Þjóðviljinn - 12.07.1969, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 12.07.1969, Qupperneq 8
3 SfÐA — &JÓÐVTLJINN — Laugardagur 12. júM 1960. ROTTU- KÓNGURINN EFTIR JAMES CLAVELb mm lx>rpið mitt eða um vini mína í Ixnrpinu eða um N’ai dótt- ur þorpsins, sem þeir færðu mér að gjöf. í dag ætla ég að hugsa um útvarpið og hvemig ég á að útvega þétti. Hanna fann það á maganum að komið var að hádegisverði. Þegar hann kom heim í skálann biðu mennimir óþolinmóðir og bann fór á sinn stað í röðinni. Hann fékk hrísgrjónaskammtinn sinn og gekk niður í kofann. — Hæ, lagsi, sagði Larkin. — Varstu að heimsækja Mac? — Já. honum líður ágætlega. — I>að verður gott að fá Mac gamla hingað aftur. Hæ Johnny, hrópaði hann til hávaxna manns- ins sem gekk framhjá með magr- an rakka í bandi. Hann rabbaði litillega við hann um veðrið og spurði hvernig nundinum liði. John Hawkins elskaðj , hundinn sinn meira en allt annað í heim- inum. Hann deildi m.at sinum með honum — það vair furðulegt hvað hundar gátu lagt sér til munns — og hann svaf í flet- inu hjá honum. Rover var bezti vinur hans. — Hvað segið þið um að spila bridge i kvöld? sagði Hawkins. — Ég giet það ekki í kvöld, sagði Peter Marlowe og sló burt flugu. — Jæja ég get náð í Gordon, saðgj Larkin., — Allt í lagi. Eftir kvöld- matinn? — Já. Við hittumst þá. — Ég skila mér, sagði Haw- kins og gekk af stað með Rover við hlið sér. l -1— Ég skil svei mér ekki hvemig hann fer að því að ná í mat handa sjálfum sér og hundinum, sagði Larkin. , Peter Marlowe var- að' hu.gsa um fyrirhugaða næturferð. Hann langaði mjög til að segja Lar- kin frá leyndarmálinu. En hann vissi að það var of hæltulegt. 14 f>öð var auðvélt að sleppa út (s EFNI Ip>>' SMÁVORUR \1 TÍZKUHNftPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. Smyrtingar. Snyrtivörur. Fegrurarsérfræðingui é staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyita) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistoía Garðsenda 21. SÍMI 33-968. úr búðun.um gegnum gaddavírs- girðinguna. Þegar þeir voru kornnir inn í frumskógdnn og stönzuðu til að ná andanum, óskaði Peter Marlowe þess eins að hann væri kominn heim aftur og sæti á tali við Mac og Lar- kin — já jafnvel við Grey. Allan tímann hef ég óskað þess að sleppa útfyri-r, sagði hann við sjálfan sig, og nú, þegar ég er hingað kominn, er ég logandi hræddur. — Komdu nú, Peter, hvíslaði kóngurinn og leiddi hiann dýpra inn í þykknið. ’« Allt var skipuiagt. Þegar Pet- ©r Marlowe kom í braggann, vair kóngurinn tilbúirm. Hann sýndj honum mjúk. japönsk stig- vél og „útbúnaðinn", svartar 28 kínverskar buxur og stutta blússu. Din.o var sá eini sem vissi um leiðangurinn. Hann hafði pakkað saman tveim litl- um pinklum og komið þeim fyrir með leynd við brottfararstaðinn. Svo hafði hann komið til baka og þegar allt var tilbúið, höfðu Peter Marlowe og kóngurinn genigið leiðar sinnar kæruleysis- lega, en áður höfðu þei-r sagzt ætla að spila þridge við Larkin og annan Ástralíumann. Þeir höfðu orðið að biða í ógmvekj- andi hálftíma áður en þeim gafst tækifærj til að sfcökkva niður í skurðinn hjá gaddiavírs- girðingunni og skipfca um föt. Enn hafði 'liðið stundarfjórðung- ur áður en þeir gátu óséðir laumazt að girðingunni. Þegar þeir voru sloppnir 'út fyrir, hafði Dina tínt samgo fStin þeirra. Það var óhugnamlegt í frum- skóginum á nætumar. En Peter Marlowe var vanur frumskógi. Hann var eins og á Java og minnti á umhverfi jx>rpsins hans svo að taugaóstyrkur bans fór óðum minnkandi. Kóngurinn vísaði hiklaust veg- inn. Hann hafði farið þetta fimm sinmum áður, en samt hafði hann auga á hverjum fingri. Leiðin lá framhjá varðmanni, en kóngur- inni vissi að hann leitaði sér yf- irleitt að rjóðri þar sem hann lagðisf til svefns. Loks komu þeir að stígnum og voru komn- ir íramhjá verðinum. Stígurinn lá niður að hafinu og þorpinu. Kón-gurinn leit á úrið sitt. — Við eigum eftir hálfam annan kílómetra. Við erum of snemma á ferðinniv^ Við verðum að bíða ögn. Hainn hallaði sér upp að tré. — Hér getum við verið rólegir fyrst um sinn. Þeir biðu og blustuðu á frum- skógdnn. Kóngurinn var glað- vakandi og fór i huganum yfir áætlun sína. Sekúnduvísirinn hreyfðist hægt. En það gaf hon- um meiri tíma. Þegar ég slepp héðan burt, hugsaði kóngurinn, ætla ég að verða miljónamær- ingur. Ég ætla ekki framar að flækjast bæ úr bæ. Það heyrir fortíðinni til. Það ein.a sem ég þarf, eru peningar. — Hlustaðu, hvíslaði Peter Marlowe aðvarandi. Þeir heyrðu fótatak sem nálg- aðist. Andairtaki síðar birtist innfæddur maður á stígnum. Það va.r gamall maður sem bar dauð- an gTÍs á bakinu. Þeir sáu hiann ganga framhjá og hverfa. — Hamn sá okkur. sagði Peter Marlowe kvíðafullur. — Nei, fjandinn hafi það. Vinur eð-a óvinur? Hu-gsaði kónguirinn með sér. Ef ha-nm er úr þorpin-u er allt í lagi. Allir þorpsþúar vissu þegar kóngurinn kom, því að þeir fengu simn hlu-t frá Cheng San. milligöngu- manni hans. Ég þekkti hann ekki, en það er ekkert óeðli- legt, því að það voru svo marg- ir úti að veiða súðustu nóttin-a sem hann kom. Hvað eigum við að gera? — Við verðum að bíða, sa-gði hann. — Heldurðu að þér sé óhætt að treysta þeim? — Já, örugglega, Peter. Hann gekk af stað. — Ha-ltu þiig ögm frá mér. Þeir fundu þorpið auðveldlega. Næstum of auðveldlega, hugsaði Peter Marlowe tortrygginn. Þeir sáu yfir þa-ð af hæðin-ni sem þeir stóðu á. Nokkrir malajar sátu á hækjum sér á verönd og reyktu. Gris heyrðist rýta hér og þar. Kókospálmar uj^u kring- u-m þorpið og þakvið þá sást í sitröndima, bá-ta með siam-an- rúlluð segl 0£ fiskinet. Þarma virtist engin hæ-tta. —- . Allt sýnist vera í la-gi, hvíslaði Peter Marlowe, Kónigurinn hn-ipptj í hanm. Á veröndinni fyrir íram-an hús hö-fðinigjans sat höfðingihn sjálf- ur og m-aðurinn sem þeir höfðu séð. MáLajarnir tvei-r fcöluðu sam- an 'í ákiafa, svo rau-f fjarlægijr hlátur þögnina og maðurimn kom n-iður þpepin. Þeir heyrðu hann kalla og skömmu síðar kom kon a hlaupandi. Hún tók grísinn af herðum hans, bar hann að bál-» inu og festi hamn á tein. Á skamm-ri stuudu höfðu m-a-rgir malajar safnazt kringum þau. — Þarna er hann, sagði kóng- urinn. Hávaxinn Kínverji kom gang- andi neðan frá ströndinni. Ba-k- við harnn var heimamað'U-r að vefja sam-an seglin á litlum fiski- bát. Þegar hann kom alla leið, heilsaði hann höfðingja-núm, og þeir set-tust á hækjur sér og biðu. — Allt í lagi, sa-gði kón-gurinn og brosti. — Við skulum kom-a. Við bakhliðina á húsi hö-fð- ingja-ns hékk stigi upp að ver- öndinni. Kón-gurinn klifraði upp ha-nm í skyndi og Peler Marlowe á hæla homum. — Tabe, s-agði kóngurin-n bros- andi- þegar Cheng San og Su-tra, höfðinginn, sti-gu inn fyrir. — Gott, tu-an, sagði höfðin-g- inn og reymdi að mun-a ensku orðin sem hann kunni. — Vil-fcu borða? — Þakk fyri-r. Kón-gurinn rétti Ch-eng San hönd-in-a. — Hvemig líður þér, Cheng San? — Vél. Chen-g San var líka sti-rður í enskunni. Kónigurinn benti á Peter M-ar- lowe. — Góður vi-n-ur. Peter, segðu ei-lthvað við þá, þú veizt, viðeigandi kveðjur og allt það. Af stað með þig, lagsi. Hann b-rosti og ba-uð öllum sígarettur. — Vin-ur mim-n og ég þö'kkum þér fyrir móttökum-ar, byrjaði Peter Ma-rlowe. — Við metum mi-kils að þú sku-lir bjóða okkur að matast með þér. Bæði Chen-g San og höfðing- inn brostu út að eyrúm. — Waih-l-ah, sa-gði Chem-g San. — Það verður gott að geta með aðstoð þinmj sagt vini okka-r raj- amum allt það sem býr í mínum vesæla m-unni. Ég hef m.argsinn- is ó-sk-að þess að geta sa-gt það s-em hvorki ég né góðvinur minn Sutna höfum getað komið orðum að. Segðu rajahnum að það sé s-kynsiamlegt af honum að hafa útvegiað. ttilk sem talar svo vel. — Hann siegir að ég sé góð málpípa, sagði Peter Marlowe sem fann nú aftur til öryggis. — Svoraa nú, Peter, við erum tímiab-uindmir. Segðu Chen-g Sam frá þessum viðskiptum. — Þú getur ekki farið að tala um viðskipti strax, g-amli minn, s-a-gði Peter Ma-rlowe hmeykslað- ur. — Það myndi eyðileggj-a allt sam-an. Fyrsit vérðum við að fá kaffi og eitthvað að boryða, síð- a-n getum við hafizt h-anda. — Segðu þeim það nún-a. — Ef óg geri það, þá verða Tökum að okkur viðgerðir, breytmgar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagn’nga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinn með fullri ábyrgð. — Sími 18892. Fái3 þér íslenzk gólfteppi frái TEPW'Í lUíima IfPPflHÚSIÐ Ennfremur ódýr EVLAN iepp?. Sparið iíma og fyrirfiöfn, og verztið á einum siað. SUÐURLAIMDSBRAUT10. REYKJAVÍK PBOX13111 —iw iiihhhh iii m iiíh i m mmmm CHERRY BLOSSOM-skmihurður: Glansar betur. endisí betur Jarðýtur —Traktorsgröfur ITöfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktors- gröfur og bílkrana. til allra framkvæmda, innan sem utan t>orgarinnar J arðvinnslan sf Síðumúia 15 — Símar 32480 Heimasímar 83882 — 33982. 31080. HúsmmuR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. T résmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgorða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum og annarri smíðavinnu útd sem inni. — SÍMI 41055. HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVINNA ÚTI — INNI Hreingerningar, lagfærum ým- islegt s.s. gólfdúka, flísalögn, mósaik. brotnar rúður o. fl- Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð ef óskað er. SÍMAR: 40258-83327 SÓLÓ-eUavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvsemar fyrir sveitabæi. sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVELAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f Kleppsvegi 62 — Sími 33069 AXMINSTER býSor kjör við allra haefi..

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.