Þjóðviljinn - 02.11.1969, Síða 9

Þjóðviljinn - 02.11.1969, Síða 9
Sunnudagur 2. nióiveimiber 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Basar að Hallveigarstöðum í dag • Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra heldur sinn árlega basar að Ilallveigarstöðum í dag, sunnudag, kl 2 e.h. Að venju verður mikið úrval af fallegum og vönduðum vörum á sanngjörnu verði. Einnig verður á boðstólum kaffi með góðum kökum, og verður verð fyrir fullorðna kr. 50 og kr. 25 fyrir börn. Þá verða einnig seldar smákökur í pokum. Það eru vinsamleg tilmæli, að fólk styðji gott málefni og liti við í Hallveigarstöðum í dag. — (Frá Foreldra- og styrktarfélagi heyrnardaufra). Erlendir skiptinemar Framhald af 12. síðu. sikiptinemii tílgreindi ég ekiki á- kvedið land; vair aðeins tilkynnt að ég gzeti farið til íslands og tók því boði. Ég kynntist nokkr- um Islendingum í Ziirich og Spurði þá um land og þjóð. — Hefurðu tekið mikinn þátt í kirkjustarfi? — Nei, ekilci get ég saigt það. Ég var ferimidur þegar ég var 17 ára og síðan hef ég ekki komið aflt í kirkju. RoSando Cabrera Lágvaxinn, brosleitur náungi frá La Paz í Bólivíu, Rolando Ca- brera kvaðist hafa verið hér í 7 vikur. Hann er einnig í MR og býrviái >. Hávegi 11, í Kópavogi, þar sem hann á þrjár systur, edns og hann orðaði það. Ég'-eruí strákabekk, sagði Rolando, og hef ekki átt í nein- um erfiðleikum með að kynnast strákunum. AðaJvandaimál mdtt er málfraeðin ykkar og málsihættim- Ir! Ég kann „pínuilitið“ í islenzku, var á námskeiði hjá Mími til að byrja með. Hinsveigair kann ég ekki orð 1 dönsku, og nokkrar Ásgefr Blöndal Framhald af 4. siðu. synd: Gunnar múrari er elztur, kvaentur og á tvö börn, Magnús er trésmiður, en Sigiurður er þeirra yngstur, alinn upp hjá móðursystur sinni á Siglufirði og stundar tækninám. Eikfci veit ég til trúar Ásgeirs á annað framihaldsiíf en það sam birtist í afkomendum mannsins og verkum. Heim- spekin mun hafa komið honum á þá skoðun að líklega væii einstaklingurinn lítt fær um að lifa á öðmm tímum en hann f i' uppi á, jafnvel þótt hann ætti þess kost, til að mynda ef við gætuim horfið aftur til 13. aldar eða fram til hinnar 23. Ég býst þö við að ætti Ásgeir kcst á slíku tímafari, rynnu á hann tvær grfmur þrátt fyrir áhætt- una, því að eflaust yrði ferðin sú merkileg frá máilssögúleigu sjónarmiði. Og viðhorf hins heimspeki- loga sinnaða mannþekkjara vænti ég verði til þess að Ás- geir felli mildan dóm um þessa sundurlausu aámælisþanka — þeir em honum að kenna, 'eða starfi hans — og 1 af- maeliskveðjan er bam ald- arandans, en honuim verðum við að hlíta. Aðeins skal þedrri ósk bætt við að íslenzkum mál- vísindum megi nýtast sem bezt starfskraftar- og þekiking Ás- geirs, hann hattdi heilsu og fái hvergi frið fyrr en hann hefur tilreitt öðrum málfræðiiðkend- um som stærstan skammt þeirr- ar innibyrgðu þekkingar og þess ' fjölþætta skilnings sem hann býr yfir framar öðrum. Arni Böðvarsison. kennslubœkurnar eru á dönstou . . Skemmti 1 egast þykir mér að læra stærðfræðd og eðlis- og efnafræði. Og að sjálfsögðu tungiumálin; frönstou, þýzku og íslenzku hef ég ekki lært áður. Þessi miál eru ekki kennd í þeim skóla sem ég var í heima, held- ur aðeins ensloa og spánska. Þjóð- félagsfræði hafði ég lært í eitt ár hefma. Skóllinn sam ég var í heitír American Institute og eru nemendur 2000 talsins, Er þar bæði gagnfræðaskódi og mennta- slióli. Ég var í þeim sáðarnefnda og lýk stúdentsprófi næsta haust. — Áður en ég kom til íslands hafði ég ferðazt nokkuð, edngöngu í Suðúr-Ameriku. Ég er afar á- hugasamur um að kynnast fóttlki af ólíku þjóðerni, og það eru mikil viðbrigði að koma úr fjalla- loftslaginu í Bólivíu hingað til þessarar fjariægu eyjar. Valerie Wint Valerie Wint frá Jamaica heimsótti blaðaimaðurinn að Grœnuhlíð 7 í Reykjavík þar sem hún býr í vetur. Húsmóðirin á heimilinu segir ókkur að Valerie só mjög duigleg við ísilenzkuném- ið. Getur hún nú lesið bækur á íslenzku, með því að hafa litla orðabak við höndina. Hún talar I ensiku og íslenzfcu í bland og | hljómar stundum skrýtilega: I went to réttir. Auik þess að fara tvisvar' í réttír fór hún nokkr-. um sdnnum út úr bænum i haust m.a. til Þingvalla. — Ég fæddist í Engttandi og bjó þar í nokkur ár meðan fað- ir minn var við nám í læfcnds- fræði, sagði Valerie. Mörg und- anfarin ár höfum við búið í Kingston á Jamaica og þar lauk ég stúdentsprófi frá fcvennasfcófla í sumar. Nemendur skólans eru um 700 á attdrinum 11-18 ára og er skólakerfið brezkt að uppruna, Geta nommdur loikið stúdents- prófi 16 ára og ednnig verið í skólanum tvö ár í viöbót og orð- ið stúdentar 18 ára og valdi ég þann kostínn. Þar eð ég er orðiin Skákin Fram'bald af 2. síðu. jafntefli, einfaldast fyrir svart- an er að fórna hróknum fyrir peðið á Í7 og ledka sáðan b3. Svartur ætti nokkra vinnings- miöguleika ef hann gætí fengið hrókakaup uffl leið og hann fórnaði hióknum fyrir peðdð. En sú áætlun er ekki auðvettd í framkvæmd sökum þess hve svartí kóngurinn er í rauninni illa staðsettur, hvítur gæti hindrað aillar slílkar áætlanir með því að leika riddaranum til c4 oa hróknum til f5 og væri svartur þá ittla settur. En eins og áður saigði þarf svart- ur enga slíka áhættu að taka og getur tryggt sér jafntefli með b3 þegar hann Ikærir sig um. eiúdent er 'ég lengra komin en nemendurmr í Menntasikólanum við Hamraihlíð, þar sem ég er í vetur. T.d. hef ég lært frönsku í 6 ár. Ég verð hér þar til í júlí og fer þá í hásikúfla í Kingston. — Áður en ég kom hingað reyndi ég að verða mér úti um bækur um íslánd, en gieikk afttedt- lega. Það bjargaði mér að ís- lenzkur strákur var staddur á Jamaica og gat ég spurt hann í þauila um landið. Og vattdi reynd- ar ekiki Isttand í umsókn um að gerast skiptinemi, heildur Frakk- land eða Sviss. Áður hef ég kom- ið til New York, Kanada, Guaite- mala og Engttands. — Hvað kom þér irniest á óvart hér á Islandi? — Drylekjan! RH Fjórðungsþing Framhald af 5- síðu. urs Strandasýsla og til austurs Vopnafjarðahreppur. Heimiluð er nú bein aðild fleiri sveitarfé- laga en áður með því að ödl sveitarfélög sem hafa yfir 300 í- búa gota gerzt félagar Fjórð- ungssambandsins, en áður náði sú heimild aðeins til þéttbýlis- hreppanna- Ákveðið var að fjölga í Fjórð- ungsiráði úr 7 í 9 og um jafn- marga til vara og sett var inn í lögin heimild til þess að ráða samtökunum framkvæmda- •stjóra og fela honum undirbún- ing og umsjón með framkvæmd byggðaáætlana- Ennfiremur er það nýmæli, að Fjórðúngsráð kýs úr sínum hópí þriggja manna Fjórðungsstjórn, sem fer með dagleg miáttefni á- samt frarakvæmdastjóra. Þar sem . aukin verkefni og breyttir starfsihættir Fjórðuinigssambands- ins hækka mjög mikið fjár- þörf þess til starfsemi sinnar, var Fjórðungsráði falin gerð fjárhagsáætlunar fyrir naesta starfsár og verður hún að stað- festast af sveitarstjómum í sam- bandinu. Formaður Fjórðungsráðs var kjörinn Marteinn Friðriksson, Sauðárkróki, en aðrir ráðsmenn voru kjörnir: Aðalmenn: Jón ísberg Blöndu- ósi, Óskar Levy Ösum, Jóhann Salberg Guðmundsson Sauðár- króki, Stefán Friðbjamarson Siglufirði, Bjarní Einarsson Ak- ureyri, Ásgrímur Hartunamnssoin Ólafsfirði, Bjöm Friðfinnsson Húsavík, Jóhann Skaftason Húsavík- Varamenn: Þormóður Péturs- son Blönduósi, Brynjólfur Svein- bergsson Hvammstanga, Gíslli Magnússon Eyhildarholti, Ragn- ar Jólhannesson Siglufirði, Stef- án Reykjalín Akureyri, Hilmar Daníelsson Dattvík, Áskell Ein- arsson Húsavik, Eggert Ólafsson Laxárdall. Endurskoðendur: Eirikur Brynjólfsson Kristnesi, tflflur Indriðason Héðinshöfða. Næsta þíng er ákveðið á Blönduósi á næsta ári- Guðbergur Framlhald af 7- síðu. komandi í veg fyrir ótímabært ástarfar Lollýar á tímakaupi, er fyrr en varir tekin að flytja harða bókmenntalega ádeilu á bamauppeldið nú til dags: „Nú- orðið hendir varla móður að hún taki og hátti sitt bam, halli sér hjá því á kvöldin, fari með guðsorð eða komi ró á bams- hugahn undir svefninn. Sjón- varpið svæfir bömin. Þau fara með glæpamyndir inn í drauma- landið- Afkvæmin velta út af á teppalögðum gólfum líkt og þau hefðu orðið fyrir skotí úr kú- rékamynd á skerminum-“ Þeir táningar sem öskruðu á kók, poppkom og djúkbox á bls- 143 em á bls. 168 famir að halda stórskemmtilegar félagsfræði- legar ræður, rétt eins og þeir hefðu aldrei gert annað en bíta gras firrin.garinnar blessaðrar: „Fólk ætti að tattast meira við, tala, tala, tala endalaust, sögðu kæmstumar ákafar og boruðu upp í mefið. Sjáið hvað fólks- bílar hafa minnkað- Fóik situir þrengra, þrengslin valda mann- legri snertingu, kymnum, lifs- nauðsyniegri nærvem líkama, og þar með sálar, sem okkur í landrýminu skortir átakanlega- Þrengsli í víðtækusbu merkingu auka aðhald og manni er þröngv- að til þátttöku i þrengingum samþrengiingamauta sinna“- Hafa menn heyrt annað eins? Kaflinn um Rauðu mylluna er sjálfsagt eflcki betri eða verri en hver annar til að minna á þessa aðferð Guðbergs, hún fer um bókina alla. Hann nær ein- stafklega steikum áhriflum til háðs og niðurritfs með hugvits- samlegri og oft bráðfyndinni mgling — fyrirbærin liggja ekki fiokkuð hvert „á sínum stað“, heldur em þau' stoklcuð saman af sönnu fjöri og glannaskap, og næmi Guðbergs og minni hans á smæstu smáatriði okk- ar tíma leggur blessun sána yfir sjónlhverfinguna. Hér á undan er farið langt lesmál og er þó margt ósagt um Önrnu- Til dæmis hefur ekki verið reynt að svara þvi hver Anna er- Eða AnnaKatrín- Höf- undur er í miklum felulei'k með þennan ágæta kvenkost, sem í byrjun bókar stígur fram klár- vígur og heimtar isslcáp svo stóran að hún þurfi ekki að „varzla nema einu sinni í vifcú*. En áður en lýfcur er Katrín- Anna þessi sezt inn í tjald í svefnherbergi sinu, semjandi söguna af sjálfri sér og sínu hyski, leitandi að „leiftrandi setningu, eða glæsilegri skáld- sýn., sem síðar meir ættu eftir að gerbreyta heiminum eða veita straumi líflsins í nýjan far- veg og fyrirbyggja stöðnun". Mega nú gagnrýnendur fara að vara sig- Um þetta leyti fer að sneiðast mjög um kennileiti 1 bókinni, og Katrín verður heldur en ekki dulaflfuttl á flaíkki sínu út og inn í söguna — menn hafa talað um goðkynija veru í þessu sambandi- Hinsvegar fer fyrir vesaling mínum lfkt og Sveini Katrinarmanni, sem fær yfir sig þessa ádrepu á bóíkmennta- legri vökunótt: „Beitirðu skiln- ingi á allt Iíkt og lesamdi sem ekki hefur úr fleiru að moða“? Ami Bergmann- Kaffisala FSuabiörgunarsveitarinnar Asgrímur Framihaild aÆ 12. síðu. olíumálverk som komu úr við- gerð í vt>r, máluð 1925—30- Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og tfimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis- Eins og undanfarin ár kemur út á vetgum Asgrímssafns nýtt jólakort. Er það gert eftir vatnsllitamyndinni „Frá Fljóts- dalshéraði", máluð í máldum litum, ár 1951. • Árleg kaffisala kvennadedldair Fluigbjörgunarsvoitarinnar er í dag. Hefst hún kl. 15 á Loftleiðahóteli, og vegna síaufltínnair að- sóknar er baffigestum bent á að koma sem fyrst. Sendisveinn Viljum ráðia pilt með vélhjól til sendiferða. Starfsmannahald S. í. S. ÚTBOÐ Tílboð óskast 1 ■ gatnagerð óg lagnir í Kringlumýr- arbraut, sunnan Sléttuvegar, hér í borg. Útboðsigögn eru afhent í skrifstofu voirri gegn 5.000.— króna skilatiryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað. þriðjudaginn 18. nóvember n.k., H. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3r— Sími 25800 SÓLUN LótíS okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólnin.qarefnr. BARÐINN h\f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík Af heilsufarsástæðum treystist Jóhannes úr Kötlum ekki til að taka á móti gestum á heimili sínu í tilefni 70 ára afmæl- is síns, þriðjudaginn 4. nóvember n.k. Hinsvegar mun hann að öllu forfallalausu verða staddur 1 Átthagasal Hótel Sögu þriðjudag kl. 5-7 síðdegis, og eru allir, sem fagna vilja skáld- inu velkomnir þgngað. Nokkrir vinir skáldsins. Vó s

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.