Þjóðviljinn - 12.07.1969, Side 3

Þjóðviljinn - 12.07.1969, Side 3
Lsugardagur 12. júM 1969 — ÞJ<ÍÆyVILJTNN — SÍDA 2 Dr. Benjamin Spock • Dr. Spock sýknaður BOSTON 11/7 — Áífrýjunardóm- stóll í Boston hratt í dag dómin- um yfir barnalækninum heims- fræga, Benjamin Spock, og þrem mönnum öðrum, sem fyrir um það bil ári voru sektaðir og dæmdir í tveggja ára fangelsi. Var þeim gefið að sök að hafa byrjað her- ferð ti-lt þess að fá unga menn til þess að mótmæla Víetnamstríði Bandaríkjanna með því að neita að gegna berþjónustu. Hinn 65 ára gamli dr. Spock og 23 ára gamall háskólastúdent, Michael Ferber að naifni, voru algjörlega sýknaðir. Hinsvegar var fyrirskipað að taka upp ’ á nýtt málið gegn hinum tveimur. Aðalritstjóri ,Rand Daily MaiT Dæmduri sekt eða 6 mánaia fangelsi JÓHANNESARBORG 11/7 — Laurence Gandar, aðalritstjóri blaðsins „Rand Daily Mail“ í Jóihannesax-borg í Suður-Afríku, var í gær sekur fundinn um að hafa dreift tfölskum upplýsingum Skuturinn blautur ó bótnum Ra SAN JUAN 11/7 — Skuturinn á papýrusbátnum Ra er heldur illa larinn eftir sjóganginn, en þó er cngin hætta á því, að báturinn sökkvi. Þessi skilaboð fékk banda- ríska sfrandgæzlan i nótt frá hin- um bandaríska loftskeytamanni iun borð í Ra, bat þeim, er Thor Heycrdahl siglir nú yfir Atlanz- hafið. Er þessi boð bárust frá Ra, var hann staddur á að gizka 600 km austur af eynni M/rt*tinique. Báturinn er nú kominn í kyrrari sjó, og áhöfnin hyggst styrkja gegnblautan skutinn með papýrus úr stafninum. Neiiar að hafa myrt mæðginin RÆTTVIK 11/7 — Vestur-þýzki bru n a 1 i ðsma ður i n n Heinz Rube, sem handtekinn hefur verið í tBvíþjóð, gi'unaður um morðið á Sigfrid Hinkel og átta ára syni hennar, Olaf, játaði það í gær, að hann hefði verið á ferð í Dan- mörk í vor með hinni fornu ást- mey sinni, en neitaði því eindreg- ið að haíá átt nokkurn þátt í mordi þeirra mæðginanna. I>au fundust imyrt fyrir fáum döguim, en hafði þá verið saknað frá því 21. imaí. Sigfrid Himkel hafði þá skrifað systur sinni, að hún æíl- aði til Frankfurt að hitta til- vonandi eiginmann sinn, verk- fræðing að na.fni Smidt, giftast honum þar og halda síðan til Suður-Afriku. — Rúbe játar að hafa Romið til Danmerkur meS Sigrid og Olaf, on kveðst hafa yfirgefiið þau í Suður-Jótlandi og verið kominn aftur til vinnu 25- maí. um ástandið í fangelsum landsins. Refsimg heíur nú verið ákveðin, og er sá dómur á þá leið, að Gandar skuli greiða sem svarar 25.000 íslenzkum krónum í sekt en hljóta sex miánaða fangelsi ella. Benjamin Pogrumd, einn þekkt- asti blaðamaðurinn við „Rand Daily MaiT og sé sem reit greina- flokik þann, sem kært var yfir, hlaut sex mánaða skilorðsbundið fángelsi með þriggja ára reynslu- tíma. Félagið, sem á „Rand Daily Mail“, var dæmt í 37.000 kr. sekt. Greinar Pogrunds voru byggðar á viðtölum við fyrrverandi fanga og fangaverði, sem skýrðu frá misþyrmingum, pyndingum og annarri svívirðu í fangelsum Suð- ur-Afríku. Gandar ritstjóri kvaðst I.aurence Gandar ekki enn hafa gert það upp við sig, hvort hann greiddi sektina eða færi í fangelsi. (Síðar um dag- inn bárust fréttir 'af því, að Gan- dar hefði greitt sektina, en látið þess um leið getið, að lögfræðing- ar hans myndu vandlega méta það, hvort áfrýja skuli dóminum. Ef svo fer, verður að,\ gera það innan 14 daga). Ármann Framhald af 2- síðu k stíl úr landi vegna vantruar á fjárhagslega aflkomu hérlendis og beinir því til stjórmar sam- bandsins að ieita samstarfs inn- an imgmennafélagsihreyfingar- innar og við önnur félagssam- tök siem til greina gætu komið að stémmia stýgiu við þessari ói heillaþróun.“ ' , Stjórn saimlbandsins er þainn- ig skipuð: Öskar Ágústsson for- maður, Sigurður Jónsson ritari, Arngrímur Geirsson gjaldikeri, Vilhjálmur Pálsson varafomiað- ur og Stefán Kristjánsson með- : stjörnandi. Virkjunin Framhald af % síðu skynsamilegri niðurröðun á fram- kvæmdumrT. Stjórnarkjör 1 skýrslu stjórnar voru rakin störf sambandsins á liðnu staj'fsári. Ný lög fyrir sámiband- ið voru samiþykkt á aðalfundin- um og verður samikvæmt þeim ijölgað i stjóm sambandsins úr 5 mönnum í 7, og nýjar reglur um atkvæðafjölda hvers aðalfé- laga taka gildi. I stjónn Sambands ísienzkra r&iveitna eiganúsæti: Aðalsteinn Guðjohnsen raiflmagnsstjóri, sem kosimm var fonmaður, Biríikur Briem framkvasmdastjóri, Gísli Jónsson rafvedtustjióri, Guðjón Guðmundsison sk'rifstofustjóri, Jó- hann Líndal rafveitustjóri, Kniút- ur Otterstedt nafveitustjóri og Kristján Amljótssom rafveitu- stjóri. Varaménn í stjórn eru þelr lijalti Þoivarðsson rafveitustjóri Mg Sverrir Sveinsson rafveitustj. Leppstjórn býður upp á kosningar! SAIGON 11/7 — Nguyen Van Thieu, „foi’seti“ Suður-Vietnams, hélt í dag sjónvarpsræðu og bauð Þjóðfrelsisfylkingunni að taka þátt í kosningum og sanna þannig þá fullyrðingu sína, að hún njóti stuðnings 80% þjóðarinar. Ekki skýrði Thieu það nánar, hvort kjósa skyldi nýtt þjóðþing, nýja neðri deild „þingsins11 sem nú situr, eða hvort um yrði að ræða þjóðaratkvæðagreiðslu með eða móti Saigonstjórninni. — Þá láðist Thieu að nófna hina svonefndu „stjórnarskrá“ SuðurlVíetnam, en samkvæmt henni á ekki að kjósa þing og forseta fyrr en árið 1971. og þar að auki er kommúnista- flokkurinn bannaður samkvæmt henni. Þjóðfrelsisfylkingin hefur þegar lýst þetta „tilboð" Thieus argasta skrípaleik. Biaf ramenn ráðast % : hart að Umuahia COTONOU 11/7 — Síðustu dagana hafa að minnsta kosti 250 Bi- afrabúar farizt í eldi eftir fos- fórsprengjur, sem her sambamds- stjórnarinnar hefur beitt í órusit- um, að því er Biafraútvarpiö seg- ir í dag. Samkvæmt þessari sömu út- varpsfrétt var þessum hand- sprengjum í fyrsta skipti beitt, er hermenn samibandsstjórnarinnar reyndu að ná fótfestu Biaframeg- in við á eina. Biaframenn gerðu þá gagnárás og gjöreyddu einum hertlokki, áður en lið sambands- stjórnarinnar hörfaði aftur yfir ána. Enn er barizt á þessum slóð- um, segir í fréttinni. Þá hafa borizt þær fréttir frá Biafra, að hungiursneyðin verði þar skeffilegri með hverjum deg- inum, sem líður. Er haft til marks um það, að rottur séu komnar í hátt verð á matvælamarkaðinum; foreldrar greiði jafnvel sem svar- ar 18 shillingum enskum fyrir rottu, til þess að seðja sérasta hungur barna sinna. \ • Af vopnáviðskiptum er það helzt að frétta, að Biaframenn segjast vel á veg komnir að taka aftur sina gömlu liöK'uðborg, Umiuaþia, og hafi þó hver her- maður aðeins einn riffi'l og fimm skothylki. Læknadeildin Framihald aif 10. síðu. andi er opinn, lýðræðislegur há- skóli, þar sem ákvörðunar- og framikvæmdavald er í höndum. stúdenta og kennara. , Háskólanefnd Verðandi mun ekki sætta sig við áðurnefndar takmarkanir læknadeildar né aðrar aðgerðir, sem leiða til frek- ari hrörnunar Háskólans- CACNKVÆMAR ASAKANtö KÍNVCRJA 0C RÚSSA IIONG KONG og MOSKVU 117 — Yfirmaóur kínverska herráós- ins, Huang Yung-Sheng, sakaði í gær Sovétríkin um skipulegar og alyavlegar ögranir í landamæra- héruðum Kína. .lainl'ramt 'hélt hann því fram, áð Mo.skvustjórn- in beiti kjarnorkuvopnum sem hótun, tii þess að hræða Kínverja og kúga þá til hlýðni. Það var í ræðu, sem haldin var í albanska sendii’áðinu í Pe- king, sem Kínverjinn hélt þessu fram. Hvað Sovétmenn snertir, þá hélt aðalritari ílokksdeildar kommúnista í Kabarofsk þvi fram á fumdi Æðsta ráðsins í dag, að ögranir Kínverja á landamærun- um hafi aukizt frá því sovézk- kínverska nefndin, sem fjalla á um siglingar á landamæraám, kom saman þann 18. júní sl. Á tíu mámaða tímabili hefðu Kínverj- ar oftar en hundrað sinnum hót- að að beita vopnum á slóðunum umliverfis Kabarofek. Fyrr um daginn samþykkti Æðsta ráðið formlega uitanríkis- stefnu stjómarinnar. AlIsheriarverkfall lamaði allt atvinnulíf á Sikiley í gœrdag PALERMO og RÓM 11/7 — Mest allt athafnalíf á Sikiley var lam- að á föstudag vcgna allslierj^r- vcrkfalls, samtímis liví, sem Sara- gat, ltalíuforseti, heidur áfram viðræðum sínum við stjórnmála- menn í Róm, til þess að lcysa stjórnarkrcppuna í landinu. Verkalýðssamböndin þrjú á Sikiley standa öll að verkfallinu og kref jast þess, að 400.000 manns verði sköpuð atvinna, en eins og af þeirri kröfu sést, er gífurlegt atvinnuleysi á eynni. Engin blöð koma út meðan á yerkfallirw stendur, og' vellflestar verkismiðjur ; eyjarinnar urðu að loka í dag. ; 1 Palcrmo, höfuðborg Sikiieyjar, gengu þó strætisvagnar gins og venjulegá, og unnið var í allmörg- um verksmiðjum. Ekiki kom til neinna átaka, þrátt fyrir það, að stjórnmálaloft sé' nú lævi blandið um alla ítalíu. I Rómaborg var það talið lílc- legt í dag, að Mariano Rumor, sem enn gegnir starfi forsætis- ráðherra, verði í næstu viku falið að mynda nýja stjórn. Flokkur hans, KrLstilegir demókratar, sem hafa 265 gæti af 630 í fulltrúa- deild þingsins, staðfesti það í dag, að hann sé staðráðinn í því að halda áfram mið-vinsfrisamivinn- Guðmundur Sig- urjónsson efstur IJrsii'tin úr sídustu umferð æfingaskákmótsins, sem tefld var í gær, urdu þau að Júlíus Friðjónsson vann Freystein Þor- bergsson. Bragi Kristjánsson vann Bjöm Sigurjónsson. Jafn- tefli gerðu Guðmundur Sigur- jónsson og Jóhann Þórir Jóns- son. i Endanleg úrslit mótsins urðu því þessi: Guðmundur Sigur- jónsson varð efstur með 4 vinn- iniga aif 6. Annar vat'ö Bragi Kristjánsson meö 3V2. Síðan koma þeir jafnir með 3 vinn- inga: Björn Sigurjónsson, Frey- steinn Þorbergsson og Trausiti Bjönnsson. Sjötti varð Júlíus Friðjónsson með 2% vinning. 7. Jóhann Þórir Jipinsson með 2 vinninga. Friðrik Ólafsson hóf keppni í niótinu, sem kunnugt er, en hætti vegna veikinda eftir 4 umflerðir og' var þá með 1 vinn- ing. % Verðlaunaveiting og hrað- skákmót fer fram á morgun kl. 2 í Skákheimi'lmu. Síðan í fyrra.vor, eftir „maí- byltinguna“ í Frakklandi, hefur jafnan verið viðkvæðið á Ítalíu þegar lýst. var þjóð- íólagsástandinu þar i landi að þar ríkti „maggio strisciante ‘ (egl. „hægíara maí“ eða ,,maí sem læðist að“) — og var átt við með því að á Italíu myndi í vændum samskonar spreng- ing og varð í Fraklklandi. Þessi kenning hefur reynzt hafavið rök að styðjast; stéttaátökin og hvers konar ólga í þjóðíélag- inu hafa á liðnu ári veriö meiri en nokkru sinni síðan heimsstyrjöldinni síöari lauk — svo ekki sé farið lengra aítur í tímann. Hvert stór- verkfallliö hefur rekið annað, samíara miklum og þlóðugum óeirðum þegar ríkisvald auð- sléttarinnar hefur sigað vopn- miinniihlutans í Kristilega flokknum, Giovanni Galloni, sagði svo í viðtali við "fziansi\a ,,L!Expi*ess“ í þessari vSku: „Það er afstaðan til bommún- ista sem á miilili ber. Okkur er það ekkert höfuðmiál að taka þá með í rtOdsstjórnin a, heldur viljum vid sýaa póli- tíslri raunsæi. Það ólgar og svellur hvarvetna t þjóðfétag- inu og þegar svo er koimið er tilgangslaust að ætla að komia á nokkrum umlbóftum í trássi við vilja Kommúnistafllokks Ítalíu og þess. fjölda semhon- uim fylgir að málum“. Þær umbætur sem Galloni nefnir eru sannarlega að- kallandi. í þessu sarna hefti „L’Express“ lýsir fréttamaður þess, Jean-Francois Kahn, a- Maggio strísdante aðri lögregilu sinni á verk-< fallsmenn — íyrst á Sikiiey í vetur. síðan í bænum Balti- pagiia á Suður-Ítalíu í vor 04 nú fyrir rúmri viku í höfuð- vígi ítalska stóriðnaðarins, Tor- * ino, þar sem eru aðaHstöðvar Fiat-hringsins. Fréttaritári „Le Monde“ minnti í frásögn sinni a£ óeirðunum í Torino á „maggio striscia.nte" þegar hann sagði að þær væru it- ölum „harkaleg vísbending um að þeiir ættu sinn „maí“ í vændumT. Sú siprenging sem hinir rót- tækiu háskólastúden.tar og aði'ir menmtamenn hafa einiic- um boðað að óhjákvæmileg væri — og hafla reyndar með margháttuðu „andófi“ sínu ilagt sitt af' mörkum til að flýta fyrir — hún er nú hafin, bótt hún verði kannski ekiki alveg með þeim hæt.ti sem þeir hafa gert ráð fyrir. Þeir tveir fflokk- ar sem farið hafa saman’ með völd á Italíu nær óslitið síð- ustu sex árin eru nú báðir kiofndr. Hinn ,.sameinaði“ Sósíalisitaiflokkur Nennis utan- ríkisiióðherra og Saragats for- seta heflur aftur klofnað í fnumeindir sínar og sósia.l- demókratafflokkurimn verið endurreistur. Á þingi Kristi- lega demókirataflokiksins í síð- ustu viku var staðfest að í honum en* hver höndin upp á móti ammarri — en þingið skiptist í tvær höifludfylkingar, íhaldssaman meirihiluta og vinstrisimeaðan minnihluta með níman þriðjung fulltrúa. í hópi vinstrimamma telst nú Aldo Moro, einn helzti leið- fcogi Kristilegra uim árabil, fraimkvæmdastjóri flokksins um langt skeið, síðan forsæi- isráðherra fyrstu ,mdð-vinstri'- stjórnarinnar. Ibáðum ( iilokkunum heflur afstaðan til kommúnista ráðið úrslitum. Vinstri- menn beggja flokka, þriðj- ungur þingfulltrúa Kristilegra og' tveir þriðjungar miðstjórn- ainmamna Sósíalistaillokksins (úður em hamn kloffiaði) töldu að óhugsandi væri að stjórna lamdinu af nokkru viti í and- stöðu við hinn volduga komm- únistaflokk sem í síðustu kosningum í fyrravor félck á- samt bandamönnum súium í hinum róttæka sósíalistaflokxi PSIUP tæpan þriðjung at- kvæða og styðst við öfflugasta verkalýðssamband Italíu, — CGIL, —, sem á hinn bóg- inn hefur náið og sínánara samstarf við önnur verka- lýðssaimbönd landsins. ekki, hvað sízt samband kaþólskra, CISL, sem á nýafstöðnu þíngi sínu saimiþykkti með yfiv- gnæíamdi meirihlluta að halda því samstarfi áfram, en losa um leið öil tengsl við Kristi- lega dernókratai'lokkinn og Vatíkanið. Einn af leiðtoguim standinu þannig í fáum orð- um: „Ofvöxtur neyzluiðnaðai'- ins hefur annars vegar leitt til þess að rafeinda- og tölvu- tæknin hefur dregizt afltur úr og vísindarannsóknir eru a lágu stigi, hins vegar tii hörrnu- legrar vanþióunar almanma- sviðs efnahagslífsins. Hvar- vetna eru nýjar bíllabrautir, niiklar bílageymslur, nýreist- ai* verzlunarhaliix*, ódýi'ir ís- skápar og, ofsafínt skótau, en almannafarai'tæki eru í niður- níðslu, öll þjónusta við ai- 1 menning borganna í molum og borginiar sjálfar í alger- um lamasessi, heilbrigðisþjön- usta og sjúkrahús frá liðinni öld og sama máli giegnir uim fangelsin, lyf seld á okuxverð.i, háskólinn fársjúkur, almanna- ti*yggingar of dýrar og ti‘l lít- ils gagns-“. Við allt þetta bæt- ist hið ógmarlega vandamai suðuiihérada ítallíu og SikjT, ’ eyjar, örbirgðin, sulturinn, hið landlæg'a atvinnuleysi, upp-i fflosnunin. Á Sikiliey þar iaem enn í gær hófst allsiherjai- verkfall, sem öll þrjú Jielztu verkailýðssamibönd ítalíu standa að eru kjör alþýðu Xík- lega bágust. „Þar eru dag- launamenn", sagði Kalm í annarri gx*ein í „L’Express“ (5.-11. maí), ,,sem hafla vinnu í 90 daga á ári fyi*ir 2.000 lírur (280 kr.) á dag. Á vinnu- markaðinum er þuklað á þeini til að finna hvort þeir séu nægilega vöðvamiklir og þeir vei'ða að ganga að þeim kost- um sem þeirn eru boðnir‘. Þetta eru aðeims öi*fá dæmi um hið hörmulega þjóðfélags- ástand á Ítalíu sem hið svo- kallaða „ítalska efnahagsunö- ur“ hefur síður en svo bætt úr; það hefur þvert á móti orðið til að breiklia bilið irtvi'.li hinna snauðu og hinna ríku. Og svo er ktanið efltir meira en tveggja áratuga se'n ítalskra sósáaldemókrata í rflk- isstjórn, eftir sex ára ,um- bótastjórn’ ,mið-vinstriflokka’. Nenni leiddi flokk sinn inn í þá stjórn og síðar til „sam- einingar“ við hægrikrata á þeim forsendum að aðeins með því móti væri hugsanlegt að knýja fram umbætur. En a þessum sex árum hefur ekki verið komið fram einu ein- asta máli sem flokkur Neiiii- is barðist fyrir; löggjöfin un sjálfstjóm héraðanna sem hvergi er sjálfsagðari en á ítailíu og ákveðin er i stjórn- arskrá lýðveldisins er ókom- inpframkvæmd hugmyndanna um uppbyggingu suðurhérað- anna hefur orðið eintómt fálm út loftið; ekki einu sinni endurskoðun hinílar m.iðaldalegu hjúskapariöggjai'- ar komst í gegn áður eg.: stjórnars.amstarfið slitnaði. Gjaldþrot kratism.ans á ítaiiíu er algert, eins og reyndar ftvarvetna í Vestur-Evrópu. En það gæti verið efni í an.uan • pistil. — ás.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.