Þjóðviljinn - 13.09.1969, Qupperneq 9
La.ugardagur 13. septeaniber 1969 — ÞJÓEWILJINN — SlÐA 0
Frá Súgandafirði
Framhald af 6. siðu.
og hægrj flokkarnir svo köll-
uðu verða með dáð og direng-
skap að vinna saman við
næstu kosningar og sigra með
stórkostlegum sigri. Það er
ekki hægt fyrir fámenna þjóð
að búa lengur við það stjórn-
arfar, sem nú ríkir og hefur
ríkt að undianförnu. Það þarf
að g'era stór átök, það þarf
stjórnarfarslega og efn ahags-
lega byltingu. Það verður að
stemma stigu við því, að fólk-
ið flýi af landi burt. Það verð-
ur að tryggja næga atvinnu.
Fólkið verður að treysita stjórn-
innj og trúa á landið sitt.
Fréttamaður: Hvernig munt
þú vilja byrja á viðreisninni?
Scéttaritari Allan þann fisk,
sjómenn fiska á að full-
vinna } landinu. Fiskverð á að
hækka til sjómanna að stórum
mun. VÞað er hæigt með því að
fækka nokkrum pelaþörm(m,
sem sjúga útvegsmenn og sjó-
menn. Það þaxf strangara eftir-
lit með vöruvöndun aflans, og
það er nú þegiar allsæmilegt
eftirlit með fiski úr skipunum.
En það er ekki nóig. Það þarf
likg að fylgjiast betur með með-
meðferð aflans, þegar í land
er komið. Ég tel, ef vel væri
leitað, þá myndi áxedðanlega
finnast hraðfrystihús, sem alls
ekki eru forsvaranleg hvað
þrifnað og meðferð á hráefni
snertir. Það þairf að fj arlægja
þaðan allan óþvexra, bæði
diauðan og lifandi, bæði inn-
an húss og utan. og gerilpróf a
svo öll hús endrum og eins.
■Vinna þarf ‘úr aflanum í þær
dýrustu neytendapakkningar
siem völ er á hverju sinni. Það
duga-r ekki að hrúga að sér hrá-
efni, henda því svo hér og hvar
á baneitruð gólf í fiskgeymsl-
unum, gólf, sem eru móski
þvegin upp úr sjó, sem bland-
aðux er óþverra úr skolpxæs-
um þorpanna og samskonar
kakkteilhlöndu frá hiúsunum
sjálfum. Fiskurinn tekur mjög
fljótt í sig alla þá gexla, sem
kunna að leynast í þeim sóða-
ska-p. Ferskfiskseftirlitinu væri
skylt að fylgjast vel með þvi,
að þessum hreinlætisboðorðum
væri hlýtt. Öðrum kosti væri
lýkli snúið á húsinu — eða hús-
inu lokað, þar til allt væri
komið í rétt horf. Styrkir eru
veittir frá því opinbera til at-
vinnuuppbyggingar í þorpum,
kaupstöðum og sveitum 1-ands-
ins. Það opinbera þarl að fylgj-
ast vel með því, að það fé fari
allt til þeirra framkvæmdia,
sem til ex ætl-azt, en ekki í
lúxusbíla forstjóranna, utan-
landsferðir, sumiarbústaði, lúx-
usdrvalairkostn-að á dýrum hótel-
um í höfuðborginni, óstjórnleg-
an risnukostnað og rmargt ann-
að. Gjaldeyrí er mikið hæ'gt
að spara. Það þarf að banna
með lögum innflutning á öUu
því, sem hægt er að framleiða
í landinu, hvérju nafni, sem
það nefnist. Við eigum nóigu
mairga- og góða fiagmenn til að
anna því, sem með þarf. Það
er svo ó-tal rmargt fleira, sem
Skógræktarfélagið
Framhald af 2. síðu.
var fyrir æskutfölk á Hallorms-
stað s.l. vor. Þessi fyrsta til-
raun til siíkra móta hefði tek-
ist vel og væri ' ásitæða til að
halda sliíkum námskeiðuim, á-
fram eftir því setn fjárráð
leyfðu.
K-ristinn Skæringsson las því
næst upp reikninga félatgsins
og Landgræðslusjóðs 1968, og
vonx þeir samþykktir samlhljóda.
Eftir hádegi á föstudag voru
lagðar fraim tillö'gur þær, sem
fundinum höfðu borizt og því
nasst hótfiust alinennar umr-æð-
ur. Þar bar miargt á góma s.s.
aðild félaigsins að fyrirhiuigiuðum
londssamtökum um landg-ra^ðslu
og náttúruvemd, Fljótsdalsáætl-
unin, gróðurvernd og fleira,
sem fram kom í tillögum.
Stjórnarkjör og fundarslit
Eftir að fundi lauk á flöstu-
dag fóru allir fuQItrúar otggest-
ir í eyjaferð uim innanverðan
Rreiöafjörð í b-oði sveitarstjórn-
ar Stykldshólms.
Á Jaugardatg hóifet fundurað
nýju með erindi HauksRaign-
arssonar, er fjallaði um vaxt-
arskilytði trjáa á íslandi, að-
allega með tilliti til sumarlhita
og len-gdar vaxtartamans. Sýndi
Hautour sku-ggamyndir og töfl-
ur móli sínu til skýringar og
rákti mö-giuleika hihna ýmsu
trjátegunda til vaxtar. Var er-
indi Hauks hið fnóölegasta.
Eftir erindi Hauks hófust
umræður að nýju, en etftir há-
degi hófst afgreiðsla tillagna.
Síðdegis fóru fundanmenn í
Saurasfcóg, en þar hefur Skóg-
ræktarfélag Stykkishóilms unn-
ið að sikóigrækt að undanförnu.
Að lokinnd skóigax-gDngu. var
snæddur kvöldverður í boði
sýslunefndar,- en að honurn
loiknum var fcvöldvaka. — A
kvöldvökunni veitti stjóm fé-
lagsins Guðmundi Þórarinssyni
kennai-a í Hafnarfirði verðiaun
fyrir ágæt ’stö-rtf í skógrælvt.
Fundii var haldið áfram fyrir
hádegi á sunmudag og var þá
lokið við atfgreiðslu tillagna. —
Því næst hófst stjórnarkosning.
Úr stjóm átti að ganga Hákon
Guð-mundsson og kjósa átti
stjómanmiann í stað Einars
heitins Sasnundsens. I stjiórn.
voru kosnir þeir Hákon Guð-
mundsson með 43 atkvæðum,
og Jónas Jónsson ráðunautur
með 37 atkvæ-ðum.. í varastjóm
vom kosndr þeir Daníel Kristj-
ánsson mieð 33 a-tkvæðum og
Björn Öfeigsson með 29 atfcv.
Að lokinni stjómairkosningu,
þakkaði Sigurður Pálsson sveit-
arstjóri fundarmönnum fyrir
komuna til Stykkishólms og
óskaði þeiim góðrar heimfei'ð-
ar.
Hákon Guðmundsson þakkaði
því næst fulltrúuim og gestum
fyrir góða íundarsetu og fund-
arstörf og ámaði stógræktar-
félögunuim heiMa í staxtfi.
SOLUN
Látið okkur sóla hjól-
barða yðar, áður en þeir
eru orðnir of slifnir.
Aúkið með því endingu
hjólbarða yðar um
helming.
Nofum aðeins úrvals-
sólningarefni.
BARÐINN hjf
Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík
Vestrænn hreinleiki
of langt mál ytrði upp að telja,
sem æti að banna eða takm-arka
innflutning á. Allt smygl á að
stoppa og setj-a þax við ströng
viðurlög. V erðl agsef tirlit þarf
að vera mjög strangt. í því
starfi þuirf-a að vera strangir
og greinargóðir menn, ekki
kaupmenn. Við ísiendingar lif-
um við of mikið frjálsræði. Það
þarf að hefta okkur hæfilega
mikið Það verður að fyrir-
byggja öll svifc, þar á meðal
skattsvik og allan fjárdrátt og
óreiðu. Það þarf að hreinsa
landið af þeixri viðurstyggð.
Ennfremur þarf að fjarlægja
burt allt innrásarliðið sem
fyrst. Við þurfum engan her
í 1-andi. Það verður ekkert stríð
á milli austuirs og vesturs.
Ameríka ófctast Sovétríkin. Sov-
étrikin óttast Ameríku. Þ-að
verður bara smávegis kulda-
stríð þeirra á milli um nokk-
urn tíma enn. og það smáhlýn-
ar. Meira hef ég ekki að segja
að svo komnu máli.
Fréttamaður: Já, þetta hefur
verið. stórlega gott spj-all. Og m-á
ég svo ekki birta þetta í blaði
því, sem við störfum fyrir?
Fréttaritarí: Þa-ð er nú verri
sagan. En ég sé, að þú hefur
Fra-mha-ld af 1. síðu.
mikil framfiaraár í Suður-Vi-
etniaim. Barst stjóm Suður-Vi-
etnams árlega efnahaigsaðstoð
frá Bandaríkjunúm, sem ýtti
undir fra,mfarirnar“. Þaið var'
nú eitthvað amnað en í Norð-
ur-Vietnam: ,,Á sama tíma
minnkaði matvælaframleiðslan
í Norðu-r-Vietnaim til muna og
iðnaður stóðst engar áætlanir".
Skal gireinin ekki rakin leng-
ur hér, en hitt væri fróðlegitað
vita, hvort einhver af lesend-
um útbreiddasta blaðs landsins
veilti því fyrir sér. hvers veigna
hin ágæta stjórn Suður-Víet-
nams þarf hálfa miljón banda-
rískra hermanna þræivopnaðra
til að berja niður illa íæddan
og skæddan skæruliðaher, þeg-
ar hún, samkvæmt gredndnni
(„Það er ekkert sældarbrauð
að vera Viet-Cong stúlika“), hef-
ur þvílíka yfirburðd yfir and-
styggilegt fordæmd kommúnista
í Norður-Vietnam? Spyr sá
sem ekiki veit.
Dýrðarfólk
sem tryggöi honum fulltingi til
að veita löndunum fyrir botni
Miðjarðarhafs efnahagsiega og
hemaðarlega aðstoö. Ein afledð-
in-g hennar var að Bandaríkin
skárusit í lei'kinn í Líhanon
(1958)“. Mdkið er annars fal-
lega að orði komdzt: „veita að-
stoð“, „skierast í ledkinn" —
þegar einfaldlega er um það
að ræöa, að sendur er banda-
rískur her til Austurlanda til
að tryggja pólitíska oig olíuiykt-
andi hagsmund Bandaríkjanna
efitir byltingu þjóðemissinna í
Irak. Mikið miætti Bréznóf
baiiin-n gefa fyrir slífca með-
ferð á sinni ,.kenningiu“.
Og auk þess leyfum við okk-
ur, rnieð allri virðingu fyrirlke
sáluga, að efast um að hann
hafi lagt from eitt eða neitt,
nerna að formi til. Hann hafði
gamam af að spila brids og
gloif eins og eðHJegt er ( um
rosfcinn hershöfðdngja. Margir
góðir menn hafa verið þeirr-
ar Skoðunar, að hann hafi o-rð-
ið forseti auðugasta ríkis ver-
aldar vegrna þess að bannhafði
fallegt bros.
minningarspjöld
• Minningarspjöld Geðvernd-
arfélags íslands eru seld i
verzlun Magnúsar Benjamíns-
sonar. Veltusundi og í Mark-
aðinum á Laugavegi og Hafn-
arstrætd.
• Minningarkort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík: Bókabúðinni Laug-
amesvegi 52- Bókabúð Stef-
áns Stefánssonar. Laugavegi
8. Skóverzlun Sigurbjöms Þor-
geirssonar Miðbæ, Háaleitis-
braut 58-60. Reykjavíkurapót-
teki, Austurstræti 16. Holts-
apóteki, Langholtsvegi 84.
Garðsapóteki, Sogavegi 108.
Vesturbæjarapóteki. Mélhaga
20-22 og á skrifstofu Sjálfs-
bjargax. Bræðraborgarstíg 9.
• Minningarspjöld Minning-
arsjóðs Maríu Jónsdóttur
flugfreyju fást á eftirtöldum
stöðum: Verzl. Oculus Austur-
stræti 7. Verzl Lýsim-g Hverf-
isgötu 64 og hjá Maríu Ólafs-
dóttur, Dvergasteini, Reyðar-
firði.
tekið þetta allt upp á segul-
þráð. svo það er bezt, að þú
látir það bara fara í blaðið.
Þetta er réttilega mín persónu-
lega skoðun á málunum eins
Og þau eru í dag. Það kann að
vara, að einhverjir séu mér
saimmáia að einhverju leyti. Jú,
vel á minnzt. Hér tók ég með
mér a-flasikýrslu að heim-an
yfir ágústm-ánuð. Hún er hér,
gjö-rðu svo vel. Þú hnýtir henni
síðan við þetta rabb. Ég þakka
svo innilega fyrir gestrisnina.
Við hittumsit síðar. Vertu bless-
aður.
Aflaskýrsla
í sumar
Frá 1. juní til 7. septembex,
þega-r fréttaritari fó-r að heim-
an, voru komin á 1-and á Suð-
ureyri 1796,696 tonn. Þar af
voru 568,866 tonn af aðkomu-
bá-tum. Það er því sýnilegf að
aðkomuskip haí-a veitt mikl-a
atvinnuaukningu í byggðarlag-
inu.
Það voru 28 skip og bá-tar,
sem lönduðu heima í ' ágúsf.
Sumir þeirra voru með lítið.
Tíð vair fxemur stirð, og a-flinn
mjö'g tregur. Það bárusf á land’.
í mánuðinum 561,061. tonn. En
í júlí, eins og áður hefu-r ver-
ið skýrt frá, voru það 578,688
tonn, og í júní 541,872 fconn.
Siamanlaigður afli í þrem-ur
mánuðum 1.681,621 tonn.
Þá kemur fyrsf hér afli að-
komubáta og skipa:
Þorri, Patreksfirði, 48,490 tn.
4 landanir (troll).
Þrym-ur. Patreksf., 42,990 tn.
3 liandiani-r (troll).
Jón Þórðarson, Patreksfirði,
32,565 tonn 3 landanir (troll).
Vestri. Patreksf., 12,660 tonn,
2 landianir (handfæri).
fna, Reykjavík, 9,946 tonn,
5 landani-r (færi).
Gyllir (leigður utanbæjarm.)
3,850 tonn, 1 1-öndun (færi).
Draupnir (seldur héðan í
vor) 8,480, 1 löndun (færi).
Pétur Thorsteinsson, Bíldu-
dial, 28,560 tonn, i löndun
(troll).
Erna, KE, 0,130 tonn, 1 lönd-
un (færi)).
Bergvík, Steingrímsf., 6,460
tpnn, 13 landanir (færi).
Saimifcals 194,131 tonn.
Afli heimabáta:
Ólafur Friðbe-rtsson 189,755
tonn, 3 landani-r (útilegia, grá-
lúða).
Guðmundu-r frá Bæ 25,841
tonn, 7 landanir, (færi).
Eriðbert Guðmundsson 22,955
tonn. 10 landanir, (lína).
Sif 27,395 tonn, 11 landanir
(lína).
Hersir (áður Páll Jónsson)
24.770 tonn, 13 landanir (lína).
Stefnir 21,560 tonn, 13 1-and-
an-ir (lína).
Samtals 262,276 tonn.
Og svo afli smærri heima-
báta: (bæði með handfæri og
línu)
12 bátar alls með 104,655
tonn. þar af er Jón Guðmunds-
son, 9 tonna báfcur með 33,809
tonn, mest á línu.
þýddu efni sem viðkeimur
Bandaríkjunum í Morguniblað-
inu þennan útteflctaiTOÓnuðc En
það er barasta oMt um Banda-
rikjaforseta og þeirrá fjölskyld-
ur. Þaö fólk tekur medra pláss
í blaðinu en nofckrar manneskj-
ur aðrar: líklega hof-ur slys það,
sem einn Kennedybróðir lenti
í, þegar étið hiundrað spalta i
blaðinu. í marz er allmikið
sagt frá Evrópuferð Nixons. Þó
er í raun og veru ekkert á því
að græða: Nixon kom þangaö,
talaði við þennan miann og bú-
ið heilagur. Þessi skrif virðast
ekki til annars en koma að
fclausium eins og þassum: „Per-
sónulega kom Nixon vel fýrir
í feröinni og þótti þægilegur í
samræðum, röflafastur og raun-
sær“, „Evrópuferð Nixonssýndi
að hann er snjail diplómat“,
Annað gott dasmi um persónu-
dýrkun (sem svo væri nefnd
ef aðrir ættu í hlut) er sérstakt
aufeablað um Eisenhower, fyrr-
um forseta dauðan. Æviágri-p,
myndir úr lífi Eisenhowers,
Eisenhower á Islandi, Arfur
Eisenhowers (vél kominn í
höndum Nixons, ad því er bezt
verður séð). Bar þar ekki
sku-ggann á. En nefn-umi til að-
eins eitt pólitískt atriði úr Eis~
enhower-aukablaðinu. Þar seg-
ar: „1 janúar 1957 laigði hann
fram „Bisenh©wer-kenninguna“,
gengid
1 Bandar. dollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
100 Danskar kr.
100 Franskir frankar
100 Belg. frankar
100 Norskar kr.
100 Sænsltar kr.
100 Finnsk mörk
100 Svissneskir fr.
100 Gyllini
100 Tékkn. krónur
100 V.-þýzk mörk
100 Lirur
100 Austurr. sch.
100 Pesetar
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd
1 Reikningsdollar —
Vöruskiptalönd
1 Reikningspund —
Vöruskiptalönd
Sölug.
88,10
210,50
81.85
1.169,20
1.772.77
176.10
1.232.60
1.704,76
2.100,63
2.027.64
2.421.60
1.223,70
2.201.60
14.00
340.10
126,55
100.14
88,10
211,45
Syndum og sigrum
— Herðum okkur á sáðasta
sprettinum. — Norrænu sund-
keppninni lýkur 15. september.
1
I Isabella-Stereo
Tæknifræðingur í
veikstraumstækni
óskast til starfa á vegrum Alusuisse í Þýzfcalandi í
nofekur áir.
Meginverkefni verða hönnun, endurbætur og
smíði á sjálfvirkum stjómbúnaði fyrir ný tæki til
nota við álframleiðslu.
Nokkur þýzkukunnátta er nauðsynleg.
Ráðning verður frá 1. nóvember n.k. eða sam-
kvæmt nánara samikomulagi.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar og Bóíkabúð Olivers
Steins í Hafnarfirði og sendist umsóknir eigi síðar
en 18. september n.k. í pósthólf 244, Hafnarfirði.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F.
ENSKUSKÓLi
BARNANNA
Málaskóli'nn MIMIR reikur enskuskóla fyrir böm.
Kenna Englendingar við skólann og fer öll kennsl-
an fram á ens'ku. — Er skólinn mjög vinsæll með-
al bamanna.
I skólann eru tekin böm á aldrinum 9-13 ára, en
unglingar 14 -16 ára fá talþjálfun í sérstökum
deildum.
í skóla þessum læra bömin ensikuna á svipaðan
hótt og þau lærðu móðurmálið í æsku, áreynslu-
lítið og án heimanáms.
Hringið sem fyrst, ef þér óslkið nánari upplýs-
inga.
Málaskólinn Mímir
Brautarholt 4 — sírni 1000 4 og 111 09
(Ikl. 1-7).
Vu \R
$