Þjóðviljinn - 14.12.1969, Síða 2

Þjóðviljinn - 14.12.1969, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTILJI'NN — SurmudagHr 14. desamber 1969, bokmenntir MINNISSTÆÐ JÁ TNINGABÓK Magnús Magnússon: Syndugúr maður segir frá- Minningar og mannlýsingar. Prent- smiðjan Leiftur h.f. 352 bls. Vita imátti fyrirfraim, að þeg- ar Magnús Magnússon fyrrum ritstjóri Storms léti verða af því að senda frá sér ýtarlegar endrixmirLningar sinar, t>á yrði það í senn fróðleg bólk og sikeimnnjtiíleg. Sú hetfur íffika oröið raiunin á. Bezt er óg segi það strax: að ég eflasi um að noJóc- ur önnur bóik á jólaimarlcaði ársins sameini þetta tvenint jaín ágiætlega. Bókinni skiptir höfiumdiur í tvo meginþBetti: æviiminndngar í tímatailsiröð, með skilgredningu á ætt sdnind og bemslkuumihverfi, námstíma og starfisáruim; síðan kiomrua drög að mannlýsiingiuirn úr fomsögum og svipmyndir ýmissa samtíðanmanna. Ein- hverjum kann að firanast þetta óvenjuleg aðfierð við ævisög'n- ritun, og laklega er hún það; en ég fæ ekki séð að hún komi að sök, nema síður sé. Ásamt nafinaskrá þedrri, seen fyl'gir í bókarlok, auðveldar þetta fyr- Magnús Magnússon irkomulág íesandanum að haía uppi á þedrn mönnum sem hann viil í fljótheitum sjá hvað um er sagt. Og svo er mér spum: Nú ti'l dags, þegar ýmsir ágæt- ifi menn hafa með fræguim ár- angri reynt að sprengja form skáldsögunnar, því skyldi þá ekki mega gera' tilraun tdl að þjarma dálátið að hefðbundnu og löngu stöðmuðu fonmd sjálfe- œvisögunrrar? Sigurður Haukur Guðjónsson: Barna- og unglingabækur Hr attni að lesa Hnnan ritdðm Hann birtist í M.b.l. 19.nóv. TÖFRABIFREBMN Kitty kittt bang bang Höfundur: lan Fleming. Þýðing og endursögn: Ólaf ir Stepfeensen. Prentun: Frentsmiðjan Grafík Myndir: John Burninghavn. Útgáfan öm og öriygur h.f. Þessi "bók hefir farið siguirför um heiminn, síðan hún fyrst var gefin út. Enda ekki að ástæðu- lausu, svo hlaðin s pennu sem hún er. Hugvitsmaðurinn Gabríel rennir bor gegnum saelgætismola, og þessi ýlusykur verður honum drjúg tekjulind. Sæmjlega stæðir menn kaupa bifreið og það gerir Gabriel einnig. En bifreið hans á sér enga líka. Að skurbaki fannst hún, sót og rykfaHin með ryðgötum. Hugvitsmaðurinn læt ur það ekki á sig fá. Hann rnund ar verkfæri sín og með því að taema veski sitt tekst honum að endurvekja töfrabifreiðina.. Hún rennur stolt um götur og verði þröngt um hátignina, þá hefur hún sig til lofts og s vífur yfir þessa venjulegu rúgbrauðsbila. Mælaborðið minnir einna helzt á mælaborð töhm, enda hugsar þessi bifreið engu síður en hún. Frásogn höfundar er geysi- snjöll og hann magnar hana með innskotum, tækni hins talaða máls. f sjálfu sér er efnið ekki ■stórkostlegt, en þó fór mér svo, að ég soðnaði við suðupottinn: Æ, er húh búin? í bókinni eru fyriiheit um fleiri hefti síðar og er það gott. Eins mun mig ekki vanta á kvikmyndina. Myndir eru nokkrar og mjög svo lag- lega gerðar, enda við þær not- azt í þrem útgáfum er ég hefi séð, ýmist £ lit eða þá svörtu, eins og hér. Þýðing ólafs er góð, penni hans er lipur og með æfingu get ur'hann núðmjög langt. « Og þá bæti ég við prófarkar- lestrinum. Hann hæfir ekki bók frá Erni og Örlygi til þess eru þæir of vandaðar. Höfundur er kallaður Flemming í kynningu blaðadóma í upphafi bókar. Höf undur og kappaksturshetjan Sverrir Þóroddsson (sem ritar aðgangsorð) koma sér ekki sam- an um rithátt á nafni greifans. Talað er um.bifreiðir .og bifreiðar. Aðrar villur fáar, helzt í set- um. Það má vel vera, rétt sé að segja „ævintýri númer 1“ en fallegra held ég „1. ævintýri!‘. Prentun og pappír eru með ágætum og þeim Grafíkmönnum til sómá. _ Enn ein ágætisbók frá Emi og Öriygi, ,sem örugglega verður mjög vinsæl hjá fólki, er auga hefir fyrir bilum og all skemmti- legri frásögn. 9 Veggfóðrarinn h.f. Hverfisgötu 34 Sími 14484- 13150 sýnir nýjustu tízku í vinyl-veggfóðri sunnudaginn 14. desember í Hafnarstræti 19 - Tryggvagötumegin. (Byggingarvöruverzlun Kjartans Jónssonar.) Prýðið heimilið með Sanderson-vinyl fyrir jólin. ® Ký 03 spcnnandi ásfarsaga cffir Thorcsu Charles ® 1 biláðaimanna'viðtali, og reyndar einnAg í békairfiorimála, hefur Magnús vaikið athygli les- enda á þrem köflum einkum, en það eru kafflamir Mamnleg náttúra, Ég drakk irueð þeiiim og Spiiamennska. AlQir þessir kafflar, í heiffid og hver um sig, eiga það líka vel skillið að þeiim sé gaumiur gefflriin, en ég vil þó hiMaust bæta fjórða kaflanum við: Drögum að imajinlýsángum, þar sem höf. gerir snjalla til- raiun tii lýsingar á Plosa Þói’ð- arsyni og Víga-Hraippi. Við lest- ur þessa tviþætta bókarhlluta hygg ég að fiá miegi nokknið glögga mynd a£ viðihorfuim Magnúsar til manngildis, við- horfium sem méitazt hafia með honum umigum og orðdð nokkur mælikvarði hans á menn og máleifini um dagana. Má vera, að eniginn. kaffli békairinniar komiisit jafn nálægt því að vei’a lykill að höfundi sjálfiuim þeg- ar aillt kemur till alls, og ril ég þó sizt að orð min skiljist á þann veg sem ég álíti hann hafa teitoið þessa tvo menn sér tál fyrirmyndar. í áðumefindum formáílsorðum gerir höfiundiur lítið úr því, að ævi sín hafii verið viðburðaink. Lengi má deila um hvort þetta er allskositar rétt; um það verð- ur hver að álykita fyrir sig, sem bókina lés. Hitt er svo annað mál, að hann leggur víðast hvtar ifikari áherzlu á að lýsa öðr- um mönnum en atburðum eigin lifis og um&viflurn sjélfe sín. Sannieikurinn er þó sá, að frá- sögur afi öðrum mönnum og sjálfium honum blandast yfir- leitt sivo eðlilleiga saman að varla verður á rnilli greint. Og þé er meára en mál til kom- ið að naflna það sem ég hygg vera höfiuðstyrk og megánkost þessara enduriminninga Magn- úsar: hispursleysi hans og hredn- skiilni varðandd sjálfan sig. Svo bráðslkiemmtiíleg sem bék þessi er í frásögn af mönnum og ait- vikum, mun þó þessd hreinskállni höfundar — mér liggur við að segja dárfiska — gera það að verkum öðru firemur, að bókin rís á miklu haarra plan en það að vera einungis fyndin og lip- urlega skxifuð. ‘Maður sem reynisit jafin óvæginn í dóimum um sjálían sdg og hann er, getur þar aif leiðandi leyít sér að vera óvæginn og opinsácár um aðra, og það er hann líica einatt. Með þetta í huga skipt- jr ekiki meiginmáli hvort ainar niðurstöður hans kunna að þyikja allskostar „réttar" sam- kvæmt eánhverjum mórölsáciuim eða póáitískum stórasannieik. Aðalatriðið er, aö Magnús er hér að lýsa viðhorfi sínu, reynsiu sinni, og þá náttúrlega sjálíum sér um leið; í því iigg- ur hieimildargiildið; slíku kemsit heldur enginn sjálfeævisöguhöfi- undur undan, nema þá að verk hans sé sliák lognmoáila að öU- um standi á sama hvað sácrifiað stendur. En á því er engin hætta þegar Magnús eir annars- vegar. Og hvað sem öllum sannleik liður, þá játa ég það fyrir miína pairta að langsam- lega ofitast tekst hanium að fá mig beánúínis til að trúa þvL næstum gagnrýnisd^ust, að ná- kvasmiega þannig hafii hlutinur gerzt eáns og hann greinir firá, — að þeár menn sem hann fijaiilar um hafii einmitt verið harla líkir því sem hann lýsir þeim. I þessip. kann að vera fiólginn galdur snjaMrar rit- mennsku, veit óg vel, en þó hygg ég að ósfiæðan sé ofiur ein- faldlega sú, að í heild sánni standi frésögn hans nær hrjúfi- um sannlleálka en fflottum skáld- skaip. „Ég hef allltaf verið hedma- kær dívammaður og leti er mér í blóð borin“, segir hann á einum stað — einmitt í þedrri opnu ævisögunnar sem líáclega á fáar hliöstæður í bókmennt- um okkiar hvað sjálfekrítik snertir. Satt er það, að Magn- ús hefur jaínan verið hedma- kær, og ofitar hefi ég séð hann hadla sér makindadega á legu- bekk við sitörf siín, heidur en sditja lúsiðánn og , yfidrspenntan við sdcrifiborð- Iiitt vii ég þó ekict falllast ó, að leti haíi ver- ið honum sériega í blóö borin, nema þá kamnsácd til erfiðis- verika á bemsku- og ungdings- árum. Það er nefnilaga eácki svo lítið ævisitarf. sem efitir mianindnn liggur. Auk noddkuirra frumsaminna bólka hafia komið frá hans hendi um það bil tutt- ugu þýdd venk, sum aílstór, samamiagt mörgþúsimd blaðsið- ur — og er þá ótaliö allILt það sem hann ritaði í. bíað sitt Storm um áratuga sdcieið. Sumt afi því siíðaistnefnda mé hafia verið það bundið dægurbaráttu stjómmálanna á sánni tíð, «ð þar sé að finnia skýringtma á því, að hann helgar Sformd eácici meira rúm í aavisögunni en hann gerir. Saimt hygg ég að Stormur verðd taiimm adl-aitihygl- isverð heimild á sdnn hátt, þeg- ar að því kemnur að ptóllitísk viðhorf oddarinnar verða metin hlutlægt og þá hellzt með edn- hverju af því glettnishugarfari sem höfundur Storms býr sjálf- tir yfir. Bókin er af hádfu útgáfunnar alivel úr garðd gerð, án iburð- ar þó, og prentviilur ekki til- taácanlega margar máðað við obbann aif hérlendum bófcum- 1 hinu annors ágæta nafnaregistri er samt dálkaibrengl á einum stað (bds. 350), en kemiur varia að sök. Má ég að lokum segja, að ég er ekki fuillikoimiega a- nægður með heiti bókarinnar, hversu gott sölunafin sem það kann að vera og bóíkin á vissu- lega sácilið. Ég vona, að ég móðgi ekiki Magnús Magnússon stórlega þótt ég lýsi yfir þedrri sdcoðim minni, að ég tel hann varia syndugri mann en rótt gengur og gerist- En það rýrir eácki giHdi játninga hans hætis- hót. Elías Mar. Lokunartími söiubáða Lokunartíimi solubúða fyrir jtódin er kominn í nokikuð fast form hér í borginni. Verðoir þetta í ár eins ' og í fyrra. Næsta laugardag 20. desember, verðiur opið til Miukkam 10 um kvöldið. Á Þorláks- messu verður opið til mið- nættis og á aðfiamgadag til hádegis- Eru þessar upplýs- ingar fengnar hjá Kaup- miannasambökum ísdands. Farþegalisti: Gauti arkítekt . Gígja Gquta, fœdd Verneer . Sif, dís, gœdd blóSi þó . Mörður . Gull- hnappa-Brandur . AuSug skœkja . Jóra, raunsca kona . Jókali, lífsIistamaSur . Sjöfn, tímabundin sambýliskona Jókala . Kristin loktor, sambýliskona Marðar . Kraki, bókrýnlr . Kaspar, auðkýfingur • Búi, listvinur . Tósti, eljari Kaspars . Harpa Tósta, síðar Kaspars, tóningur . Finna, lífslistakona • Þjóð- bankastjóri . Róðherra . Gfselía, greiðvikin stúlka «f óljósum uppruna. Hringekjan er mögniií xkáldsaga. Engin bók hefur vakiS jafn mikiS umtal og alhygli á þessu hausli og Hringekjan. — HaliS þér iesiS Hringekjunai — HvaS vissi hún t raun og voru um Lyle? HafSi hann blekkt hana, þegar þau giftu sig? Var hann annar en hún hélf hann vera? Var hún aSeins peS f refskók hans? Hana langaSi til aS gela treyst honum, en þegar hann hafSi veriS fimm vikur fjarverandi, cm þess aS til hans hefSi spurzt, þó fór hún aS efast. Og nístandi efi hennar fékk stöSuga nœringu fró fortryggnum œttingjum. — Frú Svendsen þvoði burt notaleikann of heimilinu, nuddaði gyliinguna af ástinni og hellfi út hamingjunni meS uppþvottavatn- inu. En þegar grasekkjan á hœSinni fyrir ofan tiplaSi á títuprjónahœlum inn á geril- sneytt stofugólfiS, þá varS herra Svendsen alveg dolfallinn. — Þetta er bráSfyndin bók og geislandi af fjöri. I hvaSa Ijósi sér ungur sveinn ástina? Eplin í Eden er saga ungs sveins, á þvi aidurs skeiði sem ástin vakhar f brjósti hans, við- kvœm, einlœg og fögur. Eplin f Eden er saga um fslenzkt fólk f islenzku umhverfi, fólk, sem fegrar umhverfi sitt og bœtir. Epiin í Eden vekur til lífsins minningar f leyndum hugarfyigsnum, minningar um ást og œsku.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.