Þjóðviljinn - 20.02.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.02.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 20. febrúar 1970 — ÞJÓÐVIlLJXNN — SlÐA g A Nýfundnalandi Graenland er næsti nágranni íslands í vestri, en þar s'unnar cvg vestar á Atlanzhafi er Nýfundnaland, á 53. til 59. gráðu vestur lemgdar og 47. til 52. gráðu norðlægrar breiddar, þ.e.a.s. á svipuðum breiddargráðum og Norður- og Mið-Frakkland, Suður-Þýzkaland eða Tékkóslóvakía svo dæmi séu nefhd. Nýfundmalands er ekki oft getið í fréttum eða skrifum blaða, en hér eru myndir þaðan, fxá þessari fyrstu ný-: lendu Breta (1497) þar sem nú búa (íbúar Labrador eru þá meðtaldir) 500 þúsund íbúar. Stóru myndimar gefa nokkra hugmynd um þá breyt- ingu sem nú er að verða í Nýfundnalandi í atvinnu- og lífsháttum: Annarsvegar friðsœld smáþorpanna, þar sem atvinnuhættir hafa til þessa verið fábreyttir og á ýms- an veg frumstæðir; hinsvegar iðnvæðingin í stærri borg- um og allt það umrót á gömlum lífsháttum sem henni fylgir. Tveggja dálka myndin er af Joseph R. Small- wood forsætisráðherra á Nýfundnalandi. V f , , iiii lilSipiilli llliiiilllll ■,x \ \*3í X* : ' I : I::::::: L : L illlillliiil \ ■■ . ' ' ' \\\ ' ................. ' I plllt I . ■; x. Iliili IIiliil II' I Psykoanalyse Lítil athugunasemd við pósthólf 120 Samstarf Bayer og Gefjunar Akureyri Þann 14. febrúar las Guð- mundur Jónsson upp bréflkom fré mér í pósthólíi 120. Þar gerði ég mér ofurlítið dælt við daigskrárstjórn útvarpsins og einstaka' útvarpsmenn, svo sem Jónas Jónasson og Guðmund sjálfan. Svo sem Guðmundur mun hatfa skiilið, var sumt aí því sagt í hiáttfkaeringi. Þetta las Guðmiundiur samvizkusam- lega rrueð símuim ágæta karl- mannlega fraimburði. En svo sQeppti hann litlum kiafla úr bréfinu og gatf í akyn, að sá katfli værd svo stórorður, að slikt væri ekki lesandi í út- varp. Þar var um að ræða nokkur orð viðvíkjandi um- mælum Agnars Þórðarsonar um Ólatf Jónsson. Hins vegar lét hann fyttigja ráðleggingu mína til þeirra, sem ekki þyldu gagnrýni að leita sér vistar á taugahæli, sem að mínurn dómi var kannski einna grófásta at- hugas'emdin og sú, sem hæpn- ast var að birta. Annars gaf Guðmundur fullnægjandi skýr- inigu á úrfellingu sinni. Hann óttaðist, sagði hann, að hann yrði að lesa skýringar og svör Agnars Þórðarsonar, Jóhanns Hjálmarssonar og Indriða G. Þorsteinssonar, og ekiki lái ég honum, þótt hann vildi forðast slíkt- Það skyfldi enginn abbast upp á heilagar kýr. Ég er því elskusátbur við Guðmund Jóns- son og vona, að hann sé jafn sáttur við mig. Því miður hetf ég ekkd afrit atf brétfi mínu, en ég man, að ég tafldi fram- komu Agnars hneyksli, en það skilst mér, að Útvarpsráð hafi líka talið. Svo lét ég einhver viðurkenningarorð falla um Ól- af Jónsson og. sagði eitthvað á þá leið, að þótt Agnar þættist eiga honum grátt að gjalda, væri furðuflegt, að stjómendur þáttarins létu slfkt viðgangast. Þá var mér nefnilega ekki Frambaild á 9. síðu. Ullarverksimiðjan Getfjun hef- ur á undamfömum árum átt náið saimstarf við risafyrirtækið Bayer í Þýzkalandi. Þekktust aif framleiðsluvörum Bayer hérlendis er dralon hráefnið, sem Getfjun hefur unnið í gduggatjöild, áklæði og prjóna- band um ánaibil. Ennfremur hefur Gefjun not- að ýmis önnur efni frá Bayer og skal þar fýrst nefnt möll- vamiaretfnið Eulan, sem notað hefur verið í uManetfni Getfjun- Að undanfömu hafa ýtmds vetfjairetfni og band frá Gefjun verið til rannsóknar hjá Bay- er, ekki sízt vegna þess að nýtt etfni' er komdð á markaðánn hjá verksimdðjunuim, sem tryggja Skial ednnig fyrir öðrum bakter- íum og heitir Eulan Asept. Til stóð að sérfræðingar Bay- er kæirnu hingað til lands í des. s.d. ti'l að kynna þessa nýjung frekar. Atf því gat hims vegar ekki orðið og hafur því Gefjun ákveðið að kynna þessar nýj- Fraimlhald á 9- síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.