Þjóðviljinn - 13.09.1969, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 13.09.1969, Qupperneq 10
10 SlBA — ÞJÖÐVILíJINN — Ijaugard:a@ur T3. sepfemiber 1969. m ra SKÁLDSAGA EFTIR MARY DUTTON máta páskafötin okkar. Mér fannst mjög gaman aö máta ný föt. Þau voru aldrei alveg eins og ég 'hafði búizt við, vegna þess að það var aUtaf eittihvað sem losnaði eða hékk niður eða snerist á mér, en samit fannst mér það gaman-' James fannst það ekkert sér- staklega gaman, en hanrí vissi að við máttum til og þvx kom hann á eftir mér inn í húsið Og gekk sífellt hægar- — Ég get ekki farið til Canton í rign-ing-u, söng ég- — Ég get ekki farið, ég get ekki»farið, ég get ekki farið til Can-ton — í rign-ing-u! Mamma var í eldíhúsinu að I pressa páskafötin okkar. — Svona. Hún náði í hamdlegg- inn á James og dró hann að strokborðinu. — Farðu með þetta inn og mát- aðu það, svo að ég geti séð hvort það er passiegt. Þú líka, Thorpe- Hún rótti okkur fötin- Ég var hrifin af öllu nema hnjá- buxunum, en James sleit sig af henni og góndi reiðilega á flösku- grænu fötin sem mamma var að reyna að rétta honum- James var meinilla'við að máta föt. Ég held það hafi verið vegna þess að mamma stakk í hann títuprjónum þegar hann gat ekki staðið kyrr. — Uss, sagði hann. — Aífitur? Verðum við? Get ég ekiki verið í fötunum eins og þau enxi? Þau eru alveg mátuleg. — Svtma, vertu.ekki að þessu! Mamma ýtti honum í áttina að herbergimu hans. — Ég var ekki að biðja þig að fara í bringa- brynju. Og hættu að segja uss í hverju orði! Mamma var þreytuleg. — Fyrst Eloise var að senda okkur allt Jtettá' indæla efni og ég er búin að, sitja við sauima nótt og dag, þá ættirðu að minnstá kosti að geta mátað fyrir mig. Við fórum inn í herbei’gin okk- ar. Ég hafði haldið að það aih'a skemmtilegasta við bláa flauelið væri það að enginn hefði nokikurn tíma séð hnjábuxur úr hláu flau- eli, en buxuruar voru úr ljós- HARGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hráuntungu 31 Simi 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunaxsérfræðingur é staðnxxm. Hárgreiðslxx. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 brúnu efni og of stórar eims og alltaf. En þegar ég leit í spegilinn fannsit mér ég samit líta ágætlega út- Ég tyegði mig efitir íbláu skota- húfiunni sem mamima hafði búið til og dró hama niður fyrir alJIt hárið og stakk undir hana lýjun- um sem héngu niður að alftan. Þegar ég kom afitur fram í anddyrið var James þegar kominn þangað í flösfcugrænu fötunum og mamma var að hagræða stífa, hvíta kraganum- Hún færði strá- hattinn framar á ennið og færði sig Ejær honum- — Komdu nær, sagði mamma. — Svo að ég geti séð ykkur sam- festið ykkur ekki í runnum svo að þið ráfið ykikur! • an. Hún lagaði á mér húfiuna. — Láttu sjást í hárið á þér. Svo laut 'hún yfir höfuðið á mér. — Hvað í ósköpunum er nú þetta? T'horpe, hárið á ■ þér er fuOflt af sandi- — Ég veit það, sagði ég. — Ég hef víst fengið hann í mig þagar ég var áð hlusta á Kímverjana- Þegar ég var að reyna það, ætlaði ég að segja. — Þegar hvað? Mamma tók af mér hú'funa og burstaði á mér hárið. — James gróf holuna, mamima, og við hlustuðum á Kínverjana tala hinum megin á hnettinum, en ég heyrði ekki til þeirra.vÉg er svo vitlaus- Mamma leit á James og lyfti' brúnum. ■— James! James ýtti nýja hattinum aftar á höfuðið- — Uss, vá, mamma- Þetta var bara grín- Hún er svo vitlaus. Hún trúir öllu seim hemni er sagt. Eiginlega var ég ekki,að hlusta á þau. Ég var að hoi'fa á sjálfa mig í stóra, gulnaða spéglinum sem amma Thorpe hafði skilið eftir á veggnum- — Megum við vei'a áfram í nýju íötunum og sýna pabba? spur^i ég — Megum við fara á móti Honum niður að læknum og koma honum á ó- vart? Mamma kraup á gólfinu hjá mér og lagfærði á mér kragann og hún var mjúkhent við háls- inm á mér. — Ætli það ekki, sagði hún. Hún burstaði sand af enninu á mér og kyssti á blett- inn sem hún hafði bui'stáð. — Þfö megið ganga miður að lækn- xxm ef þið lofið að hlaupa ekki eða detta- Hann fer að koma, svo að þið getið lagt af stað strax. Og flýtið ykkur ekki- Hún fylgdi ofckur út# á pallinn og við gengum niður að hliðinu, teinrétt og settleg. — Munið það, ka?Llaði mamma, að þið eigið að ganga eftir stígn- um. Farið ekki út á lækinn og Við hlupum ekki fynst í stað. Við gengum fallega og beint og héldum okikiur á sitígnum. James var fallegur í nýju fötunum, en saimt var hann dálítið skrýtinn. Eins og hann væri í þann veginn að fara að syngja eða damsa eða eitthvað þess hóttar með stífa haitt- inn og sitífa flibbann og græn- doppótta slifsið- — Er eitithvað athugavert við mig? spUrði James. — Af hvei'ju entu alltaf að glápá á m:ig og glötita eins og auii? — Þig vantar ekki annað en banjó, sagði ég- ' — Ó, fyrirgelfðu ungfrú Yndis- fríð, sagði James. — Og hvemig heldurðu svo sem að þú lítir út með þetta — þetta pottlok di'egið niður yfir allt hárið og hnjáskjól- in niður u-m þig? — Þetta pottlok — ég sitanz- aði og góndi reiðilega á James — er skotthúfa. En þú marast aldrei hvað neitt heitir. Og þau síga alltaf. Hnjáskjólin á ég við. Það eru víst of mjóar á mér lappimar. Bn marnma ætlar að setja rúllur í harið á mér í kvöld svo að það vei'ði hi'okkið á morgun. Verð ég þá betri? — O, þú ert ágæt- James var skömmustulegur. — Ég hugsa að þú lítir bara vel út þegar á allt er litih. Hann teygði sig upp og braut trjágrein af. — Við skulum gefa mömmu þetta. Síðasta! Hann danglaði í mig með grein- inni. Það var þá sem við fórum að hlaupa- Niðri við lækinn. settumst við niður við endann á trjáb'olnum til að biða eftir pabba. Ti’jábolur- ■inn hafði legið yfir lækinn langa- lengi, og hann var orðinn fágaður og gljáandi að ofan. James stóð upp og gekk út á hann, en eftir nokkur skref sneri hann við. Ég stóð upp og tyllti öðrum fæti* á ti'jábolinn- — Ég vildi óska að mamma leyíði okkur að ganiga yfir hann. Ég dró fótinn að mér. — Ég hef | farið yfir hann með pabba. Oft og imörgum sinnum- — Mamma fer ekki einu sinni yfir hann sjálf. James settist aft- ur niður og fleygði spýtu niður í Litla Luter- Við horfðum á spýtuna berast með straumnum og sogas/ niður í hringiðu. — Svona eru konur, sagði Jam- es. Þegar þú verður kona, þá verð- ur þú líka svoleiðis. Hann leit á mig og svo hristi hann höfuðið eins Og haran hefði ekki alltof mikla von unrí að ég yrði nokk- urn tíma kona. — Og hvað sem því líður, þá er ástæðan til þess að við getum ekki fai'ið yfir um núna, bara sú að þú ert oí lítil. Ég teygði úr mér. — Stattu upp og teýgðu út handleggiran. Svona, gei'ðu það. James stóð upp og ég færði miig til haras. — Sjáðti, ég get ekki einu sinnd staðið leragur- uiradir' handleggnum á þér! Hann hló. — Nei, kjánaprik, ekfci þegar þú stendur á tánum. En þú ert samt of lítil. Og af því að þú myndir deitta ofaní eif þú reyndir, þá get ég ekki gengið yfir ■ heldur! — Þú . gætir . það ekki hvort sem er. .Ekk'i einu sinni benfættur og með jafnvægisstöng. James fór aftur að hlæja- — Ég gæti gengið yfir með lokuð augun. Hann steig út á trjábolinn- — Stattu kyxr og láttu ekki heyr- ast í þér og þá lærirðu dólítið. Hann teygði út handleggina. Svo notaði hann trjágreinina sem jafnvægisstöng, lokaði báðum augum og gekik af stað. Mér datt í hug að kalla BÖ, en mér fannst það dálítið ómerki- legt, þegar ég var ekki einu sinni reið út x hann, svo að ég gerði það ekki. James hélt áfram í áttina að hinuim árbakkanum, veilfaði til höndunum til að halda jafnvæg- inu. Auðvitað sneri hann í mig bakinu, svo að ég vissi ekki með vissu hvort haran var með lökuð augun, en það hlýtur að vera. Hann var kotninn um það bil hálfa leið yfir þegar hann datt- Ég sá fótinn á homim renna til. Og ^evo datt hatturinm af honum af því að hann sveiflaði hand- leggjumum,, ofsalega. Hattúrinn sveif næstum niður. Það gei'ði James ekki. Hann kom niður í vatnið á undan hattinum og and- artaiki síðar snerti nýi páskahatt- urinm hans vatrasborðið og flaut framhjá honum- James fór í bólakaf þegár hann kom niður í vatnið. Eftir andartak stóð hann upp og hái'ið klesstist fyrir augun á honum. Ég hljóp út á trjábolinn Og ég var komin á staðinm þar sem Jarnes hafði runnið, þegar ég mundi eftir því að trjábolurinn var’ gamáll og sleipur og ég var oíf lítil- Ég stóð.þai’na á ti'jáboln- ixm og horfði ndður á James í nýju páskafötunum rennblautum og forugum- Þá settist ég á trjá- bolinn óg iseig niður í vatnið til hans. Það varð mikið skvamý) þegar ég lenti j vatninu, en höfuðið á mér fór éikki í kaf. Og þess vegna tók ég af mér bláu flauelsskot- húifjjxna og dýfði henni í vatnið. Þá mundi ég eftir því að mairnma hafði setið fram á nótt við að .sauma hana, svo að ég setti hana á mig aftur- — Asni geturðu verið, hrópaði James til mín og strauk hárið fi'á augunum. — Hvað ertu að gera? Neðar í sti'auminum sneristhatt- urinn hans í þi'já hringi, fylltist af vatni og fór að sökkva. — Bk’ki • gráta, sagði ég við James- Mér datt ekkert annað í hug' að segja. — Ekki æpa. James æpti að haran væri ekki að gráta og hann væri ekk'i að æpa. Augun á honum væru bai’a full af bannsettu foranratni og hann talaði alveg eins og vana- lega- Það er langt síðan þetta gerð- ist. Ég sá James aðeins gráta einu sinni eftir þennan dag. Það var um það bil ári seinna- Þá var ekfcert forai’vatn í .augunum á hompm og ég lét sem ég tæki e'kki eftir þvi- Ég býst ekki við að hann 'hafi nokkum' tíma grátið oftar. FáiS þér íslanzk gólftepp! frái mforaaaP Hltíma TEPPflHUSIfl Ennfremur ódýr EVLAN teppl. Sparlð tíma og fyrirfiöfn, og verrtið á einum stað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAVÍK PBOX1311I HAXE AIROSOL hreinsar andrúmsloftið á svipstundn KÓPA VOGUR Blaðbera vantar í Kópavog. ÞJÖÐVILJINN, sími 40-319. HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Buxur - Skyrtur ■ Peysur - ár Ufpur - o.mJL Ó.L. Laugavegi 71 — Sími 20141 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvœmar fyrir sveitabœi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRIST.1ANSSON AR h.í Kleppsvegi 62 — Sími 33069 HÚSAÞJÓNUSTAN s.f MÁLNINGARVIN NA ÚTl-ÍNNI Hreingerningar lagfœrum ýmis- legt s.s. qólfdúka flísalögri mós- aik, brotnar rúður og fleira Þéttum steinsteypt bök — Bindandi tilboð ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 Augiýsingasími Þjóðviljans er 17500 t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.