Þjóðviljinn - 20.02.1970, Blaðsíða 1
Föstudagur 20. íebrúar 1970 — 35. árgangu-r — 42. tötublað.
Landsbankinn oerist aðili að
Scandinavian Bank í London
Samkomulag hefur ordid um
}>að, að Landsbanki íslands ger-
ist aðili að norrænum viðskipta-
lianka, Scandinavian Bank Ltd.,
sem stofnaður var í London á
s.l. ári. Með þátttöku Lands-
bankans verða öli Norðurlöndin
aðilar að þessum banka.
Aðrir hluthaifar eru fimm vid-
skiptabankar á Norðurlönduim:
S ka n di naviska Banken, Sví-
þ.jóð, Bergens Privatba-nk, Nor-
egi, Den Danske Landsmands-
bank, Dan-mörku, Den Danske
Pi'ovinsba-nik, Danimörku, og Nord-
iska Före-ningsbanken, Finndandi-
Samikomulagið um aðild Lands-
bankans m,un taka gildi að
loknum ársifundi Scandinavian
Bank Ltd. í april n.k. M-un h-lut-
deild Landsbankans verða 100
þúsund steriingspund, eða um 21
m. kr., og eru það rúm 3% af
öllu Mutafé bankans.
Farmannaverk-
fall í Bretlandi?
LONDON 19/2 — Horfur eru nú
á því að 54.000 brezkir farmenn
leg-gi niður vinnu til þess að
knýja fram kröfbr sínar um
ka-u-phaekikun; — Farmannasam-
bandið hafnaði í dag tiilboði
skipa>eigenda um 15,3 prósent
kauphækkun. Það hefur krafizt
50 prósent kauiphaekikun-ar.
Scandinavian Bank Ltd. heÆur
skriÆsitofur sínar í svonetfindri
P&O bygigingu, Leadenhall
Street, London. Jafnframt hefur
ba-nkinn fuililjtnúa í New Yo-rk,
Genf og Madrid. Annast bank-
inn aila venjulega bankastarf-
semi, kaupir og selur gjaldeyri
og verðbréf, teikur að sér inn-
heimtuír og ábyrgðir o. s. frv-
Einkium mun bankinn þó starfa
að því að greiða fyrir viðskipt-
um á mi-lli Norðurlanda og ann-
arra landa og auðvelda Norður-
löndu-m a-lþ-jóðleg fjármé-laivið-
skipti.
Alþýðuflokkurinn í Hufnur-
fírði ákveður frumboð sitt
Á fundi í fulltrúaráði Alþýðu-
flokksfélagsins í Hafnarfirði er
haldinn var í fyrrakvöld var
samþykktur framboðslisti flokks-
ins við bæjarstjórnarkosningarn
ar í maí í vor, en áður mun
hafa farið fram skoðanakönnun
eða prófkjör meðal flokksmanna
um skipun listans Þrjú efstu
sæti listans vcrða þannig skip-
uð: 1. Hörður Zóphóníasson
kennari, 2. Stefán Gunnlaugsson
deildarstjóri, 3. Kjartan Jóhanns-
son verkfræðingur-
.Alþýðuiflokkurinn. á. nú , tvo
fulitrúa-í bæjarstjórn Hafnarfj.
og er H'örðtrr annar þeirra. Það
vekur h-ins vegair athygli, að
Steíán Gunnlaugsson, fyrrverandi
bæja-nstjói’i í Hafnarflrði og
bróðir Árna GunnJaugssonar,
foringja Félags óiháðra kiiósenda,
skuli nú taka aan-nað seetið á
lista Alþýðu-flokksins. Þykir
suroum það ben-da til hugsanlegr-
ar sam-vinnu Aiþýðu flok ksi ns og
Öháöra í bæjarstjóm eftir kosn-
inga-rnar, eÆ -þessir aðilar fen-gju
þar meirihluta saman, en Öháð-
ir hafa nú þrjá fullltrúa í bæj-
arstjórn HaÆnarfjarðar og mynda
þar meirihluta með ihaldinu,
sem einnig hófur 3 bæ.iarfull-
trúa.
Mál Sements-
verksmiðjunner
démteklð í marz
Gunnlaugur Briem, sakadóm-
ari, tjáði frétta-manni Þjóðvilj-
ans í gær, að munnlegur mál-
flutningur hæfist í Sements-
vcrksmiðjumálinu í næsta mán
uði.
Gunnlaugur tneysti sér akikitii
þess að tímiasetja málið nánar.
Gunnlaugur Briem heflua- jhaft
málið á sínum sneerum frá þvi
hausitið 1968 er það kom upp, en
meðdómsmenn hans eru þeir
Ragnar Ölaifiseon og Eggert
Kristjiánssoín.
í
____
Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar, Selfossi, er leikur fyrir
dansi á árshátíðinni.
Árshátið Aiþýðubunduiugs-
ins í Sigtáni i kvöid kl. 9
Ársh-átíð Alþýðuband-alagsins í Reykjavík verðu-r hald-
in í Si-gtúni í kvöld. Þar sem ekkd er borðh-ald hefj ast
skemmtiatriði strax ki. 9 og eru menn hvatti-r til að mæt-a
stundvíslega.
DAGSKRÁ:
1. Kynning og ávarp: Xryggvi Sigurbjarnarson.
2. Gamanþáttur: Karl Einarsson.
3. Nýtt úr þjóðlagaheiminum: Jónas Árnason, Gunnar
Guttormsson og fleiri.
4. Dans til kl. 2 e.m. — Hljómsveit Þorsteins Guð-
mundssoKar.
Miðar fást á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Laugavegi
11, sími I8O18I, og í Bókaverzlun Máls og menningar
Laugiave-gi 18.
í gær vwr unnið að því að
hreinsa snjó a-f Skó-lavörðustíg,
Hverfisgöt-u og Vesturgötu og
vair snjónum ek-ið . burt á bílurn
og sturtað framan a-f bökkunum
í sjóinn í Sætúni. Hér er vél-
sikófla að ýta saman snjó á mót-
um Klapparstígs og Skólavörðu-
stíigs síðdegis í gær Þá var
snjónum mokað með vélskóffl-
unni upp á ílu'tningabíla hvem
á fætur öðrum.
í gær var víða unnið að því
að hreinsa giangstéttir og bið-
stöðvar strætisvagna. Ennfrermn-
að vikk-a út aikstursleiðir á fjöl-
fömum götum í borginni. >á
haf-a verið ruddar heimaksturs-
leiðir að býlum í Selásnum, að
Jaðri. Silungapolii, Engi og
Batdurshaga ■ hér í nágrenni
borgarinnar. sagði Sveinbjöim
Hannesson í viðtali í gasr.
Um skeið unnu 42 vélar að
snjómokstri hér í borginni. Nú
er farið að draga úr véianotkun
og átti að segja upp öílum jarft-
ýtum kl. 17 í gær.
Spáð er hvassviðri og norð-
au-stan átt í nótt og eins tffl.
þriigigja stiga frosti. Vegheflar
áttu að vinna til kl. 22 í gær-
kvöid. Þá var unnið að því í
gær að hreinsa niðurföll í lægð-
um með til-l-iti til hlákiu. —
Flestar vörur
hækka í verði
Þess misskilnings hefur
orðið vart að tollur lækki
á öllum innfluttum vörum
frá EFTA-Iöndum með
inngöngti íslands í EFTA.
Eru dæmi um að fólk bíði
með aö kaupa sér ýmsar
vörur t.d. heimilistæki
af því að það heldur að
vörurnar lækki i verði
um mánaðamótin.
— með bókmenntakynningum, tónleikum og myndlistar-
sýningu og loks frumflutt tónverk, tileinkað Listavikunni
■ Tónlistin mun skipa veruiiegan sess á listayiku þeirri
sem Stúdentafélag Háskóla ísiands . efnir til og hefst á
sunnudaginn; verður m.a. frumflutt verk eftir Þorkel Sig-
urbjömsson og heilt kvöld verður heligað íslenzku’m þjóð-
lögum og rímum. Aðrar listgreinar verða heldur ekki út-
undan og verður myndlistarsýning í anddyri Háskólans
aila vikuna og dagskrár með kynningum íslenzkra, enskra
og norrænna bókmennta.
Bó-kmennta- og Iistikynningar-
nefnd Stúdentafélags H.í. hefur
haf-t veg og vand,a að undirbún-
ingi Listavikunnar og sagði for-
maðúr hennar, Kristján Jessen,
Þjóðviljanum í gær, a-ð setning
Listavikunnar yrði í anddyri
Háskólans síðdegis á sunnudag,
þar sem próf. Magnús Már Lár-
usson flytiur ræðu og opnuð
verður sýning á málverkum
Kristjáns Davíðssonar og högg-
myndum Sigurjóns Ólafssonar.
Verða síðan baldnir tónleikar
í hátíðasalnum og koma þa.r
fnam blásarak-vintett úr Sinfón-
íuhljó-msveit ísl-ánds og Stefán
Edelstei-n’ píanó-leikari.
Á mánudagskvöld mun.u ís-
ienzkir og eriéndir stúdentar sjá
um dagskrána. syngja og spila
og lesa úr eigin verkum, en dag-
sk-rá þriðjudagskvöldsins var
ekki fullákveðin er blaðið ræddi
við Kristján í gær. Á miðviku-
dagskvöld verður kynning á
enskutm bok-ménntum undir stjórn
dr. Alans • Bouchers. sóm nýtur
aðstoðar starfsfólk’s úr brezka
i seiidiráðinu Hér. er les upp úr
, léikritum. ' sögUm og ljóðum.
Sa-msVárándf dágskrá með kynn-
I ingju á Norðurlandiáibókmennt-
um eiftir 1945 verðitr kvöldið
ef-tir, á fimmitudág, og ánn-ast þá
kynningu seridikennarar Norður-
landanna við Háskólann hér.
Islónzkur ’ tónlistarárfur, þ.e.
eldri íslenzk tónlist, verður
kynnt á föstudagskvöldið og flyt-
ur þá Helga Jóhainnsdóttir erindi
um íslenzk þjóðlög og rímur.
Félagar í Kvæðam-ann-afél-aiginu
Iðunni kveða síðan rímur, guð-
fræðideild a-rstúdentar kynn-a tví-
söng og Guðrún Tómasdóittir
syn-gur þjóðlög.
Síðdegis á lau-gardag verður
kynning á verkum Gunnars
Gunnarssoniar. Flytur Sveinn
Skorri. Höskuldsson lektor er-
indi um rithöfundinn og Gunnar
Gurinarsson sjálfur les úr verk-
urn sínum ásaimt stúdentum-
Listavikunni lýkur svo í Nor-
ræna húsinu sunnudaginn 1
marz með frumflu-tningi tón-
verks sem Þorkel'l Si-gurbjörns-
son hefur samið sérstaildega fyr.-
ir Listavikuna og nefnir .„Vís-
indin eÆia aMa dád“.
*
i'i
Staðreyndin er sú að toll -
ur lækkar aðeins á þeim
vörum frá EFTA-löndum
sem einnig eru framleidd-
ar hérlendis. Tollurinn á
öðrum innfluttum vörum
breytist þvi ekki — en
söluskattur hæklcar 1.
marz úr 7,5% í 11%, þ.e-
a.s um 3,5 prósent. Flest-
ar vörur hækka því í
verði 1. marz, bæði inn-
fluttar og innlendar, því
söluskattur verður eiunig
lagður á vel flestar inn-
lendar vörur.
I auglýsingu í einu dag-
hlaðanna í gær var fólk
hvatt tii að kaupa heim-'
ilistæki áður en þau
hækkuðu í verði. Þjóðv.
hafði saxnband við aug-
lýsandann: — viðkomandi
verzlum og fékk þær upp-
Ivsingar að verðhækkunin
kæmi til framkvæmda 1.
marz og næmi hún um
900-1000 krónum á heim-
i'istækjum, svo seim kæli-
skápum, þvottavélum,
frystikistmn og frystiskáp-
um.
f
i