Þjóðviljinn - 12.07.1969, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 12.07.1969, Qupperneq 5
Laugardagur 12. júlí 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Bananauppskcran fcr fram mcðan ávöxturmn cr enn grænn. Vandlcga verður að gæta þess að skýla bananaklasanum meðan beðið er eftir því, að hann sc fluttur úr landi- Á skipsfjöl er ávöxturinn kældur, til þess að koma í veg fyrir að hann þroskfet of snemma. BANANASTRÍÐIÐ" Myndin er frá Ati'tlán-vatninu, sem cr talið eitt fegursta fjallavatn Mið-Ameríku. f/ Ailmdlcla athygli vakti það fyrir nokkru. er tvö ríki Mið- Amerikiu voru nær komdn i styrjöid veigina knattspyrnu- kappleiiks. Baik við þá aitlburði er þó önnur saiga, sem hér verður nokikuð rakiin á eftir, þýdd og endursögð. Það sem af er þessu ári hef- ur flest verið á ihverfanda hveli í Mið-Ameríku. BTna- hagsbandalaig Mið-Ameríku, CACOM, hefur átt við allvar- lega erfiðleika að stríða, eimik- um í Nicaragua. Bftir bylí- inguna í Panama í fyrra hefiur rakið átt í deilum við Costa Rica, og komið hefur þráfald- lega til mimni háttar bardaga á landamæruinum. Nicaragua hefur lent í hieiftarlegum deil- um við Costa Rica, og mán- uðuirn saman hefur landamær- uim ríkjanna verið vaindilega lokað. Og svo eru það Hoond- uras og BL Salvador: Hvenær som er getur brotizt út styrj- öld þeirna í miilli. Guatemala er eina níkið, siern ekiki hefur átt í nágrannaerjum. Hernaðarástandið á landa- mærum B1 Salvaidor og Hond- uras h'ófst með knattspynnu- fcappleik. Hernaðarlega líta styrkleikahiutföíMin þannig út: Bl Salvador hefur 15 þús manna her, 400 þús. mianna varalið, fimlmtán herþotur og beztu fallhlífarhermieinn í Mið- Ameríku. Hondunas hefur 12 þús. mianna her, 39 herþotur og bezta Slugher Mið-Ameríku. Ibúar el Salvador eru rúm- air þrjár miljónir og höfuð- borgin, San Salvador, hefur 436 íbúa. Ibúar Honduras eru færri, um 2.5 miljónir, og íbúar höíuðborgarinmar þar, Tegucigalpa hledtir hún, eru 195.000. Knattepyrnukappleikufinn var háður í Tegucigailpa. E1 Salvadorliðiö vann, og þá þeg- ar urðu þair Sailvadorbúar, sem í landinu búa, fyrir árásum: Verzlanir þeiirra voru rændar, og að því er stjómin í San Salvador segir, var konum þeirra nauðgað og þeir síðan gerðir útllægir. Það, semi hófst nileð knattspyrnukappleik, end- aði með diplómaitískum ósköp- um, manndrápum og liðsflutn- imigum. Bak við þessa sögu um tap- aðan knattspyrnukappleiik eru aðrar og ailvarleigri kringium- stæður. Borgarar frá San Sad- vador skedla eins og flóðbylgja yfir nágrannaríkið Honduras; einfaldlega af því, að það er ekkert rúm fyrir þá heima. Efnaihaigslega eir hið tiltölulega vel stæða ríki E1 Saivador vel á veg komiið að kyrkja Hond- uras í fjátimáilaigreip sinni. Löndin framileiða nokkurn veginm sömu vörur, en E1 Sai- vador er eitt fært um að brjóta sér leið til aliþjóðamark- aða. „Fótboltastríðið" svonefnda er þannig sönnu nær „bamana- stríð“. Hér er ekki um að ræða tilviljunarkenndam á- rekstur tveggja knattspyrnu- þjóða, hdldur eiga aitburöim- ir sér eins og mær ævinlega efnahagslegt baiksvið. 15. júní var þessi frægi knattspymuleikur háður. Tíu dögum síöar sakaði stjórnin í E1 Salvador Honduras um að hafa framið fjöldamorð og að hafa rekið 7.000 Salvador- menn úr laindi. t>ann 27. júní slleit B1 Salvador stjórnmála- saimibandinu við Honduras, sem svaraði með þvi að lýsa ákær- urnar fáránlegar og sparkaði diplómötum E1 Sallvadors út úr höfúðborginni Tegucigalpa. í orðsendingu sinrri lét utan- ríkisráðherrann í Honduras þess getið, að land sitt hefði flediri ástæður en eina til þess að slíta stjórnmálasamibandi við gramnríkið. Meðal annars lét hann þess getið, að þjóð- arstolt Honduras og þjóðfáni hefðu verið svivirt af ríkis- borgurum E1 Salvador, með- an stóð á hinum fræga kapp- leik þann 15. júní. 28. júní var hernaðaróstandi lýst í löndun- um tveimur. Þann 29. júní voru svo tvær stofnanir Ameríkubandailags- ins (OAS) kvaddar til þess að reyna að leysa deiluna, Mann- méttimdanefndin og Vamar- málanefndin. Jafnfraimt því héldu u ta n rikis rádherrar grannríkjanna Costa Rica og Guatemala til höfuðborganna tveggja, San Salvador og Tegucigalpa, til að reyna að miðla málum. Um mónaða- mótin var svo komið, að ljóst þótti, að Honduras og E1 Sai- vador færu ekki í stríð að Eftir sem áður geymdst þó minningin um fjöldamorðin, sem sannanlega vom framin í Hcnduras, jafnframt því sem fjöldi manna var rekinn úr landi. Full ástæða er til að undirstrika það enn einu sdnni, að sú „kyrrð“ sem oft er sagt að komin sé á í Mið-Armeríku, getur breytzt i ókyrrð og óll®u hvenær sem er, þar eð megin- vandaimál þessa hluta álfunn- ar eru enn gjörsamlega óleyst. Enn sem fyrr em stedk öfl, sieim æskja þess, að smíáríkin haldi ófram fjárhagsttiegum hanaslag sínum — eða með öðrum orðum sagt, haidi á- fram að heyja „bananastríð“. // Citizen Kane" í dag Sýnd aðeins einu sinni hjá Kvik- myndaklúbbi Menntaskóla Reykjavíkur I dag, laugardag, kl. 2 sýnir Kvikmyndaklúbbur M.R. mynd- ina Citizen Kane í Gamla bíói. Verður þetta eina sýningin á þessari merku mynd. í pésa klúbbsins frá í vefur segir m.a. um myndina og höf- und hennar: ,,Orson Wellles var undrabarn, lærði að lesa tvegigja ára, skrif- aði leikrit tíu ára og gerði ýmsa fáheyrðá hluiti, sem vöktu at- hygli um gjörvöll Bandaríikin og kornu, er á leið, hinum bandaríska smáborgara á bá skoðun, að þarna færi ókjósan- legt rannsöknarefni fyrir sál- fræðinga eða aðra læknisfræði- lega braskara. Fullvaxinn hélt Wiettles áfram að koma á óvart, lagði m.a. stund á ritstörf og leiklist og var á tvítugsaldrí trúað fyrir stjóm leikhúss. Fyrsta kvikmynd, seim Orson Welles gerði tuttugu og fimm óra gamall, bar naifnið „Citizen Kane“. Var efni heninar að nokkru byggt á ævi blaða- kóngsins William Randolph Hearst, sem erfði mikinn auð og jók hann með þvi að láta blaðaihring sinn ljúga eftir kerfi að fóllki á ábatavænlegan hátt. Hömuðusit hin hundrað blöð blaðakóngsins við að fá mynd- ina bannaða í Bandaríkjunum, eftir að hún kom fram á sjón- arsviðið, sem þeim tókst þó ekki af ókunnum ásfæðum. Staðlar fyrír byggingarvinnu samræmdir á Norðurlöndum? I síðasta mónuði var haldin ráðstefina í Frederíksdal nólægt Kaupmannaihöfn með þátttöku húsnæðismólaráðherra frá Norð- urlöndunom og fulltrúum frá þeim aðalstofnunum Norður- landa, er með byggingar- og húsnæðismál fara. Á ráðstefnunni var rætt um þróun byggingar- og húsnæðis- mála hinna einsitöku norrænu landa, og gerð grein fyrir reynslu og sjónarmiðum varð- andi bygginigarmólefni. Varð- andi stödlun og þýðingu stöðl- unar fyrir iðnvæðingu bygging- arvinnu var eftirfarandi yfir- lýsing samiþykkt: 1) Við iðnivæðinigu og skyn- saimttega skipulagningu íbúða- bygginga verður að legigja mikla áherzlu á stöðlun og hönnun einstakra byggingarhluta. 2) Áherzlu verður að leggja á samnorx-æna stöðlun og bygg- inigarákvæði varðandi þýðingar- mdkil atriði bygginigarstarfsem- innar, séistaklega hvað varðar íbúðir. 3) Til þess að þetta sé hægt, verður aö ná samstöðu um/ þau markmið þanfiafuillnægingar, sem stefna ber að í íbúðunum. 4) Stærðar-stöðlar vei-ða að viera þanniig úr garði gerðir, að svigrúm sé til fjölbreytni og til samskeytingair byggingarhluta, en þó ekki þannig, að verk- smiðjuframleiðsla verði erfiðari. Citizen Kane. Orson Welles og Joseph Cotten í hlutverkum sínum. Gagnrýnendur téku myndinni flestir ókafloga vefl, hún olli gríðarhrifndnigu meðal margra, er töldu hana jafnvel það bezta, setrn fraim hefði komið í kivik- myndiaheiminum að þeim tíma. Skal enginin dómur lagður á þau ummæli hér, en vísit má telja, að það nálgist kraftaverk, hvernig unnt var að skapa slíka list í Hollywood: „Því auma bæli dauðra sólna, þar sem Mammon beygir alla í duftið, sem ekki dæma sig sjólfir í út- legð þaðan.“ Urn Hollywood sagði Orson Wélles sjálfur: „Holiywood er kjörið borgar- kríli fyrir gioflfidjóta, garðyrkju- spekúlamta, miðlungsmemn og sjáifumglaðar stjömur. Ég til- heyri engri af þessum mann- gerðum.“ Svo mörg voru þau orð. 1 kivikmyndinni „Citizen Kane“ er einkum falin hugleið- ing um einkenni og persónu- leika ákveðdns einstaklings. snertingu hans við umihverfið og innna sálarlíf. Kane virðist byggja frægð sína og yfirburði á hæfiledkum sdnum til að geta vax’ðveitt siínar eigin sitórlega ýktu hugmyndir um sjálfan sig. Á einum stað segir hann: „Þeð er aðeins einn maður í heimin- um, sem ákveður hvað ég tek mér fyrir hendur og það er ég sjólfur." Kane er að vísu ekki fulttkomlega án sjálfsgagmrýni, en ef hanm á annað borð bítur eitthvað í sig, þá ó hann ákaf- lega erfitt með að koma auga á eigifi yfirsjónir eða skynja afstöðu umhverfisins. Þessi tak- markalitla sjálfshyggja mótar myndina mnjög og eykur gildi hennar sem. persönulýsiagar. Sést Kane hlaðinn uppgerðar mikilmennsku í ednstaka atríð- um, en bak við ræðupúlt hans þekur risastór andllitsmynd af honum sjálfum vegginn. Og hið óignarstóra Xanadu er auðvitað sá óhófskenndi bakgrunnur, sem er mjög vei falflinn til að end- urspegla mikilmennskubrjálæði Kanes og undirstrika einangrun hans frá hinu raunverulega mannlífi. ÖH rínna og stíll á þessari mynd bera höfundinum ágæft vitni, klipping er frumleg, myndrásin gengur junist fram eða aftur i tímann, sagan er sögð af ýmiss konar aðiljum, alls konar tilraunir eru gerðar með ljós og hljóð og verður myndin því um leið náma af tsekninýj ungum. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.