Þjóðviljinn - 13.09.1969, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 13.09.1969, Qupperneq 5
V Laugardagur 13. septemlber 1969 — í>JÓÐVILJUSTN — SlÐA jj eignar Hér stilla sigurvegararnir sér upp að afloknum leik á lieimavelli. Allir eru þéir félagar í Ungmennafélaginu Baldri á Hvolsvelli. Tveir leikmanna eiga heima í Fljótshlíðinni. (Ljósm. G. M.) Níu liS taka þátt í Skarp- héSinsmótinu í knattspyrnu Hiö árlega Skiarphéöinsimót í knattspymu stendur nú yfir ag taka 9 lið frá 5 ungimiennaféiög- um innan samibandsins þátt í mótinu. Amnsd knattspyrnumót er haldið á vegium Skiarphéöins, bikairfkeppni HSK, en þaö flór fram í júní og júlímánuði og lauk mieð si'gri. b-liðs Seilfoss, A-Iið Selfoss er í 2. deild Is- landsmótsins og fékk því etoki að taka þátt í imótinu. Knattspyrnuáhuigi er tmikiil á Suðurlandi og eru aðkomnir þjálfarar á tveim stöðum, þeir Heigi Núimason og Erlendur Magnússon b&ðir úr Fram ha£a þjáifað Selfossiiðið sem stóð sig mjög vel í 2. deiild íslands- mótsins, oig Raignar Maignússon úr Hatfnarfirði þjálfaði Hveir- gerðinga. Keppt er í fjórum -<S> Þrír leikir í 1. deild um helgina; Verða Keflvíkingar Um beigina fara fnam þrír leiikir í 1. deild, og er miestur álhiugi fyrih lepk ÍBK og lA á Akranesi í dag, þ(vá að Kefl- víkimgar verða Islandstmieistarar e£ þeir sigra í þeim leik. AJkur-, nesingar hafa cnn miöguleika á sigri í mótinu 6f þeir vdmna Kefllvíkinga, og verður þetta vafaiaust harður baráttuieikur. Keflvíikingar hafa ekki átt leik i T. deildinni síðam þeir töpuðu fyrir AJkureyri 1:0. 21. áigúst óg eru nýkiomndr úr kieppnisferð frá Þýzkalandii, en vitað er að þeir hafa aeiflt mjög vel síðam og léku t.d. aefingajleik við hið mýja lið í 1. deild, Víking, og sigruðu með 4:2. Akurmiesingar eru með ungit og m.jög skemmti- legt lið, en þeiir hafa ekki feng- ið máfciö út úr síðustu letkjum, sínum, gerðu jafntefli við Fraim 1:1 á Lau gardals vel 1 in um 24. ágúst og töpuðu fyrir Val 0:3 ednnig hér í Reykjavík um síð- usitu helgi. Nú leifca þeir á heimaivelli og kœml ekki á ó- viart að þetta ágæta lið siýni niu hvað í því býr. í dag leika ÍBV og ÍBA á Akureyri og berjasit heima- menn fyrir að halda, saeti sínu í deildinni og hafa möngum reynzt erfiðir heim að seekja og KefiLvíkingair fengu að finna. fyrir í síðustu leikj'um fyrir norðan. Vestmann aey i n gar halda hins vegar enn í vonina . um. að verða Islandsmedsitairar, Og gafur það þeim baráttuikjark í leiknum. Enn hafa þedr eklc- ert lið sigrað í mótinu annað en Keflvfkinga, siem þair unnu í báðum leikjum, og eru nú jafntefliskóngar í mótinu með sex jafntefli í tíu ledkjum. ef Fram tapar situr liðið eftir í neðsita sœti í dBiidinni og hugsanlega ásamt Akureyri. ef IBV sigrar í dag. Allir leikimir hetfjast Œdl. 4. -<s> stöðum í Skarpliéðinsimótinu. i Hveragerði, á Selfossi, Hvois- velli og á Hellu, en þeir Hellu- búar í Ungmennaféiaigin.u Hrafni Hængssyni taka nú þátt í mótinu í fyrsta sinn. Auk j áðurnefndra liða er einnig með í mótinu sameiginlegt lið frá Eyrarbakka og Sto'kkseyri. Liðunum er s-kipt í tvo riðla og hafa nú verið leiknir 11 leik- ir í mótinu. Umf. Baildur á Hvolsvelli er efst í a-riðii með 5 stig eftir 3 leiki, b-lið Selfoss er með 4 stig eftir 2 leiki og Selfoss-d með 3 stig eftir 3 ledki. í b-riðli er a-lið Selícss efst mieð 4 stig eftir 2 leiki, c-lið Selfoss er með 3 stig eftir 2 leiki, og úrvalið a£ Eyrarbsfcka og Stokkseyri er með 3 stig eft- ir 3 leiki. Fyrsti leikur Inó'tsins va,r að Hellu 16. ágúst; var bladamað- ur Þjóðiviljans þar viðstaddur og tók bann þá myndim&r sem fylgja þessari frétt af Skiarp- héðinsmótinu í knattspymu. Deiknuim, lauk mieð siigri Umf. Baldurs á Hvdlsivelíli yfir Umf. Hrafni Haengssyni 7:1. Nýlega er lofcið eldriftokks- keppni Golfklúbbs Reykjavik- ur og var keppt um bi'kar sem Félagsbókbandið h.f. gaf árið 1964. Þetta er. mjög veglegur silfurbikar og helflur oft verið háð hörð keppni um hann, en sennilega aldrei harðari en nú., en handhafi bikarsins, Ingðlf- ur Isebam, vann hann bæði 1967 og 1968. Urslitin urðu þau, að Xnigólfur vann keppnina. 36 holur, og þar mieð bikiairinn til eignar. Ingólfúr lék 36 hoMlr í 186 höggum, sem mó teljast mjög góður árangur þar sem veður var slæmt meðan keppn- in stóð yfir. Annar varð Sigur- jón Haillbjömsson með 200 högg. Þeir fengu einnig auka- verðiaun. Sigurvegari með for- gjöf varð Ragnar Stefánsson, en hann lék 36 holur á 159 högg- um nettó, en Ingólfur Iselbiarn varð annar, á Í62 höggum nettó. Meistarakeppni unglinga hjá Golfklúbbi Reykjiawítour er einnig nýlega lokið. Meistari frá 1968 var Hans Isebarn og var hann þátttatoandi í keppn- inni. Si-gurvegari, og meistari GR 1969 varð Jóhann Guð- mundsson, eftir mjög harða kepþni við Ölaf Stoúlason. Leiknar voru 36 holur og voru þeir þá jafnir, Jóhann og Ól- afur, svo þeir urðu að leika a- fram til úrslita. Þeir léku báðir 36 holur á 179 höggum, Jóhann .42-47-47-43 og Ólafur 43-37-55- 44. (Frá Golfklúbbi Rvffikur) Úrslit í 5. flokki í dag í dag kl. 14 verður leikinn á Melavellinum úrsiitaleitour í 5. flotoki íslandsmótsins í knatt- spyrnu, og eigast þar við ÍBV og Breiðablik í Kópavogi. Á morgun kl. 2,45 verður á Mela- vellinum. leitour í undanúrslit- um í 4. flokki fslandsmótsins milli ÍBV os Ármianns. Á morg- un verður einnig úrsiitaleitour um sætið í 2. deild næsitia ár mdlli Þróttar og HSH og hefst leikurinn kl. 4 á Akranesi. Á morgun i|Jeikurinn hér í verður síðasti Reykjaivík í 1. deild ef ekki verður auika- keppni og verður háður á Mela- velli. Það eru Fram og KR sem eigast við og bjarga KR- inigar sér úr fallhsettu e£ þeir ná jalflntefli eða siigra en. e£ Hinir sigruðu voru eftir sig og hvíla sig að loknum leik. Þeir eru allir félagar í Ungmennafé- laginu Hrafni Hængssyni á Hellu. „Þið verðið að æfa sprettlilaup“, sagði einn Hellumanna þarna nærstaddur. ..................^ ‘ ’ ’ ■■<■-••:• • ;.■ Bjargar það málunum næsta sumar? FH að tyrfa íKapia- . * • krika nú um helgina Það er öllum kunnugt að Laugardalsvollurinn hefur far- ið svo illa á þessu rigningar- sumri, að hann er nú með öllu ónothæfur, og hefur verið rót- azt þar í flaginu alltof lengi í 1. deildiar leikjunum, en þeir sem eftir eru verða leiknir á Melavelli. Það er ennfremur ljóst að hætta er á að Laugiar- dalsvöllurinn verði' einnig ó- nothæfur næsta sumar vegna þessara skemmda nú í sumar. Því kann sivo að fara að hinn nýi knattspyrnuvöiUur FH í Kaplakrika verði einn til helgina <ef veður verður stoap- legit og vertotafcar hafa lokið þeirri undirbúningsvinnu, sem eftdr er. Verður tyrft þarna 115x80 metra svæði og verður völlur- inn þá 110x75 metrar, en Lauig- ardalsvöllurinn er 105x70 metr- ar. Verður þessi nýi grasvöll- ur hér rétt í nágrenni Reykja- vikux þá tilbúinn til nottounar strax á næsta vori, og er naesfa átak í þessari framkvæmd að útbúa þa-r stæði og sæti fyrir áhorfendur. bjargiar næsta sumiar svo Reykjavíkurfélögin í 1. deildjSynduiTI OQ SÍqrUITI neyðist ekki til að lata baða 7 '=> leikina fara fram á heimavelli mótherjanna, eins og Valur og KR verða nú að gera í Ewr- ópukeppninni. FH-ingar hafa . af miklum duignaði unnið að því að koma þessium velli í gang, og hafa félaigarnir lagt fram mikla sjálfboðavinnu. Nú er búið að jiafna þar allt og slétta í hraun- inu í Kaplakrika, og æitla FH- ingar að tyrfa völlinn nú um — Herðum okkur á sáðasta sprettinum. — Norrænu sund- keppninni lýkur 15. ‘septembep. Keppni þriggja sam- banda í Reykjaskóla Sunnudaginn ?4. ágúst var haldið í Reykjavik frjálsíþrótta- mót með þátttöku þriggja hér- aðssambanda á Noróurlandi vestra, þ.e. UMSS, USAH, og USVH. Þetta var í þriðja sinn sem slik keppni er háð milli þess- ara aðila, en fyrirhuigað er að halda næsta móit í A-Húna- vaitnssýslu. Stigakeppni var viðhöfð miMi sambandanna og keppt um veglegan bitoar, sem gefinn er af Rafveitu Sauðár- krótks. Að þessu sinná siigraði USA.H, hlaut 133.5 stig, UMSS 120 stig tan USVH 117.5 stig. Sigurveg- arar í hverri greiin urðu þessir: Karlar: 100 m hlaup: Lórus Guðmundsson USAH 11.5 400 m hlaup: Lárus Guðmundsson USAH 55.4 1500 m hlaup: Siigurður Daníelss. USVH 4.47.0 4.100 m boðhlaup: Sveit USAH 48_o Hástökk: Ólaifur Guðmundss. USVH 1.58 Langstökk: Páll Ólafsson USVH 6.21 Þrístökfc: Bjami Guðmundss. USVH 12. Stangarstökk: Guðm. Guðmundss. UMSS 2.80 Kúluvarp: Bjöm Ottósson UMSS 11.59 Kringlukast: Jens Kristjánsson USVH 33.00 Spjótkast: Bjarni Guðmundss. USVH 43.52 Konur: 100 m hlaup: Edda Lúðvfksdóttir UMSS 13.2 4x100 m boðhlaup: Sveit UMSS “ 56.3 Langstökk: Edda Lúðvíksdlóttir UMSS 4.62 Hástökk: Edda Lúðvíksdóttir UMSS 1.32 Kúluvarp: Ingibjörg Aradóttdr USAH 8.51 Kringlukast: Sigríður Gestsdóttir USAH 25.13 Hraði vax mikill í Ieiknum og tíðar skiptingar og barst leikurinn vítt um völi. Hér sést línuvörður á harðahlaupum í átt að marki Hvolsvellinga. Tekniskur teiknarí Hafnarm'álastofmun ríikisins villl ráða tekniskan teifcnara. Laun samlwæmt launakerfi opinberm, starfs- manna. Nauðsynlegt er að menmtun og starfsreynsla sé fyrir hendi. Skriflegum umsófcnum þar sem gerð er grein fyr- ir aldri, menntun og starfsreynslu sé skilað til Hafnamálastofnunar ríkisins, Seljaveg 32, Reykja- vfk, fyrir 25. september. 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.