Þjóðviljinn - 20.02.1970, Page 9
Pöstudagwr 20. febrúar 1970 — ÞJÓÐVXLJINN — SfÐA 0
1970
er komin út
14. árgangur
ÉFNISYFIKLIT:
Almanak 1970
Árið 1970
Árið 1971
Akurejnrarkort v/bls.
Afgreiðslutími benzínsröðva
Dagafjöldi (árið reiknað
360 dagar)
Decimaltafla
Einkennisstafir bifreiða
erlendis
Einkennisstafir ílugvéla
Erlent mál og vog
Ferðaáætlun Strætisvagna
Kópavogs
Ferðaáætlun Strætisvagna
Hafnarf jarðar
Flugafgreiðslur erlendis
Flugpóstur
Hitatafla
Hvernig stafa skal sím-
skeyti í síma
Islandskort v/kápusíðu
Klukkan á ýmsum stöðum
Leiðbeiningar um meðférð
ísfenzka fánans
Litla símaskráin
Margföldunar- og
deilingartafla
Mynt ými-ssa landa
Póstburðargj öld
Reykjavíkurkort v/bls.
Rómverskar tölur
Sendiráð og ræðismanna-
skrifstofur erlendis
Skipaafgreiðslur erlendis
Símaminnisblað
Skráningarmerki bifreiða
Skrá yfir auglýsendur
Sparisjóðsvextir
Söluskattstafla
Tafla yfir kúbikfet
Umboðaskrá
Umdæmisstafir skipa
Umferðarmerkin á Is-
landskorti
v/képusíðu
Vaxtatöflur 6%—8%
Vaxtatöflur 7 % %—8%
Vaxtatöfluir 9%—9%
. Vegalengdir
Vextir og stimpilgjöld
af víxlum
Viðskipta- og a-tvinnuskrá
Vindstig og vindhraði
Víxlaminnisbl. v/kápusdðu.
Stimplagerðin
Hverfisgötu 50 — Simi 10615
Badminton
Framihald af 2. síðu.
íþróttagrein að eiflast til muna
seim keppnisfþrótt, þannig hef-
ur það æt£ð verið þegarstofn-
uð hafa verið landssambönd í
einhverri grein og engin ástæða
er til að ætla að annað verði
upp á teningnum hjá badmin-
toníþróttinni. — S.dór.
(gntlnenfal
SNJÓ-
HJÖLBARÐAR
með eða án nagla
undir bílinn
Gúmmí-
vinnustofan hf.
Skipholti 35, sími 31055
AÐVENTKIRKJAN
Samkomur
um helgina:
Föstudagskvöldið 20.
febrúar kl. 20:30.
Biblíulestur: Sigurður
Bjarnason.
Sunnudaginn 22.
febrúar kl. 5 síðdegis.
Paul Sundquist æskulýðsleiðtogi og kristniboði talar og
sýnir myndir
Einsöngur. • — Tvísöngur. — ALLIR VELKOMNIR.
LOKAÐ
frá kl. 12 á hádegi föstudaginn 20.
febrúar vena jarðarfarar Svérris Þor-
björnssonar, forstjóra.
TRYGGINGASTOFNUN
RÍKISINS
Laugavegi 114
Vjetnam
Kalráðstefnan
Framhald af 4. síðu.
við því búnir að grípa til rækt-
unar einærra jurta í veruleg-
um mæld, til að verjast tíma-
bundnum fóðurskorti 1 versitu
árum. Grænfóðurræktun, sam-
fara aukinni votheysgerð eru
búskaparhættir, er létta mörgu
því af fjölæru ræktuninni, sem
eykur kalhættuna.
>að tjón, sem bóndinn verð-
ur fyrir, eir tún hans kelu-r, er
ekki aðeins fólgið í uppskeru-
tapi það ár og oft þau næstu,
heldur einnig í auknum út-
gjöldum og erfiði við nýtingu
lélegrar uppskeru, við aðra
fóðuröflun og við endurvinnslu
landsins.
Fyrir landbúnaðinn og þjóð-
arbúið í heild er tjónið einnig
mjöig tilíinnanlegt og kemur
m.a. fram í auknum gjaldeyr-
isþörfum fyrir innfluttum
fóðurbæti, til að vega á mótl
uppskerutjóninu. Tjón þetta
hefur á undanfömum kalárum
mátt meta á hundruð miljóna
króna.
Þörf fyrir auknar
rannsóknir
Kalrannsóknir í víðum skiln-
ingi snerta Hest svið jarðrækt-
arrannsókna, en hagkvæmt er
að skilja á mdlli tveggja höfuð-
aðferða:
a) Almennar ræktunartilraun-
ir á gróðurlendi svo sem
rríismunandi aðferðix við, og
meðferð, á ræktuninni,
skulu vera dreifðar um
landið en eðlilegt er að þær
séu einkum framkv. á helztu
kalhættusvæðunum. Þessu
fylgdu og víðtækari rann-
sóknir á búskaparhátttum
og kalhættu.
b) Vinnustofutilraunir, sivo
sem frystitilraunir, pottatil-
raunir og margs konar ná-
kvæmar lífeðlisfræðilegar
rannsóknir á gróðri og efna-
og eðlisrannsóknir á jarð-
vegi, verður að efla á rann-
sóknarstöð.
Áhrif veðurfars ó gróður eru
ótviræð. Því virðist nauðsyn-
legt að auka samstarf veður-
fræðinga og búvísindamanna
við rannsóknir á þessu sviði,
og fjölga atbugunarstöðum.
þar sem fylgzt er með veður-
fari með tilliti til ræktunar-
mála.
í ljós hefur komið, að þörf
er fyrir stórauknar jarðvegs-
rannsóknir hvað varðar efna-
innihald jarðvegs, eðliseigin-
leika hans, og jarðvegslíf (smá-
verulífið).
Allmikið hefur verið kannað
hver eru áhrif helztu næring-
arefna á gróður, hins vegar er
lítið vitað um önnur nauðsyn-
leg efni, svo sem snefilefni og
hver áhrif þau geta h'aft ó end-
ingu gróðursins. Hér blasa við
óþrjótandi verkefni, s.s. rann-
sókn á steinefnum og snefil-
efnum, og rannsóknir á hugs-
anlegum skaðlegum áhrifúm
ýmissa efna. Framkvæma þarf
rannsóknir á áhrifuim fram-
, ,*.« 'íivii 5i ’■«
ræslu a jarðveg og groður.
Eðliseiginleikar jarðvegs eru
svo tll ókannaðir. Rannsóknir
þarf að auka á því sviði, s.s.
jarðvinnslu og umferðar um
landið, áhrif kölkunar á jarð-
vegsbyggingu og áhrif mdsmun-
andi gróðurs.
Litl-ar rannsóknir hafa verið
framkvæmdar, er beinast í þá
átt að kanna jarðvegslíf og á-
hrif þess á jarðveg og gróður.
Því þarf að auika rannsóknir
á þessu sviði.
Án verulegs tilkostnaðar eru
miklir möiguleikar þegar fyxir
hendi til að hafa stóraukin not
af þeim tilraunum og rann-
sóknum, sem verið er að vinna
að, með aukinni gagnasöfnun
og mælingum.
Undirstaða góðrar ræktunar
eru uppskerumikiar og þolnar
fóðu-rjurtir. Árangursríkast er
að velja innlenda stofna og teg-
undir eftír þessum eiginleikum.
Leggja ber ríka áherzlu á ledt
að hentugum erlendum fóður-
jurtum fyrir hérlend veðurskil-
yrði.
í k yn bó tastarísem i n ni er þörf
á að sameina alla beztu og
þýðingarmestu eiiginleika
plantnanna. Einnig er nauðsyn-
legt að skapa hér aðstöðu til
stofnræktunar fræs til trygg-
ingar öru,ggs útsæðis og að-
stöðu til framræktunar erlend-
is. Einn mikilvægasti þáttur-
inn í sambandi við jurtakyn-
bætur eru frostþolsrannsókn-
ir. Hér þarf nú þegar að skapa
aðstöðu tíl þessa, m.a. með
tækjakaupum. Sömu aðstöðu
og útbúnað má einnig nota til
annarra lífeðLisramnsókna á
gróðri.
Nýting og meðferð gróðurs-
ins er vei-gamikið rannsóknar-
a-triði í sambandi við uppskeru
og endingu túna og beitilanda.
Þess vegna er nauðsynlegt að
jarðrækt og búfjárrækt vinni
sameiginlega að skipulagi og
lausn rannsókna- og tílrauna-
verkefna á þessu sviði.
FramhaW af r síðu.
in er ekki u. það, hvað sé
siðferðileiga rétt, heldur um,
hvað veiti öryggi. Pólitík er
tafl u-m völd, pólitík er kald-
rifjuð.
Þetta er satt. En það er ekki
allur sannleikurinn. Maður
getur glápt svo fast á sumar
staðreyndir, að mianni sjáist
yfir aðrar.
„Engin vaidaklíka geitur þrif-
izt á hundingj ahætti aleina.
Stjómmáilamenn, leiðtogar og
venjiúlegLr menn, þurfa allir að
hafa tilfinningu fyrir því, að
það sem þeir standa fyrir sé
sáðferðilega rétt; og það sem
er siðferðilega rétt, getur ekki
hvílt á söguiegum rangfærslum
og fölsunum“.
Ég held að Isaac Deuitsoher
hreyfi hér við kjama málsms.
Þótt þebta sé skrifað með stal-
ini-smann í huiga, þá hiefur það
raunverulegt grldi fyrir núvar-
andi ástand í Bandaríkjunum
og Danmöirku. Hve gjama, siem
við og pólitíkusar vorir, viljum
ýta frá okkiur þvi óþægilega,
þessari beinagxind í skápnum,
þá getum við það ekki; við
getu-m ckki gleymt — hvorki
My Lad eða þeim blekkingum
og sj álfsblekkingum, sem
leiddu til fjöldamorðanna. Hve
mikið sem við einbeitum okk-
ur, nú og hér, að" deginum og
veginum — þá hddur Vietnam
áfram að þrengja sér að, eins
og peirsónulegt vandamál, áskor-
un sem við verðum að tatoa
afstöðu til. Enginn faar þrifizt
af hundingjahættt aleina.
Lítið á stjórnmálamennina
oktoar. Þeir eru aldeilis ekki
neinir hundingjar. Þeir haf-a
hrukkur í enni og poka undir
augunum. Þeir eru þreyttir,
tauigaveiklaðir, þeir finna hinn
vaxandi klofning í þjóðfélag-
inu. Hér eins og ailsstaðar í
hinum vestræna heimi, er Viet-
nam orðið öflugur hvati fyrir®'
andstöðuna milli hins „þögula
rneirihluta“, hins „æpandi
minnihluta“ og valdstjórnar-
innar. En klofningurinn kem-
ur einnig fram í stjómmála-
mönnunum sjálfum, Þeir finna
hann í eigin vitundarlífi. Krepp-
an, í trausti á valdstjómina,
verður að sjálfstrauistskreppu,
hræðslu. Hve lengj er hægt að
Þegj-a og vona að B-artholo-
messunóttinni takd brátt að
ljútoa? Hve lengi getur Dan-
mörk opinberlega lokað aug-
unum fyrir afleiðingum þessa
tröllaukna réttarmorðs? Hvern-
ig á að fara fyrir ríkjasam-
bandi, þegar forysturíkin flækja
sig í glæpum, sem bitna ekki
bara á litlu og fátæku landi í
Asíu, heldur breytir hún þjóð-
félaginu sjálfu í ledksvið hat-
urs, ofbeldis og sitríðs?
Ög þeir fylgjast með málinu
gegn Bovensiepen og horfa á
myndir af Hess, staðgengli for-
ingjans, sem nú á 26 ári geng-
ur geðvedkur um í Spandau-
fangelsinu. Og þeim verður á
að spyrja: Hversvegna höldum
við ennþá áfnam áð krefja
þýzku stríðsglæpamennina
reikningssfcapar þetgar við ... ?
Spumingin er þessd: Munu
stjómmálamenn okkiar finn.a tíl
siðleysisins, trau'stskreppunnar
og klofningsins svo sterklega,
að þeir neyðist til, að þeir
neyði sig til, að sfcipta um
merki? Munu þeir áfcveðið tafca
a-fstöðu gegn þeim afböfcunum
og sögufölsunum, sem dönsfc
Vietnampólitík byggist á? Munu
þeir hjálpa hdnum þögla meiri-
Wwiba tiil að gera sár ljósa gtein
fyrir þessu máli? Viljia þeir
styðja hin sönnu Bandaríki,
hdn Bandaríkin: hina frjáls-
lyndu menntamenn, stúdentana,
hina svörtu frelsishreyfingu?
Munu þeir snúa baki við quds-
lin.g-stjórninni í Saigon? Munu
þeir viðurkenna vietnamstoa al-
þýðulýðveldið og byliángar-
stjórn suðurhlutans?
Fyrir meira en ári saigði
Hilmar Baunsgaard: „Við get-
um ekkd verið þegjandi vitni
að þvi, að frelsi og réttíndi
fó-lksdns til að’ áfcveða um til-
vem siina séu borin fyxir borð
af herstjórnarlegum ástæðum".
Herra forsætisráðherra, haf-
ið þér ekki þagað nógu lengi?
Lýst eftir rökum
Framhald af 7. síðu.
ekkj leiðin til l>ess að koma
á eðlilegum tengslum milli kyn-
slóðanna og það er ekki leið-
in tíl að kom-a í veg fyrir áróa
í þjóðfélaginu heldur þvert á
móti. Með málflutningi eins og
þeim sem Hannibal Valdimars-
son hefur uppi gagnvart ungu
fólki er verið að magna ungt
fólk til þess að aufca óró-a í
þjóðfólaginu. Ef einhver úr
ddri hópi ber ábyrgð á slík-
um hiutum þá eru það menn,
sem stunda máiflutning af
l>essu tagi.
Psykoanalyse
Framhald af 5. síðu
ljóst, það sem ég tel mig hafa
séð síðar, að stjómendur þátt-
arins virðiasit telja hann vel til
þess fafliLinn að ná sér niðri á
þeim, sem þeim er í nöp við.
Vissuilega getur verið fróðlegt
að kynnast þannig sálarlífi
stjómendamna. En væri þá ekki
rétt að ktafflla þáttinn bara:
Psykoanalysc.
Hlöðvcr Sigurðsson.
Samstarf
Frarnhald af 5. síðu
ungar nú og mun framvegis
bjóða öll teppi, áMæði, glugga-
tjöld og prjónaband úr ull með
Eulan og jafnframt byrja með
Bulam Asept í Dralom Baby
prjónabamdinu.
Radiófónn
hinnn
vandlótu
Yfir 20 mismunandi ger&ir
á verði við állra hæfi.
Komiö og skoðið úrvalið
í stærstu viðtækjavcrzlun
Iandsins.
Klapparstig 26, sími 19800
VIPPU - BftSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
SíSumúJa 12 - Stmi 38220
.V Q [R 'Vtn+u+T&t
m fCHR«Cf