Þjóðviljinn - 13.09.1969, Side 1
Laugardagur 13. september 1969 — 34. árgangur — 198. tölublað.
Viðurkenndi að gera þyrfti ráðstafanir
□ í sjónvarpsviðtali við
Bjarna Benediktsson, forsæt-
isráðherra í gætrkvöld, þar
sem hann var spurður um
hvart atvinnuleysi væri fyr-
irsjáanlegt í vetur, sagði
bann eitthvað á þá leið að
ástandið væri ekki eins gott
og æskilegt væri og þyrfti
aS gera einhverjar ráðstafan-
ir, sérstaklega í byggingar-
íðnaði. Væri í undirbúningi í
samvinnu við Húsnæðismála-
stjórn að hraða úthlutunum.
Ennfremur sagði forsætis-
ráðherrann að allur árangur
af 300 miljónunum sem út-
hl.utað var í vor, væri ekki
kominn fram. Hefðu /lán þassd
sérstaklega komið til góða á
Akureyri. Sig'lufirði og á
Sauðárkróki.
Viðurkenndi ráðherrann að
þörf væri á að gera einhverj-
ar ráðstafanir en lrtið virðdst
hafa verið ákveðið í þeim
efnum.
AlþýSubandalagiS skorar á forsœfisráSherra að hlufasf fil um að
ALÞIN6I VíRÐI KVATTSAMAN
□ Framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins hefur ritað forsætisráðherra
Bjama Benediktssyni bréf, þar sem bent er á hvílíkt ábyrgðarleysi
það er að láta sumarið líða, án þess að gerðar verði ráðstafanir til
að koma í veg fyrir yfirvofandi neyðarástand í vetur vegna atvinnu-
leysis. Er í bréfinu skorað á forsætisráðherra að hlutast til um að
alþingi verði nú begar kvatt saman, enda óhjákvæmilegt, að fjár-
• veiting/a- og löggjafarvald þjóðarinnar grípi nú þegar í taumana.
□ Bréf framkvæmdastjórnar Alþýðubandalagsins, sem er undirritiað af
Ragnari Arnaldis, formanni flokksins, fer hér á eftir:* . >
Útgerðarmenn fóru vestur í gær
Verður saltað úr
Ameríkubátum ?
Nú er í athugun hvort ekki
sé hgegt- að hagnýta til sölt-
unar síldina sem íslenzku
bátar.nir eru að veiða í gú-
anó útifyi'ir ströndum Banda-
ríkjanna fyrir lítið verð. Síld-
in sém þarna veiðist hefur
16-17% íitumagri og er 33-34
cm að stærð, svo hún ætti að
vera söKunarhæf ekki síður
en síldin sem er að veiðast
á Hjaltlandsmiðum. Ef af
þessari söltun á að • verða
harf hins vegar að senda
þangað vestuir skip með kæli-
lestar til að tak,a við síldar-
tunnunum jafnóðum, því að
hiti er þarna mjög mikill,
hinn rnestd i 40 ár á þessum
e slóðum,
Veiði er þama minnl e:i í •
fynra, því að þá veiddu bát-
arhir 7 - 10 þúsund tonn frá
miðjum júlí fram í október,
en sá íslenzku bátanna sem
mest hefur fengið, Óskar Hpll-
dórsson, er nú kominn með
3000 tonn. Bandarikjamenn
hafa ekki^kunnað að hagnýta
sér þennan afflla, og eru þar
nú aðeins með einn bát að
veiðum og þannig á sig kom-
inn vegna vanhirðu, að sögn
ísléndings sem riýlega er kom-
inn frá Gloucester. að eng-
inn íslendingxxr fengist þang-
að um borð.
Rúsisar og Þjóðverjar e*ru
hins vegar komnir á þessi
sildarmið, og eru þar nú um
40 þýzkir togarar með síldar-
troll. Toga þeir þar margir
saman hlið við hlið á stóru
svæði og skrapa botninn, svo
hætt er við að síldin verði
uppurin á þessu svæði á
skömmum tím'a. Síldveiði
mun hins vegar vera mun
meiri nokkru norðar, en þar
sitja Kanaidamenn einir að
veiðinni innan landhelgislínu,
allt upp í landstieina.
í gær íóru ’þeir Ólafur
Óskarsson, Eina.r Sigurðsson
og Þórhallur Helgason full-
trúi hans vestur til Glou-
chester að athuga möguleika
á að salta síldina sem íslenzku
bátamir eru að veiða þar
vestra, og má búast við að
fleiri íslenzkir sxld'arbátar
haldi á þesisar slóðir eí veiði
helzt áfram.
..Alþýðubandalagið telur það
bi'ýnasta verkefni naastu yikna
og miánaða, að garðar verdi af
opinbei'ri hálfu róttækax' í'áð-
stafanir til að koma í veg fyrir
atvinnuleysi launafólks. Sam-
kvæmt skýrslum vonú nær 1100
mianns skráðir atvinnulausiiir nú i
ágústmánuði, um hásumarið, þar
aí 433 í Reykjavxk og 420 í öðt'.'-
um kaupstöðum, epda þólt
hundruð íslendinga séu nú starf-
andi erlendis. Með haustinu eru
þegair ráðnar eða yfirvofandi
uppsagnir í sitórum stíl á fjölda
vinnastöðva. Er ljóst, að svo
framarlega sem ekiki verður unn-
ið markvisst og skipxxlega að
lausn þessara mála, verður á
komandi vetri atvinnuleysi í R-
vík og víðar ennþá stórfeilldaii'a
en síðastliðinn vetur, rrueð geig-
vænilegum aflleiðinigum. fyrir
fjölda einstakilinga og þjóðfélagið
í heild.
Þessum voða er hægt að af-
stýra, en það vex’ður einungis
gert með'skjótu og saimstilltu á
taki níkisvalds, bæjar- og sveitar-
iélaga og lánastofnana. Telur
Aliþýðubandalagið það frum-
skylþu sitjómarvalda að ti'yggja
næga atvinnu með öl'lum tiltæk-
um ráðum.
Aliþýðubandalagið lýsir ábyngð
á hendur rílásstjóm og borgar-
sijórnanroeirihluta í Reykjavik
fyrir sinnuleysi og sofandahátt
í þ^sum málum og algeran
skort á frumfcvæði um lausn
Herður arekstur
Árekstur varð á mótum Tjai'n-
argötu og S»kothússvegar um kl-
hálfeillefu,, í gæi'kvöld. Valt annar
bílli-nn og handleggsbxtxtnaði einn
farþeginn.
þeii'i'a. Af fullkamnu ábyi'gðax'-
leysi og skilningssikoi'ti á eðili cg
umfangi vandamálsins, hata
x'áðamenn látið sumarið líða an
þess að g'erðar væru gagngerar
í'áðstafanir tjl atvinnuaukningar
ií komandi vetri. Ki'eist Aiþýðu-
bandaiagið þess, að nú þegar
verði brugðið við og saimin ýtar-
leg áætlun um í'áðstafanir til
'aukinna atvi n nufraimfcvæmda og
slífc áætlun undanbraigðalaust
framikvæmd stig af sti'gi.
Alþýðuibandalagið faignar þvi,
að fimimtán venkalýðsfélög í R-
vík og Hafnai’firði hafa að frum-
kvæði Verkamannafélagsins
Dagsbrunar efnt til samstilltraf
baráttu gegn a.tvinnuleysi. Nefnd
frá félögum þessum fjalliar nú
um uppkast að tillögium, sem
miða að fjölihliða atvinnuaukn-
ingu. Er gert ráð fýrir, að unn
nxiðjan þenrian mánuð verði lögð
síðasta hönd á tibögur þessar.
Þar sem telja má víst. að veiga-
mikil ati'iði þeiriia tillagna hiljóti
að snerta fjárveitinigavaldið cg
löggjafarvaldið, skoi'ar fram-
kvæmdastjórn Alþýðubandalags-
irxs á forsætisráðhei'ra að hlut-
ast til um, að Alþingi verði kvaU
saman nú jxigar til að vinna að
lausn þessa stónmáls.“
Ragnar Arnalds — undirritaði
áskoruxi
til forsætisrádherra um ad þing
vcrði kvatt saman
Fulltrúar verkalýðsfélaga halda ráðstefnu í Lindarbæ í dag:
Hvernig er unnt að afstýra
yfirvofandi neyðarástandi?
Q Ráðstefnu verkalýðsfélaganna 15 í Reykja-
vík verður fram haldið í dag kl. 2 í Lindarbæ.
Sagði Quðmundur J. Guðmundsson að á ráðstefn-
unni nú um helgina yrði einkum fjallað um höf-
uðatriði, sem gætu orðið til þess að afstýra því
neyðarástandi, sem e.lla blaisir við í atvinnumál-
um á Reykjavíkursvæðinu í vetur.
Guðmundur sagði í viðtaili við
blaðamann Þjóðviljans i gærdag,
að fyrsti hluti í'áðstefnu Vedka-
lýðsfélaiganna hefði verið haild-
inn fyi'ir þremur vikum, 23.
ágúst síðastliðinn.
— Dagsbrún boðaði til ráð-
stefnunnar, saigði Guðmiundur
ennfremui’, oig tióku: þátt í henni
þesisi Verkailýösféliög auik Dags-
brúnar: • Framsólkn, Iðja, Sjó-
mannafélag Rvífcui', Verzllixmai'-
mannafólag Rvifcur, Ti'ésmiiðafé-
lag Reykjavxkur, Málarafélag R-
v-íkur, Mxinairaifiéliaig Rjeykaaivíikittr,
Félag íslenzkra í’afivirikja, Félag
járniðnaðarimianna, biEvélaviríkja.
Vörubílstjórafélaigið Þróttur og
Hið ísllenzka prentarafelag. —
Síðan hafa bætzt við Bygigingar-
mannafól. Hafnarfjarðar, Sveina-
félag ' húsgagna.sim'iða, Vörubíl-
sitjói'afélagið í Hafnaxíirði, Iðja i
Kafnarfirði. '
Á fiundinum í ýgúst kaus róð-
.steirian 15 manna ne&idv>til þess
að .vinna út tillöguF fyrir - fxiam-
h&ld róðstefnunnar.
— Hefiur nefndiin . þá lokið
störfum?
— Nei, hún hefur aðeins lokið
fyrsta hluta tillögugerö'ar sinnax',
þ.e.a.s. um nokkur höfuðatriðd í
atvinnuipiálum, sam geta komið
að gagni til þess að leysa það
r.eyðai'ástand, som - bdasir við á
nassitu vikum og mánuðum. Þess-
Ei' tildögur verða lagðar.fyrxr ráð-
stefnuna, sem síðan áfcveður
ibvaða afgi'eiðslu þœr kunna að
fá, t.d. hvort þær verða fluttar
ríkisstjóm og viðkomandi bæjar-
félögum.
, — Hiyemig yrói framhaldi til-
lögugeróar háttað?
— Eftir fyrsta hluta ráðstefn-
unnar tók nefndavinnan fljóitt þá
stefnu að éicki skyldii lokið við
alMa tillöigugei'ð þegar í stað.
Framhald neifndarstarfa ýrði svo
að vera fólgið í. ýtairieigi'i sund-
úi'liðuðum tillöguim um ráðstaf-
ariir í atvinnumálum,1 sem hefðu
vai'anleg áhrif. •— Nefndin liefur
l>egar lagt. di'ög' að slfkri til-
lagnagerð.
Félögin eru einhuga um að
grípa verði til tafarlausra ráð-
stafana til þess að finna úrbæt-
ur í atvinnumálum, sagði Guð-
mundur J. Guðmundssor^.
Þessi ráðstefna vei'kalyðsfélag-
ar.na getur haft mikil og varan-
leg áhrif í jákvæða átt fyrir
launafólk á Reykjavíkursvæðiriu
ef tillöguh hennar vei'ða fram-
kvæmdar. Þráist stjórnarvöld við
aö taka rösklega ó þessum igiál-
um, eða reyni þau á áilkunnan
móta að loka fulltrúa verkalýðs-
hreyfinigavinnai’ inni í nefndum
og netfndum enn, er til lítils unn-
ið fyrir launafólk. Þá vei'ða for-
ustumenn vei'kalýðsifélaganna að
grípa til annarra og áhrifameiri
aðgerða en hingað ti'l, til þess að
koima tillögum i'áðstefnunnar i
framlkvaemd. Og ekki mun þurfa
að hvetja íslénzilct launáfiólk til
þess að sækja rétt sinn. ef fór-
ustan bregst ekki. — s'v.
Undirritaður í gær*
Vi&skiptasamn-
ingur vi5 Póiverja
□ í fréttatilkynningu sem Þjóðviljanum barst í gær frá
utanríkisráðuneytinu segir, að í gæf hafi verið undirritað-
u-r í Reykjavík nýr 5 ára viðskiptasamningur milli íslands
og Pódlands og gildir samningurinn fyrir árin 1970 til
1974. Fréttatilkynning ráðuneytisins fer hér á eftir:
1 dag undirrituðu Emil Jónsson,
uitain-ríkisráðherra, o-g R. Karski,
aðstoðari'áðherra utani'íkisvið-
skipta, nýjan 5 ára viðskipta-
samning milli íislamds og Póllands,
er gildir fyrir tímabilið 1. janúar
1970 til 31- desember 1974- 1 samn-
in-gnum er ókveðið, að viðskiipti-
landanna verði áfram á marg-
hliða gi'eiðslugrundvelili og sam-
tevæmt beztu-kjam-áikvæðum.
Jafntframt fylgja sammingnum
skx'ár yfir þær vö-rur, sem taMar
ex'u þýðingar-miklar ■ fyrir áfram-
baldandi þi-óun í viðskiptum milli
landamna. 1 sammingnum er einn-
ig lýst yfir áhu-ga rikisstjórnanna
fyrir nánara samstai'fi á sviði
iðnaðar, tækni og vísinda.
Pólska samnin-ganefndin ko-m
til •Reykjaví-kur 4. septembér s.l.,
ög er iformaður hennar S- Dlugosz,
forstjóri í utanríkis-viðskiptaráðu-
neyti Póllands- Átti néfndin síðan
viðx-æður við íslenzka samninga-
nefnd úndir foiustu Þói'halls Ás-
geirssonar, ráðuneytisstjóra í við-
skiptaráðuneytinu, en aðrir mefnd-
arme-n-n voi'u:
Björn Tryggvason, aðstoðar-
ban-kastjóri, Seðlabanka íslands,
Pétur Pétursson, forstjöi'i, Björm
HaMdói'sson, . framkvæmdastjói’i
Sölumiðstöðyar . Hraðffrystihús-
anna. Guðjón Ólafsson. fi'am-
kvæmdasitjóri ^óvarafurðadeildar
S.Í.S., Gunnai’ • Flóvepz, fx'am-
kvæmdastjóri Sílda-rútvegsnefnd-
ar, K'ristjóm G. Gíslason, stór-
kaupmaður, Valgeir Ársælsson,
fullti'úi í viðskiptaráðuneytinu.
Ungur maðar
kafnar
Það liörmulcga slys varð að
Blönduhlíö 23 r Reykjavík í gær-
morgun, að ungur piltur kafnaði
er eldur kom upp í herbergi
hans. Er slökkviliðsmenn komu
þar að lá pilturixin á stigapalli
á annarri liæð. Hafði aðkomu-
maður dregið hann út úr her-
bergi hans. Lífgunartilraunir
voru strax ' hafnar á piltinum.
sem fluttur var á Slysavarðstóf-
una. Þar var lífgúnartilraunum
haldið áfram, en án árangurs.
Talið er að kviUnað hafi í útfrá
sígarcttu og var legubekkur sém
pilturinn hafði legið á, mikið
brunninn.
Pilturinn hét Páll Birgisson.
Hann var fæddur 1948.
Eldur í Hí
Heldur be-tur hitriaði i Háskól-
anurn við rektonsskiptin. Slökkvi-
liðið var kallað á vettvang i gæx'-
kvöld. Hafði kviknað í útfrá ljósa-
stæði á skrifstofu í'ektors og gekk
slökkvistaúfið greiðlega. Sivo til
engar skemmdir ui’ðu.
<y
Y