Þjóðviljinn - 15.07.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.07.1969, Blaðsíða 9
jÞiriðjudaglur 15. júlí 1909 — ÞJÓÐVILJXNN SlÐA 0 llm 500 fögnuðu lýðveldisafmælínu Laugardaginn þann 21. júní, í fögru veðri, héldu fslending- ar í New York og nágrenni há- fcíðlegt 25 ára afmæli lýðveldis- ins með útisamkomu að Val- holla, \ew York. Samkoman var sett af Stefáni Wathne, vara/formanni, í fjar- vist formanns, Sigurðar Helga- sonar. Hannes Kjartansson, sendi- herra, flutti stutt ávarp, að þvi löknu las frú Ellerts kvæði. Var Tryggingarnar faorga rolluna, en hver bílfjönið? Eins og þeir þekkj a sem oft aka Reykjanesbrautin.a er það áreiðanlega daglegur viðburður á sumrin, að rolla hlaupi snögg- lega fyrir þfl, og þá undir hæl- inin lagt, hvort ökumanni tekst að forða lífi hennar. í fyrrinótt varð enn einu sinni rolla fyrir bil á þessari leið, en þá var skyggni mjög. slæmt og þótt öku- maður vseri að sögn lögreglunn- ar lanrgt undir hámarkshraða, sem þama er leyfður, tókst hon- um ekki að bjarga ánni og varð að lóga henni, en bíll bans sikemmdist talsvert. Að því er lögreglan sagðd eru bfleigendur tryggðir gegn slíku að nokkru, þannig að trygging- amar borga bóndanum rolluna, en tjón á bílum sínum mega bíl- eigendur 'borga sjálfir. , Víða um land eru girðúigar meðfram vegumi svo ekki er hætta ■> að allt í einu skjótist skepna yfir, en á þeim vegi sem hraðast má aka samkvæmt lög- um er engu slíku til að dreifa. \£LL<I Baraavagn til sölu. íarinn. o Vel með Upplýsingar í síma 1-88-98. hún klædd skautbúningi. Farið var i útileiki og síðan var dans stiginn, þar til fór að rökkva. Að vanda spiluðu þeir Skafti Ólafsson og Jóhann Pétursson fyrir dansinum með mestu prýði- Einnig skemimti Ómar Ragnar.s- son fólkinu og voru undirtektir mjög góðar. Skemmtunm var vel heppnuð og sóttu hana um 500 manns. Án efa verður hún endurtekin á næsta ári. Stjóm Islendingalfélagsins er þannig skipuð: Formaður Sig- urður Helgason, varaformaður Stefán Wathne og meðstjórn- endur Hans Indriðason, Geir Magnússon, Halldóra Rútsdóttir, Geir Torfason, Flemming Thor- berg og Þorgeir Halldórsson. Santiago de Cuba Framhald af 7.. síðu. hinna forrík-u, sem flestir voru ofaní kaupid nýrikir. Hér eru göturnar breiðar, húsin í hollí- vúddstíl, umflukin litsterkum og ilmrikuim hitabedtisgiróðri. Sterk- asta ástríða þeirra sem byggðu þessi slot var að yfirgnæfa ná- grannann: þetta er mitt hús, sjáið hvað ég er ríkur, ég get leyft mér aflt, ég á sundlaug og bílskúr mieð 4 kádilljákum, húsið mitt er loftkælt, og það eru í því 10 baðherbergi og guð mé vita hvað margir barir og ég hef bleikan sim-a á kló- setti-nu. Nú eru flesitir þessarra m-anna faimir úr landi cig vafa- laust hafa þeir reist sér sams- konar hús í Miami. Hér syrgir þá enginn. Mö-rg húsanna hafa skólar og aðrar stofnanir tekið til sin-na þarfa, í öðrum búa ma-rgar fjölskyldur þar sem áð- ur bjó ein og kvartar enginn um plássleysd. í þessu hverfi mœtti ég ein.u sinni páfugli. Hann gekk eftir miðri götunni og dró £ eftir sér þetta konun-glega stél, serm eitt útaf fýrir sig er verðugt yrkisefni skáldum. Og ég sem aldrei hafði séð páfugl áður, nema uppstoppaðan á náttúru- gripasafni. Dagamir em heitir í Santi- ago. Svitinn bogar af halfnar- verkamönnumim. Þeir eru flestir naktir niður að mitti. 1 hvert sinn sem kvenmaður gengur um bryggjuna réttaþeir úr bökun-um og hlæja: haililó elskan! Bryggjan er hvít af hveitinu sem sáildrast af pok- u-num þegar kraninn lyftir þeim uppúr lestum skipsins nið- ur á va-gnana. Skipið hækkar eftir því sem lestir þess tæm- ast. Og einn góðan veðurdag enu þær galtómar og skipið leggur úr höfn. Lestimar veirða fylltar af sykri í annarri höfn. Moskvu, 29. maí 19B9, Ingibjörg Haraldsdóttir (APN). Fiskimál — Við höfum flutt heim hermennina frá Vietnam alveg i tæka tíð, hershöfðingi. (Der Stern, Hamborg). Tilkynning um kæru- og áfrýjunarfresti til rikis- skattanefndar. Kaérar til ríkisskattanefndar út af álögðum tekju- skatti, eignarskatti og öðram þinggjöldum í Reykja- vík, árið 1969, þurfa að hafa borizt til ríkisskatta- nefndar eigi síðar en 4. ágúst n.k. Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu að- stöðugjaldi í Reykjavík árið 1969, þarf að hafa borizt til ríkisskattanefndar eigi síðar en 4. ágúst næstkomandi. Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu út- svari í Reykjavík áríð 1969, þarf að haf-a borizt skattstjóranum í Reykjavík eigi síðar en 4. ágúst næstkomandi, Reykjavík, 14. júlí 1969. Ríkisskattanefnd. > Þeir hengja mann þriðja hvern dag Þrátt fyrir það, að dauða- refsing vierði ruú æ sjald-gæf- ari í heiminium, sjá dómarar Suður-Afríku um það, að böðlarnir á bæn-um þeim hafi nóg að gera. Þekikitur löglfræð- ingur hefur reikinað það, að Suður-Afrika hengi nú annan hvem þamin afbrotamann. sem dæmdur er til dauða í hin- um vestræna heimi. — Og nær allllir þessir „afbrotamenn" eru þeldökkir. Á s.l. ári voru gálgarhir í notkun 119 sinnum í aða-Ifang- elsinu í Pretoríu, en þar fiara aflar aftökur landsins fram. Þau afibrot, sem varða dauðarefsingu, eru m.a. land- ráð, nauðgun, rán með vopni, barnarán og svo viss „afibrc't,‘ samkvasmt lögum um hermd- arverk og starfsemi kommún- ista. Þrátt fyrir þenmain langa lista, eru filestir hengdir fyrir moi'ð; fyrir sitjórnmólaafibrot er vanaleiga refsað með löng- um fangelsisdómi. Árið 1942 var „aðeins" tólf dauðadómum framfylgt, en talan hefur aukizt í safeilu síðam. Síðustu 25 ár hafa hvorki meira né minna en 1419 mianns verið lifilátnir í Suður-Afríku. Þriðja hvern dag Suður-aÆriskur lögfræðingur, Mank Thompson að nafni, hefur harðfletga giaignrýnt stjóm- ina fyrir að halda þessu dauða- haldi í lífilátsrefsiniguna. — Að jafnaðd er maður n-ú hc""iur þriðja hvem dag 1 a _ .angetsinu í Pretoriu, skrifar hamm í blað löigfræði- dleildarinnar við hóskólann. Hann bendir jafnfiramt é það, að auikin tala dauðadóma á síðasta aldarfjórðun-gi hafi hlutfafllslega farið lanigt fram úr fólksfj ölgu n inmi á sama tíma. Hann bætir við, að Suður- Afiríka lengi sífeilt listann yf- ir þau afbrot, er dauðarefsingu’ viarða, á sama tírna og önn-ur lönd falla æ medr frá dauða- refsingu. í áróðri sínum fyrir afnámi dauðarefsingar gagnrýnir Thompsbn ennfremur löggjaf- ana fyrir það að taka of lítið ti-llit til tilfinninga þeárra, sem oft séu baksvið ýmiissa mo-rða. H-ann b-emdir ennfremur á það, að nágramnasvæðin, sam eru undir stjóm Portúgalla, Ang- ol-a og Mosambique, komdst af án dauðarefsingar, enda þótt þau minmi félagslega mjög á Suður-Afríku og eigi einnig í höggi við þjóðemis- sdmnaðar skæruliðahreyfingar. Felld tillaga Sú s-taðreynd, að lög og regla rfkdr víðast hvar í Suð- ur-Aifiríku, sieigir Thompson - enn, hlýtur að skoðast sem sterk röksemd fyrir þvi að unnt sé ' áð ' ’ aihéfma" dauða- refsingun-a. Fyrr í ár lagði einn þing- maðurinn til, að komið væri á fót nefnd til þess að athug-a það, hvort ekki mætti afnema dauðarefsingu. Sú tiflaga var feflld með miklum meirihluta atkvasöa. Niðursoðin síld Framhald af 1. siðu han-n því að þetta væiri rétt á- lyktað. Þegar vflíið var að við- skiptunum við Sovétríkin ai- mennt, sagði Zievalkin m.a.: — OMan er 80 — 90% af út- flutningi okikar til íslamds. Á undanfömum árum hefiur yfir- leitt verið keypt a£ otokur um- sarniið magn' a£ þessari vöru, einnig í ár. Hins vegar er mikiu minna keypt af öðrum vöruteg- undium en rammasamn-ingurinn áætlar á þessu ári. Mestu munar á vörum eins og bifineiðum, timibri og jámi. — Eru Sovétríkin tilbúin að þínu áliti til þess að kaupa fleiri vörur af Islendingum og meira maign? — Þiað er undir íslendingum komið. Ef Isllendingar kaupa meira frá Sovétríkjunum, eru Sovétnienn tilbúnir til þess að lcauip>a meira frá Islandi. 1 rauninni geta Sovétríkin Slutt út hvaö sem er; aills konar' vélar, bíla, skip, vefnaðarvöru, niður- Roðna ávexti, hjóibairöa og ótal margt fleira. — Hvað var mikið flutt tál Sc/vétríkjanna í fyrra af niður- soðnum sfldaraf-urðuim, Ægir? — í fyrra voru fluttir út 27.300 kiassar, en í ár alfls 44.070 kassar. Aukningin er því 16.770 kassar eða um 60°,«. Ég vildi í þessu samlhengi benda á, að .síldin- þre- V g ER 'V&xsuscr&t & ■ «r«sr* KHfiU fiaidast að verðmæti við niður- lagningu ef mdðað er við útflultn- ing á saltsfld í tunnum. — Telur þú að Isiendingiar hafi mögulei’ka á útflutnángi nýrra sildaraíu rða eða annarra sjávar- aíurða til Sovétrikjanna? — Tvimælalaust. Ég bendi að- eins á einn þátt í þessu sam- bamdi, segir Ægir. Aðnar þjóðir, sem kappa við oltkiur á erlendum mörtouðum eru stöðugit að leita eftir nýjum verkunaraðiferðum, nýjum umbúðum o.s.írv. Ef við hér hefðum einhverja tilrauna- starfsemi í þessu skyni og síðan í firamlhaldi af því skipuiiega markaðskönnun er ekki minnsti vafi á því, að auðveldara væri að selja enn meira a£ okkar vör- um þar sem miarkaðir bjóðast. En ég bendi einnig á að mögu- leikar okkar til útfflutnings ann- arra sjávarafiuirða en við þegar höfum, eru geysilegir. Til dasm- is fluttum við út fyrir nokkrum árum talsvcrt af sjólaxi til Tékkóslóvakíu og aðrar þjóðir hafa ednnig selt Tékkurn þessa vöru. Síðusitu árin hefur ekki verið nein framleiðsla á sjóflaxi — markaðurinn. stendur opin-n, en ónotaður. Þá hafa Tékkar keypt héðan létt reykt n-iðursoðin síld- arflök, en nú er ekikert verkað þannig af síldarfflökum. Enn skal nefnt, að mikiir sölumö-guleikar eru til fyrir niðursoðna þorska- lifur og er byrjað á framleiðslu heininair í srnáum stffl. Þar eru mikllir ónotaðir útflutningsmö-gu- leikar. — Nú, það mó geta þess að Sovétríkin kaupa í ár ullar- wörur frá Islandi fyrir 88 milj. kr. Fyrir áratug keyptu þeireklú nieitt — á þessu sést hverjir möguiledkamir eru. Ég tel, svo dæmi sé nefnt, möguleika á því að Sovétríkin keyptu héðan hús- gögn, sérstakiar tegundir. — Og þqninig mætti len-gi telja. En a-llt þetta er eð sjálfsö-gdú háð því saima; að útfflutningur og inn- fflutn-ingur vegi nckkum ve^ginn jafnt á vogarskálunum þegar reiknimgnum er flokað að sáðustu. ramhald af 2. síðu. tækjum. Það eru liðin nokkuð mörg ár siðan Japanir fióru að tileinka sér þatta veiðanfæri, þó að þeir flíkuðu því ekkert til að byrja með við aðrar þjóð- ir. Mest hefur verið talað um þýzkiu filotvörpuna sem kom í gagnið hin allra sdðustu ár og getið hefur verið um í sam- bandi við mikinn afila þýzkira togara á íslenzbum miðum. Eftir því sem næst verður komizt, þá er upphaf þýzku fflotvörpunnar þetta: Fyrir ca. 8 árum lét norska fiskimálar- stjómin gera tilraunir meðfflot- vörpu á Þrándheiimsfirðinum. Við drátt þessarar vörpu voru notaðir fjórir vírar. Veiðar- færasérfræöinigar frá fflestum löndum Vestur-Evrópu, þar á meðal Þýzkalandi, voru við- staddir þessar tilraunir. Þeigar séríræðingarTLÍr ræddu um gerð þessarar vörpu, þá er sagt að hugmyndin um hina svoköll- uðu fjögurra síðu vörpu hafi orðið til. 1 viðtali siem norskt bllað átti • á s.1. vatri við norska veiðar- færasérfræðinginn sem þátt ttók í þesistum tilnaunum, þá var han-n spurður um hvort þýzka flotvarpan væri samskonar og sú semi notuð var 'á Þrándheims- , firði. Hann sagði það ekfci vera, en hinsvegar hefðu þeir í sam- einin-gu, aiflir, sem þátt téku í þessum tilraunum rætt þairn. möguleika að breyta vörpunni í flkt horf og Þjóðverjar hefðu gert. Nýlega las ég það swo í ncrsika blaðinu „Fiskaren" að ís- lendingar hefðu fesit kau-p á nokkrum ifflotvörpum frá Nor- egi. Norðmenn voru ffljótir að tiileinka sér þýzku flotvörpuna og aðlaga hana norskum að- stæðurn. Nú framleiða þeir sín- ax fflotvörpur sj-álfir, ásamt þeim tæknibúnaði sem notaður er við veiðar með fflotvörpunni. Bergens Mefcaniske Verksitedier framleiðir t.d. toglMierana sem eru a£ sérstakri gerð. „Simrad“ fra-mleiðir „augu“ fllotvörpunmar sem sýnir á hvaða dýpi hún er í sjónum á hverjum tilma, á- samt tvennsikonar tækjurn sem sýna fis-kmagnið og veiðimpigM--. - leikana. Fyrirtækið Hydraulik Brattvág framleiðir sjálfvirka vindu sem ýmist slakar, dregur, eða heldur stífum raflm-agns- kaplinum, sem- fflytur fréttinnar f rá fflotvörpunni um borð í skip- ið. Þarf enginn maður að koma rxærri. Norska veáðartfæragerðin „Nofi“ framileiddi svo fyrstu stóru flotvörpuna fyrir verk- smiðjuitogaramn Loongva II., en áður höfðu ýmsar veiðartfiæra- gerðir framileitt minni Öoitvörp- ur. Þessd Ðotvarpa sem hefur reynzt m'jög vel að sögn er 170 metrar á lengd og er op hennr. ar 1500 ferm. Þannig tileinka fiskveiðiþjóðir sér nýja tæknd, sá sem það ekki gerir, hann dagar uppi í kapp- hlaupinu sem 'háð ertil aðvinna auðœiffl hatfsins. . Kjarninn Rafmagnsveitan Framhald af 1. síðu. bógstaddi borgarsjóður 13 millj-., þarnndg að hann skuidar Raf- magnssveitu í árslok 25 miljónir króna. Innstæður í bönkum hækka um tæpar 3 miljónir og síðan er búinn til liðurinn „ó- eydd fjárveitinig til bygginga" (með ærin ford-æmd frá borgar- sjóði) upp á 5 milj. kr. Hætta væri á að þessi feiuleikur með góða afkomiu Raflmagnsveitu yrði látin koma niður á raímagns- verði til borgarbúa. Guðmundur Vigtfússon kvaðst einnig telja ástæðu til að gagn- rýna hinn mikla og vaxandi bif- reiðakost hjá Rafmagnsveitunni, sem næmd samitals 2 miilj. 56.) þús. kr. samkv. ;reikningnuim. Þessi gífurlegi bflakostnaður gæti með enigu mióti talizt eðlilegur og væri nauðsynlegt að fram fæii nákvæm sundurliðun á þessum kostnaði, þannig að fram kæmd hver hluti hans væri bílastyrkir, hverju eytt vaeri í leigubifredðir og hvað færi í kostnað við- eigin biírieiðir. Framhald af 6. siðu. Þannig liggur málið fýrir. Við framleiðum fóður, semasýk- ir búfénaðinn. Beint og óbirot- ið er fóðunframfleiðslan matar- framledðsla þjtóöarinnar á þýð- imgartmiestu neyzluvörunum. Það liggur bein.t við h-var við erum stad-dir með líf okkar og hedlsu a£ slíkum neyzluvörum. Ég skora á heilbrigðisyfirvöid og læknastétt að láta þenman ó- sóma ekki viðgangast í land- inu. Og það er betra að strýkja vísindamenmina strax en láta söguna standa í slíku. Það er skilyrðisllaus krafa b'ænda á hendur þjóðfélaginu, að endur- rækta túnin með lífrænum á- burði, bændu-m að kostnaðair'- lausu. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands • •v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.