Þjóðviljinn - 02.11.1969, Side 6

Þjóðviljinn - 02.11.1969, Side 6
Skipt yfir á þorskinn fyrir fólkið Tunnunum iokaö söltunarstöðinni heitir annar, eign h.f. Braga, og hefur verið á síld, fyrst í Norðursjónum og nú fyrir sunnan land, og hefur sildin verið söltuð um borð og geng- ið frá henni í landi. Hinn bát- inn, Sigurð Jónsson, á frysti- húsið og hefur bann verið á trolli í sumar og haldið uppi atvinnunni. Um þessar mundir er frystihúsdð reyndar und- irlagt undir slátrunina og sigl- ir þá báturinn með aflann, enda helduir ekki nóigu margt fólk til að vinnia hvorttveggj a ef eitthvað verulegt baeriist að landi. Fyrir utan siáturvinn- una hjá kaupfélaginu á haust- in er aitvinnurekstur hér á staðnum ekki annar en hjá frystihúsinu, sem einnig er með skreiðar- og saltfiskverk- un, og hjá hf. Braga í saltfisk- verkun á veturna og síldar- söltun á sumrin — ef þá síld- in fæst! — Hvemiig er útlitið í vet- ur? Sigurður Magnússon Þessa ívo hittum við við hausaverkun fyrir ntan sláturhúsið — Eklú slæmt ef fiskast og hæigt verður að reka firystihús- ið, nú er verið að reyna að fá lán til að geta staðið í skilum, lífca vantar peningia til að ljúfca hálfbyggðum hiuta hússins, geymslu sem byrjiað viar á fyr- ir tveim árum, en eftir er að einangma og mjög bagalegt er að vera án. En hér befur und- anfarið all't verið byggt á síld- inni eins og annarsistaðar þar sem hún hefur verið og dofnar þá allt með síldairieysinu, fram- kvæmdir og annað. Fyrir fjór- um árum jx?ga!r síldin féfctost enn, reikna ég t.d. með að um 30% íbúa þorpsins bafi byrj- að á nýjum íbúðabyggingum, — áberandi mikið í einu á svona litlum stað, — en í fyrra var byggt hér eitt hús, á þessu áiri ekkert. Þótt síldin bafi þannig verið okkur þúhnyklfcur, er efckj hæigt að haldia áfram að hyggja aUa afkomu á hennj og þessvegna hefur nú verið skipt yfir á þorskinn fyr- ir fólkið. Daginn sem blaðamaður Þjóðviljans staldraðd við á Breiðdalsvík var þorskurinn reynd'ar á leið tdl Englands og flest fólkið önnum kafið við slátrun, en nokkra toarimenn og unglinga hittum við í sölt- uharstöðinni Gullrúnu við síld- arvinnu. Saigði Stefián Stefánsson verk- stjóri, að borizt hefðu tdl stöðv- arinnar um 2500 trnnur sjósalt- aðrar síldar, sem Hafdís hefði fengið í fjórum túrum í Norð- ursjó. Síðan hefur báturinn verið á miðunum sunnan lands- ins og siglt með sildina heim, 7-8 tíma stím, til söltunar í landi, en afli hefur verið rýr. Búið var að selja megnið af síldinnd til Sovétríkjanna og Svíþjóðar. vinnu. Þetta er dálítið fjöl- skyldulegt hjá okkur hér á BreiðdaJsvík, frystihúsið er t.d. eign ■ fólksins, er almennings- hlutafélag, en kaupfélagið á lffca hluta. Mestum erfiðleikum veldur ofckur, hve illa gengur að fá fiskinn borgaðan nógu fljótt þegar bann er sendur burt, og hefur oft dregizt langan tíma ,að fá uppgert við húsið og þá um leið við verkafólkið. En vinnan er nseg fáist eitthvað úr sjó, atvinnan byggist á út- gerðinni. Héðan eru gerðir út tveir tæpra 200 tonna bátar, Hafdis Nokkur húsanna sem byggð voru beztu síldarárin í söltunarstöðinni Gullbrá voru þau að verka þá sjósöltuðu Nei, sildarspenningurinn er farinn úr fólkinu, við búumst orðið við svo litlu, sagði Sig- urður Magnússon, formaður Verkalýðsfélags Bréiðdælinga og vélstjóri í frystihúsinu í við- taii við Þjóðviljann um at- vinnuhorfur og afkomu fólks á Breiðdalsvík. Hitt er náttprlega satt, að þótt spenningurinn sé horfinn, lifnar yfir öllu ef sildin kem- u/r, þá fara aliir af stað sem vettiingi geta valdið, sveitafólk- ið jafnt og þorpsbúar. Tækin eru fyrir hendi á staðnum, síld- arbræðsia og söltunarstöð. Bræðslan hefur ekki farið í gang í allt sumar, en í söltun- arstöðinni Gullrúnu hefur dá- lítið verið unnin sjósöituð síld. — Hefur verið sæmileg ait- vinna hér í sumar? — Já, það hefur verið nóg að gera við fiskinn, en frysiti- húsið hefur átt í erfiðleikum með að standa í skilum og fóiik- ið þá gefið eftir að fá greitt reglulega til að geta haidið g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunmidagur 2. nóvember 1969. Og enn er beðið eftir síldinni Q Það er beðið eftir síldinni og það er búið izt Austfirðingum. í fyrra lét hún ekki sjá sig að bíða í allt suimar. Tunnurnar standa tilbúnar fyrr en seint og síðarmeir og í sumar eða haust í stöflum, síldarbræðslurnar má setja af stað fyr- hefur sáralítið borizt á land, eins og kemur irvaralaust og hvenær sem er er fólkið filbúið að fram í eftirfarandi rabbi við tvo Austfirðinga, kasta frá sér öllu öðru til þjónustu við hið hverf- annan á Breiðdalsvík, hinn á Djúpavogi. ula silfur bafsiná. En síldin virðist hafa brugð- Breiðdalsvík

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.