Þjóðviljinn - 13.09.1969, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 13.09.1969, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVEkJTNlN — lauigamfeigiur 13. Septeanlber TO69. . ------------------------------------------------------------------------------ ' Lögreglan hóf í fyrradag leit að manni í Reykjavík. Hafðd maðurinn fiarið úr vinnu sinni við Reykj avikurhöf n í kaffi- hiéi klukkan S.30 um morgun- inn og var auglýst eftir honum í útvarpi um kvöldið, Stuttu síðar gaf hann sig fram, en þá vax leit hafin sem fyrr segir. Var maðurinn kom- inn norður í Húnavatnssýslu en hafði láðzt að láta ættingja sina vifa um ferðaiagið. Hljómsveitin TRÚBROT kemur fram í sjónvarpinu annað kvöld, sunnudag. að loknum fréttum. í þættinum sýnir hljómsveitin .4 sér margar hliðar og eru lögin valin með hliðsjón af því, að eitt- hvað sé fyrir alla. Meðal annars flytur hljómsveitin lög úr söngleiknum „HAIR“. Máiverkasýning Jóns Engil- berts í Gasa Nova hefur verið vel sótt og þrjár myndir öelzt. Sýningin er opin daglega kl. 2-lo síðdegis en henni lýkur um næstu helgi. Annað kvöld, sunnudag, kl. 20,55 flytur sjónvarpið leikritið „HVER ER SEKUR?“ eftir Clas Eng- ström. Fjallar það um velstæða en einmana húsmóður, sem leiðist út í smáhnupl, raunir hennar og hugarangur. — Myndin sýnir Gertrud Fridh í hlutverki frú Lenu. Sjónvarpið næstu viku Sunniudagiur 14. september 1969- 18.00 Helgistund. Séra Jón Bjarman, æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkjunnar. 18-15 Lassí. Dýrbíturinn- Þýð- andi: Höskuidur Þráirusson- 18-40 Ymdisvagninn. Teilkní- mynd. Þýðandi og þulur: Hösku'ldur Þráinsson. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið). 18.45 Villirvalli i Suðurhöfum- Sænskur framhaldsmynda- flökkur fyrir böm, 7- þátfcur. Þýðamdi: Höskuldur Þráinsson. 19.10 Hlé- 20 00 Fréttir. 20.25 Trúbrot- Shady Owens, Gunnar Jökull Hákonarson, Gimnar Þórðarson, Karl Sig- hvatsson og Rúnar Júlíusson leika og syngja. 20.55 Hver er sefcur? Leikrit eft- ir Clas Engström. Lei'kstj. Há- kan Ersgárd. Aðalhlutverk: Gertrud Fridt og Olöf Berg- ström- Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir- Leiikritið fjállar um velstæða en eiramaina hús- móður, ssm leiðist út í smá- hnupl, raunir hennar og hug- arangur. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.00 Dagiur í Irfcuitsik- Banda- rísk mynid, gerð í samvinnu, við sovézk yfirvöld, .um dag- legt líf í borginni Irkutsk og víðair í Síberíu, en þar hefur byggð auikizt óðfluiga hin síð- ari ár þráfct fyrir vetrarhörk- ur og samgönguerfiðleika. Þýðandi og þulur: Gylffi Páls- son. 22-50 Dagskrárlok. Mánudagur 15. september 20 00 Fréttir. 20.30 Chaplin búðarvörður. 20.50 Hjartaáfall- Hjartasjúk- dómar leggja að velli fjölda fólfcs á bezta aldri og gera stundum ekfci boð á undam sér. Myndin lýsir meðferð hjarta- sjúkiinga á sérhæfðu sjúkra- húsi. Þýðandi og þulur: Mar- grét Bjamason- 21- 40 Á hálum ís. Brezkt sjón- varpsleikrit eftir Robert Ste- wart- Aðalhlutverk: Herbert Lom, Michaol Johnson, Sally Srnith, Mary Steeie, Mary Yee- mans og Janina Faye. Þýð- andi Björn Matthíasson. Ijeifc- ritið fjallar um unga skauta- drottningu, sem verður Ifyrir slysi í meistaraikeppni. 22- 30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 16. september 20.00 Fréttir- 20.30 Setið fyrir svörum- Um- sjónarmaður Eiður Guðnason. 21.00 Á flótta- Launmorðiniginn. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. 21.50 Iþróttir. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 17. september- 20.00 Fréttir- 20-30 Hrói höttur. Perlumar fimm. Þýðandi Elflert Sigur- bjömsson. 20-55 Dönsk grafík. Annar þáfct- ur af fjórum. Þýðandi Vilborg Sigurðardóttir. 21.05 Lánsami Jón. (Luoky Jim). Brezfc kvifcmynd, sem byggð er á sögu eftir Kingsley Amis. Leifcsfcjóri John Boulting. Að- alhlutverk: Ian Carmichael, Terry Thomas og Hugh Grif- fith- Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir- Gamanmynd um ungan háskólakennara, sem ekki, hefur enn sanaið sig að ströngum siðum stéttar- bræðra sinna, ævintýri hams Og uppátæki. 22.40 Dagsfcrérlok. i .. Föstudagur 19. september 20.00 Fréfctir. 20-35 Eigum við að berja bömin ofckar? Brezk mynd xxm bama- uppeldi á heimilum og í skól- um og um það, hvort refsing- ar, og þá einkum lxkamlegar refsingar, eigi rétt á sér- Þýð- andi Krisfcmamn Eiðsson. 2105 Harðjaxlinn. Skálað fyrir vini. Þýðandi Þórður öm Sig- urðsson. 21.55 Erlend málefni- Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfssom- 22.15 Enska knattspyman. Stoke City gegn Sunderland- 23.05 Dagskrárlok. Laugardagur 20. september 18.00 Endurfcekið efni: Ungir tónlistarmenn- Einar Jóhann- esson og Selrna Guðmunds- dóttir leika stef og tilbrigði eftir Weber. Unnur Svein- bjamardóttir og Áislaug Jóns- dófctir leika Havanaise eftir Saint-Saéns. Áður sýnt 6- septemfoer 1969. 18.20 „Eitt rif úr mannsins síðu .. .“ Spænskur skemimtiþáttur. Þýðandi Þórður örn Sigurð- son- Áður sýnt 26. desember 1968. 19.00 Hlé. 20 00 Fréttir. 20-25 Denni dæmalausi. Lukkxx- skildingurinn- Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 20.50 Úr vestri og austri. Skemmtiþáttur. (Nordvision — Firinska sjónvarpið1)- 21.20 Farið í fálkaieit- Myndin fjallar um fálkamn og lífshætti hans í Noregi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.40 Uppreisnarmaður á villi- götum (Rebel Without a Caxxse) Bandarisk kvifcmynd frá 1955. Leifcstjóri Nicholas Ray. Aðalhlutverk: James Dean, Natalie Wood, Sal Mi- neo og Amm Doran- Þýðandi Jón Thor Haraldssom. Mynd- in lýsir vandaimálum rótlausr- ar æsku' og &kilningsiítiila for- eldra- 23-25 Dagskrárlok. Saknað, fannst heil! á húfi {cjvvv* ^ ' — málqagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: Ritstjórar: Otgáfufélag Þjóðviljans. Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. • A Slgurður V. Friðþjófsson. Ölafur Jónsson. Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavðrðust. 19. Síml 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 150.00 á rtánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Fréttarltstjórl: AuglýslngastJ.: Framkv.stjórl: Til minnkunar pYrir nokkru birti Morgunblaðið svokallað við- tal við utanríkisráðherra Svía sem þá var stadd- ur hér á landi, en þar var ráðherrann látinn lýsa yfir því að hann teldi innrásina í Tékkóslóvakíu innanríkismál Tékkóslóvaka! Utanrí'kisráðheira Svía hefur nú séð sig tilknúinn að lýsa yfir því opinberlega að þessi ummæli Morgunblaðsins séu tilhæfulaus með öllu, uppspuni frá rótum. Fer ekki milli mála að Morgunblaðið hefur af pólitísku ofstæki ætlað að taka u'tanríkisráðherra Svía sömu tökum og innlenda stjómmálaandsíæðinga sína, sem ævinlega mega eiga von á hvers konar ályg- um. Er þessi framkoma blaðsins ekki aðeins því sjálfu til minnkunar, heldur og ríkisstjóra íslands og raunar þjóðinni allri. Má varla minna vera en að Bjami Benediktsson skipi ritstjóruim Morgun- blaðsins að biðjast afsökunar opinberlega. Ótti Alþýðublaðsins . . • 'á ^lþýðublaðið hefur undanfáraa dag hselt Al- þýðuflokknum af miklum ákafa, enda verða ekki aðrir til þess. Segir Alþýðublaðið í fyrradag um ráðherra sína að þeir hafi aldrei látið fánann falLa og aldrei siglt undir fölsku flaggi, heldur haldið tryggð við grundvallaratriði. Naumast mun unrit' að orða öllu algerari öfugmæli. Ferill Al- þýðuflokksins er sorgleg hnignunarsaga, og aldrei hefur hún verið ömurlegri en undanfarinn áratug. Með þátttöku í viðreisnarstjórainni höfnuðu leið- togar flokksins síðustu grundvallaratriðum sínum um féiagsljeg viðhorf í efnahagsmálum, en tóku í staðinn upp kreddustefnu sem sótt var til auð- valdsþjóðfélaga með allt arinan efnahagsgrundvöll. Árangurinn hafa launamenn verið að uppskera síðustu tvö árin. Hann birtist í því að kaupgjald er nú um það bil helmingi lægra hér en í grann- löndunum. Hann birtist í því að atvinnuleysi er nú orðið landlægt þjóðfélagsböl á nýjan leik, al- varlegasta viðfangsefni launaimanna. Á þessari þjóðfélagslegu. krep^pu bera ráðherrar Alþýðu- flokksins íulla ábyrgð, og þeir bera sérstaka á- byrgð á málaflokkum sem eru mjög illa á sig komnir. Undir stjórn þeirra hefur togurum lands- manna fækkað um meira en helming og enginn nýr bætzt við í áratug. íbúðarhúsabyggingar eru ekki helmingur af þörfinni. Verðbólgan hefur í sí- fellu grafið undan almannatryggingum þar til nú er svo komið að bætur þeirra eru aðeins helming- ur af hliðstæðum bótum í nágrannalöndunum. Allt skólakerfi þjóðarinnar er í öngþveiti. gíðustu árin hafa landsmenn orðið að beita sairri- tökum sínum ár hvert gegn efnahagsstefnu rík- isstjórnaririnar. í þeirri baráttu hafa Alþýðu- flokksmenn tekið fullan þátt — gegn ráðherrum sínum. Sjálfshól Alþýðublaðsins er til marks um ótta þess við að óbreyttir Alþýðuflokksmenn telji sig ekki heldur eiga samleið með ráðherrunum í næstu kosningum. — m. Ó r

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.