Þjóðviljinn - 19.11.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.11.1969, Blaðsíða 1
DIMIINK Miðvikudagur 19. nóvember 19€9 — 34. árgangur — 255. tölublað. Stöðnuð einokunarviðskipti við Suður-Evrópu Sönrn strígapakkningar í 50 ár Alþý($ubanclaiagi<$ er Eini flokkurinn sem heill erst gegn aðild að EFTA Alþýðuflokkurinn áfjáður í EFTA, íhaldsforustan einnig, en ágreiningur í flokknum, hannibalistar með, Framsókn þrískipt - Alþýðubandalagið heldur fund í Austurbæjarbíói á föstudag □ Það er nú orðið ljóst að Alþýðubandalagið er eini stjórnmálaflokkurinn sem heill og óskipt- ur leggst gegn EFTA-aðild. — Á flokksráðsfundi Alþýðubandalagsins var tekin skýlaus afstaða gegn EFTA-aðild. Og á föstudagskvöldið næstkom- ándi klukkan níu gefst fólki kostur á að heyra rök- semdir.EFTA-andstæðing'a á opnum borgarafundi r Austurbæjarbíói uim ísland og EFTA. Sennilega er Alþýðuílokfcuir- inn einlitastiur EFTA-flokikair í landinu. Forustumenn hans hafa a.m.k. lýst sig — ekki ednungis samþykka — heldiur áfjáða í EFTA-aðild. Skoðanir munu hins vegar skiptari í Sjálfstœðis- flokknum og eru ýmsir iðnrek- endur á gióðum um fyrirtæki sín og aitvinnuirekstur ef af EFTA- aðild verðuir. Hins vegiair. hefur verið reynt að halda iðnrekend- um í fáfræði um áhrif EFTA-að- ildar, en fáum sérfræðingium fal- in forusta í málinu. Er því víst að allmargir atvinnurekendur eru uggandi um hag sinn verði af EFTA-aðild og er Sjálfstæðis- flokikurinn ívið varkárari en Al- þýðuflokkurinn, enda þótt þeg- ar sé ljóst að hver einasti þing- maðUr íhaldsins mun greiða at- kvæði með EFTA-aðildinni þeg- ar til kastanna kemur. Framsóknairflokkurinn virðist Við flytjum enn saltfisk tif í- [ eins og annars staðar, og þar séu talíu og Spánar í 50 kílóa striga- á markaðnum mikilu minni pakkningum eins og íslcndingar pakkningar, allt niður í smáar gerðu fyrir hálfri öld, enda þótt j neytendapakkningar, sagði Guð- á þessum tima hafi orðið miklar laugur Gíslason á Alþingi í gær, breytingar á kröfum fólks til [þegar hann mælti fyrir þingsá- neyzluvarnings í þessum löndum lyktunartiliögu sinni um skipun viðskiptálfulltrúa á Spáni og í í- talíu- TaHdi þingimadurixin ad sendi- ráðið í Osiló sem gegnir ibaigs- munum íslendinga í ftalíu vaari of langt í burtu til þess að gera gagn í við.sikiptaímálunum, og eáns væri um sendiráðið í Hond- on sem ednnig á að vera full- trúi ístenzkm hagsimuna á Spóni. Talldi Guðlaugur að í báðum þessum löndum iþyrfti að fyiigj- ast betur með miarkadniuimi og aettu að vera þar aufcnir mögu- Xeikar á saltfisksöilu. Einnig á- taldi hann að . fiskiurinin væri flutbur út minna verkaður en áður, þegar hann var fluttur út aíliþurr. En þaroa var komið við við- kvæman bllett, saltfiskeinokunina bil Suð’ur-Evrópu. Utanrfkismð- herra Emil Jónsson flótr í ræðu- stóllinn oig taldi tillöigu Guð- fauigs óþarfa, viðskiipti oJókair við Spán og ítalíu væru „gömul og gróin“ og væri engin þörf á við- skiptafulltrúa þar, nóg væri að stjórninni væri gefin almenn æP a að skipta sér í EFTA-mál- inu eins og í flestum stórmálum áðuir. Síðustu daga og vikur hafia átt sér stað harðvítug átök innan Fnamsóknarflokksiins og mun Eysteinn Jónsson hafa beitt sér gegn E.FTA, en ýmsiir Fram- sóknanmenn, þar á meðal Jón Skaftason, með. Formaður flokksips togast á milli skauta og veit ekki í hvorn fótinn hann á að stíga og fer sennilega svo er yfir lýkur að flokkurinn skipt- iir sér í hluta í afstöðunni til málsins. Og nú hefur EFTA-sinnum bætzt nýr liðsauki — nýr stjórn- máliaf'lokkur. Eins og kunnugt er sitofnuðu Hiannibalistair flokk um síðustu hel.gi og fyirsta verk flokksins vair að samþykikja for- tafcstitla stuðningsyfirlýsingu um EFTA. Þannig hugsa forseti og varaforseti Alþýðusambandsins Framhaild á 3. síðu- hedmild til að skipa viðskipta- fuEtrúa eins og gert væri f nýju lógunum um utanríkislþjónustuna- Guðlaugur íét saimt ekki sann- færast og var á honum að heyra að honum fyndist viðskipti Is- lendinga við Suðurevrópulöndin orðin heldur stöðnuð og mosa- gróin. Stórslasaðist í Síldarvinnslunni á Neskaupstað Það sllys varð í Síldarvinnsi- unni á Neskaupstað rétt áður en vinnu lauk kl. 7 í fyrrakvöld, að löndunarkrabbi, sem verið var að gera við, féll niður og lenti á einum starfsmanni verksmiðj- unar, Gejr B. Jónssyni. Slasaðist hann mjög mifcið, mieiddist á höfði, nefbrotnaði, kjálkahrotn- aði og brákaðist á hrygigjarlið- um. Gert var að meiðslum Geirs á sjúkrahúsinu á Nesikaupsitað og var líðan hans eftir atvikum sæmileg í gær. ' Rausnargjafir vöktu gruB og' vísuðu á þjófinn Rausnarleg gjöf sem ung- lingstelpa fékk frá vinum sínum leiddi í fyrrakvöld til þess að rannsóknarlög- reglan upplýsti þjófnaðinn úr glugga „Módelskart- gripa“ á Hverfisgötu 16, þar sem um helgina var stolið skartgripum fyrir um, 70 þúsund króna virði. Fannst aðstandendum stúlkiunniar girunsamlega dýnmæifcir hringir, sem hún sagði stráka hafa gefið sér, og gerðu lögreglunni aðr vart. Hefur 16 ára piltur nú viðurkennt innbrotið, en ránsfengnum hiafði hann síðar skipt með tveim kunn- ingjum sínum og voru all- ir þrír handteknir við Þórs- kaffi í fyrrakvöld. Hefur i pilturinn verið úrskurðað- , Ur í gæzluvarðhald, en hann hefur verið yaldur að mörg- um innbrotum að undan- förnu, sem upplýsbust fyrir aðeins fáum dögtum. Sýning Braga framlengd Sýning Braga Ásgeirssonar liistmálara í Unuhúsi verður framlengd til kvölds, miðviku- diag. — Fr sýningin opin í dag frá \kl. 14-22. Aðalatriði frumvarps Magnúsar og Eðvarðs um útgerðarstofnun ríkisins ÖFLUN SKUTTOGARA 0G BÁTA 0G HRÁEFNISJOFNUN Á MILLISTAÐA □ í framsöguræðu á Alþingi á mánudaginn um frumvarp þeirra Eðvarðs Sigurðssonar um Út- gerðarstofnun ríkisins til atvinnujöfnunar, lagði Magnús Kjartansson áherzlu á að meginefni þess væri tvíþætt, öflun skuttogara og báta og hins vegar kerfi til miðlunar sjávarafla til frystihúsa og annarra fiskvinnslustöðva til atvinnutryigg- ingar. HeymardeiM fær smás/á til notkunar við eyrnauppskurði Hinni nýju heyrnardeiid Borg- arspítalans, scm tekur til starta í næstu viku, var í gær afhcnt þörf og merkileg gjöf, — smasjá til notkunar við heyrnarupp- skurði, sem Lionsklúbburinn Njörður í Reykjavík hefur keypt handa deildinni- Er tækið eitt af- örfáum slíkum, sem til eru á Norðurlöndum. Formaður Lionsklúbbsins Njarðar, Guðjón Eyjólfsson, af- henti smásjána fyrir hönd félaga klúbbsins, sem voru margir við- staddir, en Jón Sigurðsson borg- airlæknir tók við og þakkaði gjöf- ina. Gat hann þess, að heym- ardeildinni væri ætlað það hlut- verk að annast sifcurðaðgerðir á sviði háls-, nef- og eyx’nalællm- inga og þynfti því bæði mikinn og dýran tækjabúnað, en m.a. smásjá eins og sú sem Njörður hefur nú gefið er mrjög naiuð- synleg við uppskiurði á heyrnar- daufum. Steflán Skaftason yfirflæknir heyrnardeiildarinnar þaikikaðx einnig og gait þess m,.a. að slik smásjá, sem er þýzk, a£ Karl Zeiss gerð og hálfrar mdljónar króna virði, væri aðeins til á tveirn stöðum í Danmörku og ein til tvær í Svíþjóð, en ekld ann- arsstaðar á Norðurlöndunum. Sýndi hann smásjána og útskýrði notkun hénnar og sfcírði að Hok- Framíhald á 3. síðu Frumvarpið var einnig fflutt á þinginu í ■fyrra, þá aif Ragnari Arnalds, fönmanni Allþýðuibanda- laigsins, en efcki aifgredtt úr nefnd. Átalldi Magniiis þann hátt og taldi að forsetar ættu að hlut- ast meir til um, að nefndir sfcil- uðu frá sér málum. En góð mál gengi illa að svæfa, það sannaö- ist m.a. á þessu frumivarpi, því nú heíðu Framsóknai'þingmenn tekið upp hugmynd þess og ffutt um sérstakt frunwarp. Taldi Magnús það ekki að neinu leyti ámælisvert heldur bæri að fagna þeim liðsaiuka sem hugmynd.in hefði fengið og gœti bent till þess að nú væri mcirihluti fyrir mál- inu á Alþingi ef Alþýðuilokkur- inn héldi enn fast við margyfir- lýsta stefnu i þeim málum. Og nú væri meira að segja svo komið að Sj ál fs tæði sf 1 okkur in n væri ekki. með. öllu afhuga h.ug- myndinni að ríkisivaldið stuðli að endurnýjun togai-afllotans, og vitnaði Magnús í ályktun sjávar- útvegsimálanefndar 18. lands- fundar Sjólfstæðisflokksins. ★ Aíturför Magnús minmti á, -að Aiþýðu- bandalagið hefði nú í áratug flutt tillögur um ráðstafanir til endurnýjunar togaraifllotans, og nú ligigi fyrir efri dieild eitt sllfkt frumvarp, frumivarp Gils Guð- mundssonar og Kai'Is Guðjóins- sonar um togarakaup ríkisdns. Svo væri nú komið að allir við- ui'kenndu, að minnsta kosti í orði, þörfina á slíkri endurnýjun. Fyr- ir áraitug þegar núverandi stjóm- arsamstarf hófst vom íslenzku togarai’nir 48, en nú eru þeir um 20. Meðalaldur' þeirra er 18 ár, hinir yngstu 9 ára, og þeir svara ekki kröfum þeim sem nú eru gerðar til togara. 1 Reykjaivik einni hefur togiurum fæikkað um 10 og í Hafnanfiirði úr 10 í 3, og þar hefur líka vélþátum fækikað um tvo þriðju síðast liðin tóllf ár. Togaraaflinn verður si- minnkandi hluti af heildrafla landsmanna, var 1959 41% af heildaraflanum, en 1968 34%. Áratuginn 1959-1968 fækkaði ársmönnum við frystihúsán í R- vík um 200-300, en á sama ára- bili fjölgaði um ’ 14 þús. til 15 þús. á því svæði sem frystihús- in sœfcja vinnuafl sitt til. ic Uppgefið einkalramtak Magnús sagði að þær afsakan- ir hafi verfð fluttar fyrir þessari þróun méla að flramitak ednstak- lmgsins hafi etoki villjað leysa vandann, það hafi ekki verið nein eftirspui'n eftir togurum, engir einkaaðilar hafi haft boi- niagn eða vilja til’að kaupa tog- ara. Þaö er ekki ný og ekki gild afsökun. 1 stríðslokin 1945 höfðu einkiaaðilar hvorki getu eöa vilja til að endurnýja ís- lenzka togaraflotann- Rikisstjórn- in ákvað þá að Islendingar skyldu kaupa 32 togara. Og þegar einkaaðiilar reyndusit ekki Eramhald á 9- síðu Nautnalyfíð var amfetamín Niðurstöður munu nú liggja fyrir hjá Þorkeli Jóhaimessyni, piófessor, um það hvaðá nautna- lyf hafi verið haft um hönd í húsi einu í Hlíðunum aðfaranótt sunnudags hjá 5 ungmennum 18 tíi 20 ára- Mun það vcra am- fetamín. Sýnishorn af þessu nautnaiyfi hefur ennfremur verið sent ul Danmerkur, að tilmælum pró- fessorsins, til staðfestingar niðurstöðum hans. EfcBci hafa ®ar- ið fram firekari yfirheyrzlur yfir hinni 18 ára stulku, sem hand- tekin var fyrir meint smygl á þessu nautnalyfi. Er hún ennþá ■undir læknishendii. Það er álit löigii'egiluyfdrvalda, að þetta sé fyrsta tilraunin tdl smy.gls og sölu á nautnalyfjum meðal æskufólks hér á landi. Þaroa sé brotið blað í sogunni. Amfetamínneyzila er hér á landi háð Ijrfseðium fró læknum. Am- fetamín mun líka vera- ein meg- inuppistaðan í ýmsum megrunar- lyíjum til þess að taika af fólki n-.atarlyst- Nýlega er tekin upp vfða um heim barátta fyrir strangara eftirliti með amfeta- nxínneyzlu og skyldium efnum að tilmælum Sameinuðu þjóðanna. Landteknir fær lfka mánaðarlegt yfirlit yfir útgáfu á lyfseðlum — af hverjuim neytt og hvaða læknar' gefa lyfseðlana út. Er þetta jafnóðum unnið í sikýrsiu- véium og liggja fyrir mánaðar- legar niðursitöður hverju sinni. Svo mun einig vera um önnur nautnalyf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.