Þjóðviljinn - 12.07.1969, Side 6

Þjóðviljinn - 12.07.1969, Side 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 12. júlí 1969. SAFNARAR! FRÍMERK JASOFNUN er hvarvetna vinsæl tómstundaiðja, og getur líka verið arðvæn ef rétt er að farið — Við höf- um frímerkin. MYNTSÖFNUN nýtux hraðvaxandi vinsælda hér sem er- lendis. — Við höfum myntir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og skemmtileg og skapar fallegt saín mynda af okkar fagra landi. — Sér- greinar eins og: Reykjavík — kaupstaðir — fossar — fjöll — eldgos — atvinnulíf — sögustaðir — kirkjur, eru al- gengastar. — Við höfum kortin! ..MAXIMUM“-KORT. — Söfnun þeirra sameinar korta- og frimerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein. sem ryður sér nú mjög til rúms í ná- grannalöndtmum. — Við sýnum og kynnum hana í verzl- uninni þessa dagana Við kappkostum að vera jafnan hirg af öllu þvi, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að iesa. BÆKUR & FRÍMERKI TRAÐARKOTSSUNDI 3 — (Gegnt Þjóðleikhúsinu). Gaffabuxur, moískinnsbuxur skyrtur — blússur — peysur — sokkar *— regn- fatnaður o.m.fL Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM. Ó.L. Laugavegi 71 Sími 20141. Nokkrir járniðnaðarmenn óskast. = HÉÐINN = Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly. — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sírni 16227. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Simi 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Ilurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen 1 állflestuni litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. _ Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Órugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Laugardagur 12. júlí 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.55 Fréttaógrip og útdráttur úr foinstugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bannann.a: Guðjón Ingi Sigurðsson byrj- ar lcstuir sögunnar ,,Millý Mofllý og Ma.ndý“ eftir Joyce Brisley í þýðingu Vilbergs Júlíussonar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 I>etta vil ég heyra: Haf- steinn Austmann listmólari vclur sér hljómplötur. 11.20 Harmonikulög. 12.25 Fróttir og veöurfrognir. 13.00 Óskalög sjúklinga. Krist- ín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Hallgríms Snorrasonair. Tón- leikar. 15.30 Á líðandi sitund: Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. Tónieikar. 16.15 Veðurfrcgnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunn- ar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.50 Söngvar í léttum tón. Cailuim Kennedy fjölslkyldan syngur og leikur. Peter And- ers og kór syngja suðræn lög. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Da.glegt Hf. Árnd Gunn- arsson fréttamaður stjömar þættinum.. 20.00 Djassþáttur. Ólafur Step- hensen kynnir. 20.30 Nýtt framihaildsleikrit í fimm þáttuim: „í fjötrum'* eftir William Somerset Maug- ham. Sagan „Of Iluman Bondagc" búin til leikflutn- ings í útvarpi af Iloward Agig. Þýðaindi: Örnólfur Árnason. Loikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur í fyrsta þætti: Phiilip Garey, Guð- mundur Magnússon. Sami, sem driengur, Frits Ómar Er- iksson. Séra William Carev, Róbcrt Arnfimnsson. Ijouisa Carey, Þóra Borg. Unigfrú Wilkinson, Kristbjörg Kjeld. Perfkiins, Þorsteinn Gunmars- son. Ilayward, Erlingur Gísla- son. Goi-don, Baiid.vin Haill- dórssson. Goodworthy,/ Valur Gísilason. Venning, Jens Ein- arsson. Aðrir leikendur: Bryn- dís Pétursdóttir og Amhildur Jónsdóttir. 21.35 Mazúrikar eftir Ohopiu. Ignaz Friedman leikur á pí- anó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. • Vísan Sjötóu ára sýnd mer var saemd og óvænt gleði. margur vottur vinsemdar veittur af ljúfu geði. Fyllstu þaikkir færa hlýt fyrlr vinarhugi. Glaður þeirra nægta nýt næstu áratugi. Guðm. Illugason. • Verðrannsóknir Neytendasamtak- anna byggjast á erlendum gæðarannsóknum • Þjóðviljanum barst í gær eftirfarandi bonéf frá Neytenda- samtökunum: „í frótt í Þjóðviljanum í dag, 11. jú'lií, um tímaritið „Hús og Búnað" er í lokin aðeins mina.zt á Ncytendaisamtökin, cöa eins Og segir í fréttinni: „Ekki væri vanþörf á slíkri könnun áfloiri vörutegunduim en húsgögnum og þótt „Hús og Búnaður“ hafi nokkuð afimarkað sivið væri kannsiki ekiki út í hött að búast við einhverju slíku af Ncyt- endasarmtöfcunum lfka?“ í tilefni þessarar fréttar vill stjóm Neytendasamitaikanna taka þotta fram: Tíirraaritíð „Hús og Búnaður'* hefur með gæðakönmun sinni á h úsgögnum, svo og mörgu öðru, som þar hefur birzt, unniðbæöi mifcið og gott verk í þágu neyt- enda. Gæðakönnuin á vörum á íslenzkum markaði, framlkvæm.d af íslenzkuim aðila, er mikið og kostn aðarsaimt fyrirtæki, og mikil þörf or vissulega á víð- tækri gæðakönnun á miklu fleiri vörutegundum en hús- gögnum. 1 síðasita tölublaöi Nteytenda- bflaðsins birtusit fjölmargar grcinar um vörur á íslenztoum markaði, og voru þar veittar upplýsingar, sem byggðust ó gæðarannsóknum, er fram- kvasmdar voru eriendis og kost- aðar af eriendum neytendasam- tökum. Má hér nefna þvotta- efni, sjampó, rakvólar og rak- vélablöð, og tanmkrem. ESnmig voru þar vcittar upplýsángar um verð á ýnnisum vörutogund- uim. — Þessii verðrannsókn var að sjálfsögðu íramikvæmd af Nteyteradasamitölkuraum. Verð- rannsiókn, sem höfð er í ssm- bandi við erlendar gæðarann- sóknir, er auðvitað ekiki hið sama og gatóarann.sKjiin, og er miklu kostnaðanmiinna fyrir- tæki. I saima tbl. Neyitendáblaðsiins er eiraraig skýrt fná þvf, að Neytendasamtökin hefðu sér- staiklega í athugun þrjár vöru- tegundir: Mjólk, íösik og þvotta- efni. í s0imband,i við fisOc og þvottaefni er ljósit, að þar verða gæðarannsiólknir að fara fram. Annars mun fjárhaigur samtak- anna auðvitað segja til um, hve miikið of þeim uppdiýsingum, sem Neytendasamitökin vedta, bygsj- ast á eriendum gæða rannsókn- um, og hve mikið þær bygcist á gæöaranusókraum, som íslenzkur aðili fraimkvæmir. Fjárhaigur samiakanna ákvarðiast fýrst og fremst af því, hvc margir fé- iagar eru í Ncytend'asamtökun- um, en árgjald er þar kr. 200,00 á ári. F.h. sitjórnar Neytendasaim- takanna, Gísli Gunnarsson". Læknisstuða í Landspítalanum er laus til umsóknar staða sér- fræðings 1 lyflækningum með sérþekkingu í nýma- sjúkdómum. — Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafóiags Reykjavíkur og stjómarnéfndár rík- isspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um námsferil, fyrri störf og aldur sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26 fyrir 15. ágúst næstkomandi. Reýkjavík 11/7 1969. Skrifstofa ríkjsspítalanna. Tffkynning frá Tækniskóla Is/ands Umsókriarfrestur fyrir nýja nemendur rennur út um næstu mánaðamót. Umsóknareýðublöð fást í skólanum og einnig í Iðnaðarmálastöfnun íslands, Skipholti 37, Reykjavík. Skólastjóri. Frá Raznoexport, U.S.S.R. AogBgæðaf,okkarKWnSCO|PyM INNIHURÐIR Framleiðum allar gerðir af innihurðum Fullkuminn vélakostur— ströng vöruvöndun SIGURDIIR EIÍASSOHII. tDUrekku 52- sfni41380 Augíýsingasími Þióðvilians er 17500

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.