Þjóðviljinn - 13.09.1969, Page 6

Þjóðviljinn - 13.09.1969, Page 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 13. septemiber 1969, Varð fréttaritari Þjóðviljans Þegar Mogginn hagræddi sannleik- anum og Siggi'vifdi ekki fara austur Fréttamaður Þjóðviljans hitti nývérið að máli íréttaritara sama blaðs? Gísla Guðmunds- son, Súgandafirði og ræddi við hann nokkra stund. Gísli er nú staddur hér í borg í stuttu stumarfríi. Samtalið fer hér á eftir: Sæll og blesaður, Gísli. Það gleður mig og okkur hér á blaðinu að fá að sjá þig aug- liti til auglitis, og við þökkum þér mjög vel fyrir greinargóð og fróðleg fréttabréf, sem þú hefur sent blaðinu. Við vitum að þetm hefur vterið tekið með ágætum. því bæðí þekkja ýms- ir lesendur til í Súgandafirði og eins vitum við að fleiri en þeir hafa haft ánægju af að lesa skrif þín. Fréttaritairi: Já, óg þakka sömuleiðis góða samvinnu, og ég er glaður yfir því að ég skyldi hafa mig af stað hingað suður. Ég er yfirleitt latur að ferðast. Ég er sko engdnn menntamálaráðhetrra. Ég sé ekki eftir því að hafa farið þessa ferð og hitt ykkur að máli hér á Þjóðviljanum. Ég vona íasitlega. að ég fáí að lifa mörg ár ennþá og sendia mörg bréf Ég þakka þeim manni innilega, sem kom mér buirt frá hinni óútreiknanlegu sjálf- stæðisgrautarstefnu Morgun- blaðsmanna. Auðvitað viður- kenni ég fúslega, að í þeim flokki eru margir prýðisgóðir menn eins og í öðrum flokkum. En því miður fá þeir engu eða litlu ráðið. Ég mun framvegis vinna eindregið með þeim flokki, sem að mínum dómi að undianförnu og alltaf vinnuæ að heill þeirra lægst launuðu og kúguðu þjóðfélagsbegna. Fréttaroaður; Já, þetta eru m'f íalleg loforð. En það hiafa oft verið gefin Ioforð og þau svikin, t.d. kosningaloforð. En mér lízt nú þannig á þig, að þú sitandir við orð þín. En vel á minnzt: Varst þú ekki yfir- lýstur stækur Sjaifsitæðismað- ur um langan tíma, eða rétt- ara sagt alltaf, og bvernig stóð á því, að þú hættir við þá stefnu samkvæmt því, sem þú , sagðir í einu fréttabréfi þínu í vetur? Fréttaritari Morgunblaðsins Fréttaritari: Jú, það er rétt. Ég gat þess í einu bréfi mínu, og það er nú nokkuð langt mál að skýra frá því eða þeim að- draganda. En fyrsit ég er á annað borð seztur hér niður í góðan stól og góðu yfirlæti, þá er bezt ég segi hér sannleik- ann. Undanfarin ár hefur Morgunblaðið haft fréfctaritara á Súgandafirði, en það hefur aldirei sézt nein frétt þaðan í því blaði. Ég var kiaupandi blaðsins, en las frebar lítið af því nú seinni árin. Ég hefði þó átt að sjá það, ef svo hefði verið. Ég nefni hér ekki nein nöfn þessara háifcfcviirtu fréttia- rifcara. Sá hinn seinni, eða síð- asiti, sem var, hætti í október í fyrra. Hann tjáði mér, að það þýddi ekkert að vera að sendia fréttir. Þær væru ekki birtar, eða þeim væri breyfct. Hann spurði, hvort ekki mætti benda á mig sem eftirmiann sinn. Jú, ég taldd bað velkom- ið, og var raunar hreykinn af því, ef ég fengi swo virðulegf starf. Það er etkki að orðlengja það frekar. Ég var hringdiur upp síðustu diagana í október 1968 og beðinn að tatoa að mér fréttaþjónustu fyrir blaðið. Það var einn af ritstjórum blaðsins. sem talaði. Það var etoki Sigurður Bjarnason. Og sá hinn sarni óskaði góðrar samvinnu og vonaðist eftir sem mestum fréttum og helzt mynd- um með til sikýringar og fróð- leiks. Áður en ég held lengra áfram vil ég geta þess, að frá 7. september 1968 til 7. nóv. s.á. sváfu bæði fyrirtækin, Fiskiðjan Freyja h.f. og ísver h.f. En síðla dags 7. nóv. vakn- aði Fiskiðjan sem betur fór af mjög væirum og hressiandi blundi. Og síðdegis 8. nóvem- ber sendi ég, þá nýráðinn fréttairitari, svohljóðandi frétt: „Súgandafirðd, 8. nóvember. Hér á Súgandafirði er nú held- ur að birta til með atvinnu- ástand. Það stopp, sem hófst 7. sept. er nú vonandi að leys- ast. Fiskiðjan Freyja, sem hef- ur verið í sömu sæng og fsver síðan 1. júlí 1967, auglýsti í gær, 7. nóv., að það yrði far- ið að taka á móti fiski nú um helgina, og að vinnulaun yrðu greidd. að fullu nú á mánudag eða þriðjudag. Sörpuleiðis eru þeir menn, sem fisk eiga ó- greiddan síðan i sumar. beðn- ir að koma til viðtals. Þess er ennfremur getið í auglýsing- unni aí marggefnu tilefni sé þetta gert í fullu samræmi, og fullri samvinnu við viðskipta- banka fyrirtækisins, Útvegsi- bantoa fslands. ísrvers h.f. er verið og eru enn á ísvers veg- um. Kemur siennilega allt í ljós, þegar forstjórinn kemur í höfn. Fréttaritari“. ■'Fréttamaður: Þetta finnst mér ágætt og mjög vel að orði komizt. En hvemig fór? Kom fréttin etoki orðrétt? Sannleikanum hagrætt Fréttaritari: Nei, það var öðru nær. Fréttin kom jú að vísiu, og var af henni tekið og henni ha-grætt. Fréttina sím- aði ég síðdegis á föstudaig 8. nóvember, og kl. 14,05 daginn eftir var ég hringdur upp af Sigurði Bj'OTnasyni, einum rit- stjóra Morgunblaðsins. Hann sagðist ekki geta látið birta þessa frétt eins og hún væri orðuð. Málið væri srvo við- tovæmt, og þeir menn, sem ættu þama hlut að máli, væiru mjög brjósfumkennanlegir. Þeir ættu mjög bágf, Við ræddum þetta fram og til baka og bann saigðisit vita mikið betur um eyringa. Suðureyri 6. nóvem- ber (í sitað 8. nóv. eins og éig hafði sett) Hér á Súgandafirði er nú beldur að bdrta til með atvinnuásitand, því stoppið sem hófsit 7- sept. s.l. er nú von- andi að leysasit. Fiskiðjan Freyja, sem befur baft sam- vinnu við ísiver h.f. síðan 1. júlí 1967, auiglýsití. í gær að aft- ur yrði tekið á mótí fisfci um helgina. Mun áformiað, að sam- vinna ísvors og Freyju h.f. baldi áfram. Atvinnujöfnunar- sjóður og Atvdnnuleysisitrygg- ingaisjóður hafa lagit fram fé tíl þess að vertoamönnum og sjó- mönnum. verði gneiddar að verulegu leytí launa- og hrá- efnisskuldir. M.s. Ólafur Frið- •bertsson, sem hefur selt afla sinn í Bolungairvík síðustu tvo mánuði, landaði hér heima í daig 2,4 tonnum. M.b. Sif er nú á landleið úr sínum fyrsita róðri með um 2 tonn. Aflahorf- ur eru hér íslkyggilegar, að minnsta kosti í bili, Gísli“. Frétfcamaður: Jg, sivona fór um sjóferð þá. En hvernig sitóð á því, að þú gerðisit fréttarit- ari Þjóðviljians, en ekki ein- Gísli Guðmundsson, fréttaritaji Þjóðviljans á Suðureyri. hinna lægst launuðu þjóðfé- lagsþeigna. Ég er etoki kommún- isití og vil ekki vera það, eins og sú sitefna er túlkuð og fram- kvæmd sums sitaðar í beimin- um. Ég vil haía ritfrelsi, skoð- anafrelsi og málfrelsi. Morg- unblaðið vill sennilega ekki ritfrelsi. Það má ekki birtia annað en það, siem þeim Mk- ar. Það Htur að minnsita kosti út fyrir, að svo sé. Það verð- ur að hagræða sannleákianum. Þessvegna sendi ég því sím- Frá Suðureyri i Súgaudafirði. ekitoi gietið, nerna þá manna á roeðal, enda er forstjóri þess ennþá fyrir sunnan og hefur verið þar fast að fjórum vito- um, ásamt öðrum góðum mönn- um héðan að heiman, og mörg- um öðrum, í peningalcit. Heyrzt hefur, að hann (forstjórinn), sem lík,a er hreppsnefndarodd- viti Suðuireyrarhrep'ps, sé að pakka niður þeim fjórum milj- ónum króna, sem fengust af náð guðs og góðra manna hjá Atvinnujöfnunarsjóði og At- vinnuieysistryggingasjóði. Enn- þá vitum við ekki, hvemig því fé verður ráðstafað. Það skar- ar víst hver eld að sinni kötou. M.s. Ólafur Friðbeirtsson, sem selt hefur afla sinn í Bolung- arvík síðustu tvo mánuði, landaði afla sínum hér heima í dag, 2,4 tonn. M.b. Sif er á landleið úr fyrsta róðri sínum með um 2 tonn. Aflahorfur eru hér ískyggilegar, að minnsta kosti í bili. Það ríkir ennþá óvissa með 3 báta, sem hafa þau mál heldur en við hór heima í Súgandatfirði. Ég var honum ektoi algerlega sam- mála. Hann gat þess, eða rétt- ana sagt samþykkti, að það yrði að bagræða sannleitoanum eða þá að sleppa honum aiveg. Ég var orðinn rjúkiandi illur, og óg held bann Hkia, og hefði ég toomið tólinu á hans dipló- miatíska andiit og bans sann- leikselskandi varir, þá befði ég löngu verið búinn að því, en vegalengdin var of löng. Og kl. 14,25 sliitum við samitalinu. Fréttamaður; Já, þetta er nú gott og blesisað. Ég get hugsað mér, að þaima hafi verið bar- izt gegnum símann, og mér sýnist þú vera illur enn. En hvemig varð svo pistillinn, eða toom hann etoki í blaðinu? Fréttairitari:, Jú, fréttin kom í blaðinu 10. nóvember, og blaðið fékk ég 11. nóvember. Fréttín, sem ég sendi, var þá orðin svohijóðandi: „Batnandi horfur í afcvinnumiálum Suður- hivers annairs blaðs, t.d. Tím- ans eða Aiþýðublaðsins? Vill hafa rit-, og skoðana- og mál- frelsi Fréttaritaxi: Ég tel Alþýðu- flokkinn lítinn fiokk, sem er raunverulega búinn að vera, því hann virðist vera kominn inn í Sjálfstæðisflotokinn með húð og bári. Þeir tveir flokk- ar hafa liíað og lifa enn hvor á öðmm. Og þegar annair deyr, þá deyja báðir. Framsóknar- sitefnan er á bálfgerðu ferða- lagi. Mér finnst hún ekki vena nóigu fast mótuð. Hún flögrar tii bægri og .vinsrtri eirts og vindurinn blæs. Sósíalistastefn- an er hreinrætotuð stefna, byggð á lýðræ'ðdsgmndvelli, sem berst fyrir réttlæti og jafnréttí og vinnur ötuHega að málefnum stoeyti II. nóv. 1968, svohljóð- andi: „Margunblaðdð, Aðal- stræti 6, Reykj avík. Siú fréfct, sem ég sendi í blaðið 8/11 1968 var af Sigurði Bjiamasyni sundurtæft og breytt. Fréttín, sem ég sendi, var í samræmi vdð það úitliit, sem hér var þann dag, 8/11. Sendið því Siigurð Bjiarnason aiuistuir fyrir, jám- tjiald. Þar gertur hann hagrærtrt. samnleitoanum eða sleppt hon- um alveg, Að öðmm kosti sendi ég engar frétrtir og atf- sala starfinu. Gísii Guðmundsson“. Dagar liðu, og engin firétt banst um það, áð Siiggd væri farinn ausrtur. Hefur sennilega etoki átt gott með það, fymr en þá efitír næsitu kosningiar, þeg- ar hiainn og flokfcur hans eru fiallnir. Og af því að ég var nú einu sinni byrjaður á firéfcta- ritarastörfum og vildi efcki við svo. búið hiætta, þá bauð ég mi'g sem firóttarifama fyrdr Þjóð- viljann. Ég þarf ektoi að orð- lengja það frek.ar. Þú hlýtur að vita framhaldið. Ég vona bana, að ég eigi eftir að lifia lengi og þar með senda möirg og fróðleg bréf. Ég vona Htoa, að siú sitefna, sem blaðið flyrt- ur, eigi eftir að blómigasit og biessast fyrir land vont og þjóð. Stiórnarsi-efnan ekki réttvísandi Fréttamaðwr: Þertta er nú orðið nototouð langt spjiall og firóðlegt. Það værd rétt að ná í toaftfisopa, venst að hatfa ekki eitthvað stentoana með. Svo vildirðu máski segja eifcthvað að lokum td. um stjómar- stefnuna og hennar störf? Fréttaritaxi: Mér aHg. tið þótt gott toatffi, og óg neita þvi aldrei. En áfengan dryk.k ar mér nú meinilla yi/i. Ég veirt vel, hvað það er að dréktoa' vín. Ég þektoi lítoa ósítoöp vel hivað hver og einn líður oft og ein- att etftir fyUirí. Það geta verið og eru andlegar og lítoamlegar tovalir. Fyxdr tæpium sjö ó.r- um hsetrti éig þeim fjanda. Ég sé etotoent eftir því. Ég vildi belzit aligert" bann, algerlega þurrt land af þeim ósómia, sem er að leiða þjóðina, bæði unga og aldna, bæðd hóá og lága í andlegt, Mtoamlegtt; og efnahaigs- legt volæði. — Stjórnarsitefn- una, já, hún er nú aUs ektoi réttvísandi. Hún mætti held- uir teljiast mdsvísandi með ótal 'seiguiskekkjum og afdrift. Hún er nú, og hefur í mörg ár undanfiardð, varið algjörlega í molum og hefiur nú farið hdn síðustu ár með allt lóðbeint til fjiandahs. 'Ef þessu heldur á- firam eins og nú horfir, þá verður algjöirt aifcvinnuleysi hér nú í hiaiust og vetur og landið fer á haiusinn eins og sumir einstakilin'gar. Ög ef sílddn, bregzt edns og nú er útiit fyr- ir, og afli sá, er fsIendSngar fiistoa hér við land, verður fflutt- ur út óunninn edns og tíðtoiaðist i fyrratoaust og verður senni- lega á næstkomiandi baustí, þá verður sennilega einhversistað- ar Iiírtdð um atvinnu. Stjórnin á að Segja af sér og aertrtd fyrir lönigu að vera búin að því. Hún virðist siitja í bölvuðu tnásisi bæði við guð og menn, já, að minnsta kosti mest allan þorra landsmanna. Hún veit sem er, að ef efot verðuir til nýrra toosninga er hún búin að vera: hún kolfeHur. fsiendingar eim orðnir það skynsamir og sjá vel, hvemig farið hefur verið nieð þá að undanförnu, með þvingunariöiggjöfum, síendur- teknum genigisfellingum og þar af leiðandi kjiairaskerðingu ög vömverðáhætofcunum. Mín per- sónulega skoðun er þessd: Stjómin þairf að fiana frá völd- um nú þegar. Aðeins tveir flotok- air eiiga að vera í landdnu vinstiri og hægri flokkUr. Vinstri Eramlhaíd á 9. síðu í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.