Þjóðviljinn - 14.12.1969, Síða 3

Þjóðviljinn - 14.12.1969, Síða 3
'v SBMaíDáagar 14. desemiber 1969 — ÞJóöVIliJlNSr — SÍÐA 3 5 nýjar bækar frá Prent- smiðju Jóas Helgasonar Fyrir nokkrum dögum komu út hjá Prentsmiðju Jóns Helga- sonar fimm nýjar bækur: Mýra- manna þættir, bók með þjóðleg- um fróðleik eftir Magnús Sveinsson, Hinum megin graf- ar, bók um dulræn efni eftir James A. Pike biskup, Maður- inn sem ekki var til, eftir Ewen triií rílir daaúann? RErNSlA MIN AF OUWÆNUM FYSÍRSÆSUM JAMES A.PIKE ilFl SVEÍNN ViKIHGUR ISLENZRAÐI Fótspor I fiskimaimsins : MORKIS I..WEST Sk.iklsaua trftír hottiiui f>«>i, : i Rttlx'istuminn Montagu, frásögn úr síðari heimsstyrjöldinni, Fótspor fiski- manns, skáldsaga eftir Morris L- West, og Flug leðurblökunn- a'r, skáldsaga eftir Donald Gordon Bókin Mýramanna þacttir flytur ýmiskonar þjóðlegan fróðleik sem bundinn er við fæðingarsveit höfumdar, Magn- úsar Sveinssrmar frá Hvítsstöð- um í Álftaneshreppi á Mýrum, segir þar m-a. frá landslagi og landnámi á Mýrum, frá prestum í Borgar- og Staðarhraunspresfca- köllum, jörðum í Álfitaneslhreppi og ábúendum, raktar eru ævi- skrár mokkurra Áltfthreppinga og að lokum eru birtar barna ýmsar sagnir og frásöguþættir bundmar þessari sveit- Bókin er 252' bls, aö lengd- Bólstruð húsgögn Sófasett íneð 3ja og 4ra sæta sófum. Svefnsófar. Svefnstólar. Hvíldarstólar. ALLT Á BEZTA yERÐI. Bólstrarinn Hinum megim grafar er eftir bandarískan biskuþ, James A. Pike, þann sama er fórst sl- sumar í öbyggðum austan Betle- hem, er bíll þeirra hjóna bilaði í eyðimörkinni, brauzt koma biskupsins ung til byggða en hatnn fannst látinn er hjálpar- eveit kom á vettvang- Ibókbess- ari segir biskup frá dulrænni reynslu sinmi í sambandi við dauða sonar síms- Bókin er 242 bls., þýdd af séra Sveini Vík- ingi. Maðurinn sem ekki var til fjatllar um atburð úr heimsstyrj- öldinni sáðari, er Bretar villtu um fyrir þýzku yfirherstjóm- inni varðandi inmrásarfyrirætl- anir sínar. Vörpuðu þeir líki af manni fyrir borð nálægt strönd Spánar og var látið líta svo út sem það væri af háttsettum brezkum tfbringja ,en á líkirtu fun^ust leyniskjöt varðandi inn- rásarfyrirætlanir Bandamanna í Grikkland-Varð þetta til þess að Þjóðverjar fluttu hersveitir frá ítalfu til Gri'kklands til varnar innrás þar, en skörnmu síðar gerðu Bandampnn innrásina á ítalíu- Bókin er 129 bls- Þýdd af Skula. Bjarkan. Skáldsagan Fótspor fiski- manns er efitir eama höfund og Babelstuminn og Málsvari myrkrahöfðingjans, er báðar hafa verið þýddar á islenzku. Þessi nýja skáldsaga Morris Wests hlaut strax ‘miiklar vin- sældir, er hún kom út og eft.ir henni hefiur verið gerð kvik- mynd, sem hlaut verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem bezta mynd ánsins- Bókin er 310 bls- að iengd, býdd af Magnúsi Torfá Ólafs- syni. Skáldtsa^n Flug leðurblök- unnar er eftir sama höfiund og Gullna ostran, sem út hefur komið á íslenzku- Efni þessar- ar s'ögu er í stúttu máli béttá: Sovézk eldflaug lendir í liyde Park í London. Hún flytur á- skorurn til vestrænna leiðtoga um að lenda svansíkeyti á Framhald 'S 9- síðu Inni og útiljósaseríur Q Úrval af inni- og útiljósa-seríum. Q Mislitar perur Q Ljósaskraut Q Allt efni til raflagna Q Næg bílastæði. LJÓSI//RK/HE PÚSTHÖLF 1288-REYKJAVÍK Sími 81620. Nýjar tízkuvörur • Kópur — Frakkar — Draktir — Buxna- dra'ktir — Terelyne-kápur (loðfóðraðar) Pelsar. \ • Haítar •— Loðhúfur — Húfusett (húfa og trefill) — Franskar slæður— Langir treflar. • Handtöskur (úr leðri og 4eðurlíki), saimkvæmistöskur — (ullarfóðraðir). Skinnhanzkar Bernharð Laxdal Bernharð Laxdal AKUREYRI KJÖRGARÐI Sími 1-13-96 Laugavegi 59 Sími 1-44-22 Nýkomnir: HECHT - PERFECT Frá Frits Hecht — Austurríki = ' ' > HECHT — PERFECT barnaskómir. Skómir til a,ð læra að ganga í. Skórnir með göngulaginu. PÓSTSENDUM UM ALLT LAND. LAUGAVEGI 1. Hverfisgötu 74 Sími 15102. LOKSINS Á ÍSLANDI BARNABÓKABÚÐ Okkur er sérstök ánægja að geta nú boðið yður velkomin í fyrstu og einu barnabókabúðina á íslandi. Þér getiá að sjálfsögðu keypt þar allar nýju barnabækurnar, er> við viljum vekja sérstaka athygli yðar á að auk þeirra eru um 700 eldri bókatitlar á boðstólum og margir á ótrúlega lágu verði. Auk bókanna mikið úrval allskonar spila fyrir börn og unglinga, svo sem Matador, Lúdó, 6 spila kassar, Lego-kubbar, Rað- myndir, Litabækur, Dúkkulísur o.m.m.ff. Verið velkomin í einu bamabókabúðina á ísiandi Barnabókabú&in Laugavegi 18 m JmL )

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.