Þjóðviljinn - 12.07.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.07.1969, Blaðsíða 9
Lauga'rdagur 12. júií 1969 — ÞJÖJWTUINN — SÍÖA 0 frá morgni • Tekið er á móti til- kynningum i dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • 1 dag er laugardagur 12. júttí. Nabor og FléMx. Tun.'gl hasst á lofti. Sólarupprás tel. 3.23. — sólarlag kl. 23.41. Ár- degisháflæfti kl. 5.95. • Kvöldvarzla í apótefcum Reykj avíku rborgar vikutna 12 - 19. júli «r í Laugarnesapótefci og IngóJcEsa-póteki. Kvöldvarzla er til kfl. 21. Sunnudagia- og helgidagavarzla kl. 10-21. • Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stenöur til kl- 8 að morgnl, um helgar frá kl. 17 á fösitudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni, sími: 21230. t neyðartilfellum (ef ekki næst tll heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélagarma í síma 11510 frá kl. 8-17 alla virka daga nema iaugardaga, en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13, á homi Garðastrætis og Fischersunds. frá kl. 9-11 f.h. sími 16195. Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leytí vísast ttl kvöld- og helgidagavörzlu. Frá Læknafélagi Reykjavíknr. • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar f lögregluvarðstofunni sfmi 50131 og slökkvistöðinnl, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- ( spítalanum er opin ailan sól- arhringiim. Aðeins móttaka slasaðra — síml 81212. Næt- ur og hélgidagalæknir i síma ‘ 21230. • Upplýsingar um Jæknaþjón- ustu í borginnl gefnar í sim- svara Lasknafélags Reykja- víkur — Simi 18888. skipin • Eimskipafélag Isl. Bafcka- foss kom til Reykjavikur 9. þm frá Leningrad. Brúarfoss fór frá Þoriákshöfn 8. þm til Camlbridge, Norfolk og Bay- onne. Fjallfoss fór frá Norfolik í gaer til Keifilavífcur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Rvíkur. Lagarfoss fer frá Hamborg á morigun 12. þm til Nörrköping, Jakobstad, Turku og Kotka. Laxfoss fór frá Ventspdlls i gær til Reykjavifcur. Mánafoss fór fré Le Havre í gær til i Felixstowe, Huli og Reykja- víkur. Reykjafoss kom till R- víkur 10. þm frá Haimlborg. Selfoss fer frá Norfolk 16. þcn til Bayonne og Reykjavifcur. Skógafoss fer frá Rotterdam i dag til Felixstowe, Hamborg- ar og Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Gdynia í dag til Kaup- mannahafnar, Gautaborgar oig Kristiansand. Askja fór frá R- vík í gær til Hafnarfjarðar, Grundarfjarðar, Dublin, West- on Point, Felixstowe og Hull. Hafsjöfcull kom til Akurieyrar í gær frá Tromsö og Mur- mansk. Isborg fór frá Gauta- borg 9. þm til Reykjavíkur. Kronprins F'rederik kom til Kaupmannaihafnar 9. þm frá Færeyjuim og Reykjavík. Rannö fór frá Eskifirði í gær til Hamlborgar og Klaipeda. Saggö kom til Klaipeda 8. þm frá Keflaivík. Utan skrifsitofu- tíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkain símsvara 21466. • Iiaíslvip hf. Langá flóir frá Riga 9. þm til íslands. Laxá fór frá Dubllin 10. þm til Les Sableis og Hamborgar. Rangá er í Ldssabon. Selá fór frá Gdynia 10. þm til Reykjaivík- ur. Marco lestar á Vestfjarða- höfnum. • Skipadeild SlS. AmarfeO fór í gær frá Akuréyri til Svendborgar, Rotterdam og Hull. Jökulfell fór 10. þm til New Bedford, væntanlegt til New Bedford 20. þim. Dísarfell er í Leningrad. Litlafeilll er í ölíufilutningum á Faxaflóa. Stapafell fer frá Seyðisfirði í dag til Norðurlandshafna. Mæliféll er í Rottérdam, fer þaðan til Spánar. Atlantic er í Hafnarfirði. Trevinca er vænt- anlegt tii Bredðdalsvíkur í dag. ýmislegt • Húnvetningaféi. í Reykja- vík gengst fyrir Hveravalla- móti 19. þ. m. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni 18. þ.m. kl. 9 fih. og komið til baka 20 þm. Farseðlar aíhentir á skrifstofu félagsins Laufásvegi 25 (Þingholtsstrætismegin), þriðjudagskvöldið 15. þ.m. kl. 20—22, sími 12259. Nánari uppl. í síma 33268. • Verkakvemnafélagið Fram- sókn fer í sumarferðalagið föstudaginn 25. júlí. Kamið aftur til Reykjavíkur sunnu- dagskvöldið 27. júli. Farið verður um Snæfellsnes, gist að Hótel Búðum. Allar upplýsing- ar á skrifstofu félagsins í Al- þýðuhúsinu, við Hverfisgötu- Símar 12931 og 20385. Stjómin. • Mæðrafélagskonur. Förum skemimtiferð út í bláinn í dag. — Upplýsingar fást hjá Fjólu, sími 38411; Vilborgu, sími 32382; Guðbjörgu, sími 22850. • Farfuglar — Ferðamenn. 12.—13- júlí: 1. Ferð í Þónsmörk. 2. Ferð að Hagavatni. Sumarleyfisferðir: 12—20. júlí: Vikudvöl í Þórsimörk. 17.—25- júlí: Lakagígar og viðar. Upplýsingar á skrifstofunni. Laufásvegi 41 milli kl. 3—7 alla virka daga, sími 24950. Farfuglar. • Sumarleyfisferðir Ferðafé- lags Islands í júli. 12—20. júli Hringferð um landið. 30.—31. júli önnur hringflerð um landið- 15.—24. júlí Vesturlandsferð. 15—20 júlí Kjölur — Sprengi- sandur. 15.—24. júlí Landmannaleið — Fj allabaksvegur- 15.—23. júli Homstrandaferð 22.—31- júlí Lónsöræfi. 26.—31. júlí Sprengisandur — Vonarskarð — Veiðivötn. 17.—24. júlí öræfaferð. 24—31. júli önnur öræfaferð. • Einnig vikudvöl f Sæluhús- um félagsins. Ferðafélag lslands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798 • Ferðafélag Islands. Ferðir um næstu helgi. Laugardag 9 daga hringferð, Þórsmörk. LandmannaJaug- ar. Veiðivötn. Hekla. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, símar 19533 og 11798. U ■ • Landsspítalasöfnun kvenna 1969, — Tekið verður á móli söfnunarfé á skrifstafu Kven- félagasambands íslands að Hallveigarsitöðum, Túngötu 14, KL 3—5 e.h. álla daga nema laugardaga, (Söfn umamefndi n). til kvölds SÍMl: 50-1-84. Orustan um Alsír Víðfræg og smilldarvel gerð og leikin ítölsk stórmynd. • Tvöfald verðlaunamynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum yngri en 16 ára. SÍMI 11-3-84. Tvífarinn Sérstaklega spennandi, ný, amerisk kvikmynd í litum. Yul Bryimer Britt Ekland. Bönnuð innan 12 ára, — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9. The Trip Hvað er L S D ? — íslenzkur texti — Einstasð og athyglisverð, ný, amerísk stórmynd í litum. — Furðulegri tækni í ljósum, lit- um og tónum er beitt til að gefa áhorfendum nokkra mynd af hugarástandi og ofsjónum L S D - neytenda. Bönnuð börnum innau 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. SÍMl: 31-1-82. Fjársjóður heilags Gennaro (Treasure of San Gennamo). Bráðsfcemmtiieg ný ítöisik- amerísk gamanmynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI. — Sýnd kl. 5 og 9. SlMI: 16-4-44 Shenandoah Afair spennandi og viðburða- rík amerísk litmynd með James Stewart. Rosemary Forsyth. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5. 7 og 9. SIMI: 18-9-36.. Fíflaskipið (Ship of’Fools, Afar skemmtileg, ný. amerísk stórmynd gerð eftir binni frægu skáldsögu Katarine Anne Porter með úrvalsLeikurunum: Vivian Leigh, Lee Marvin, Jose Ferrer, Oskar Werner, Simone Signoret o.fL Sýnd kl. 9. Lifum hátt — ÍSLENZKUR TEXTI — Sprenighlægileg gamanmynd með Danny Kay. Endursýnd kl. 5 og 7, SlMi: 11-5-44. Herrar mínir og frúr (Signore & Signori) — ISLENZKUR XEXTl — Bráðsnjöll og meinfyndin ítölsk- frönsk stórmynd um veikleika holdsdns. gerð af ítalska meist- aranum Pietro Germl. Myndin hlaut hin frægu gullpálmaverð- laun í Cannes fyrir frábært skemmtan agildi. Virna Lisi Gastone Moschin o fl. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMI: 50-2-49. Ofbeldisverk Fræg sniJldarlega vej gerð bandarísk kvdkmynd. — ÍSLENZKUR TEXTI — Paul Newman Claire Bloom Sýnd kl. 5 og 9. SÍMI: 22-1-40. Aðvörunarskotið (Wamdng shot). Hörkuspennandi leynilögreglu- mynd í Teehnicolorlitum frá Paramount. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: David Janssen (sjónvarpsstjama í þætt- inium á flótta). Ed Begley Keenan Wynn. Bönnuð innan 12 ára, Sýnd kl. 5,7 og 9. Kaupið Minningarkorf Slysavamafélags fslands Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR LÖK KODDAVER DRALONSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Rebecca Ógleymanleg amerisk stórmynd Alfred Hitchcock með Laurence Oliver og Joan Fontane. — tslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá tel. 4. Ódýrir svefnbekkir til sölu, að Öldugötu 33 (uppi). Sími 19407. arnmmmmmmmmmammmmmmmmmm iNNKEtMrA íöomÆe/srðHf? Vænir ánamaðkar til sölu- Sími 20453. Háteigsvegur 26, kjallart LAUGAVEGI 38 SIMI 10765 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13 SÍMI 10766 VESTMANNABRAUT 33 Vestmannaeyjum SÍMI 2270 MAKILU peysurnar eru í sérflokkL Þær eru einkar fallegar og vandaðar. Smurt brauð snittur brauö boer VTÐ ÖÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. Kúnststopp — Fataviðgerðir Vesturgötu 3 — Skrú 19925. Opin frá kL 1—6. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Síml: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA. VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYND A VÉLA- VTÐGFRDrP FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegl 19 (bákhús) Siml 12656. MATURog BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSL tuasiGcús Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar Auglýsingasími þjóðviljans er 17 500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.