerð og að báta- og skipasmíðar á Seyðisfirði, Nesk-aupstað og Fáskrúðsfirði verði gerða-r að fastri atvimnu- grein.. Jafnhliða ve^ði m-argvis- legum iðnaði komið á fót í öðr- um bygffðarlögum kjördæmisins m.a. með vinn-slu úr landbúnað- arvörum. Brýn þö-rf er á að efla iðnrek-stur í byggðarlögum eins og Egilsistöðum, Reyðarfirði, Höfn í Homafirði og Vopnafirði. . 3. — Fumd-uri-nn telu-r aðkall- andi, að lamdbún-aði á Austur- landi verði veittur öflu-gur stuðn- ingur og að því umnið að skipu- leggj-a framleiðslun-a meir en nú er gert með það fyrir augum að gecra afkomu þeirra, er við 1-and- búmað vin-n-a betri en verið h-efu-r. 4. — Fundurinn telur eitt af mestu hia-gsmu-niamálum Austur- liands vera stórframkvæmdlir í raforkumálum. Óhjákvæmilegt er, að ráðist verði sem allra fyrst í Lagarfossvirkjun fyrir fjórð- un-ginn og að síðan verði unnið að dreifingu orkunnar tál allra hluta kjördæmisins. Fundurinn leggur áherzlu á, að raforku verðd komið sem fyrst á all-a þá sveitabæi á Austuirlandi, sem ráðgert er, að geti femgið rafm-a'gn f-rá samveitu og að jafn- framt verði þess gætt, að í fram- kvæmd verði raforkuverð til not- enda á Austurlandi ekki óbag- stæðara en ann-a-rs staðar á liand- inu. Fundurinn télur að nýj-a raf- orkuvirkjun ei-gi að miða við það, að .sem flest. heimilj í fjórðumgn- um geti femsið raforku til hitun- ar á ha-gstæðu verði. Álvktunin var samþykkt sam- hljóða. . Reyðarfirði,. 30. júmí 1969 F.h. kjördæmisráðs Helgi Seljan formaður. Frakkarcnntrcgií í Evrópusamvinnti LONDON 27/6 — Frakkar héldu uppteknum fjögurra mánaða hætti og mættu eikiki til fúmdar, er fastaráð BVE (Bandalaigs Vestur-Evrópuríkja) kom saman til fundar í Lundún-um í daig. Ráðið er eini tengiliður Breta við Efnahagsbandalagið, og þessi fundur þess var hirrn fyrsti frá því Pompidou var kjörinn for- seti Frakklands. Það var de GaulHe, seim, tóik þá ákvörðun í febrúar síðastliðmum, að Fra-kkar skyldu ekki frarnar sækja fundi ráðsins. Ástæðan var þá á-greiningur um það, hvemig ráðið skyldi kvatt saman. Fé- lagar Frakka í ráðdnu hafa hvað eftir annað farið þess á leit við frönsku stjómina, að hún láti af þessari afstöðu sinni. en án árangurs. Að sögn Parisarfrétta- mianna mun það taka hina nýiu stjórm Fraikklands góða stund að ákveða, hvernig bregðast skuli við þessu máli. _________ ■ i . 1. umfcrð í æf- ingcskákmétinu Fynsta umferð í æfímgamóti Skáksam-bands íslands fór fram í gærkvöld og var þrem skákum af fjórum lokið er bl-aðið fór í pren-fcun. Friðrik vamn Jóhann Þóri, Guðmundur Si-guirjónsson. vann Bjöm Sigurjóiisson, en Bragi Kristj ánsson og JúMue Friðjónisson gerðu jafntefli. Önnur umferð verður tefld í kvöld í Skákheimili TR v. Grens- ásveg. , Iðnaðarhúsnœði 1 00 fermetra iðnaðarhúsnæði óskast nú þeg- ar. —- Upplýsingar í síma 1 2880. VC LKJXUJTert KHAKI Aldo Moro Fraimhialld atf 3. síðu. samsfcarfs við þá og verklýðs- hreyEn(gun-a sem þeir eru veiga- mesta aflið í. Það eru sömu við- horf sem einkenn.a andsitÖðuna í flokki sósíialdemók-rata. Fairi svo að Moro gieri alvöru úr hótun siinnd um að' kljúfa flokkinn er ekki óhuigsandii að nýr stjóm- airmeirihlii-ti mynd-aðist á italska þimginu: Flokksbrot Moros, sóei- aldemókratar og vinstrisósí-al- istar auk kommúnista sem eru lanigöfluigastir þeirra allna. Aðalfundur Framhald af 5. slðu. sem löglgjalfdnn skiammtar hús- eá-gendum iþar. 1 Sviíþjóð heftur nýlega verið hækkuð fyrning íbúðarhúsa og er n-ú 1,5% af steinhúsum, en 1,75% atf td-mþurhúsium. Bæjarfé- lög þar í landi lána 100 prós. atf byggingarkostnaði íbúðar- húsa er þau láta byggja, bygg- inga-rsaimivinjnufélö'g 95 prósent, en einstakfldngar ,,aðeins“ 85%. Gallabuxur, molskinnsbuxur skyrtur — blússur — peysur — sokkar fatnaður o.m.fL Góð vara á lágu verðL — PÓSTSENDUM. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. regn- Maðurinn minn PÉTUR BENEDIKTSSON, bankastjóri, andaðist að kveldd 29. júní í Borgarspítalanum. Jarðar- förin fer fram n.k. föstudaig 4. júlí firá Dóm-kirkju-nni kl. 3. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð. Marta Thors. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.