Þjóðviljinn - 02.07.1969, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 02.07.1969, Qupperneq 10
> Fundur kjördæmaráðs á Austurlandi Miðvikudagur 2. júlí 1969 — 34. árgairgur — 142. tölublað. Klofningbrölt á enga fylgis- menn í röðum okkar hér eystra Gufubai opnað í nýju Saugunum □ Aðalfund'ur kjördæmis ráðs Alþýðubandalagsins í Austurlandskjördæmi var haldinn á Eskifirði dagana 28. og 29. júní og sátu hann 34 aðal- og varafulltrúar frá 7 af 8 félögum Alþýðubanda- lagsins í kjördæminu, en Vopnfirðingar gátu ekki mætt sakir fjarlægðar. Auk þess var áheyrnarfu 11 trúi frá Borgarfirði, en þar er enn ekki félag. Gestur fundarins var Kagngr Arnalds form. AlþýftubandalV^s- ins og flutti hann íramsöguræóu um flokkinn og málefni harts. Formaður kjör<i*emisiráðsins Hjörleifur Guttormsson Neskaup- stað setti fundinn og tilnefndi til fnndarstjóra Sigurð Gunnarsson Eisrilsstöftum og Óskar Ágústsson Reyðarfirfti. Fýrri daginn voru aðaiiumræð- umar um vikublaðið Austurland, sem gefið er út af kjördæmisróði, en Alþýðubandalag Neskaiupsfað- ar hefur allan veg og vanda af útgáfu blaðsins. Blaðið kemur reglulega út í vi'ku hverri au-k veglegs jólablaðs og er bað af rek ritstjórans Bjarna I'órftarsonar hæjarstjóra og annarra, er að blaðinu starfa sérlegia athyglis- vert og til fyriirmyndar. / Á laugardagskvöld 28. júní vair svo almennur stjómmálafundur í Valhöll þar sem Ragnar Arnalds formaður flokksins og Lúðvík .(ósepsson formaður þinigflokks Abl. og þingmaður kjördæmisiin-s fluttu ræður. Allmikiar umræð- ur urðu á eftir framsöguræðum pg var fundurinn hinn- ánæigju- legasti, enda vel sóttur. Á sunnudag var rætt stjóm- málaviðhorfið að loknnm fram- sögum þeirra Ragnars og L.úð- viks um efnið og kom í ljós mik- iil eimhugur Alþýðuband'alags- manna í kjördæminu, enda mála sannast, að klofningsstarísemi þeirra Bjöms og Hannibals á enga fylgismenn í röðum okkar hér eystra. Aðalmál á sunnudag *vom at- vinnumál og raforkumál. Erling Garftar Jónasson raf- veitustjóri Austurlands fluttí er- indi um raforkumál og var það hið fróðlegasta og urðu miklar nmræður um það og mörgum fyr- irspumum beint til framsögu- manns, er hann leysti greiðlega úr. Kann ráðið Erling Garðari beztu þakkir fyrir komuna á Helgi Seljan kosinn formaður kjördæmaráðsins .. . .................... ■>........... . .....,'. .,.,.,.:<.v.ma.<a.:av.s-; Frá kjördæmisráðsfundi Alþýðubandalagsins í Austprlandskjördæmi. (Myndina lók Vilberg Guftna- son, Eskifirði). fundinn og framlag hans til um- ræðna. Jóhannes Stefánsson flutti einkar aithy.glisvert erindi um atvinnumál Austurlands og komu þar fram stóirfróðlegar upp- lýsingar urn atvinnutæki okkar Austfirðinga. Helgi Seljan ræddi um tengsi atvinmumóla og' stjóm- móla frá sjón'armiði l'ann.þega. Samþykkt var sérstök ályktun um atvinmumiál og er hún birt i lok skýrslunmar. Þá urðu mikl- ar umræðuir um fjármál og þá nauðsyn, er samtök'Unum er að traustum fj'árhwg. Fráfarandi formanni Hjörleifi Guttormssyni var þakfcað sér- staklega gott sta-rf í þágu ráðs- ins á undanförmum árum. Stiórn kjördæmisráðs Formaður kjördæmisráðsins er nú Helgi Seljan Reyðarfirði og aðrir í stjórn eru: Eirikur Bjarna- son Eskifirði, Kristinn V. Jó- hannsson Neskaupstað, Svein- björn Guftmundsson Egilsstöðum, Ilaukur Jóhannsson Seyðisfirði, Þorsteinn Þorsteinsson Höfn Homafirði og Gunnar Sigmars- son Vopnafirði. — Til vara: Kristján Garðarsson Fáskrúðs- firðij Þorkell Bergsson Réyðar- Framhald á bls. 7. 179 sýningar á leikárinu Flestar sýningar LR á Manni og konu 1 dag vcrður opnud gufubað- stofa í kjallara nýju sundlaugar- byggingarinnar í Laugardal. Er þar pláss fyrir 40 manns að taka gufubaft í einu og verður opið alla daga eftir hádegi og laugar- daga og sunnudaga fyrir hádegi. Aðgangseyrir -cr 35 kr. Með opnún þessarar gufubað- stofu í Laugardalslauginni eru nú 43 gufubaðstofur hér á landi, en gúí'ubaðstofur hafa verið hér til. frá ómunatíð og jaifnan þótt hollusta að fara í gufubað, en Þorsteinn Einarsson íþróttafull- trúi ríkisins bað blaðamenn er þeim var sýnd nýja gufubað- stofan í gær að brýna fyrir fólki að vera ekki of lengi í gufubað- inu, því að hætta er á að þá verði baðið ekki heilsubætir heldur heilsuspillir. Hæfilegt er talið heilbrigðum manni að fara í gufubað einu sinni "eða tvisvar í viku, og skulu menn gæta þess að fara ekiki í gufufoað fyrr en 1%—2 klsit. eftir máltíð tig ekki efitir mikla á- reynslu. Náuðsjínlegt er talið að haffia mimnst 1 klst til umriáða að fara í gufubað og er þá meðaltal- inn sá tími sem fer í að af- klæðast, ræsta lí'kamann, hvila og klæðast aftur. Gufubaðstofan er opin sem hér segir: Karlar: Þriðjudaga fimnntudaga föstudaga laugardaga sunnudaga Konur: mánudaga miðvikudaga kL 13.30—19.00 — 13.30—19.00 — 13.30—19-00 — 8.30—19.00 — 8.30—19.00 kl. 13.30—19.00 — 13.30—19.00 Fundur landlækna Norður- landanna hefst í Reykjavík Dagana ^3.—4. júlí verður fundur landlækna Norðuiiand- anna haldinn í Reykjavík. Hafa slikir fundir verift haldnir árlega og einu sinni áður hér á 'landi; 1963- 15 erlendir fulltrúar sækja - fundinn. Frá Danmörku mæta þrír fujl- trúar, frá Finnlandi tveir, frá Nóregi þrír og frá Svíþjóð 7. Af íslands hálfiu munu auk Sig- urðar Sigurðssonar landlæknis þeir Baldur Möíler, ráðuneytis- stjóri og Jón Thor deildarstjóri í dómsmáilaráðuneytinu sitja fundinn. Auk þess nokkrir yfir- læknar og próffiessorar sem full- trúair heilbrigðismála hér. Umræðuefni fundarins verða aðallega sameiginleg heilbrigðis- málefni Norðurlandanna og enn- fremur sameiginleg afsitaða þeirra til Bwópuráðsins og Alþjóða heilbrigðisst’ofnu'narinnar. Að læssu sinim sitja einnig íúditm- ar viökomimdi ráðumeyta' þessara landa ffiundiinn. Fundurinn verður haldinn í húsakynnuim Norræna hússins og hefst kl. 9.30 á morgun. □ Sýnin'gar Leikfélags Reykjaví'kur urðu 179 á leifk- árinu, þar af ein á Akureyri. Langflesta-r sýningar voru á Manni og konu, eða alls 80 sýningar. □ í haust verður frum- sýnd ný revía: Iðnó-revían og eru höfundar ýmsir. Þá verður sýnt leiikrit eftir sögu Erskine Caldvtrells, Tobacco Road. Á nýaístöðmim aðaífúndi L.R. var kosin stjórn til næstu 2ja ára og var Steindór Hjörleifsson endurkjörinn forimaðuir. Stein- þór Sigurðsson er ritari og Þor- steinn, Gunmairsson vair kosinn méðstjórnandi. Sveinn Einairsson var endiurráðinn leifchússitjóiri í eitt ár, cn bann hefur áður gegmit því stiarfi tvö hei'l ráðndinigawtimia- bil eða 0 ár samfleytt, Sýnd.ngar á leikárinu voru 179, þar af eim á Akureyri. Er það svipuð tala og undanfarin ár, nema hvað, að barnaleikrit var ekfcí sýnt ' í Iðnó á árfnu. Hins vegair haíði Litla leiikfélagið í Tjairmarbæ sýnimgar á Ein.u sinni á jólanótt og Leifcfélagi ð sýndii í samvinmu við Barnamúsíikskól- ann bamaóperuna Rabba, sem telja verður til nýlundu í starfd leikhússins. Langflestar sýninigiar á árinu urðu á Manni og komu, sem sýnt var 80 sinnum frá byrj- un leikársins til loka þess. Þá var jníikil aðsókm að gamanleik Dario Fos, Sá sem slelur fæti, er heppinn í ástum, sem var frum- sýnffi í lok apríl o g sýnt við mdkl- ar vimsældir til loka leikársins. Yíir 30 leikanar tóku þátt í sýnimgum félagsins á vetrinum eða svipað og áður; leikstjórar voru 5 og leikmyndaiteikmanar 4. Félagið rak leiklistarskóla í Tj'airmarbæ og brautskr'áðust 8 nemendur í vor. E,ru nú ekki lengur neimir nemendur í skól- anum, þar eð ekki hafa verið teknir inn nýir nemendur síðan 1966. Er við að búast, að ekki brautskráist fleiri nemendur úr skólanum, en verði kenmsd,a mæeta vetuir, verður hún stíluð se-m und- irbúmin.gur fyriir ríkisieiiklietar- skólann, en stofnun bans m-un vera á döfinni. Á aðalfudimum voru miklar umræður um stefnu . leifchússins bg lýðræðisiega stjórn og rífcti mdkill hugur í mönnuim -lil nýrra átakia. Hópur frá Leikíélaigi Reykja- víkur er nú á ferðalagi um land- ið með Þegar amma' var ung til Framhald á 7. síðu Vinningsnúmer birt síðar Dregið hefur verið í happdrætti utanfaransjóðs Hjartavemdar. Sfcilagreinar hafa enn ekki bor- izt frá nokkrum sölustödum og verður því ekki unn-t að birta vinningsnúmer fytT en í lok vik- unnar eöa uim mæsta helgi- Kvartett Tónlistarskólans, frá vinstri: Einar Vigfússon, celló, Björn Ölafsson, 1- fiðla, Jón Sen, 2. fiftla og Ingvar Jónasson, víóla. Tónlistarskálinn / Reykjavík á ferðalagi úm Norðurland Stór hópur Vestur-íslend- inga kemur á laugardaginn 86 manna hópur Vestur-íslend- inga kemur til landsins á laugar- dagsmorguninn frá Vancouver. Er það Islendingafélagið í Van- couver sem sér um ferðina. Flogið verður í einum áfanga frá Vancouver til KefJavíkur með leiguvél írá Wardair. Loffleiðir annast afgreið.slu vélarinnar í Keflavík ,og 'flytja fólkið til Reykjavíkur- Er hægt * að fá nánari upplýsingar uim komu- tíma flugvélarinnar hjá Loft- leiðufn. Vestur-Islendingarnir dveljast hér á landi til 3. ágúst, ýmist munu þeir þúa á hótelum eða hjá vinum víðsvegar uim land. Á sunnudaginn, 6. júlí, verður hópurinn í boði Keflavíkui'kaup- staðar úg á mánudagskvöld, 7. júlí verður fólkið í boði Þjóð- ræknisfélagsins á Hótel Sögu, á gestamóti félagsins- A Akureyri verður haldinn Vastur-Islend- ingadagur 13. júlí og mætir þar stór hluiti hópsins. Kvartett Tónlistarskólaus í Reykjavík fer í tónlistarferft um Norðurland næstu daga. Kvart- ettinn er skipaður fjórum kenn- urum skólans: fiftluleikurunum Birni Ölafssyni og Jóni Sen, Ingvari Jónassyni víóluleikara og Einari Vigfússyni, cellóleik- ara. — Heldur kvartettinn tón- leika á Sauftárkróki, Siglufirfti, Akureyri, Húsavík og í Mývatns- sveit. Á efnisskránni eru stutt verk, sem allir söng- og tónlistarunn- endur geta baft ánægju af. Fyrst er Passagaglia fyrir fiðlu og víólu eftir Hándel - Halvorsen, síðan tveir menúettar eftir Moz- art, ti’lbriigði um austunríska keis- arasöng'inn eftir Haydin og syrpa af íslenzkum lögum. Eftir hlé verður leikinm kvartett eftir Beethoven op„ 18 mr. 4, eimn af fyrsta kvartett'Um tónskáldsins. Fyrstu tónleikarniir verða í kirkjunni á Sauðárkróki fimmtu- daginn 3. júlí kl. 9 og daginm eftir, föstudaginn 4. júlí leikur kvartettinn í bíóinu á Siglufirði kl. 8.30, og verða beir tónleiik- ar liður í Sumarvöku Sigifirð- inga. Laugardaginn 5. júlí verða tónleikar í Borgarbíói, Akureyri, kl. 5, sunnudagi 6. júlí í Skjól- brekku við Mývatn kl. 9.30 og siðustu tónleikiamir verða í Húsavíkurkirkju mánudais'inn 7. júlí kl. 9. Tónlistarskólarnir og tónlist- arfélöigin á hverjum stað annast fyrirgreiðslu og undirbúning þessara tónleika og er þesg að vænta að Norðlendingar noti þetta tækifæri til þess að hlusta á færustu strenigjaleikara höfuó- borgarinmar. Herlög sett / Argentínu BUENOS AIRE^ 17 — _Stjórn Onganía hers'höfðingja og sjálf- skiþaðs forseta Argentínu lýsti i gær herlögum i landinu til að koma í veg fyrir hvers konar mótmæli gegn heirnsókn sendi- manns Nixons forseta, tNelsons Rockefeller, en stærsta verklýðs- samband landsins hgfði boðað allsherjarverkfan af því tilefni m-a. Svo virðist sem tilskipunin um herlögin hafi borið tilætlaö- an árangur; fréttaritarar segja a.rn.k að verki'allsboðuninni hafi ekki verið hlýtt'. Herlögin voru tilkynnt aðeins klukkustundu áö- ur en allsherjarverkfallið átti að hefjast. Rúckefeller hefur annars laum- azt burt úr landinu og er þá lok- ið að mestu þeim ferðum sem ráðgert væri að hann færi um rómönsku Ameríku í erindum Nixons. Þó á hann enn eftir að lieimsækja leppríki Bandaríkj- anna á Kariíbaiiaffi, \ ‘

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.