Þjóðviljinn - 13.09.1969, Qupperneq 12
Neyðarástand á Suðurlandi,
Bjargráðasjóður nærri támur
□ Dæmi um neyðarástandið á Suðurlandi: Á
einum bæ eru 60 kýr, um 600 fjár og um 20 geld-
ir nautgripir. Nauðsynlegur heyfengur að minnsta
kosti 4000 hestburðif. Heyfengur í dag 600 hest-
burðir = 15%!
Blaðið hiailði í gær tal af
Hjalta Gestssyni, ráðunaut Bún-
iaðarsambands Suðurlands, og
ræddi við hann m.a. um fund
þann sem oddvitar alira hreppa
á Suðurlandi — í Árnessýslu,
Rangárvallasýslu og V-Skafta-
fellssýsiu — efndiu til í fyirra-
dag. Sagði Hjalti, að á fundin-
um hefði verið rætt um ástand-
ið og siðan ákveðið, að efna til
könnunar í öllum hreppum á
Suðurlandi um ástandið og
munu oddvitar í hverjum hireppi
beita sér fyrir því að þessi könn-
un verði gerð á heyfeng bænda.
HjaiLti sagði, að á fundinum
hefði komið fram, að víðast
hvar er , heyfengur bænda um
60% aif venjulegum heyfeng á
þessum tíma og sums staðar
reyndar enn minni,- atlt niður í
20% — jatfnvel 15%, eins og í
dæminu sem nefnt er hér að
Ráðunauiturdnn saigði ennfrem-
ur, að niðurskuirðuir búfjár virt-
ist blaisa við á Suðuirlandi í
hauist- Kvað hann fundairmenn
á oddvitafundi einkum hafia hall-
azt að því að sauðfé yrði frem-
ur skorið niður en kýr. Hann
kvað að vísu hugsanlegt á<S
leysa vandam'áilið að nokkru
með kjiamfóðurgjöf, en fóður-
bætirinn er dýr fyrir bændur.
Jónatan Hall-
varðssyni veitt
ausn frá störfum
Þjóðvilijanum bairst í gær eft-
irfairtandi fréttatidlkynning frá
dóms- og kirkjumálx«r-áðuneyt-
inu:
Forseti fslands hefur hinn 10.
þ.m. samikvæmt tillögu dóms-
málaráðherra, veitt Jónatan
Hallvarðssyni fors?ita Hæstarétt-
ar lausn írá emibætti hæstarétt-
ardómiara frá 1. janúar 1970 að
teljia, samkvæmt ósk hans.
Heyflutningar frá öðrum
landshlutum get-a tæpast bjarg-
að ástandinu á Suðurlandi í
heild ,— aðeins einum og einum
bónda, því að gífurlegt magn af
heyi þarf til þess að brúa það
bil sem er á milli heyforðans í
dag og þartfanna. ,
— Hvað er langt síðan slík
sumur hatfa komið á Suður-
landi?
— Það var áð vísu slæmt á-
sfandið 1955, óþurrkasiamt allt
siumarið. En þá var mikið gras
gagnstætt því sem nú er og það
eru sjálfsagt ein fimmtíu ár
síðan komið hefur sum-ar sem í
senn einkennist af rosaveðráttu
og grasbresti á Suðurliandi.
— Hafa bændur reynt að
heyja á engjum?
— Það ætluðu miargir að
reyna að heyj,a á engjum í sum-
ar, en vegna stöðugra rigninga
eru engjarna-r svo bla-utar að
ekki er unnt að koma við.vinnu-
vélum við heyskap.
Hafia bœndur á Suðurlandi al-
mennf súgþurrkun?
— Já, það er mjög algengt að
bændur hafi súgþuirrkun, .en þó
ekki í öllum hlöðum sínum. All-
margir hafa góðar votheys-
geymslur, en ekki nærri allir
Ástandið er dökkt, sagði
Hjalti síðan, enda þótt góð
hausttíð gæti mikið leyst.
Bjargráðasjóður tómur
— Hvaða aðstoð er bugsanleg
við bændur af hálfu opinberxa
aðila?
— Það koma auðvitað til
greina ýmiss konar lán og þess
h'áttar fyrirgreiðsla. Hins vegar
er Bjargráðasjóður nærri tóm-
ur eítir þá aðstoð sem í fyrra
var veitt bændurn á kalsvæðun-
um Norðan- og Vestanlands.
— sv.
Laugardagur 13. september 1969 — 34 árgangur — 198. tölulblað
Cru skotóðir menn
á hremdýruslóðum?
Samkvæmt reglum sem I Vatmajökli í sumianáttimn nú í
menntamálaráðuneytið gaf út í ! sumar. Skotmenm á hreindýra-
ágústmánuði 1960 og Gyifi Þ. slóðum hafa því tæpast komizt
Gíslason hefur undirritað er heim-
ilt að veiða allt að 600 hreindýr
í Múlasýslu árlega á tímabilinu
7. ágúst til 20- september. Það
er eðli hreindýranna sem annarra
spendýra að leita upp í vindinn,
og því hafa þau verið mjög, á
friðuðum svæðum upp unflir
37 listamenn sýna hjá SIJM:
Boðu nýjur tilfinn-
ingar í samtímaiist
Tólf félagar úr SÚM og 25 cr-
lenflir listamenn eiga verk á sýn-
ingu sem opnuð verður í dag í
Gallerí SÚM, Vatnsstíg 3 B. Milli
50 og 60 verk verða á sýning-
unni: málvcrk, skúlptúr, grafík,
veggspjöld, bækur.
Verikin etftir erlenda listafólk-
ið eru mörg hver smá í smipum:
gratffk og #veggspjöld, enda hetfði
félaigið eíkki getað sitaöið undir
óhóifilegum flutningskostnaði.
Þietgar imn í portið kemiur blas-
ir við fyrsta verkiið, Er það
s'kúlptúr eftir Miaignus PálSsion,
en hann. er gestur siýningarinnar
ásaimit Vilhjálimi Bergssyni sem
á þar eina imynd, Sfcúlptúr Magn-
úsar haía nágrannarnir kaillað
„ríkisstjómina“ og ætti að vera
forvitnilegt fyrir þá háu herra
að líta á veirkið.
Blaðatfulltrúi SÚM gengur anioð
ofckur um sýningarsainn. —
Þama er mynd efitir Robert
ui þarna uppi á endann, á henni
er hátalari siem temgdur eir út-
varpstæki. Er okfcur sagt að Sig-
urður Guðmundsson sitilii tæikið
a bátabylgjuna, sij'ningargestum
til ánægju og yndisauka,
Á vegigjum hanga málverk
tn.a. efltir Hrein Friðfinnsson,
Arnar Herbertsson, Ólaf Gísla-
son, Tryg'gva Ólaísson og Sigur-
jón JóhaniTsson.
Molotov-kokteill Rósku væri
nú eitthvað fyrir Æstoulýðsfylk-
una. stæði hún á annað borð í'
listarverkaikaupuim. Á heJjaretórri
tflöstou er gefin uppsk.i-itft a£ þess-
um fræga „kokteil" sem svo ótal
sinnum hefur verið notaður í
mótmælaaðgerðum. Yfir nötfnum
á verkum . Rósku í sýningar-
storánni stendur reyndar þessi
klausa: Stúdenta- o£ verka-
mannahreytfing Italfu með sam-
vinnu Rósku, Manrioos og Maur-
iziós.
I einurn atfkima sala.rins etru
Filliou — og önnur etftir dóttur |veggspjöld eftir fjóra Skandi-
hans, átta ára g'aimla — og má inava, þá ^iture Johannesson, Tom
vart á milli sjá. v jxröyer, Erik Haigens og Björn
Ósköp hvundaigsleg hrffastend- ÍNörgárd.
Mynd eftir Olaf Gíslason: llggjalivítustórveldið.
í færi.
Þjóðviljinn ræddi í gær við
hreindýraskyttu sem er nýkomin
að austan,, og hafði skyttan ó-
fagra sögu að segja, því að einu
dýrin sem hann varð var við
voru hreindýr illa særð eftir lé-
legaV skyttur með alltof lítil skot.
Þetta er allt sök bændanna\þarna
fyrir austan, sagði þessi reyk-,
víska skytta, Og eiga þeir að hafa
eftirlit með þessum veiðum. Segir
svo í 2. gr- í reglum um hrein-
dýraveiðar að þær „skuli fara
fram undir umsiá hreindýraeftir-
litsmianns og aðstoðarmanna, er
hann kann að kveðja til-“
Þarna ðr ekki til að drdifa öðr-r
um aðstoðarmönnum til eiftirlits
en hændum bar fyrir austan, og
ér sýnilegt að þeir hafa brugðizt
illilega skyldu sinni,. því að við-
vaningnr í meðferð skot\ropna hafa
fairið þarna sínu fram og sært
dýrin en ekki fellt. Er þetta ógeð-
felld áðkoma fyrir okkur sem er-
um vanir þessum veiðum og vit-
um að bverju við göngum. Við
skiljum aldrei eftir ofckur særð
dýr, og þarna hafa viðvaningar
og ómenni fengið að leika laus-
u.m hala á hreindýraslóðum í sum-
ar án þess eftirlitsmenn hafi skipt
sér af-
flmerískum bíl
ekiöútafá..
Keffavíkurvelli
. Moldfullur Amerítoani þeyttist
um 100 metra út í móa er bif-
reið hans fór út af veginum fyr-
ir innan Keflavítourhliðið í vik-
unni. Bifreiðin stórskemmdist og
eitthvað mun hafa séð á mann-
inum, að sögn lögre^lunnar á
KefiavíkuinfluigtveiliLi.
Stór og fj&Ibreytt
haustsýning F.Í.M.
verður opnuð í dag
.
Guðmundur Elíasson er höf-
imdur þessarar myndar sem
haim nefnir Humoresque. —
(újósm. Þjóðv. A.K.).
I gæi; var þó noktouö um að
veiria í nýbyggingu Iðnskól-
ans, listamenn gengu þar um
með haligræjur og smíðatól:
það var verið að ganga frá
haustsýningu Félags íslenzkra
myndlistarmanna, sem opnuð
er í dag kl. 3 tfyrir boðsgesti
en kl. 5 fyrir almenning.
Tvö ár eru síðan félagið hélt
síðast samsýningu og stafar
þetta hlé af húsnæðisleysi
Gólfrými nýbygigimigar Iðn-
skólans hetfur leyst vandann í
bráð, en mikil vinnú hefur ver-
ið^að koma sýningunni upp,
m.a- þurifiti að setja upp um
200 lengdar metra atf skilrúm-
um. Vonir stamda hinsvegar
til þess að'næsta haustsýning
geti orðið í skála þeim, sem
verið er að smíða á Miklatúni-
F.l-M. háfði hug á að, ta'ka
uridir tal manna um „Jist um
Iandið“ og bauðzt til þess að
opna þessa hauistsýningu á
Akureyri í ágústmánuði- Rætt
var um sýnimgarpláss i
Menntaskólanum, en því miður
strandaði þessi viðleitni á fjár-
hagslegum örðugleikum þar
nyrðra.
Að þessu sinni bárust óvenju
mörg verk til dómniefndar eða
yfir 200 og af þeim voru 119
tekin eftir um 50 liistamenn sem
tflestir eru félagsmenn. En eins
og venja hefur verið áður not-
færðu allmargir utanfólags-
menn sér tækifærið til að
senda inn listaverk. Því sýna
nú fleiri nýliðar með félags-
raönnum en á nokkurri ann-
arri haustsýningu og sumir
koma fram opinberlega í ffýrsta
skipti- Þeir eru: Anna G-
Björnsdóttir, Baltazar, Björg
Þorsteinsdóttir, Eimar Þorláks-
son, Gunngtcinn Gíslason,
Gunnar Malmberg, Ingi Hrafn
Hautosison, Jón B. .Tónasson,
Jón Reykdal, Jóbanna Reyk-
Einn af nýliðumim
frá mynd
ganga
'■ f 1 ,,
dal, Jens Kristleifsson, Eeifur
Breiðfjörð, Steiriþór Gunnars-
son, Páll Amdrésson og Val-
gerður Ber^sdóttir.
er Gunnsteinn Gíslason sem er hér að
sém hann nefnir Reentry
Það eru engar ýkjur að k'alla
þessa sýningu mjög íjölibreytta
hér eru auk málverka högg-
mynda og graflistar, sýndar
glermyndir, pastelmyndir,
myndir, myndvefnaður og re-
lief, hér eru opfólk og eimskon-
ar nýir raunsæismenn og mörg
vörumerki ,mætti netfna fleiri:
en allavega her sýningin vott
um mikla breidd og félagið
telur hana eina stærstu og fjöl-
breyttustu sýningu sína tfl.
þessa- 1 sýningamefnd vorn:
Steimþór Sigurðsson form,
Benedikt Gunnarsson, Bragi
Ásgeirsson, Einar Hókonársop ,
og Kristján Davíðssom fyrir
málara en Guðmumdur Bene-
diktsison, Jóhann Eyfells og
Sigurjón Ólafsson fyrir mynd-
höggvara.
í sambandi við ofanigreinda
hugmynd um haustsýningu á
Akureyri má geta þess að
F.Í.M. gerði svofellda sam-
þykkt 4 á fundi sínum 5- sept-:
„Fundur í Félagi íslenzkra
myndlistarmanna lýsir ytfir á-
nsfegju sinni með framtak Nes-
kaupstaðar, þar sem útisýning-
in á Skólavörðuholti var sett
þar upp nú síðla sumars. Lítið
bæjai’tfélag taldi ekki eftir
kostnað né fyrirhöfn 'við að
koma sýningunni fyrif á bezta
stað sem völ var á-
Til þessa hafa verið höffð
mörg orð um nduðsyn þesis að
koma list um landið, en minna
orðið um efndir. Ber því að
meta að ’ verðlei'kum þetta
framtak Neskaupstaðar, sem
gæti orðið öðrum til eftir-
breytni.“
I