Þjóðviljinn - 13.09.1969, Síða 3

Þjóðviljinn - 13.09.1969, Síða 3
— — liWi' 'X X MW £autga#ðagœ BS. sapteanber 1969 — S^ÓSTO&aiiNK — SlöA 3 Sprengjuárásir hafnar á ný WASHINGTON 12/9 — RicJiand Nixon BandaTÍkjaforseti gaf í kvöld skipun um að sprengjuþotur B-52 hæfu aftur loftárásiir sínar á Suður-Vietnam eftir tæplega tveggja sólarhringa hlé. Talið er að ýmsir ráðgjafar forsetans séu þessari ráðabreytni andvígir. Talsmaður forsetans RonaJd Ziegler skýrði svo frá í dag, að nauðsynlegt vaeri að taka upp sprengjuárásirnar vegna heimað- airaðgerða mótaðilanna. Hins vegar lægi aðeins fyxix áætlun fyirir eitt dæ'gur. og yrði að- eins beitt helmingi þeirra fluig- véla sem notaðar voru fyr- ir hið óformlega vopnaihlé. Hins vegar neyndi hann að sniðganga spumingar blaðamánna þess efnis, hvernig það væri hægt að hættia sprengjuárásiun'um eftir 12 klukkustundir. Ziegler skýrði frá því, að árásarhléið hefði verið gert til að kanna huigi mót- aðilanna, en það hiefði reynzt ó- hjákvæmilegt að hefja áriásim- ar á nýjian leik. Talið er að ýms- ir ráðgjafar Nixons rnuni gagn- rýna þessa ákvörðun hans, því Daniel Cohn-Bendit leikur i kúrekamynd Ekki er víst að margir kann- ist við þennan vígalega mann, cn þetta er Ðaniel Cohn-Bendit, sem var eins og kunnugt er einn helzti leiðtogi franskra stúdenta í maíbyltingunni. Fyrir nokkru bárust fregnir um að hann væri farinn að leika í kúrekamynd í Róm, og vöktu þau ttiðindi fögn- uð margra þeirra, sem andvígir eru mðtmælahreyfingum stúd- enta víða um heitn; þessir stúd- entar hugsuðu þá um þaö eit-t að komast í góða stöðu S þjóð- íélaginu í stað þess að vilja koma á rcttlátara þjóðskipulagi, og leiðtogarnir voru ekki seinir á sér að nota þá frægð, sem þeir höfðu unnið í óeirðunum sér til' frama á öðrum sviðum og ó- f'skyldum. En nokkuð 'annað býr á bak við þessa kvikmyndatöku en margir halda. Blaðið náði ný- lcga tali af ítölskum manni, sem tók þátt í undirbúningi mynd- arinnar, og sagði hann sitthvað frá þessu Ifyrirlæki- Það var hinn kunni franski leikstjóri Jean-Luc Godard, sem hóf und- irbúning „kúrekamyndariunar‘‘ og fékk hann í lið með sér ’kunna ítalska leikara eins og Gian- maria Volonté og ýmsa baráttu- menn úr hópi vinstri manna- En hugmyndin var ekki einungis sií að gera kvikmynd hcldur einnig sú að hafa kvikmynda- tökuna að yfirskini til að safna fé fyrir rólttæk samtök, þar sem vitað var að fjármálamenn myndu gjarnan vSlja leggja fé í kvikmynd, sem svo frægir menn stæðu að. Þegar búið var að safna álitlegri fjárupphæð, var henni svo skipt. öðrum hlutan- um var skipt milli ýmissa rót- tækra sígdenta- og verkamanna- félaga eins og Potere operaio og haun var einirig notaður til að kosta stuttar kvikmyndir um barálttu stúdenta og líf verka- manna. Hinn lilutinn var hins vegar notaður til að kosta „kú- rekamyndina‘% sem kölluð Siefur verið Austanvindur. Töku mynd- Stöðug átök við Súez TEL AVIV 12/9 — Eikki linnir óeirðuínu!m. fyrir botni Mið- jarðarhafs. I dag réðust ísraelskar herflugvélar á eg- ypsk hernaðarmannvirki vestan við Súezskurð, ré,ttum sólarhring eftár hatramma loftárás yfir Súez-flóa. Þebta er 5. daigurlnn í röð, seun til óeirða kemur irtilli Egypta og ísraelsimanna. Talsmönnum dedHu- aiði'la ber ekiki. saiman wm tjón rþað, sam orðið hefiur í ótökum þessum, t.a.rrí. sagði talsmaður f sraels að Egyptar heíðu misst 11 fiu'gvélar í loftárásinni yfir Su- ezflióa í gaer, en Israelsimenn aðeins eina, en Egyptar segjast ihafa, grandað fjórum flugvélum arinnar er nú lokið, en ekki hef- en misst eina sjálfir. ur enn spurzt um efni hennar. Þetta mun þó vera táknræn mynd, þar sem form kúréka- Fréttir uim loftáinásár Israels- manna í dsag hertma að 'ráðizt myndar, er notað til að boða -jjaifá verið á hernaðaaimannvirki hugmyndir, sem hingað til hafa verið sjaldséðar í myndum af því tagi- Ein hugmynd Cohn- Bcndits var sú að gera mynd- ina þannig úr garði að hún yrði kennsla í varnartækni, og má vera að slítdt leynilst þar líka- við Ras Zarb og Ras Zafarama, en ísraelsmenn réðust á þá staði fyrr í vifcunnd. 1 Tel Aviv er saigt, að orsakir þessara laft- árása væru þær, að Egyptar hefðu rofið vopnahiéð við Súez- sfcurð með sikotum og spregnjuá- rásum ó E1 Kantara, sem er á Daniel Cohn-Bendit, sem fær jþví svæði. sem Isiraeiismien'n her- ekki lengur landvistarleyfi í tófcu í júní 1967. Sagði talsmað- Frakklandi, býr í Frankfurt, og hefur hann nýlega skrifað bók um vinsíii stefnu. ur Israelsimianna, að allar flug- vélar Israelsmanna hefðu komið heilar til baka úr þessairi árásar- ferð. Varn'airmiálaráðheirra fsraels Mosihe Dayan siegdr í viðtali, ‘ að ísraelsmenn séu fúsdr að setjast við samningaborð með Aröbum, ef engin skilyrði verðd sett fyr- irfram. Segiir bann að Israels- menn séu fúsir að ræða hvað sem er, einnig málefni Jerúsal- em. Hainn fullyrðdr, áð Israeds- menn eigi aðeins varnarvopn- um á að skipa, og styrjöld við Arabairíkin komi ekki tdl greina. ísraelskir hermenn skuitu 8 skæruliða, af 11, sem í gærkvöld laumuðust inn í Jórdandalinn, að því er talsmaður fsiraels hermir. Höfðu þedr gert sprengjuáriásir á nokkur ísraelsk þorp, en ekld er vftað hvort þeir hafi valdið einhverjum fj'ör- tjóni. Tóku ísraelsmenn her- fiangi vopn skæruliða, og er fullyrt að þau . séu af sovézkri gerð. að mtargir eru þeírrar skoðnn- ar, að fæfckia beri herliðii Banda- ríkjamanna í Suður-Vietnam. Ndxon forseti hélt í diag firnd með helztu sérfræðingium sínwm. og var fjallað isn framtdðar- stefnu stríðsins í Vietniam og hugsanlegan brottflutning her- liðs úr landinu. Á hinn bógdnn hefur étokert verið látið uppi um viðræðumar, og ekki er bú- izt við neinum yfirlýsingam næstu daga. Frdðarviðræðuim'ar í Farís hefjast á morgun eftir W daga hié, en það er lengsta hlé, sem orðið hefur á viðræðunum frá því að þær hófust í janúar. Búizt er við því, að brátt verði einhver árangur af viðræðum þessum. Verkfölium aflétt DORTMUND 12/9 — U m30 þús- und námaverkamenn hurfu í dag til vinnu sinnar í kolanámum Rubr- og Saar-héraða, og eftir iþví' að dæma eru verkiföll þau, sem háð hafa verið víða í V- Þýzkalandi að undanförnu brátt á enda kljáð. Verkamennirnir ákvóðu að hefja vinnu á ný eftir fund, sem haldinn var með fulltrúum beggja aðila á miðvikudag, en þá var verfcamönnuim í Ruhrhéraði boð- in launahækikun, sem samsvarar um 80 krónum íslenzkum fyrir hverja vakt. Námaverkamenninndr í Saar fá sömu launahætokun auk launa- viðtoótar, sem nemur um 6800 fcrónur þar sem aukavinna þeirra er verr borguð en verfcamaíMia í Ruhr. I dag var því lýst yifir að 230 000 stáliðnaðarmenn í Norður-Rín- Vestfalen hefðu fengið 11% launa- hæfckun frá og með 1- sept. Einn- ig er ætlunin að bæta launafcjör stáliðnaðarmanna í Bremep og Osnabruck. jr Asakar um misrétti Solumiðstöð hraðfryistihúsanna og Samband ísl. samvinnufélaga sýndu sameiginlega á haustkaup- steínumni í Leipzig að þessu sinni- Jón Arnþórsson sölustjóri hjá Iðnaðardeild S-l-S. stóð fyrir sýn- ingunni, en þaiua voru einnig Ami Finnbjörmsson söiustjóri hjá S.H- og Guðjón B, Ódafsson, i'ram- BELFAST 12/9 — Nefnd sú, sem Cameron lávarður hefur veitt forsæti, og skipuð var til að fcanna orsakir óeirðanna í Norðuir-írlandi hefur nú skilað áliti og fellt þunga dóma yfir stjórn Chiciiester-Clark, lög- reglu og öfgamönnum jafnt kaþólsikra sem mó'tmælenda. Einkum er stjórnin gagnrýnd fyrir að beita kaþólska mis- rétti í flestu tilliti, og lögregl- an sökuð um ofbeldisverk gegn kaþólskum. Chichester-Clairk forsætisráð- herra hélt í dag fund með firétta- mönnurn af þessu tilefni, lauk lofsorði á störf Cameron-nefnd- arinnar og sagði að hún gæti haft mikil áhrif á friðsiamlega þróun mála í Norður-frlandi. Hann hvaitti mótmælendur og I" kaþólikka til að læra af rhynslu undánfarinna mánaða, hinum blóðugu átökum, sem háð hefðu verið og afleiðingum þeirrg. Þá sagði hann að öll albýða manna væri orðin langþreytt á ástand- inu.« Öfgaménn í hópi kaþólskra hafa gagrft-ýnt Cameron-skýrsl- una harðlega. en skoðanir helztu baráttumanna kaþólikka eru kvæmdastjóri Sjávarafurðadeild- ar S.I S. Sýningardeildin var með ný- stárlegu sniði og m-a- þótti gest- um nýlunda að sjá þarna íslenzka skauiiibú'ninginn í fyrsita skipti. Að venju voru sýndar ýmsar ifisfc- afurðir, en nú einnig sauðfjáraf- urði'i’ ásamt ullarvörum fró verk- ismiðjuim SI.S. á Akureyri. Vöktu iðnaðarvörurnar sérstaka athygli, enda hafa þær selzt vel í Austur Evrópu. Kaupstefnan var opin frá 21. ágúsit til september og skiptu sýnendur þúsundum frá 55 lönd- um. lvfeðifylgjandi mynd er frá íslenzku sýningardeildiinni. Ekkert látið uppi MOSKVA og PEKING, 12/9 — Fréttin um . fund leiðtoganna tveggja Sjú Enlæs og Kosygins var ekki send kínversfcum frétta- stdfum fyrr en 12 tímum eiftir viðræður þeirra- Var aðeins sikýrt frá því að forsætisfáðherrarnir tveir hefðu ræðst við á flugvell- inum í Peking. Hins vegar skýrðu sovézk blöð frá fundinum, og var .þetta aðalfrétt í flestum blöðum, en ek'kert var sagt. hver árángur fundarins hefði verið. mjög /skiptar. Séra lan Paisley einn helzti formælandi mótmæl- enda hefur lýsf því yfir að störf nfefndarinnar hafi verið þýðing- arlaus skrípaleikur, en í nefndr arálitinu er einmitt deilt hart á hann fyri.r .öfgafulian mál- flutning og múgæsingu. Bernadette Devlin þingmiaður segir að nefndin leggi áherzlu á réttmæti þeirra krafa, sem kaþólskir hafa laet fxam, en hins vegar gagnrýndi hún að nefndin sfcyldi ekfci hafa haft aifskipti af aðkallandi þjóðfé- la'gslegum vandamálum í Norð- ur-írlandi, og benti engan veg- inn á, hvernig komizt yrði úr ógöngunum. 45 blðu MANILLA, 12/9 — 1 dag hrap- aði áætlúnarflugvél frg Filipps- eyjum með 47 manns um borð, rétt austan við Maniila. Aðeins 2 farþegar munu hafa komizt lífs 1 af, en hinir allir látizt samstund- | is. Vélin var í eigu Flugfélags Fil- í ippseyja og var á leið frá suður- , hluta landsins til Manilla, er ihenni hlekfctist á í aðfiugi. TIL SÖLU notuð en vel með farin Skiptarblaðka Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðviljans merkt „Cuspis" Frá gagnfræðaskólum Reykjavíkur Mánudaginn 15. september n.k., kl. 3—6 síðdegis, þurfa væntanlegir nem,endur gagnfræðaskóla Reyk'javíkur (í I., II., III. og IV. bekk) að staðfesta umsóknir sínar þar sem þeir hafa fengið skóla- vist. Nemendur þurfa þó ekki nauðsynlega að koma sjáltfir í skólana, heldur nægir að aðrir staðfesti umsóknir fyrir þeirra hönd. Umsóknir um III. og IV. bekk. sem ekki verða stað- festa,r á ofangreindum tíma falla úr gildi. Umsækjendur hafi með sér prófskírteini. Kennsla í gagnfærðaskólum þorgarinnar mun hefjast 1. október, en nemendur verða væntanlega kallaðir saman til undirbúnings mánudaginn 29. 1 september n.k. Verðnr það nánar auglýst síðar. Fræðslustjórinn í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.