Þjóðviljinn - 03.07.1969, Page 5
Fimmtudagur 3. júli 1969 — ÞJÓÐVTLJINN — SlöA §
Erlend víðsjá
Fór hónleiður til búðar
Bandariski ver zluri armála-
ráðherrann Maurice H. Stans,
hélt nýlega frá W ashington
til Tókíó glaður og reifur.
H.ainn var þess fullviss, að
sendiför sán gengi að ósk-
urn.
Erindið var það að fá Jap-
ani til þess að takmiark.a „af
frj álsum vilj a“ vefnaðarvöru-
innflutning sinn til Bandaríkj-
anna. í öðru lagi átti hann
að knýja þá til aukins „frjáls-
lyndis“ ga.gnvart bandarísku
fjármagni — með öðrum orð-
um sa.gt að fá þá til þess að
veita bandarískum verzlunar-
mönnum sömu forréttindi og
japönskum. Einkum og sér í
lagi var ráðherranum umbug-
að um að fá Japani til þess
að létta á hömlum þeim. sem
lagðar eru á bandaríska fjár-
festingu í japanska bílaiðnað-
inum, sem er ein blómlegasta
atvinnugrein landsins. Og að
síðustu hugðist Stans fá Jap-
ani til þess að lækka tolla á
innfluttum, bandarískum vör-
um.
Stans efaðist víst ekki um
að sér tækist þetta allt
saman, einkum þó með tilliti
til þess, að fram til þessa heí-
ur bandaríska stjómin vana-
legast fengið vilja sínum
framgenigt hjá þeirri jap-
önsku. í þetta skipti gekk þó
eitthvað úrskeiðis. Svar Jap-
ana var algjört nei við öll-
um óskum hins bandaríska
ráðherra.
Ráðherrann sneri heimleið-
is þungur í huga. Hann var
óánægður með árangur við-
ræðn.anna, sagði hann. Banda-
riska stjómin hefur þegar
hót.að að grípa til „ákveðinna
aðgerða“ gegn Japan vegn.a
viðskiptamálanna.
Svo varð hcnnn sendiherra
Guilford Dudley haíði aldrei
komið nálægt utanrikisþjón-
ustu, þegar hann var skipaður
sendiherra Bandaríkjanna í
Danmörku. Sem forstjóri
tryggingafélags eins í Nash-
ville í Tennessee hafði hann
hafði hann lesið bók um
danska víkinga, og að eigin
sögn hafði bókin haft á hann
þau áhirif. sem aldrei hurfu
síðan.
Þessir hans verðleikar voru
þó ekki nægj anlegir, til þess
að skýra það, hvemig hann
var allt í einu orðinn sendi-
herra í Danmörku. Þegar ut-
anrikismálanefnd Bandaríkj-
anma fékk þessa stöðuveitingu
til meðferðar, ákvað formað-
ur henrnar, J. William Ful-
bright. sem þekkir refilstigu
stjómmálanna í Washinigton
út og inn, —- að taka i horn
á bola. Hann spurði Dudley
beint. hvort hann hefðd lagt
fram fé í kosnin.gasjóð Repú-
blikanaflokksins.
Dudley svaraði af bragði:
,,Ásamt fjölskyldu minni lét
ég af hendi rakna um það bil
fimmtíu þúsund dali“.
„Þá er bersýnilega ekkert
að aithuga við útnefningu yð-
ar“ sagði Fulbrighf hæðnis-
lega,
Og þannig vildi það til, að
bissnesmaðurinn Dudley varð
að Dudley sendiherra.
Segir siH af tveimur
meira en nó.g að sýsla. Hann
var maður auðugur, hafði af
því gaman að ta.ka á móti
fólki og halda veizlur, sem
orð fór af. Að sið höfðingja
stóðu þær oftlega tvo daga
eða þrjá. í bamæsku sinni
Blaðið Frankfurter Rund-
schau segir eftirfarandi sögu
af tveim Vestur-Þjóðverjum:
Ann.ar þeinra er andfasisti.
Otto Emst Fritsch að nafni.
Á dögurn Hitlers hætti hann
lífi sínu til þess að hjálpa
fómiardýmm ógnarstjómar-
innar. Að lokum glataði hann
eigum siínum og heilsu. Lög-
um samkvæmt á hann rétt á
skaðabótum, en í sautján ár
hefur bann í líkingu við önn-
um fómiardýr nazista genigið
frá Heródesi til Pílatusar í
völundarhúsi hinnar vestur-
þýzku réttvísd. Nýlega vaæ þó
mál hans að lokum tekið til
meðferðar fyrir rétti í Míin-
chen. Hvert •/itnið á fætur
öðru staðfesti það, að kröfur
hans væru réttmæbar.
En svo birtisf nýtt vitni fyr-
ir réttinum. Það var fyrrver-
andi hersihöfðinigi í storm-
sveitum Hitlars og yfirmaður
Gestapo í Hollandi og á
án ára hegninigarvinnu. Þó
var honum sleppt úr haldi ár-
ið eftir n." "r^idd rífleg eftir-
laun, að vísu ekki sem SS-
mianni og Gestapóforingja
heldur sem stjómarráðsmanni
í Bæjaralandi.
Það er greinilega gert upp
á milli nazista og fóm.ardýra
þeixra í Vestur-Þýzkalandi.
Miljónir gegn biljónum
Norðui-Ítalíu, Wilhelm Harst-
er að nafni. Hann var kvadd-
ur fyrir rétt vegna þess, að
1939 hafði hann persónulega
uimsjión með því að gera eigur
Frischs upptækar, og glert er
ráð fyrir því, að hann
vissi. hvað af þeim hefði orð-
ið. Enda þótt Harster neitaði
því ekki að hafa gert þessar
ei-gur upptækar, kvaðst bann
ekkert um það vita, hvað
hefði verið við þær gert, og
reyndi á allan hátt að sverta
kröfubafann.
í frásögn sinni af þessum
réttarböldum ber blaðið
Frankfurter Rundschau sam-
an örlög þessara tveglgja
manna og segir: „Stormsveit-
airmaðurinn lifir í vellystinig-
um praktuglega".
Harster er stríðsglæpamað-
ur. 1967 var hann sekur fund-
inn um hlutdeild í 82.854
morðum og dæmdur í fimmt-
Bandairikjastjóm hefur beð-
ið þingið um aukafjárfestingu
tii þess að berjast gcg-n glæp--
um. Það fé, sem til slíks er
varið, er þá orðið nær því 60
miljóni.r dala, og aukafjárveit-
ingunni er ætlað að styrkja
lögreglusveitimar. Gert er ráð
fyrir því að þjálfa sérstakar
sveitir manna, sem slyngir eru
í meðferð skotvopna og hæfir
í hnefaleikum, karatc og
júdó. Ríkislögreglan, tollgæzl-
an og stofn-anir þær, er berj-
ast gegn útbreiðslu eiturlyfja,
hafa sett í það sínia beztu
men-n að elta uppi foringja
Maííunnar alræmdu í Band'a-
ríkjunum. Lögum hefur verið
hagrætt og breytt til þess að
gera yfirvöldum og lögreglu
auðveldana að berjast gegn
glæpafaraildrinum.
Glæpasérfræðingar eru þó
tortryggnir á fram.gang þesis-
arar nýju herferðar. Glæpa-
hlutafélag Mafíunnar hefur
nefnilega til umráða marg-
falt meira fé en lögreglan með
sínar 60 miljónir dala.
Sérfræðingar hafa gizkað
á, að gróðinn af einum sa-man
spilavítum glæpalýðsins nemi
fjárhæð, sem sé einhvers stað-
ar á milli 20 og 50 hiljónir
daia. Það er mikið fé. Til sam-
anburðar má geta þess, að
frá upphafi hefur NASA,
geimferðastofnun Band-ariikj-
annia, eytt aðeins 36 miljón-
um.
Það er því engin furða, þótt
giæpalýðurinn sé hinn róleg-
asti, þrátt fyrir nýja stórsókn
lögreglunniar. Franska blaðið
Parish Match, sem nefnir áð-
ungrj»indar tölur, segir, að
glæpamenn smjúigi inn alls
staðar. „Þeir ráða yfir opin-
berum stofnunum og hafa tak
á verkalýðsleiðtogum, lög-
reglumönnum og embættis-
mönnum . . . Þeir segja með
fyrirlitningu, að þetta sé ekki
fyrsta né heldur síðasta tál-
raundn til þess að ganga milli
bols og höfuðs á þeim . . .
Ekkert muni af henni leiða“.
Tilvitnunin
Ég segi það ekki endilega,
að hver einasti ráðherra (í
brezku stjórninni) sé starfandi
kommúnisti. Það væri kannski
full mikið sagt.
(Ian Smith, forsætisráðherra
Rhódesíu).
Greinar 1 þessari „Víðsjl"
eru hýddar og endursagðar úr
sovézka tímarithiu „Nýjum
tímum.“
Brunahætta nokkur á
vorin í Heiðmörkinni
□ Á vorin er alltaf nokk-
ur brunahætta í Heiðmörk
og nú í vor lá við stórt'jóni
ér eldur kviknaði í sinu þar.
Eldsins varð þó vart í tæka
tíð, svo að unnt var að
slökkva áður en tjón varð
mikið.
Fná þessu sikýrði Guðmund-
ur Marteinsson, verikfræðingur,
fortm. Skóigræikitairfðlaigis Reykja-
víkur, á aðallfundi féflaigsins fyr-
ir sikömimu,
I upphafi fundarins minntist
fonmiaður Einars G. E. Sæ-
mundsens, sem verið hafðd fraim-
kvæmdasitjóri félagsins í meira
en 20 ár, og átt veruletgian þátt
í vexti og viðgangi þess, en
hann lézt a£ slysföruttn í febr-
úanménuði s.l. Risu fundar-
mienn úr siæfcum í virðingar-
skyni við mirmingu bans. Elkikju
Einars G. E. Sæmundser.s, frú
Sigríði Vilhjálmsdóttur, sendi
fundurinn kveðjusíkeyti.
Formaður og núverandi
framlkvæmdastjórl félagsins,
Vilhjálmur Sigtryggsson, gierðu
grein fyrir félagsstörfum og
framkvaemdum, og að þvíloknu
las gjaldkeri og lagði fram
reikninga félaigsdns fyrir árið
1968. Félaigið vinnur að um-
fangsimiklum skógræktar- og
landigræðslustörflum á Heiðmörk
ásamt lagningu og viðhalldi vega
o.Ð. með fjárhagslegiri aðstoð
Rey’kjavíkurborgar.
•
Heiðmörk nýtur sívaxandi
vinsælda Rieiykvikiniga, sem fara
þangað um helgar til að njóta
náttúrunnar í friði frá amstri
borgarmnair. SJl. sumar var á-
ætlað að um 80-100 þúsund
manns hefðu komdð í Heiðmörk.
Félagið rekur einnig mikla
skógræktarstöð í Fössvogi, en
þar eru aildar upp plöntur til
skó'gnæktar í Heiðmörk og um
Hitler ösikri — er reyndiar í
klefa með einum skoðana-
bróður bans, yfirsitéttarkoniur
með mjög mismunandi feril
að baki — og undir þiljum
eru hundruð ajtvinnulausra
spánsikna verk)am.anma. í
stuttu máli sagt: mungvísilegt
fólik sem ber í sér flesiba
hleypidóma, blekkingar, á-
stríður, hugmyndastrauma
þessa tímia, hver um sig edns
koniar forboði þess mikla
hvixfilbyls sem er í aðsigi í
heiminum og mun skilja við
hann allan annan en hann var,
þegar þetta fólk var og hét.
Af leikurum má efna Sim-
one Signoret, Vivian Leigh,
George Segail, Oskar Wetmer,
Heinz Ruhrnan — sá listi skal
ekki rakinn lenigur að sinni.
Þessari mynd verða að líkínd-
um gerð itarlegri skil i kvik-
myndaþætti blaðsins — áb.
Stjömubíó er að hefja sýn-
imgar á kvikmynd sem orðið
hefur allfræg víða um lönd
- Fíflaskipinu (Ship of Fools),
sem sá ágæti meistari Stanley
Kramer gerði eftir skáldsögu
Katherine Ann Porter.
Sögusviðið er þýzkt far-
þegaskip á leið yfir Atlanzhaf-
ið og heim á þeim öriagadög-
um ársdns 1933 þegair nazist-
ar eru að koma til valda.
Þetta er vönduð mynd fyrir
margr-a hluta sakir og fremsti
kostur henmar er mikið og
fjölbreytilegt persónusafn,
sem leikið er yfirleitt af ágæt-
um leikutrum af ýmsum
frægðarskala. Þar koma við
sögu sigildir hugdeiigir smá-
borgarar, amerískur íþrótta-
kappi, li'Sfcafólk af ýmsri teg-
und, gyðingur sem telur sér
trú um að allt sé í latgi þótt
Simone Signoret og Oskar Werner í hlutverkum sínum í
myntfinni.
Vfirgefið tjaldstæði í sfeógi skemmdum af ágangi sauðfjár.
land allt, svo og mikið a£ garð-
plöntum og nmmim.
Nokkrar umræður wrðu um
brunahættuna í Heiðmörk og
var mikiR áhugi hjá félags-
mönrauim, um að gera allt setm
umnt væri til að fyriribyggja
slikt. Sinueldar þessir verða
eingöngu til af mannavöldum
og er illt til þless að vita að
fölik fari sivo gálauslega með
eld á opmam lamdsvæðum,
Féilagið bauð fiundarmönmum <
til kafifidrýkkju, en jafnframt
var gengið bil stjómarkjörs.
Lárus Bl. Guðmiundsson, bók-
sialli, var endurkjörinn í aðal-
stjóm og Kjartan Sveinsson,
raffræðingur, í varastjóm í stað
Vilhjálllms Sigtrjrggssonar, sem
baðst undan endurkosningu
vegna breyttnar aðstöðu innan
félagsdns.
Að stjómarkjöri loknu voru
kosnir 10 fulltrúar á aðalfund
Skógræktarfélags íslands, seim
haldinn verður í sumar.
Að kosnmgum loknum hóf-
ust almennar umræður um
skógræktar- og félagsmél og
ríkti mikill áhugi meðal féflags-
manna, bjartsýni og trú á
framtiðina.
•
Stjóm Skógnækbarfélags R-
vfkur er nú þannig skipuð:
Guðmundur Marteinsson fior-
m.aður, Lárus Bl. Guðmundsson
varaform., Jón Birgir Jónsson
ritari, Bjöm Ófeigsson gjaldkeri,
Sveimlbjöm Jónsson meðstjóm-
andi.
Malasíustjórn
sendir fulltrúa
KÚALA LÚMPÚR 26/6 — Frá
því var skýrt í Kúala Lúmpúr í
dag, að Malasíustjóm muni
senda áheyrnarfuUtrúa á fimd
liinna hlutlausu landa, sem
lialdinn verður í Belgrad þann
8. júlí næstkomandi. Fyrr um
daginn hafði verzlunarmálaráð-
herra Malasíu, Múhameð Klúr
Johari, gefið það í skyn, að Mal-
asia myndi snúast á sveif með
hinum hlutlausu rikjum.