Þjóðviljinn - 02.11.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.11.1969, Blaðsíða 5
Sunnudagur 2. nóvember 1969 — í>JÓÐVILJINN — SlÐA g Kjör fiskimanna á ís- landi og í Færeyjum Ýmislegt hefur verið sfcrifað og skrafað um launamál sjó- manna á hinum ýmsu tímum, og ekki hvað sízt síðastliðinn vet- ur, þegar launadeila yfirmanna á bótaflotanum var afgreidd með gerðardómi (sem reyndar er ekfci nýtt fyrirbrigði í sam- bandi við laun fisfcimanna) svo að eðlilegar og sjálfsagðar kröf- ur þeirra kollvörpuðu ekki al- gjörlega fj árbagsiegiri framtíð þesisa lands ef fram hefðu náð að ganga, eða svo var helzt að skilja. Ég ætla mér nú ekki í þessu sbrifi að gagnrýna þá samn- inga, enda hetfur verið ítarlega um þá ritað af þefckingu og sanngirni, og vísa ég þar til greinar hr. Amar Steinssonar í 1.-2. tölublaði sjómannablaðs- ins Víkings 1969. En það sem kemur mér til að stinga niður penna um launa- mál fiskimanna hér heima, er að fyrir skömmu átti ég við- ræður við færeyskan sfcipstjóra og útgerðarmann, er við vorum samtímis í höfn austur á fjörð- um í stormbrælu og beðið var veðuirs til veiða. Svo gífurlegur var mismun- urinn á kjörum fiskimanna okkar og fiskimanna frænda okkar Færeyinga, að ég er viss um að margur gerir sér það ekki ljóst, og því langar mig til að stinga niður penna til að fleiri geti séð þennan mun og í- hugað hvað það sé, sem veldur þessum geysilega mun. Færeyingar selja sjálfir af- urðir sínar á sömu mörkuðum og við og afla hráefnisins að meirihluta á sömu miðum. Þrátt fyrir þessa jöfnu aðstöðu, sem virðist vera, geta Færeyingar greitt svo miklu hærra verðfyr- ir hráelfnið, að furðu sætir. Það hlýtur að vera stór maðkur í mysunni hér hjá okkur, því að varla getur munurinn legið í þvi að koma afurðunum til markaðslandanna, það virðist ntnkkuð líkt hjá báðum. Ég vil nú sýna töflu um verð- mismun á fiski hér og í Færeyj- um eftir upplýsingum áður- nefnds Færeyings: Miðað er við slægðan fisk með haus: í dálki I. er hið faereyska verð. — II. í íslenzkum krónum — III. með 0/25 kr. fær. uppbót á línufisk. ' — IV. hið íslenzka fiskverð. verjair eru. Hór heima greiðum við reyndar ekki beitukostn- að, en hötfum 31.5% af brúttó- afla-verðmæti, sem skiptist í jatfnmarga staði og skipverjar exu. Sjá allir hver geysi- munur er á hlut sjómanna hér heima og í Færeyjum úr afla- verðmæti veiðiskips. o oo \ o I > 1 á Til gamans vil ég gera sam- línufisk. anburð á hlut sjómanna úr I II III IV V Þorskxxr stór .. 0.77 9.02 11.95 6.29 6.59 — smár 6.56 9.49 4.71 5.01 Ýsa 13.47 16.40 7.40 7.70 Langa 7.03 9.96 4.76 5.06 Keila 4.68 7.61 4.86 5.16 Ufsi 90 cm .. 0.75 8.78 11.71 7.29 7.59 : — undir 90 cm .... 5.27 8.20 4.13 4,43 Lúða stór .. 4.00 46.84 49.77 18.96 19.26 — smá 29.28 32.21 10.82 11.12 Grálúða I. fl. 8.50 — óflötokuð .... .. 1,00 11.71 II. fl. 6.50 Færeyskt fiskiskip í Reykjavíkurhöfn. Eins og sést á þessu greiðist uppbót á allan fisk veiddan á línu. Grálúða er þó undanskil- in hjá báðum aðilum. 0/25 kr. færeyskar greiðast í uppbót á línufisk hjá Færey- ingum pr. kg., en 0/30 kr. ísl. á línufisk hér pr. kg.; sést glögg- lega á þessari töflu, hversu munurinn er mikill á hráefnis- verði til færeyskra fiskimanna og svo aftur hér. Gaman væri að fá einhverjar upplýsingar um hversvegna hægt er fyrir færeyska fiskkaupendur að greiða svo hátt verð, sem okk- uir er sagt, að kollegar þeirra hér heima geti alls ekki, þótt báðir selji á sömu mörkuðum. Varla getur átt sér stað. að landbúnaður eða iðnaður Fær- eyinga sé þess megnugur að greiða með fiskverðinu til að ná þessari krónutölu, en slíku hefur verið troðið í eyru okk- ar fávísra sjómanna, að átt hafi sér stað í Noregi, og því sé fiskverð þar mun hærra en hér. Ég vil nú gera hér saman- burð á kjörum fiskimanna í Færeyjum og hér heima. Á línuveiðum í ís greiðist beitu- kostnaður af ósikiptu aflaverð- mæti, síðan fær báturinn 50% og skipverjair 50%, sem skipt- ist í jafn marga staði og skip- veiðiferð á grálúðu með línu- bát héðan úr Rey’kjavík, eftir íslenzkum kjörum og verðlagi, og færeyskum kjörum og verð- laigi hinsvegar. Viðkomandi bátur landaði í R.vík 26/9 ’69 84.480 kg. af grálúðu sem flokkaðist þannig: 61% fór í I. flökk 37% í II. flokk og 2% í bein og úrkast. Þess má geta að viðkomandi bátur hefur stundað grálúðuveiðar í sumar og er þetta langsamlega bezta miat, ' sem hann befur fengið yfir tímabilið, svo að raun- verulegt meðalmut er lægra en bessi veiðiferð refur til kynna. En sem sagt við gerum sam- Nú skulum við taka fær7 eysku kjörin og verðlagið; þá lítur dæmið þannig út; 84.480 kg. af grálúðu á 11/71 pr. bg. gera 989.260,80 5000* kg. af beitu kiosta 40.000,00 kr. sem diregstf frá. Etftir verða 949.- 260,80. Af því fá skipverjar 50% sem skiptast í 13 staði og verður hluturinn því 36.510,- 03; ekki er greitt orlof á hann. sfcipverj'ar fá 33% atf aflaverð- mæti, og svo greitt 6% orlof. Það má gjarnan benda'framá- mönnum útgerðarmanna og sjó- manna, svona til að . haf a til hliðsjónar, er þeir semja sín á milli næst, að kauptrygging háseta í Færeyjum er l.:710,00 fær. kr. eða rúmar 20.000,00 ísl. kr. en er nú hjá okkur kr. 15.000,00 rúmar. Færeyskt verðlaig og kjör einn hlutur .............. 36.510,03 fslenzkt verðlag og kjör einn hlutur ................. 16.660,51 — og verður mismunurinn á hlut ....................... 19.849,52 Ja, finnsit ykkur ekki munur á? Skipin veiða á svipuðum slóðum, aflinn verkaður ann- arsvegar í Færeyjum. hinsveg- ar á íslandi, en seldur á sömu mörkuðum. Hvað segið þið um þetta, sem vitið, „hver er á- stæðan“? Ekki er hráefnið verra frá okkar fiskimönnum. anburðinn eftir bessari veiði- að m>anni stoilst. byi að etoki ferð — Dæmið lítur því þann- alls fyrir löngu lýsti einn af ig út: framáinönnum ototoair í fisksölu- I. flokkur 61% = 51.533 kg. 8/50 pr. kg. 438.03p,5o II. floktour 37% = 31.258 kg. 6/50 pr. tog. 203.177.00 Úxfcast 2% = 1.689 kg. 0/82 pr. kg. - 1.384,98 Samtals 84.480 kg. Kr. 642.592,48 31,5% til skipverja gera kr. 202.416.63 — skipt var í 13 staði þar sem skipverjar voru 13 og verður bví í part kr. 15.570.51. Á það greiðist 7% orlof sem er kr. 1.090,00. Hlut- urinu verður því ails kr. 16.660.51. Atvinnumálin aðalumræðu- efni á þingi Norðlendinga Umræður um atvinnumál á Norðuriandi settu mestan svip á þing Fjórðungssamb. Norð- lendinga, sem haldið var á Sauð- árkróki dagana 22- og 23- októ- ber sl. Á þinginu mættu 35 kjörnir fulltrúar frá sýslunefndum og flestum stærri sveitarfélögum í Norðlendingafjórðungi. Gestir þingsins voru alþin-gismenn beggja kjördæmanna á Norður- landi og mættu þeir flestir, þar á meðal fjármálaráðherra- Enn- fremur var boðið á þingið for- stjóra Efnahagsstofnunarinnar, fultrúa Atvinnujöfnunarsjóðs og fíeiri gestum. Þingforsetar voru kjömir Mar- teinn Friðriksson, Sauðárkrófci Dg Hilmar Daníelsson, Dalvík- Ritarar þingsins voru Ásgeir Asgeirsson, Ölatfsfirði og Stefán Á. Jónsson Kagaðarhóli. Formaður sambandsins frá síðasta þinghaldi hefur verið Stefán Friðbjarnarson, bæjar- stjóri á Siglufirði. Hann flutti sikýrsílu sitjómarinnar og greindi frá störfum Fjórðungisráðs milli þinga. Bjami Einarsson, bæjar- stjóri á Akureyri flutti fram- söguerindi um málefnin: Verk- efni fjórðungsþings og Fjórð- ungssambands Norðlendinga- Urðu mjög miklar umræður en þinginu síðan skipt í starfenefnd- ir, er tóku hinar ýmsu tillögur og málefni til ályktunar og um- sagnar- Starfsnefndir þingsins voru þrjár: Laga- og fjárhagsnefnd, form. Stefán Friðbjarnarson- Fjórðungsmála- og allsherjar- nefnd, form- Bjarni Einarsson. Norðurlandsáætlunameínd, formaður Björn Friðfinnsson- ■ Að kvöldi fyrri fundardags bauð bæjarstjóm þingfulltrúum og gestum til kvöldverðar. Þar flutti Lárus Jónsson, deildar- stjóri eri-nidi, sem hann nefndi: Ný viðhorf í byggðaþróunar- starfi. Var rætt um byggðaáætl- anir og gerð jSeirra almennt, en einkum þó með tiliti til Norður- landisáætlunar- Var atvinnu- málakafli Norðurlandsáætlunar þannig cpnaður til umræðna fyrir norðlenzkar sveitarstjórnir og til ályktunar fyrir fjórðungs- þingið. Þingið gerði ályktanir um margvísleg efni- Lengstur tími fór sem fyxr var sagt í umræð- ur um Atvinnumálakafla Norð- urlandséætlxinar og tóku þátt í þeim umræðum auik þingfulltrúa m.a. fjánnálaráðherra Magnús Jónsson, allmargir af þeim al- þingismönnum, er þingið sátu og forstjóri Efnahagsstofnunai'- inmar, Jónas H. Haralz. Þingið samþykkti veigamikl- ar breytingar á lögum samtak- anna, sem eiga að marka þátta- skil í starfsemi Fjórðungssam- bandsins- Heimilt er nú að færa út fé- lagssvæði samtakanna, þanndg að það nái til allra þeirra byggða, sem fjálliað er um í At- vinnumálakafla Norðurlandsá- ætlunar, til viðbótar Norðlend- ingafjórðungi, en það er til vest- Framhald á 9. síðu. málum því yfir í útvarpsvið- tali. í sambandi við nýja lög- gjöf í Bandaríkjunum um fisk- sölu (kaup) þar í landd, að við værum sú þjóð sem næst kæmist að uppfylla sett skil- yrði, vegna sérlega góðs hrá- efnis. Sarnt er ekkí hægt að borga sama verð fyrir það til okikar fiskimanna og frændur vorir Færeyingar fá fyrir sitt. „M'airgt er skrýtið í kýrhausn- um“, saigði karlinn forðum og hefur hánn sennilegia hitt réttf á. En vissulega • væri gaman að fá uppfíræðslu á, hiversvegna ekki er hægt að borga sama hráefnisverð hér og í Færeyj- um. Ég veit, að mér mun verða bent á að útgerðin fái hænra verð heldur en til skipta kem- ur; mér er vel kunnugf að þedr fá hin margximræddu 27% ofan á lögbundið verð til skipta, en þau næigja baira ekki til að brúa bilið milli hins færeyska og íslenzka fiskverðs. Ef við tökxim dæmi gagn- vart grálúðunni er það svo: Meðalverð til skipta er 7,50 + 27% til útgerðarinnar, sem gerir 2,02 kr. samtais 9,52, fær- eyska verðið, er 11,71 og vant- ar því kir. 2,19 til að greitt sé hið sama hráefnisverð og í Færeyjum. Ég vil taka það fram, til að ekiki valdi misskiln- ingi. að þau launakjör er xxm ræðir á færeysfcum bátum gilda á ísfiskveiðum. en ekki er skylt hjá þeim að skrásetja (munstra) á bátana, heldur að- eins tryggður ákveðinn manna- fjöldi á bát. Á salt-fiskeríi er alltatf skráð (munstrað) á báta þeirra og eins hafa margir hinna nýju og stóru báta skráð. á línuveiðar í ís, en þá breytast kjörin þannig að Nú er það svo að útgerðar- menn vilja gera upp reikninga á grálúðu, eftir línusamning- um. En skrað er á bátana á grálúðuveiðar og í vetur var samið um lúðuveiðar, en grá- lúðuveiðar falla undir lúðu- veiðar, og því að sjálfsöigðu undir samninga um þær. Það munar töluverðu fyrir sikip- verja, þar sem á lúðuveiðum: fá skipverjiar 37% af brúttó afla, og aldrei má skipta nema í 12 staði. í áðurnefndum veiði- túr ©r hlutur háseta eftir lúðu- siamningum, sfem réttilega ber að fara etftir, kr. 21.200,27 með orlotfi, en eftir samningi þeim sem útgerðarmenn vilja nota 16.660,51 kr. og mismiunurinn á þeim því 4.539,76, og er það krafa þeixria fiskimanna, er á þessum veiðum voru, að við- komiandi stéttarfélög þeiirra standi fast á, að tfarið verði eftir lúðusamningnum við upp- gjör á grálúðuveiðum. ' Til gamans vil ég geta þess hér að síðustu, að áðumefnd- ur Færeyingur sagði mér, að lægsta verkamiainn'aitoaup í tíma- vinnu væri 9.20 tor. tfæreystoar eða 107,70 íslenzkar á tímann í diagvinnu, eftirvinna greiðist frá kl. 17.00 til 19.00 með 35% álaigi, næturvinna flra kl. 20.00 til 08.00 með 60% álaigi og helgidaigavinna frá hádegi á lauigardegi til 24.O0i á sunmiu- degi með 100% álaigi. E«itt eintak af þessiu bréfi sendi ég hverju blaði: Sjó- mianniafoliaðinu Vítoingi, sjó- miannasíðu Morgunblaðsins og Þjóðviljanum með ósfc xim birtingu og rými fyrir svar, ef einhvar er veit, vill upplýsa menn um wör við spxxminigum þeim er í bréfinu eru. Með þakMæti fyrtr . bi-rt- inguna. -B&Á. SænskJI/larshalláætlun um að bjarga bandarísku þjóðfélagi NEW YORK 31/11 — Hinn heimskunni sænski haigfræðdng- ur og félagsfrœðimgur, Giunnar Myrdal hefxxr lýst ráðstafanir Bandaríkjastjórnar til að bæta kjör fátækra í landdnu tilviljun- arkenndiar og illa skipulagðar. í stað þeirra leggur hann til í greinargarð, sem hann flyt- ur bandarístori þingnefnd, það tdl, að 1000 miljörðum dollara verði varið til þess, sem hann toallar M'arsfoialláætlun til að hjálpa bandarískum borgum. Myrdial segir, að það taki heila kynslóð að framkvasmia slíka á- ætlun, en ekki verði hjá henni komizt. Áætlxxn Myrdals mun beina athyglinni að þeim fjöl- mörgu félagslegu vandamálum sem hrjá borigirnar, sem hin hvíta mdllistétt er nú að yíirgeía og lætiur fátæiklingum etftír. Verði ekki gripið til rótitæfcra ráðstafiana, segir hann, munu miargiflaldast viðsjár milli hvítra og þeldöfctora, og mdlili efrxafólfcs og fátæfcra sem stofna munu þjóðsikipul'aiginu í hæftu. Hann segir og varhuigavert að hjálpa einungis blötofcumönnum og minnir á að aðeins þriðjungur fá- tæks fólks í landinu séu blötoku- menn. Höfuðmiartomið áætlunar hans, sem á að kosta fimm sinn- um meira en Marshalláætlundn um efmafoaigsaðstoð við Vestur- Evrópu eftir stríð, er að flátæk- ir öðlist þá þetokingu sem gefi þeim raunhæfa möguleifca á vdð- xxnandd starfi og tefcjum. Blaðdreifing Þjóðviljann vantar blaðbera í eftirtalin borgarhverfi: Kvisthaga Hákólahverfi Vogahverfi \v ÞJÓÐVILJINN — Sími 17500.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.