Þjóðviljinn - 13.09.1969, Page 11
tojgairdiagiaf íaL september 1S63 — IsJÖEKVItJINN — SlÐA 11
til minnis
• Tekið er á móti til-
kynningujm i dagbók
kl. 1.30 ti! 3.00 e.H.
• í da.g er laiuigiardaigur 13.
september. Amatus. Sólarupp-
rás- kl. 6.3ö — sólarlag kl.
20.12. Árdegisháflæði kl. 7.12.
• Kvöld- og helgidagavarzla
lækna hefst hvern virkan dag
kl. 17 og stendur til kl. 8 að
morgnl, um helgar frá kl. 17
á föstudagskvöldi til kl. 8 á
mánudagsmorgni. sími: 21230.
t neyðartilfellum (ef ekki
næst til heimilislæknis) er tek-
Ið á mótl vitjanabeiðnum á
skrifstofu læknafélaganna i
síma 11510 frá kl. 8-17 alla
virka daga nema laugardaga.
en þá er opin lækningastofa
að Garðastræti 13, á homi
Garðastraétis og Fischersunds.
frá kl. 9-11 f.h. sími 16195.
>ar er eingöngu tekið á móti
beiðnum um lyfseðla og þess
háttar. Að öðru leytí vfsast
til kvöld- og helgidagavörzlu.
Frá Læknafélagi Reykjavíkur.
• Læknavakt i Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar i
lögregluvarðstofunni síml
50131 og slökkvistöðinnl, sími
51100.
• Slysavarðstofan —• Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra — sfml 81212. Næt-
ur og helgfdagalæknir 1 sima
2123a
• Upplýsingar um iæknaþjón-
ustu i borginni gefnar i sím-
svara Læknaíélags Reykja-
víkur — Simi 18888
• Kvöldvarzla i apótekum
Reykjavíkurborgar vikuna 13.
t tíl 19. september, er í. Holts- ’
apófeki og Laiugavegs apóteki.
KvöldvaxzLa er tdl kl. 21. —
Sunnudaga- og helgidag'a-
vairzla kl. 10 - 21.
skipin
Kaupmannahafnar og Gdy-
nia. Laxá er í Reykjavík.
Rangá lestar á Breiðaf j arðar-
höfnum. Selá er í Grimsby.
Marco er í Vestmannaeyjum.
• Ríkisskip. — Esja er í
Reykjavík. Herjólfur fer frá
Vesitmannaeyjum Id. 12.30 í
dag til Þorlákshafnar, þaðan
aftur kl. 17.00 til Vesitmanna-
eyja, frá Vestmannaeyjum kl.
21.00 til Reykjavíkur. Herðu-
tjreið er á Austurlandshöfn-
um á norðurleið. Baldur fer
frá Reykjavík á þriðjudaginn
vestur um land til Djúpavík-
ur;
• Skipadgild SÍS. — Arnar-
fell fer í dag frá Reyðarfirði
til Svendborgar, Brernen,
Rotterdiam og Hull. Jökulfell
lestar á Austfjörðum. Dísar-
fell er á Svalbarðseyri. Litla-
fell losar á Breiðafjairðar-
höifnum. Helgafell er í Brem-
erhaven. Stapafell er í olíu-
flutningum á Faxaflóa. Mæli-
felL^fór 11. þ-m. frá Arc-
angelsk til Algiers. Grjót-
ey er í La Coruna.
flugið
• Eimskip. — Bakkafoss kom
til Reykjavíkur 9. frá Kristi-
ansand. Rrúarfoss fór frá
Norfolk 11. til Newark, Bay-
' onne og ísiLands. Fjallfos® fer
frá Norfolk 17 til Reykjavík-
ur. GuUfoss fór frá Reykja-
vík 10. til Leith og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss kom
tiL Reykjavíkur 10. Ö'á Kot-
ka. Laxfoss fór frá Fáskrúðs-
firði 11. til Lysekil, Gaufa-
borgar og Frederikshavn.
Mánafos® fór frá Djúpavogi
12. til Bromborouigh, Weston
Point. Bremen og Hamborg-
ar. Reykjafoss fór frá Ham-
borg 10. til Reykjavíkur. Sel-
foss fór frá Reykjavík í gær
til Gloucester, Cambridge og
Norfolk. Skógafoss fór frá
Antwerpen í gær tii Felix-
stowe, Iiamborgar og Reykja-
víkur. Tungufoss fór frá
Akranesi í gær til Reykja-
víkur. Askja fór frá Seyðisf.
í gær til Reykjavíkur. Hofs-
jökull fór frá Stykkisihólmi í
gær til Hólmavíkur, Skagia-
strandar og Sauðárkróks.
Kronprins Frederik fer f rá
Færeyjum í dag til Reykja,-
víkur. Saggö fór frá Brern-
©rbaven í gagr til Grimstoy og
Hull. Rannö fór frá Lysekil í
gær til Norrköbing, Jakoto-
stad og Kotka. Spitzbergen
fór frá Keiflavík 8. til Glou-
oestex og Cambridge.
• Hafskip. — Langiá fór frá
Vestmannaeyjum 11. þ.m. til
Gaobaborgar, Álaborgiar,
• Loftleiðir. — ÞorvaLdur Ei-
ríksson er væntanlegur frá
N.Y. kl. 0830. Fer til Ósló-
’ ar. Gautaborgar og Kaup-
mannabafnar Id. 0930. Er
væntanlegur til baka frá
Kaupmannahöfn, Gautaborg
og Ósió kl. 0030. Fer til N. Y.
kl. 0130. Guðríður Þorbjam-
ardóttir er væntaleg frá N.Y.
kl. 1000. Fér til Luxemborg-
ar ld. 1100. Er væntanleg til
baka frá Luxemborg kl. 0145.
Fer til N.Y. kl. 0245. Bjarni
Berjólfsson er væntanlegur
frá NY kl. 1100. Fer til Lux-
emborgar kl. 1200. Er vænt-
anlegur til baka frá Luxem-
borg kl. 0345. Fer til New
York kl. 0445.
• Flugfélag íslands. — Milli-
landaflug: — Gullfaxi fór til
lundúna kl. 08:00 í 'morgun.
Væntanlegur aftur til Kefla-
víkur kl- 14:15 í dag- Vélin
fer til Kaupmiannahafnar kl.
15:15 í dag og er væntanleg
aftur til Kefliavíkur kl. 23:05
frá Kaupmannahöfn ^og Oslo.
Gullfaxi fer til Lundúna kl.
08:00 í fyrramálið. — Innan-
landsflug: f dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferð-
ir) txl Vestmannaeyja (3 ferð-
ir) til Hornafjarðar, ísafjarð-
ar, Egilsistaða og Sauðárkróks.
Á morgun er áætlað að fljúiga
t.il Akuireyrar (3 ferðir) til
Vestmannaeyja (2 ferðir),
ísafjarðar og Egilsstaða, flog-
ið verður til Faguirhólsmýrar
með viðkomu á Homafirði.
ýmislegt
Ferðafélags-
ferðir:
Ferðafélagsferðir:
Á laugardag ld. 14.00: Þórs-
mörk — Lamdmannaílaugar,
(vígsiuferð).
Á sunnudag ld. 9,30: Skorra-
dalsferð.
Forðafélag Islamds, Öldugötu
3, — símar 19533 og 11798.
• Minningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar eru afhent á
eftirtöldum stöðum: í Bóka-
verzlun Braga Brynjólfssonar
Hafniarstræti, hjá Sigurði M.
Þorsteinssyni, sími 32060,
Magnúsi Þórarinssynl simi
37407 og Sigurðl Waage.
ftii Bcvölds
SÍMI: 18-9-3a
James Bond 007
Casino Royale
Ný amerísk stórmynd í Pana-
vision og technicolor með úr-
valsleikurunum
Peter Sellers
Ursula Andress
David Niven
Wiiliam Holden
Woody Allen
Joanne Pettet
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBiO
SlMI: 16-4.44
Njósnir í Beirut
Höirkuspennandi og viðburða-
rik CinemaScope litmynd, með
Itichard Harrison.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
StMAR: 32-0-75 og 38-1-50.
Gullránið
Hörkuspennandi ný amerísk
mjmd í litum og CinemaScope,
með ísiemzkum texta. N
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Miðasala frá kL 4.
Sængrurfatnaður
LOK
HVtTUR OG MISLITUB
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
KODDAVER
GÆSADÚNSSÆNGUR
fatiði*
SKOLAVORÐUSTÍG 21
urog; skartKripir
NDRNBJUS
JÚNSSON
lust&g; 8
^bR-r
r^BliNAÐíVRBANRlNN
jj <•!■ ilUllliiijlksilis
Kaupið
Minnmgarkorf
Slysavamafélags
Éslands
SlMI: 22-l-4a
Aumingja pabbi
(Oh dad, poor dad)
Sprenghlægileg gamanmynd i
litum með ýmsum beztu skop-
leikurum. sem nú eru uppi.
Aðalhlutverk:
RosaUnd RusselL
Robert Morse.
Barbara Harris.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
StMl: 50-1-84.
Sautján
Ghita Nörby.
Ole Soltoft
Lily Broberg
Endursýnd kl. 9.
Húsið á heiðinni
Boris Karloff.
Sýnd kl. 5.
HLAUGAVEGl 38
SÍMI 10765
SKÓLAVORÐUSTIG 13
SÍMl 10766
VESTMANNABRAUT 33
Vestmannaeyjum
SÍMl 2270
M A R I L U
peysurnar ern i sérflokki.
Þær eru einkar fallegar
og vandaðar.
iMNHmMTA
Löopnemar&iti?
MAVAHLÍÐ 48 — SÍMi 24579.
Jarðýfa
Caterpillar D6
til allra fram-
kvæmda innan
sem utan borgar-
innar.
Sími 34854.'
DlllðDI
M
reykjavíkur'
Iðnó - revían
í kvöld kl. 20.30.
UPPSELT.
Sunnudaig kl. 17.
4. sýning miðvikudag kl. 20.30,
Gestaleikur
Odin Teatret
FERAI
v
Mánu'dag — UPPSELT.
Þriðjudag — UPPSELT.
Miðvikudiag — Fimmtudag —
Fösibudiag.
Sýningar hefjast kl. 20.30 og
verða í Miðbæjarbarnaskól-
anum
Aðgöngumiðasalan í Iðnó op-
in frá kl. 14. — Sími: 13191.
IMáSLai
Goldfinger
Stórfenglegasta James Bond-
myndin, með
Sean Connery
í aðalhlutverki.
Enduirsýnd kl. 5:15 og 9.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð bömum.
SÍMI: 50-2-49.
Skunda sólsetur
(Hurry Sundown)
Amerísk stórmynd í litum með
ísienzkum texta.
Michael Caine.
Jane Fonda.
.
Sýnd kl. 9.
StMb 31-1-82.
Hawaii
Heimsfræg og snilldar vel gerð,
ný, amerísk stórmynd í litum
og Panavision. Myndin er gerð
eftir samnefndri sögu James A.
Micherner.
— íslenzkur texti. —
Richard Harris
Julie Andrews.
Max Von Sydow.
Sýnd kL 5 og 9.
JÓN
ODDSSON hdl.
Málflutnings-
skrifstofa,
Sam bandshús inu
við Sölvhólsgötu.
Sími 1-30-20
ÞO
LÆRIR
MÁLIÐ
1
MÍMI
10004
Smurt brauð
snittur
VII) ÖÐINSTORG
Sími 20-4-90.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGI 18, 3. hæð.
Símar 21520 Og 21620.
Kúnststopp —
Fataviðgerðir
Vesturgötu 3 — Sími 19925.
Opiin frá kL 1—&
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Símí: 1303a
Heima; 17739.
■ SAUMAVjÉLA,
VTÐGERÐXR
■ LJÓSMYNDAVÉLA,
VTDOVnnTn
FLJÓT AFGREIÐSLA.
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími I265a
iVIATUR og
BENZÍN
\
allan sólarhringinn.
Veitingaskálinn
GEITHÁLSL
-VllS ^
mujðiecús
ðaunuoRrðRsoii
Minningarspiöld
fást f Bókabúð Máls
og menningar
Auglýsingasímt
ÞJÓÐVILJANS
er 17 500
i